Þjóðviljinn - 18.11.1978, Side 4
'4 SÍDA — ÞJÓÐVILJjNN Laugardagur 18. nóvember 1878
DJODvmm
Málgagn sósialisma, verkalýðs
hreyfingar og þjóðfrelsis
btgefandi: Otgéfufélag Þjó&viljans
Framkvæmdastjóri: Ei&ur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson.
Afgrei&slustjóri: Filip W. Franksson
Blaöamenn: Alfhei&ur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig-
ur&ardóttir, Gu&jón Fri&riksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur
Margeirsson. Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. lþrótta-
fréttama&ur: Ingólfur Hannesson
Þingfréttama&ur: Sigur&ur G. Tómasson
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: Gu&jón Sveinbjörnsson. Sævar Gu&björnsson.
Handrita- og prófarkalestur, Bla&aprentsvakt: Andrea Jónsdóttir,
Elias Mar, Oskar Albertsson.
Safnvör&ur: Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Rúnar Skarphé&insson, Sigrt&ur Hanna Sigurbjörnsdóttár.
Skrifstofa: Gu&rún Gu&var&ardóttir, Jón Asgeir Sigur&sson.
Afgrei&sla: Gu&mundur Steinsson. Kristln Pétursdóttir.
Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrf&ur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Bár&ardóttir.
Húsmó&ir: Jóna Sigur&ardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gu&mundsson.
Rítstjórn, afgrei&sla og auglýglngar: Sl&umdla C.
Reykjavlk, slmi 81333
Prentun: Blaöaprent h.f.
Samhljómar
og fyrirboðar
• í störf um þess þings sem nú situr og í umræðum utan
þess fer ekki hjá því að tekið sé eftir þeim samhljómi
sem á mörgum sviðum er í málflutningi Sjálfstæðis-
manna og atkvæðamestu þingkrata. Dag eftir dag hamr-
ar AAorgunblaðið á þvi að stefna Alþýðuflokks og Sjálf-
stæðisflokks sé sú sama, enda hafi fyrrnefndi flokkur-
inn stolið öllum helstu stefnumálum íhaldsmanna og
boriðþau fram til sigurs I kosningunum með atkvæðum
óánægðra Sjálfstæðismanna.
• Þessi ískyggilegi samhljómur er mörgum stuðnings-
mönnum rfkisstjórnarinnar áhyggjuefni, sérstaklega
innan verkalýðshreyfingarinnar. Að baki hans virðist
búa draumurinn um að fá að endurlifa fyrstu ár
viðreisnartimabilsins þegar kratar og íhaldsmenn tóku
höndum saman um afnám vísitölukerf isins og
„frjálsan" markaðsbúskap og fsland var á hraðri leið:
með að glata efnahagslegu sjálfstæði slnu vegna hug-
mynda um inngöngu i Efnahagsbandalag Evrópu. I
röðum hinna unguþingkrataeru þessi ársveipuðglæstum
minningarhjúpi, enda hafa þeir flestir fengið sitt
pólitlska uppeldi við fótskör dr. Gylfa Þ. Gíslasonar.
• I rauninni hefur Alþýðuf lokkurinn síðustu tuttugu ár
annaðhvort verið I stjórn með Sjálfstæðisf lokknum eða á.
leiðinni I stjórnarsæng með honum. Menn muna það að
undiraldan sem vart var við þegar slðasta vinstri stjórn
var að liðast sundur á útmánuðum 1974 mótaðist einmitt
af ævintýrahugmyndum dr. Gylfa og nokkurra forystu-
manna Samtakanna um ríkisstjórnarmyndun með Sjálf-
stæðisf lokknum.
• Eftir kosningarnar I vor var það eindregin skoðun
Alþýðuf lokksmanna að þeim bæri að koma á málamiðl-
un milli Alþýðubandalags og Sjálfstæðisflokks og stjórn
þessara þriggja flokka væri eini raunhæfi möguleikinn.
Aðbaki þessa lá meðal annars það taktíska sjónarmið að
Alþýðuflokkurinn gæti tekið við miðflokkshlutverki
vanmátta Framsóknarflokks og spilað til hægri og
vinstri jafntí ríkisstjórn sem verkalýðshreyf ingu. Kenn-
ing Jónasar frá Hrif lu um miðjuaf I — þriðja af I — miili
auðstéttarinnar og verkalýðsstéttarinnar og flokka
þeirra gekk aftur á vordögum meðal ungkratanna
nýkjörnu.
• Eins og menn muna barst tilboð frá Sjálfstæðis-
flokknum um stuðning við minnihlutastjórn Alþýðu-
flokks inn á átakafund kratanna þar sem ákveðið var
með naumum meirihluta að ganga til stjórnarsamstarfs
við Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkinn. AAilli-
göngumenn og barattumenn fyrir því að þessu tilboði
yrði tekið voru þeir Vilmundur Gylfason og Gylfi Þ.
Gíslason.
• Þessi atburðarás var skýr vísbending um það að
meðal áhrifamanna I Alþýðuflokknum lifa ennþá
draumar um minnihlutastjórn sem undanfara stjórnar-
samstarfs við Sjálfstæðisf lokkinn eins og 1958. Það þarf
engan sérstakan spámann I stjórnmálum til þess að gera
því skóna að meðal þessara Alþýðuf lokksmanna væri
það ekkert hryggðarefni þótt núverandi ríkisstjórn
steytti á skeri en fleytti þeim um leið I íhaldshöfnina.
• Þeir Alþýðuflokksmenn sem að ríksistjórninni stóðu
eru undir stöðugum þrýstingi frá hægri áróðri
atkvæðamestu þingkratanna og I Ijósi þess verður að
skoða ýmsar yfirlýsingar ráðherra og verkalýðsforingja
krata á slðustu vikum. Það gerir þeim erfitt fyrir að
standa heiðarlega aðstjórnarsamstarf inu og fylgja eftir
viðhorfum Alþýðuflokksmanna I verkalýðshreyf-
ingunni.
• Þeim samhljómsmönnum Ihaldsins I Alþýðuflokkn-
um ætti þó að vera það nokkurt vlti til varnaðar, að dr.
Gylfi hóf sína Ihaldsvinnu með glæsibrag, en skilaði
flokknum I þvíllku ástandi að minnstu munaði að hann
ylti útaf þingi. Ef Alþýðuf lokkurinn glatar þvf trausti og
því fylgi sem hann enn á meðal launafólks og i verka-
lýðsfélögunum stendur ekki annað eftir en nýfengið
lánsfylgi frá Sjálfstæðisflokknum sem fyrr en varir
getur snúið aftur til föðurhúsanna. Altént vilja menn
vera sterkir og stórir heldur en smáir og veikir, og það
hefur komið I veg fyrir að íhaldssamvinnusjónarmiðin
slzegju I gegn I Alþýðuf lokknum enn sem komiðer.
—ekh.
"1
Ritstjóraskipti
á Vísi
ÞaB eru aB verBa mannaskipti
á Visi. Þorsteinn Pálsson hættir
þar nú um áramótin og gerist
forstjóri Vinnuveitendasam-
bandsins og má kannski segja
eins og i kvæBinu aB þangaB
liggi honum beinn og breiBur
vegur.
En vegur þess ritstjóra sem
andstæ&ingar falsi merkingu
orBa, snúi faBirvorinu upp á
andskotana — og öfugt. 1
Reykjavikurbréfi ekki alls fyrir
löngu var tekin ein rispa i þessa
veru. Þar segir á þá leiB a&
sósialistar á Islandi séu einkar
varhugaverBir i þessum efnum.
Sem dæmi er tekiB umræBan um
herinn. Höfundur bréfsins segir
á þessa leiB:
„1 Keflavik er varnarstöB, þar
Hljómur
oröanna
Hörður Einarsson ritstjóri
i stað Þorsteins Pálssonar
Höröur Elnarggon
hestaréttarlögma&ur
hefur veriö rá&inn rit-
stjöri viö Vfsi meö ólafl
Ragnarssyni, I staö Þor-
steins Pálssonar sem lœt-
ur af rltstjórastörfum um
nestu áramót. Þorsteinn
Pálsson hefur veriö rá&-
inn forstjóri Vlnnuvett-
endasambands tslands og
tekur vi& þvf starfi I byrj-
un nesta árs.
Hör&ur Einarsson lauk
lögfræ&iprófi frá Háskóia
tslands ári& 1966. Hann
starfa&i um ttma sem
bla&ama&ur vi& Morgun-
blaöiö en rak si&an um
árabil lögfre&iskrifstofu f
ReykjavIk.SIÖustu tvö ár-
in hefur hann starfafi sem
stjórnarforma&ur
Reykjaprents hl
Eiginkona Har&a
Einarssonar er Steinun
Yngvadóttir. Þau eig
fimm börn. Hör&ur mu
taka vi& ritstjórastar
inu 1. janúar n.k.
Olafur Ragnarsson he
ur veri& ritstjöri vi& VI:
frá þvl I aprfl 1976.
Hör&ur Elnarsson
OJtlfur Ragnarsson.
Þorsteinn Pálsson
Hér er reyndar um aB ræBa
óvenju freka tilætlunarsemi af
MorgunblaBsins hálfu. ÞaB er
ætlast til þess aB andstæBingar
herstöBva gangist í málafærslu
sinni inn á nafngiftir sem fela i
sér meBmæli meB þessum sömu
herstöBvum: vörn, varnir, þau
orB hafa jákvæBan hljóm.
HerstöB er hinsvegar orB sem
ekki er hlaBiB gildismati, her-
stöB nefnir staBreynd og ekki
annaB. Ef orBiB herstöB hins-
vegar vekur upp neikvæBar
kenndir hjá þorra Islendinga,
þá stafar þaB blátt áfram af þvi,
aB sem betur fer er enn lifandi
meB Islendingum drjúgur
skammtur af heilbrigBum
viBhorfum smáþjóBar til þess
vigbúnaBarkapphlaups sem
getur kveikt i hnettinum hvenær
sem vera skal.
Maó leysir
vandann
viB tekur, HarBar Einarssonar,
hefur veriB hlykkjóttari. ViB
munum ekki betur en þaB hafi
veriB ágreiningur út af frama-
vonum HarBar Einarssonar
(sem um sama leyti var enn for-
maBur FulltrúaráBs Sjálf-
stæBisfélaganna i Reykjavfk)
sem varB til þess aB Visir
sprakk I tvennt og út gengu þeir
Jónas Kristjánsson og Sveinn
Eyjólfsson og stofnuBu Dag-
blaBiB. Upp úr þeim geBshrær-
ingum öllum mun ekki hafa -
veriö taliB ráBlegt aB halda
HerBi fram i ritstjórastarfa og
hefur hann veriB geymdur i salti
siBan. HörBur hafBi áBur getiB
sér sérstæ&a frægB sem einn af
máttarstólpum Varins lands, en
ekki höfBu þau umsvif hans far-
sæl áhrif á hans pólitiskan
frama aB þvi er best ver&ur séB.
Hinn nýi ritstjóri lenti I fram-
boBsraunum I prófkjörum, en
undanfarin tvö ár hefur hann
veriB stjórnarformaBur Reykja-
prents h.f. sem hefur VIsi út, og
mætti þvi orBa þróun mála á
þann veg, a& hann hef&i rá&i&
sjálfan sig viB fyrsta tækifæri.
Þœgara blað?
HörBur Einarsson á sér fortiB
sem ber vott um drjúgan vilja
til a& öBlast pólitiskan frama á
vegum SjálfstæBisflokksins. Af
þeim sökum má nú liklegt
teljast, aB Visir verBi „málsvari
SjálfstæBisstefnunnar” i rikari
mæli en um skeiB hefur veriB,
verBi i beinni tengslum viB þá
sem SjálfstæBisflokkinn eiga
eBa vilja eiga. Og þar meB fækki
mjög likum á þvi, aö bla&iö geri
flokknum vissar skráveifur,
beint eöa óbeint, eins og Eyjólf-
ur KonráB var á dögunum aB
kvarta yfir aB fyrir heföi komiB I
ritstjórnartiB Þorsteins Páls-
sonar.
i Misnotkun orða
Fátt er algengara en vinstri-
sinnar og hægrisinnar karpi um
notkun orBa og hugtaka og
ganga á milli ásakanir um a&
er varnarliB samkvæmt varnar-
samningi, sem viB höfum gert
viB Bandarikin. A undanförnum
árum hafa sósialistar unniB
markvisst aö þvi a& koma inn i
almennar umræöur um varnar-
málin orBinu herstöB og hers-
töövarmál. Nú er auövitaB
alveg ljóst, aB varnarliöiB er
herliB og varnarstööin er her-
stöB þannig aB i þvf tilviki er út
af fyrir sig ekki um aB ræBa
misnotkun or&a en tilgangur er
augljóslega sá aö koma þessum
oröum herstöB og herstöövamál
inn 1 almanna notkun i staö orB-
anna varnarstöö og varnarmál
til þess aB búa til ógeBfellda
mynd af þeirri starfsemi, sem
fram fer á Keflavikurflugvelli,
enda vita sósialistar vel, aB
Islendingum er þaB ekkert
fagnaBarefni aB slik starfsemi
skuli þurfa aB fara fram I þeirra
landi og á þeim tilfinningum
vilja þeir ala.”
I blööum hefur ööru hvoru
veriB minnst á ágreining um
þaö, hvar draga beri linu milli
norskrar og islenskrar fisk-
veiöilögsögu vestur af eynni
Jan Mayen. En ef miölinu-
sjónarmiB eru látin ráBa, þá
yröi tekin um 30.000 ferkm sneiB
af fiskveiöilögsögu þeirri sem
200 mflna reglan ætlar
Islendingum.
Sem betur fer hafa fslenskir
og norskir Maóistar leyst máliB
fyrir sína parta. EIK (m-1) og
APK (m-1) i Noregi, hafa aö
sögn VerkalýBsblaBsins gert
meB sér samþykkt, þar sem þvi
er lýst yfir aö Norömenn geti
ekki beitt miöllnureglunni I
þessu tilviki og þar meö muni
islensk fiskveiöilögsaga ekki
skert vestur af Jan Mayen.
Islenskir maóistar hvetja
aBra aB fara aö sinu fordæmi og
þótt mikillæti þeirra út af plaggi
tveggja pfnuflokka sé óneitan-
lega spaugilegt þá er lika hægt
aB segja sem svo: þvi ekki þaö?
Þar meö er blátt áfram átt viö
þaB, aö ef i uppsiglingu er deila
viö NorBmenn, fer vel á þvi
aö Islensk samtök, pólitisk og
önnur, hafi samband um þaö viö
þá aBila norska sem þau eru
helst I kallfæri viö.
—áb
Jan Mayen-mállð:
ENGIN MIÐLÍNA!
VM ,
HAye>J
/J