Þjóðviljinn - 16.11.1978, Blaðsíða 2
2 SiDA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 16. nóvember 1978
Blóðbankinn 25 ára
Sigurftur Guömundsson liffræðingur sýnir blaðamönnum vél sem greinir og mælir mótefni f blóðinu.
Þessi véi er notuð i sambandi við Ehesus-varnir og f hana fara sýni af blóði allra barnshafandi kvenna á
landinu
45.000 lítrar af
Blóðbankinn i Reykjavik átti
aldarf jóðungsafmæli 14. nóv-
ember s.l. Af þvl tilefni boöaöi
ólafur Jensson yfirlæknir
blaðamenn á sinn fund, fræddi
þá um starfsemi bankans og gaf
þeim afmæliskaffi.
Á þeim 25 árum sem liðin eru
frá 14. nóv. 1953, þegar bankinn
var formlega opnaöur, hafa
honum borist yfir 100.000 blóð-
gjafir, eða sem svarar rtimlega
45.000 lftrum af blóði. Þetta blóö
er grundvöllur allrar þeirrar
fjölþættu starfsemi sem fram
fer i BlóöbankahUsinu viö
Barónsstfg.
Blóösöfnunin fer fram dag-
lega alla virka daga. Margir
blóögjafar koma af sjálfsdáöum
reglulega, og eru dæmi um fólk
sem gefiö hefur blóö 40—50 sinn-
um. Metið á Stefán Jónsson frá
Stokkseyri, sem gefiö hefur blóö
79 sinnum.
Bankinn hefur komiö sér upp
varasveit blóögjafa, sem koma
meö stuttum fyrirvara þegar á
þarf aö halda. Einnig er fariö i
blóösöfnunarferöir til bæja og
þéttbýliskjarna og vinnustaöa I
nágrannasýslum höfuöborgar-
innar.
S.l. aldarfjóröungur hefur
einsog allir vita einkennst af
hrööum framförum og tækni-
þróun á sviöi læknavisinda. 1
Blóöbankanum kemur þetta t.d.
framl þvi.aðnúerfariö aö nýta
meira éinstaka blóöhluta, þ.e.
þeir þættir blóösins sem sjúkl-
ingurinn hefur mesta þörf fyrir
eru einangraöir. Rauöar blóö-
frumur eru skildar frá blóö-
vatninu —plasmanu — og síöan
eru unnar blóöflögur úr plasm-
anu, svo og storkuþátturinn 8,
sem notaður er til lækninga á
dreyrasýki. Þannig getur sama
blóöeiningin (blóögjöfin) komiö
3—4 sjúklingum aö gagni.
Rúmlega 20% af blóöi veröur
ofgamalt til aö þaö sé gefiö. Or
þvi er unniöplasma og þaö flutt
út til frekari vinnslu á eggja-
hvituþáttum til lækninga. Þessi
notkun blóösins hefur aukiö
vinnuálag Blóöbankans mjög
mikiö og hún gerir einnig meiri
kröfur um nákvæma gredningu
á þörfum sjúklinga.
1 Blóöbankanum starfa nú
rúmlega tuttugu starfsmenn.
Hefur þeim fjölgaö nokkuö á
undanförnum 6 árum, og jafn-
framt hefur deildaskipting veriö
fest I sessi. I kjallara Blóöbank-
ans er Erföarannsóknadeild tii
húsa, en henni veitir forstööu
Álfreö Arnason llffræöingur.
Blaöamönnum voru sýnd ým-
is tæki sem notuö eru viö rann-
sóknirnar. Mesta athygli vöktu
vélar s«n notaðar eru viö svo-
nefndar Rhesus-varnir, sem
Blóöbankinn annast fyrir allt
landiöhvað snertir blóöflokkun
og mótefnarannsóknir. Þarna
er um aö ræöa sjálfvirka blóö-
þvottaskilvindu og vél til mót-
efnagreiningar og mótefnamæl-
inga.
Tækjakostur bankans hefur
batnaö verulega siöustu 3—4 ár-
in.
Fyrr i þessum mánuöi sam-
þykkti Bygginganefnd Reykja-
vikur teikningu af stigahúsi meö
tveimur herbergjum, sem ætl-
unin er aö bæta viö hús Blóö-
bankans. Húsnæöiö er þegar
orðiö nokkuö þröngt fýrir alla
þá margþættu starfsemi sem
þarnaferfram, en vonir standa
til aö viöbótarhúsnæöiö bæti þar
verulega úr skák.
Ólafur Jensson sagöi enn-
fremur, aö Blóöbankinn heföi
mjög gott samband viö sams-
konar stofnanir í öðrum
Evrópulöndum, einkum á veg-
um Evrópuráös. Starfsfólk
bankans sækir námskeiö og ráö-
stefnur erlendis, og einn alþjóö-
legur fundurhefur veriö haldinn
hér á landi. Auk þess koma
þessi sambönd sér oft vel, t.d.
þegar bankinn þarf aö fá dýr-
mæt greiningarefni aö utan eöa
notfærasér þjónustu djúpfrysti-
banka I nágrannalöndunum. ih
Happdrætti
Áskirkju
Happdrætti Askirkju er komið
af stað. Prentaöir hafa verið 11000
happdrættismiöar og er verð
hvers miöa kr. 1000. Dregið
verður 28. desember n.k.
Vinningar eru 14, aö verögildi
allt frá 300 þús. krónum niður i 30
þús. krónur. Samtals kr.
1.860.000.- langferöalög I lofti, á
láöi og legi, málverk, vöruúttekt,-
húsgögn og heill gangur af hjól-
börðum fyrir fólksbil og margt
fleira. Allt þetta hefur kirkjunni
veriö gefið af einstaklingum og
fyrirtækjum.
Ný þýdd
ástarsaga
Hörpuútgáfan á Akranesi gefur
út á þessu hausti tiundu bókina
eftirBodilForsberg, „Ég þrái ást
þrna”. 1 frétt frá útgáfunni segir
að hér sé um „ósvikna ástar-
sögu” aö ræða.
Bókin er 189 bls. Skúli Jensson
þýddi. Prentun og bókband er
unnið i Prentverki Akraness h.f.
Hilmar Þ. Helgason geröi kápu-
teikningu.
Minning
Þorlákur
verkamadur
Hann Þorlákur Bjarni
Halldórsson er dáinn og veröur
borinn til moldar i dag. Þaö er
erfitt aö finna orö, þvillkt reiöar-
slag er missir þessa ágæta
drengs, sem varð fyrir hörmu-
legu vinnuslysi viö höfnina. Hann
var 22 ára gamall, eitt fjögurra
barna Else Þorláksson og
Halldórs Þorlákssonar.
Kynnum minum af Þorláki sem
vini og félaga, mun ég seint
gleyma, þvi mikil voru áhrif
þessa stórbrotna æskumanns.
Snemma varö hann virkur i
verkalýösbaráttunni á vinnustaö
og i verkamannafélaginu
Dagsbrún. Hann var verkamaöur
meö stéttvisa afstööu sem við
vinnufélagarnir gátum treyst á.
Halldórsson
Aldrei minnist ég þess aö hann
hafi boriö nokkrum manni illt orö,
þaövareiturihans beinum. Þessi
stórvaxni og sterkbyggði maöur
var yfirleitt glaöur og hýr á brá
en fastur fyrir þegar á þurfti aö
halda. Þannig öölaöist hann
traust og viröingu félaga sinna.
Þess vegna er fráfall hans svona
þungbært.
Ég vil aö lokum tjá foreldrum
og systkinum Þorláks heitins,
innilega samúö frá okkur vinnu-
félögunum viö höfnina.
Þín viö ætíö munum minnast,
markmið þitt er okkur hjá.
Styrkur þinn mun stöðugt
finnast
staðfastur með hýra brá.
Benedikt Kristjánsson
verkamaöur.
Bjarni
Forstöðukona Miss World-keppninnar
KONUR ERU
EKKID ÝR
LONDON, 14/11 (Reuter) — óö-
um veðja menn um hver verði
liklegust keppenda tilað hreppa
titilinn Ungfrú Heimur (Miss
World). Sumir veðja á stúlku
frá Costa Rica, en aörir á ung-
frú Astraliu.
Forráöamenn keppninnar
sýndu á sér óvænta hliö, já
næstum ótrúlega hliö þegar haft
er I huga hvers konar hrossa-
markaö þeir standa fyrir.
Þannig var mál meö vexti aö
veöfyrirtæki eitt i Bretlandi,
sem einkum sérhæfir sig i hest-
um, hefur neyöst til aö hætta
afskiptum sinum af þessari feg-
uröarsamkeppni. Starfsmönn-
um þess var nefnilega meinuö
innganga á fréttafund siöasta
sunnudag, þar sem kostur gafst
á aö ljósmynda dýrin. En nei,
nei, Julia Morley forstööukona
keppninnar sagöi aö keppendur
væru ekki dýr, og þvi fengju
þeir ekki inngöngu.
Þaö er eins og eitthvað stand-
ist ekki....
ts- og móöuskafa einsog þær sem dreift er til bindindissamra öku-
manna.
Hvatning til ökumanna:
Haldíd bílrúðunum
hreinum
tryggingafélags bindindismanna
i þessu máli.
Blaðinu hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Bindindisfélagi ökumanna:
Reykjavikurdeild Bindindis-
félags ökumanna gengst um
þessar mundir fyrir hvatningu til
ökumanna um aukiö umferöar-
öryggimeö þvi aö halda bilrúöun-
um hreinum.
1 þessu skyni hefur deildin
keypt vandaöar Is- og móöusköfur
meö oröunum:
GOTT SKYGGNI = ÖRUGG
UMFERÐ
og veröur þeim dreift til almenn-
ings nú á næstunni.
Þeir félagar Reykjavikur-
deildar, sem ekki hafa fengiö is-
sköfu, geta snúiö sér til skrifstofu
BFÖ aö Skúlagötu 63 og fengiö
þar sköfu, til og meö 30. þ.m. en
þar er opiö milli kl. 17 og 18 virka
daga.
Deildin hefur notiö stuönings og
góörar fyrirgreiöslu Abyrgöar hf.
Dvergurinn
með rauðu
húfuna
ævintýri fyrir
yngstu börnin
Bókaútgáfan Fróöi hefur
gefiö út barnabókina
„Dvergurinn meö rauöu húf-
una” eftir Ingólf Jónsson frá
Prestbakka.
Eins og nafniö bendir til er
þetta ævintýrasaga fyrir
ungstu börnin. Þórir
Sigurösson myndskreytti
söguna.