Þjóðviljinn - 16.11.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.11.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. nóvember 1978 Siglingaklúbburinn Brokey: Borgaryfírvöld bæti aöstödu tíl siglinga Siglingaklúbburinn BROKEY i Reykjavlk hélt nú nýverib sinn 7. abalfund, en féiagib var stofnab 1971 af áhugafúlki um sigiingar Starfib f BROKEY er m.a. fúlgib i almennri fræbslu um sigl- ingar, þjálfun og kennslu i meb- ferb seglbáta, sköpun abstöbu til bátabygginga og bátageymslu, skipulagningu og framkvæmd siglingakeppna, þátttöku i siglingakeppnum og félagslegu starfi til ab auka skobana- og samskipti áhugafúiks um sigl- ingar. A fundinum var samþykkt svohljúbandi ályktun: „ABalfundur siglingaklubbsins BROKEY i Reykjavik var hald- inn ab Háaleitisbraut 68, þann 30. október, vill vekja athygli borgaryfirvalda á Fossvoginum, Nauthúlsvikinni og umhverfi hennar, sem einum vinsælasta útivistarstab borgarbúa. Siglingamenn treysta þvi, aB borgaryfirvöld haldi áfram aB bæta þá aBstö&u til siglinga, sem þar er þegar fyrir hendi. ibúar I höfuöborginni viB sundin blá, hafa frá nátturunnar hendi mjög ákjósanleg skylyrBi til ab i&ka siglingaiþrúttina. Ætti hún þvi, aB vera þeim ekki siBur en öBrum landsmönnum kjörin túmstundaiBja og holl útivistar- skemmtun.” í stjúrn klúbbsins voru kosnir: Rúbert Pétursson, formaBur Steinar Gunnarsson, Bjarni GuB- mundsson og Stefán Mogesen. • Blikkiðjan Ásgaröi 7/ Garðabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur tiverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468 — Þau eru f brúbkaupsferb illÞJÖBIJEiKHÚSW A SAMA TÍMA AÐ ARI I kvöld kl. 20. Uppselt laugardag kl. 20. Uppselt SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 þribjudag kl. 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKUR- INN OG ÞURSAFLOKK- URINN laugardag kl. 15 Litla svibib MÆÐUR OG SYNIR i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningac eftir SANDUR OG KONA 10. sýning sunnudag kl. 20.30 MiBasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. LKIKFRIAC, REYK|AVlKLJR •F LtFSHASKI 2. sýn. i kvöld kl. 20,30 grá kort gilda 3. sýn. laugardag kl. 20.30 raub kort gilda 4. sýn. þribjudag kl. 20.30 blá kort gilda VALMÚINN föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir SKALD-RÓSA mibvikudag kl. 20.30 MiBasala I IBnú kl. 14—20.30 simi 16620 RÚMRUSK miBnætursýning i Austur- bæjarbiúi laugardag kl. 20.30 — Er ekki til eitthvab sem heitir magnafsláttur? Hann hefur smitab niu bekkjarfélaga sfna! MiBasala i Austurbæjarbiúi kl. 16—21 simi 11384 Laus staða Staða umdæmistæknifræðings fyrir Vesturland og Vestfirði, með aðsetur i Borgarnesi, er laus til umsóknar, frá og með 1. febrúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfs- manna. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendast forstjóra Fasteignamats rikisins Suðurlandsbraut 14 Reykjavik fyrir 10. des. n.k. Reykjavik 15.11. 1978 Fasteignamat rikisins Laus staða Staða forstjóra Tryggingastofnunar rikis- ins er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. desember n.k. Umsóknir, er greini menntun og fyrrí störf, skulu sendar ráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 14. nóvember 1978 Ritstjóri N0RÐURIAND Málgagn sósíalista í Norðurlandskjördæmi eystra vantar ritstjóra frá og með næstu ára- mótum. Reynsla i blaðamennsku og útlits- teiknun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, menntun og aldur, sendist útgáfustjórn Norðurlands, pósthólf 492 Akureyri.fyrir 1. des. (Jtgáfustjórn Leidrétting A forsiBu ÞjúBviljans 14;núv.þar sem sagt er frá ályktun Sambands byggingamanna um aö stöövaBur veröi innflutningur á fullunniimi trévöru, segir m.a. aö ráöherra sé gagnrýndur fyrir aö skipa iBnþrúunarnefnd þar sem enginn fulltrúi úr samtökum launamanna eigi sæti. Þetta er rangt. 1 ályktuninni segir orBrétt: „Þing S.B.M. telur þaö furöuleg vinnubrögö iönaöarráöherra, þegar skipuö er nefnd til aö fjalla um þrúun islensks iönaöar næstu árin, aö ekki sé talin ástæöa til aö skipa i slika nefnd fulltrúa úr samtökum launþega i bygginga- iönaöinum, svo stúr sem þáttur hans er I þessum efnum.” Eftirmaður F’ramhald af 3. siðu. fyrrnefnda þvi úbeint gefinn kost- ur á aB hverfa aftur, ef allt færi vel. En nú er dyrum lokaö, þar sem Koornhof hefur veriö settur i embættiö. Ráöning hans kemur i kjölfar þess aö Mulder sagöi einn- ig af sér formannsstárfi flokksins i Transvaal-héraöinu, en þaB starf var taliö næstæöst á eftir forsætisráöherraembættinu. Sýn- ist þvi sem púlitiskum frama Mulders sé lokiö. Hjúkrunarfr. Framhald af 5. siðu. Dúmur var loks kveöinn upp 8. núv. s.l. og samkvæmt honum skulu BSc—hjúkrunarfræöingar meö niu mánaöa starfsreynslu taka laun eftir 103. Lfl. BHM, sem svarar til 13. Lfl. BSRB. Hvergi kveöur á um i hvaöa launaflokki þeir skuli hef ja störf. Meö þessum dómi er BSc—hjúkrunarfræöingum skip- aö skör lægra en öörum háskúla- mönnum meö sambærileg prúf og þeim gert aö taka viB launum sem eru fjúrum flokkum neöar en al- mennt gerist. í fréttatilkynningu sinni lýsa BSc—hjúkrunarfræöingar yfir furöu sinni á þvi aö Kjaradúmur skuli hafa námsmat aö engu þegar I hlut eiga meölimir BHM, en innan þess bandalags sé náms- mat ein helsta viömiöun viB launaflokkaröðun. SIBan segir orörétt: „Háskúlamenntaöir hjúkrunarfræöingar telja aö dúmur þessi feli I sér litilsvirB- ingu viö háskúlanám þeirra og vanmat á hjúkrun. HvaB hefur gerst hér? Hverra hagsmuna er veriB aB gæta? Hver eru rökin fyrir þvi aö brotiö er svo hrapalega á slikum minni- hlutahúpi? Hvernig eiga BSc—hjúkrunarfræöihgar aö borga þær visitölutryggöu milj- únir sem þeir skulda i námskostn- aö, rneö kr. 219.063.— á mánuði? BSc—hjúkrunarfræöingar vilja ekki una þessum úrskuröi, og munu sækja mál sitt til fjármála- ráöherra”. ih Frá Samtök- um sykur- sjúkra Félagsfundur er i kvöld, kl. 20,30, i Átthagasal Hútel Sögu. Fundarefni: Félagsmál. Arni Þorsteinsson læknir flyt- ur erindi. GuBmundur GuB- júnsson, úperusöngvari, syngur við undirleik Sigfúsar Halldúrs- sonar, túnskálds. A fundinum verða afhent júlakort og júla- pappir þeim, sem vilja hjálpa til við sölu þessa varnings. Veitingar á staönum. Allir velkomnir. — Stjúrnin. Blaðberar óskast Háteigsvegur — Bólstaðarhlið (sem fyrst) DJOÐVIUINN Síðumúla 6. sími 81333 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ: Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði — Spilakeppni Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði gengst fyrir þriggja kvölda spilakeppni i Félags- heimili Olfyssinga. Fyrstu tvö kvöldin verða 17. og 24. nóvember. Keppni hefst kl. 21 öll kvöldin. Góð verðlaun öll kvöldin. Lokaverðlaun: vikudvöl i Munaðarnesi. Fjölmennið. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Alþýðubandalagið i Reykjavik — Dansleikur AlþýöubandalagiB I Reykjavlk heldur dansleik á Hútel Borg laugar- daginn 18. núv. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Þúr Vigfússon flytur ávarp, 2. Upplestur, 3. Sigrún Gestsdúttir syngur viö undirleik Onnu Magnúsdúttur. Hljúmsveitin Flúatrlúið leikur fyrir dansi til kl. 2. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði. Fundur veröur aö Strandgötu 41. mánudaginn 20. núvember kl. 20.30. Fundarefni: Æskulýösmál og vinnuskúlinn. Stuttar framsögur flytja Rannveig Traustadúttir og Magnús Jún Arnason. A eftir veröur skipt I umræöuhúpa. Umræöustjúrar Jún Auöunn Júnsson og Júhannes Skarp- héöinsson. Allir velkomnir. — Bæjarmálaráö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.