Þjóðviljinn - 16.11.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 16. nóvember 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13
Áfangar kl. 23.05 í kvöld:
Spunakonurnar
(The Feminist Improvising Group)
útvarp
t Aföngum I kvötd kynna þeir
Ásmundur Jónsson og Guöni
Rúnar Agnarsson kvennadjass-
hljómsveitina The Feminist
Improvising Group. Hijómsveitin
heldur tvenna tónleika hér á iandi
um næstu helgi, i Menntaskólan-
um viö Hamrahliö og Félags-
stofnun stúdenta, en hún kemur
hingaö i boöi Galleri Suöurgötu 7
og Tónlistarfélags Menntaskól-
dns viö Hamrahlfö.
t þættinum i kvöld veröur leikin
tónlist sem tengist á ýmsan hátt
þeim konum, sem hljómsveitum.
Allir meölimir hljómsveitar-
innar eru yfirlýstir feministar, án
þess þó aö hafa eina sameiginlega
stefnuskrá. Til þess aö koma póli-
tiskum boöskap sinum á framfæri
beitir hljómsveitin stundum
óundirbúinni leikrænni tjáningu
jafnhliöa tónlistarflutningnum.
Hljómsveitin var stofnuö I októ-
bermánuöi á siöasta ári og kom
fyrst fram á róttækri tónlistarhá-
tiö I London, sem bar yfirskriftina
,,Music for Socialism”. Siöan
hafa þær haldiö fjölda tónleika I
Bretlandi og víöar I Evrópu, svo
sem I Hollandi, Svlþjóö, Dan-
mörku og Frakklandi og hafa alls
staöar hlotiö góöar viötökur.
Hljómsveitina skipa alls 9 kon-
ur, en hingaö til lands koma ein-
ungis 4 þeirra. Þær eru:
Georgie Born — selló og bassa-
gltar. Hún lék meö rockhljóm-
sveitinni Henry Cow á árunum
1976-78. Hún hefur lika unniö i
leikhópum og leikiö meö
Company, hljómsveit enska git-
arleikarans Derek Bailey (þess
má geta aö saxófónleikarinn
Evan Parker sem hélt tónleika
hér i vor er meölimur I sömu
hljómsveit).
Lindsay Cooper— fagott, sópr-
an saxófónn, óbó og flautur. Hún
starfaöi einnig meö Henry Cow á
árunum 1974-78 og hefur leikiö inn
á nokkrar hljómplötur meö þeirri
hljómsveit. Þá hefur hún unniö
meö leikhópum og meö ýmsum
„spunamönnum”, þ.á.m. Evan
Parker og áöurnefndri hljómsveit
Company.
Maggie Nichols — rödd. Hún
hefur sungiö meö ýmsum hljóm-
sveitum þ.á.m. Spontaneous
Music Ensemble og 50 manna
jasshljómsveit Keith Tippets,
Centipede. Hún hefur nýlega
gefiö út plötu meö söngkonunni
Julie Tippett, sem flestir þekkja
liklega undir nafninu Julie
Driscoll. Hún hefur starfrækt
„raddsmiöju” (workshop) i
London slöustu 8 árin og hefur
hug á aö gera slikt og hiö sama
meöan hún dvelur hér.
Irene Schweiser — pianó og á-
sláttur. Hún er svissneskur jass-
planisti og hefur haldiö fjölda
einleikstónleika I Evrópu. Hún
hefur gefiö út tvær einleiksplötur.
Irene starfar nú I triói meö
saxófónleikaranum Rudiger
Carland og trommuleikaranum
Louis Moholo.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Mamma! Verö ég I stutterma eöa langerma skyrtu I
an
„Spunakonurnar” kræfu, sem koma hingaö um helgina.
Trúin á
hið góða í
• •
1 kvöld kl. 21.15 veröur flutt
leikritiö „Indæiisfólk” eftir Will-
iam Saroyan, I þýöingu Torfeyjar
Steindóttur. Leikstjóri er Bene-
dikt Arnason. Meö stærstu hlut-
verkin fara Þorsteinn ö. Stephen-
sen, Edda Þórarinsdóttir, Sigurö-
ur Skúlason og Guöbjörg Þor-
bjarnardóttir. Leikritinu var áöur
útvarpaö áriö 1967. Flutningur
þess tekur um fimm stundar-
fjóröunga.
Jónas Webster er heimspeki-
lega þenkjandi og mikill manrt-
vinur, en aflar sér llfsviöurværis
á nokkuö óvenjulegan hátt.Owen,
fimmtán ára sonur hans, telur
systur sinni trú um furöulegustu
hluti, en sjálfur gerir hann ekki
handtak og þykist vera skáld.
Leikurinn snýst um geimtruflan-
ir, peninga, trúarbrögö og listir.
Málfariö er einfalt, en yfir leikn-
um öllum hvilir ljóörænn og sak-
leysislegur blær. Aö dómi höfund-
ar skiptir ekkert jafnmiklu máli
og ástin.
William Saoyan er fæddur i
Fresno I Kaliforniu áriö 1908, af
armensku þjóöerni. Hann missti
ungur fööur sinn og var sendur á
munaöarleysingjahæli. Hann
naut lltillar skólagöngu, en vann
viö margvtsleg störf, áöur en
hahn geröist blaöamaöur og rit-
höfundur. I verkum hans kemur
fram mikil bjartsýni, hann trúir á
alheimskærleikann og þaö góöa i
mönnunum. Smásagnasafn kom
út eftir Saroyan áriö 1934 og hlaut
frábæra dóma, en slöan hefur
hann skrifaö bæöi skáldsögur og
leikrit. „Indælisfólk” (The
Beautiful People) var frumsýnt i
New York áriö 1941. Otvarpiö
hefur flutt nokkur verka Saroy-
ans, þ.á.m. eru: „Hæ, þarna úti”
1953 (einnig sýnt hjá Leikfél.
Reykjavikur) og „Maöurinn sem
átti hjarta sitt I Hálöndunum”
1960.
monnunum
Leikritid
„Indælisfólk”
7.00 Veöurfegnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.7.20> Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Krist ján Jóhann Jónsson les
framhald „Ævintýra Hall-
dóru” eftir Modwenu
Sedgwick (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög: frh.
11.00 Fréttir. 11.00. Iönaftar-
mál. Pétur J. Eiriksson sér
um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar: Julian
Bream og John Williams
leika á tvo gitara. Svltu I
þremur þáttum op. 34 eftir
F ernando Sor/Maria
Littauer, György Therebesi
og Hannelore Michel leika
Trió fyrir pianó, fiölu og
selló op. 32 eftir Anton
Arensky.
14.40 ,,Bak vift yztu sjónar-
rönd” Guömundur Hall-
varösson stjórnar hring-
borösumræöum um Islenzka
kaupskipaútgerö erlendis.
Þátttakendur: Finnbogi
Kjeld, Guömundur Asgeirs-
son og Magnús Gunnarsson.
15.00 Miftdegistónleikar:
Beradette Greevy syngur
þjóölög I útsetningu Benja-
mins Brittens/Sinfóniu-
hljómsveit Vinarborgar
leikur Sinfóníska þætti op.
22 eftir Gottfried von Ein-
em, Carl Melles stj.
15.45 Um manneidismál Dr.
Jón úttar Ragnarsson dós-
ent talar um fitu.
16.2 Tónleikar
16.40 Lagið mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Ctvarpssaga barnanna:
„Æskudraumar” eftir
Sigurbjörn Sveinsson Krist-
in Bjarnadóttir les (2).
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.40 tslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Maftur og lest Anna
Ölafsdóttir Björnsson tðk
saman þáttinn, þar sem tek-
in eru dæmi um menn og
járnbrautir, einkum úr is-
lenzkum bókmenntum.
20.30 Samleikur f útvarpssal
David Simpson leikur á
selló, Edda Erlendsdóttir á
pianó: a. Sónata 1 C-dúr op.
102 nr. l eftir Ludwig van
Beethoven. b. Þrjúlítil verk
op. lleftir Anton Webern. c.
Sónata eftir Claude
Debussy. — Meö samleikn-
um veröur útvarpaö viötali,
sem Pétur Pétursson átti
viö Eddu Erlendsdóttur I
Parls í septembermánuöi.
21.15 Leikrk: „Indælisfólk”
eftir Wflliam Saroyan Aöur
útvarpaö fyrir 11 árum.
Þýöandi: Torfey Steinsdótt-
ir. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Persónur og
leikendur: Owen Webster,
Siguröur Skúlason. Friömey
Bláklukka, Guöbjörg
Þorbjarnardóttir. Agnes
Webster, Edda Þórarins-
dóttir. Jónas Webster, Þor-
steinn O. Stephensen. Willi-
am Prim, Lárus Pálsson.
Danni Hillboy, Ævar R.
Kvaran. Faöir Hogan,
Rúrik Haraldsson. Harold,
Flosi Ólafsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Viftsjá : Ogmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.05 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON