Þjóðviljinn - 18.11.1978, Qupperneq 5
Laugardagur 18. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5'
PÍLAGRÍMAFLUGIÐ:
Hildur S. Jordan flug-
freyja starfaöi í fyrri
áfanga pílagrímaflugsins
milli Indónesíu og Saudi-
Arabíu. Hún hefur verið
flugfreyja í 10 ár hjá Loft-
leiðum og m.a. starfað í
pílagrímafluginu frá Alsír
í fyrra og Nigeriu í hitteð-
fyrra.
•
Hildur sagöi aö pilagrimaflugiö
væri ekkert likt venjulegu far-
Jeddah, en i siöara áfanga flugs-
ins eru pilagrimarnir fluttir aftur
tilbaka. Flugvélin sem fórst var I
fyrstu feröinni i þessum siöari
áfanga.
Pilagrimarnir dveljast I bilöum
i Mekka og venjulega er einn
fararstjóri meö hverjum hópi.
Hildur sagöi aö pllagrimaflugiö
væri sist erfiöara en venjulegt
farþegaflug, þvi vinnan um borö
gengi mjög vel fyrir sig.
Hún sagöist hafa tekiö eftir þvi i
Indónesiu, hvaö fólkiö tók daginn
snemma. Þegar þau voru aö
koma þangaö kl. 3—4 á nóttunni
voru göturnar þegar orönar ,iö-
andi af lifi. A daginn er hvlldar-
Ekkert líkt
Þessa mynd tók Hildur I afmælisboöi dóttur einnar herbergisþernunnar I Negombo. tslendingarnir sem
sjást á myndinni eru, frá vinstri: Björg Jónasdóttir flugfreyja, iris Siguröardóttir flugfreyja, Skúli
Guöjónsson aöstoöarflugmaöur, Asta Þórarinsdóttir flugfreyja, Guölaug Jónsdóttir flugfreyja, Guölaug
Sveinsdóttir flugfreyja og Alfreö ólsen véistjóri.
venjulegu farþegaflugi
Rætt við Hildi S.
Jordan, sem
var flugfreyja í
fyrri áfanga
Negombo er fiskimannaþorp, um kiukkustundar akstur frá Colombo,
höfuöborg Sri Lanka. Þar var aöalaösetur islensku flugáhafnanna I
pflagrimafluginu. Þessa mynd tók Hildur S. Jordan á hótelinu, sem
áhafnirnar bjuggu á, og sér yfir ströndina fyrir neöan.
pílagrímaflugsins
tbúöarhús I Negombo. (Mynd: Hildur S. Jordan)
Hildur ásamt tveim indónesiskum flugfreyjum frá Garuda-flugfélag-
inu.
timi milli kl. 2 og 5, og verslanir
og stofnanir eru þá lokaöar.
„Þaö var yndislegt veöur á Sri
Lanka fyrstu þrjár vikurnar”
sagöi Hildur, „og hitinn var yfir-
leitt 30—35 gráöur. En sföustu
dagana komu monsúnrigningar,
sannkallaö úrhelli, sem varla er
hægt aö lýsa meö oröum. Siöustu
nóttina vaknaöi ég um sexleytiö
um morguninn. Þá var allt á floti
I herberginu og rafmagniö fariö
af.”
DC-8 þotan, sem fórst, var eina
flugvélin sem notuö var I pila-
grlmaflutningunum. Sex áhafnir
skiptust á aö fljúga henni, en I
seinni áfanganum var alveg skipt
um áhafnir. t pilagrimafluginu
undanfarin tvö ár hafa Flugleiöir
hins vegar haft tvær vélar og
hefur þá töluvert af sama fólkinu
veriö i báöum áföngum flugsins.
—eös
57.500 ibúar eru i fiskimannabænum Negombo. Þarna er veriö aö draga
netin.
Flugslysið á Sri Lanka:
Flugleiðir hafa skipað
7 manna rannsóknarnefnd
þegaflugi. Mjög gott væri aö
sinna fólkinu og enginn kvartaöi
undan þjónustunni. „Fæstir
þessara indóneslsku pilagrima
hafa flogiö áöur,” sagöi hún, „en
áöur en þeir leggja af staö til
Mekka fara þeir á stutt námskeiö,
þar sem þeim er kennt aö festa
sætisólarnar o.fl.” Hildur sagöi
þaö áberandi hvað fólkiö væri
ánægt og sérstaklega fyndist þvl
gaman aö láta taka af sér mynd-
ir.
Fyrsta feröin i fyrri áfanga
pflagrimaflugsins var 8. október,
en hin siöasta 4. nóvember sl. Um
sex stunda flug er frá Sri Lanka
til Jeddah I Saudi-Arabíu, en
þaöan er um klukkustundar akst-
ur til Mekka, hinnar helgu borgar
Múhameöstrúarmanna. A leiö-
inni til Jeddah var borinn fram
heitur matur og disætt te og siöan
fengu farþegarnir nestispakka
meö sér þegar þeir yfirgáfu vél-
ina.
Ahöfnin dvaldist svo sólarhring
I Jeddah, en þaöan var fariö beint
til Surabaya á Jövu meö tóma
vélina. Þar var einnig sólar-
hringsdvöl, en slöan flogiö til
Colombo á Sri Lanka, en flugtim-
inn á þeirri leiö er 4 1/2 til 5 kl.st
Pflagrimarnir dveljast I Mekka
i 3—4 vikur. Fyrstu fjórar vik-
urnar er þvl eingöngu fariö meö
pilagrima frá Surabayja til
t samræmi viö öryggisregiur
Flugleiða hefur félagiö skipaö
slysarannsóknanefnd vegna flug-
slyssins er varö viö Katunyake-
flugvöll i Colombo á Sri Lanka sl.
miövikudagskvöld.
Formaöur nefndarinnar er
Leifur Magnússon framkvæmda-
stjóri flugrekstrar- og tæknisviös.
Aörir nefndarmenn eru: Grétar
Br. Kristjánsson, forstööumaöur
flugstöövardeildar, Halldór
Guömundsson, forstööumaöur
tæknideildar, Jóhannes óskars-
son, deildarstjóri i flugdeild, Jón
óttarr ólafsson, fulltrúi I flug-
deild, Guölaugur Helgason, flug-
stjóri og eftirlitsmaöur á DC -8
þotum félagsins og ólafur Agnar
Jónasson, yfirflugvélstjóri á DC-8
þotum félagsins.
Þrlr hinir siöastnefndu fóru ut-
an I morgun áleiöis til Sri Lanka.
Segir i fréttatilkynningu frá Flug-
leiöum, aö þar muni þeir vera til
aöstoöar fyrir félagsins hönd viö
rannsókn slyssins og veita jafn-
framt hinni opinberu rannsóknar-
nefnd á staönum allar þær upp-
lýsingar, sem meö þarf varöandi
flugrekstur félagsins. Búist er viö
aö þeir veröi ytra a.m.k. viku.
Nefndarmönnum til ráögjafar
veröa þrir fulltrúar frá viöhalds-
deildum bandariska flugfélagsins
Seaboard World Airlines I New
York og Cargolux i Luxemburg,
sem annast viöhald DC-8 véla
Flugleiöa.
Stjórnvöld I Sri Lanka hafa
meö höndum rannsókn flugslyss-
ins, en þeim til aöstoöar veröur
Skúli J. Siguröarson, deildar-
stjóri Loftferöaeftirlits Islensku
Flugmálastjórnarinnar, fulltrúar
frá Slysarannsóknarráöi Banda-
Flugleiöir hafa tilkynnt
indónesiska flugfélaginu
Garuda, sem leigöi vélina sem
fórst, aö þeir geti ekki annast
pilagrlmaflugiö áfram. Þær
áhafnir sem eru úti munu koma
heim nú um helgina.
rikjanna og fulltrúi McDonnel
Douglas flugvélaverksmiðjanna I
Bandarikjunum. —eös
Rúmlega 60 manns vdru farn-
ir utan vegna pilagrimaflugsins
og koma þeir allir heim, nema 8
sem veröa fyrst um sinn I
Colombo, 2 i Surabaya og 5 i
Jeddah.
—eös
Flugleiðir hætta
pílagrímaflugi