Þjóðviljinn - 16.11.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 16.11.1978, Blaðsíða 16
DWDVmiNN Fimmtudagur 16. nóvember 1978 Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tlma er hægt ab ná i blaöamenn og aðra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382,81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. I BÚÐIIM simi 29800, (5 llnurN*^ , Verslið í sérvershin með litasjónvörp og hljómtæki Þór Vigfússon A Iþýðubandalagið í Reykjavík: Dans- leikur Alþýöubandalagiö I Reykja- vik heldur dansleik á Hótel Borg laugardaginn 18. nóv. kl. 21.00. Dagskrá: Þór Vigfússon flytur ávarp Upplestur Sigrún Gestsdóttir syngur viö undirleik Onnu Magnús- dóttur. Hljómsveitin Flóatrlóiö leik- ur fyrir dansi til kl. 2 FERÐAMANNAGJALDEYRIR: Flestir taka tvöfaldan i september s.l. var gjaldeyrisskammtur fyrir feröamenn tvöfaldaöur og jafnframt lagður 10% skattur ofan á allan feröa- mannagjaldeyri. Skv. upp- lýsingum frá Ingólfi Þor- steinssyni hjá Gjaldeyris- eftirliti bankanna eru þeir fleiri sem taka fullan gjaldeyri en hinir sem taka hluta af honum. Dregið hefur úr eftirspum á svörtum markaði og verð lækkað Þjóöviljinn hefur aflaö sér upp- lýsinga úr ýmsum áttum um svartamarkaösbraskogskv. þeim hefur eftirspurn talsvert minnkaö eftir gjaldeyri og I staö þess aö áöur var lagt 20-30% ofan á skráö gengi eru nú lögö 10% ofan á eöa jafnmikiö og feröamannaskattur- inn. Þeir sem helst kaupa nú gjald- eyri á svörtum markaöi eru þeir sem fara oftar en einu sinni til út- landa á ári. Ingólfur Þorsteinsson hjá Gjaldeyriseftirlitinu sagöi aö allra fyrst eftir aö feröamanna- gjaldeyrir var tvöfaldaöur heföi veriö minna um aö fólk tæki full- an skammt en nú hefur þaö auk- ist. Hægt er aö kaupa feröamanna- gjaldeyri fyrir 215 þúsund krónur en þegar 10% skatturinn leggst ofan á kostar hann um 236 þúsund krónur. . Þeir sem fara I skipu- lagöar hópferöir fá minna þvl aö feröaskrifstofurnar fá hluta til aö borga hótelkostnaö. 1 hópferöum til Kanarieyja ganga t.d. 16.500 pesetar til feröaskrifstofunnar en 35.000 pesetar til feröamannsins. -GFr SILDVEIÐARNAR FYRIR SUÐURLANDI: Reknetaveiðar Hringnótaveiðarnar stöðvast um næstu helgi Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveöiö aö aftur- kalla öll leyfi til rekneta- Bókfærður halli á fiskiskipaflotanum í ár: Væntanlega 4.2% I ræöu Kristjáns Ragnarssonar á lands- fundi Llú kom fram aö af- koma fiskveiðanna hafi verið betri á árinu 1977 en um mörg undanfarin ár. Brúttóhagnaöur var þá rúmir þrír miljaröar króna.Afskrifaöar voru 4.6 miljaröar króna og var því bókfæröur halli af reksíri alls fiskiskipaflotans 1.5 miljaröur króna eöa 3.6% af tekjum sem voru um 43.5 miljarðar króna. I ræöunni kom einnig fram aö bókfæröur hallarekstur á fiski- skipaflotans miöaö viö rekstrar-, skilyröi I október er talinn veröa Iviö meiri I ár eða 4.2%, en talsvert ætti þvf aö halast upp i venjulegar afskriftir, flýti- fyrningar og veröstuöuls- fyrningar. Hreinn hagnaöur eftir afskriftir er mestur á loönuflotanum og er áætlað aö hann veröi 8.6% I ár en á sama hátt er áætlaö aö hallinn á rekstri báta sem ekki stunda loönuveiöar veröi 11.3%. Halli af minni skuttogurum er áætlaöur um 180 miljónir króna eöa 1% og stærri skuttogurum 679 miljónir króna eöa 8.4% af tekjum.Afkoma minni skuttogaranna er mjög misjöfn eftir landshlutum og er verulegur hagnaöur á togurum sem geröir eru út frá Vestfjöröum en meö sama hætti halli á tog- urum sem geröir eru út frá Suöur- og Vesturlandi. Þá sagöi Kristján I ræöu sinni aö afkomu- skilyrði þess hluta bátafiotans sem ekki veiddi loönu væru nú óbærileg og yröi aö finna lausn á þvi vandamáli hiö bráöasta þvi heilir landshlutar ættu afkomu sina undir þvi, aö hægt yröi aö gera út þennan hluta fiskiskipa- flotans meö eölilegum hætti. —ekh. veiöa/ frá og meö deginum í dag, 16. nóvemben þar sem afli reknetabáta er oröinn 15.000 lestir. Veiöileyfi til hringnótaveiöa renna út um næstu helgi, þ.e.a.s. siðasti veiöidagur hringnótabát- anna á þessari vertiö veröur mánudagurinn 20. nóvember. Þar meö er þessum sildveiðum fyrir Suöurlandi lokiö og sam- kvæmt þeim fréttum, sem Þjóö- viljinn fékk hjá Gunnari Flóvenz, formanni slldarútvegsnefndar, tekst aö salta uppi fyrirfram geröa sölusamninga, sem nam um 150 þúsund tunnum. Aftur á móti er ljóst aö frysting slldar veröur töluvert minni en var I fyrra. —S.dór Slldarbátar viö bryggju á Höfn I Hornafiröi Hvers vegna standast vísitöluspár ekki? 1 ágúst spáði Þjóðhagsstofnun að verðlag hœkkaði um 7-8 % til 1. desember. Raunin verður 13,5 °7o. Hvers vegna eru spár um hækkun verðlags jafn óná- kvæmar og raun ber vitni? Fyrir aöeins þremur mán- Höftindur „V etrarbarna” til íslands á vegum Norrœna hússins I byrjun desember kemur Dea Trier AAÖrch, grafíklistamaður og rit- höfundur frá Danmörku, til íslands á vegum Norræna hússins. AAun hún halda þrjá fyrirlestra í Norræna húsinu, og einnig verður sett þar upp sýning á graf ík-myndum hennar. Dea Trier Mörch er fædd 1941. Hún hlaut menntun viö málaradeild Listaháskólans i Kaupmannahöfn 1958-1961 og slöar I Varsjá, Kraká, Belgrad, Leningrad og Prag (1964-1967). Frá 1969 hefur hún starfaö I listamannahópnum „Röde mor”, sem hefur aö markmiöi aö vinna meövitaö aö alþýölegri og pólitlskri list bæöi á sviöi tónlistar og myndlistar. Þessu marki hefur Dea Trier Mörch leitast viö aö ná, I fyrstu meö málverki og siöar meö grafik og veggspjöldum fyrir ýmsa starfshópa. Rithöfundaferil sinn hóf hún 1968 meö feröabók frá Sovét- rikjunum: „Sorgmunter social- alleen”. Ariö 1976 kom út eftir haná skáldsagan „Vinterbörn”, sem einsog kunnugt er kom út 1 Islenskri þýöingu fyrir skömmu. Fyrir þá bók var hún útnefnd „rithöfundur ársins 1977”. Um þessar mundir er aö koma út I Danmörku önnur skáldsaga Dea Trier Mörch hennar, og nefnist „Kastanie- alleeh”. Dea Trier Mörch hefur mynd- skreytt margar bækur (þ.á.m. Vetrarbörn) og haldiö margar graflksýningar, bæöi I Dan- mörku og annarsstaöar I Evrópu. Grafikmyndir eftir hana eru á söfnum i Moskvu, Rostock og Parls og einnig á listlánadeild Norræna hússins. Fy rirlestrarnir veröa væntanlega þrlr, einsog áöur sagöi. 5. desember mun Dea Trier Mörch ræöa um „Vinter- börns tilblivelse” og sýna lit- skyggnur. 7. desember talar hún um „Grafik i hverdagen” en sá fyrirlestur tengist graflk- sýningu hennar I Norræna húsinu og fjallar m.a. um póli- tiska vitund og áhuga lista- manna. Laugardaginn 9. desember er svo gert ráö fyrir aö Dea Trier Mörch rabbi viö gesti Norræna hússins um nýjustu skáldsögu slna, „Kastaniealleen”. ih uðum var spáö 7-8% hækk- un á verðlagi til 1. desem- ber en þegar til kastanna kemur verður þessi hækk- un um 13/5%. Þjóöviljinn hringdi í Jón Sigurðsson forstööumann Þjóöhags- stofnunar og sagöi hann aö mönnum hætti til aö van- meta verðbreytingar i þeim mikla veröbólgu- hraöa sem nú ríkir. Annars væri allur gangur á þess- um spám og t.d. sú sem gerö var i júlí fyrir 1. september haföi reynst of há. Orsakir rangrar spáar þessu sinni sagöi Jón að væri tvennar. Annars vegar heföi oröiö meiri hækkun búvöruverös 1. septem- ber en búist var viö og hins vegar meiri hækkun á innfluttum vör- um. Slöarnefnda orsökin er eink- um vegna gengissigs á dollar sem veldur þvl aö Evrópumyntir hækka miöaö viö islenska krónu en I Evrópu eru helstu innflutn- ingslönd okkar. I ööru lagi hefur verið mikil og ör hækkun á er- lendum varningi. -GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.