Þjóðviljinn - 16.11.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. nóvember 1978 WÖÐVILJINN — SIÐA 5
Nýtt jóla-
kort frá
r
Asgríms-
safrií
Jólakort Ásgrímssafns á
þessu ári er prentað eftir
olíumálverkinu Hafnar-
fjörður í skammdegissól.
Myndin er máluð um 1929,
og þykir eitt af öndvegis
olíumálverkum Ásgríms-
safns, en Ásgrímur Jóns-
son málaði töluvert á þess-
um slóðum kringum 1930.
Offsetprentsmiöjan Grafik sá
um prentun þessa korts, og er þaö
i fyrsta sinn sem listaverkakort
frá Asgrlmssafni er offsetprent-
aö. Eirikur Smith listmáiari valdi
myndina til prentunar, en hann
hefur veriö ráöunautur Asgrims-
safns frá fyrstu tiö I sambandi viö
val á myndum til kortageröar.
Agóöi af kortasölunni er notaö-
ur til viöhalds á listaverkum
safnsins.
Listaverkakortin eru aöeins til
sölu I Asgrimssafni, Bergstaöa-
stræti 74 á opnunardögum, og i
verslun Rammageröarinnar i
Hafnarstræti 17.
Asgrimssafn er opiö sunnudag,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
1.30-4.
Laugavegi 66,
II. hæð,
simi 25980
Reks trarr áðgj afa-
fyrirtækiö
Hannarr sf.
10 ára
— Við rekum þetta
fyrirtæki okkar ekki til
þess að græða á því heldur
til þess að skapa okkur at-
vinnu og geta verið sjálf-
stæðir. Svo mælti Benedikt
Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri rekstrarráð-
gjafafyrirtækisins Hann-
arrs s.f. á fundi með
fréttamönnum sl. þriðju-
dag.
Tilefni fréttamannafundarins
var þaö, aö á þessu hausti eru 10
ár liöin siöan Benedikt Gunnars-
son stofnaöi fyrirtækiö Hannarr
Eigendur Hannarrs s.f. frá v. Siguröur Ingólfsson, Birgir Guömunds-
son og Benedikt Gunnarsson. A myndina vantar Guömund Jónmunds-
son. Mynd:—eik.
Höfum þjónað öllum
• * • ________*___
íðngremum
sf. og hefur þaö starfaö óslitiö siö-
an. Hannarr er þvl elsta sjálfstætt
starfandi rekstrarráögjafarfyrir-
tæki I landinu, en rekstrarráögjöf
er sú sérhæföa þjónusta, sem
fyrirtækjum og stofnunum er
veitt á sviöi hagræöingar og hag-
sýslu til þess aö bæta rekstur.
Allar breytingar til bóta fela I
sér hagræöi og er þvi hagræöing
jafngömul mannkyninu og hefur
átt sinn rika þátt i þvi aö gera
mannskepnuna aö þeirri þróuöu
mannveru, sem hún er I dag. En
þessi þróun var tilviljanakennd,
gloppóttog þröngsýn. Þegar fariö
var aö gera hagkvæmar breyt-
ingar á grundvelli kerfisbundinna
athugana hófst þaö, sem nú er átt
viö meö hagræöingar- og hag-
sýslustarfsemi.
Þaö er ekki fyrr en um siöustu
aldamót aö einhver skriöur komst
á þessa starfsemi, fyrst I Banda-
rikjunum og siöan smátt og smátt
viöar i heiminum.
Hér á landi hefst þessi starf-
semi upp úr 1950 og þá meö er-
lendum ráöunautum og starfs-
Háskólamenntaðir
hjúkrunarfræðingar:
Sem kunnugt er hafa háskóla-
menntaöir hjúkrunarfræöingar
átt I launadeilum aö undanförnu.
Nú hefur kjaradómur fellt dóm i
þessu máli eftir mikiö þóf. Niöur-
stööur hans eru þó á þann veg aö
hjúkrunarfræöingarnir ,, standa
á öndinni af undrun yfir vinnu-
brögöum þessa háttsetta dóms”
einsog segir I fréttatilkynningu
frá þeim.
Fyrstu hjúkrunarfræöingarnir
meö BSc — gráöu útskrifuöust frá
Hí voriö 1977. Hafa nú alls veriö
brautskráöir þaöan 23
BSc-hjúkrunarfræöingar. Nám-
iö tekur 4 ár og er fyllilega
sambærilegt viö nám I öörum
háskólagreinum. Aö þvl er segir i
fréttatilkynningunni hófu flestir
hinna brautskráöu hjúkrunar-
fræöinga störf hjá rikinu aö
námi loknu. Engir samningar
höföu veriö geröir viö þá og tóku
þeir laun sem háskólanemar er
lokiö höföu fjögurra ára háskóla-
námi, þ.e.a.s. samsvarandi 11.
Lfl. (BSRB) og siöar 12. Lfl.
1 september 1977 gengu
BSc—hjúkrunarfræöingar I
Bandalag háskólamanna, og i
febrúar 1978 voru hafnar
samningaviöræöur viö samninga-
nefnd rikisins og gerö krafa um
aö háskólamenntaöir hjúkrunar-
fræöingar tækju laun samkvæmt
107.LÍ1. BHM, enda eru háskóla-
menn meö f jögurra ára BSc—próf
almennt I þeim flokki. Samkomu-
lag náöist ekki og var máliö lagt
fyrir Kjaradóm. Fjármálaráö-
herra kraföist frávisunar tvivegis
og taföi þaö máliö verulega.
Framhald á 14. siöu
Portúgal:
Kommúnistar búast
við kosningum
LISSABON, 14/11 (Reuter) —
Hinn útnefndi forsætisráöherra
Portúgala, Carlos Mota Pinto
kynnti stefnu sina fyrir þinginu i
dag.
Aö þvi loknu sagöi einn forystu-
manna kommúnista á þingi, Carl-
os Brito aö svo liti út sem tiunda
rikisstjórn landsins eftir bylting-
una 1974 yröi hægri sinnuö, og lik-
legt væri aö senn kæmi til kosn-
inga, ef ástandiö breyttist ekki.
Búist er viö aö stjórnin sverji
eiö 1 næstu viku, þegar Eanes for-
seti snýr heim frá London, en ekki
hefur enn veriö skýrt frá hverjir
sitja muni I þeirri stjórn.
Aö sögn Britos, eru helstu
vandamálin sem stjórnin þarf aö
takast á viö, hækkun framfærslu-
kostnaöar, versnandi kjör verka-
manna og erlendar lánatökur.
mönnum á vegum einstakra sam-
taka eöa stofnana og var þvi ekki
á færi nema stærri fyrirtækja eöa
aöila þeirra samtaka sem ráku
slika starfsemi, aö notfæra sér aö
einhverju marki þessa þjónustu.
Stofnun Hannarrs s.f. sem
áháös innlends fyrirtækis meö
rekstrarráögjöf sem sérgrein
hlaut aö marka veruleg þáttaskil
i hagræöingar- og hagsýslustarf-
semi I landinu. Enda varö sú
raunin á aö strax i upphafi voru
næg verkefni aö fást viö og strax
á ööru ári voru starfandi 4 ráö-
gjafar hjá fyrirtækinu og hafa
siöan veriö 4-5 eftir atvikum.
A þessu 10 ára timabili hefur
fyrirtækiö þjónaö öllum iöngrein-
um aö einhverju marki, en auk
þess hefur þjónusta viö opinbera
aöila, riki og sveitarfélög, veriö
aö jafnaöi um helmingur starf-
seminnar.
A þessu timabili hefur þróun
verkefna aöallega fylgt vaxandi
skilningi viöskiptavina á stjórn-
unarmálum, vaxandi þörf fyrir
hagkvæmnisathuganir vegna
nýrra fjárfestingarhugmynda aö
frumkvæöi lánastofnana og einn-
ig hefur fyrirtækiö snúiö sér i
auknum mæli aö fræöslustarf-
semi, svo sem meö þátttöku I
námskeiöahaldi.
Ariö 1974 var starfsmönnum
gefinn kostur á eignaraöild aö
fyrirtækinu m.a. til þess aö festa
þá betur i starfi, enda hefur þaö
veriö stefna hjá fyrirtækinu frá
upphafi aö vera vandfýsiö bæöi á
starfsmenn, til þess aö geta veitt
sem besta þjónustu og á verkefni
m.a. meö tilliti til þess hvaöa
möguleika og áhuga má vænta af
viöskiptavinum til þess aö nýta
þá þjónustu, sem veitt er.
Benedikt Gunnarsson taldi, aö
stærö fyrirtækisins væri mjög
heppileg. Allir væru jafnan i
starfi. Meöal þeirra aöila, sem
unniö hefur veriö fyrir er rekstr-
ardeild Rafmagnsveitu Reykja-
vikur, ullariönaöurinn, Vega-
geröin o.fl. Viö teljum aö fyrir-
tæki eigi aö nota sér innlenda ráö-
gjafarþjónustu á þeim sviöum
þar sem hægt er aö veita hana
jafngóöa eöa betri en erlendra.
Og viö stöndum aö þvi leyti fram-
ar erlendum ráögjöfum aö viö
skiljum hugsunarhátt islendinga
betur og þaö hefur mikiö aö segja,
sagöi Benedikt Gunnarsson.
— mhg.
„Lítilsvirðing
við háskólanám
og vanmat
á hjúkrun”
Danskir
táningajakkar
nýkomnir