Þjóðviljinn - 18.11.1978, Side 6

Þjóðviljinn - 18.11.1978, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. nóvember 1978 m Flokksráðsfundurinn Leysa ber kjara- og atvinnumál á viðun- andi hátt fyrir vinnandi fólk sagði Lúðvík Jósepsson, formaður Alþýðubandalagsins á flokksráðsfundi í gær „Mikil óvissa rikir enn um rikisstjórnina,” sagöi Lliövik Jósepsson formaöur Alþýöu- bandalagsins á flokksráösfundi sem hófst I gær. „Erfitt er enn aö sjá hvort stjórnin veldur verkefnum sinum og veröur sú stjórn sem launafólk hefur gert sér vonir um,” sagöi Lúövik. bátttaka okkar hlýtur, aö miöast viö þaö aö gera þessa stjórn aö vinstri stjórn, — st jórn sem stendur viö þaö aö starfa 1 góöu samráöi viö samtök launa- fólks, stjórn sem hafnar er- lendri stóriöju og nýrri áhrifa- sókn útlendinga hér á landi, stjórn sem vinnur aö auknum félagslegum réttindum almenn- ings en tekur fyrir sérréttinda- aöstööu milliliöa og gróöaafla. Þátttaka okkar Alþýöubanda- lagsmanna I rikisstjórninni er m.a. byggö á nánum tengslum okkar viö verkalýöshreyfinguna og mjög eindregnum óskum hennar um aö flokkur okkar taki aö sér þann pólitiska vanda aö gerast aöili aö rikisstjórn sem leysti kjara- og atvinnumál á viöunandi hátt fyrir vinnandi fólk. Ljóst var frá upphafi aö flokk- ur okkar myndi ekki i þessu stjórnarsamstarfi getaö komiö fram sinum stóru og mikilvægu málum varöandi brottför hers- ins og úrsögn Islands úr Nató og heldur ekki nema hluta af öörum mikilvægum stefnumál- um. Þátttaka okkar i rikis- stjórninni veröur aö metast út frá þvl aö hún er miöuö viö aö leysa afmörkuö verkefni og er þvi i eöli sinu til bráöabirgöa. 1. samstarfsyfirlýsingunni var þessi afstaöa staöfest meö yfir- lýsingu um aö þegar á næsta ári skyldi endurskoöa samstarfs- samning flokkanna. Viö þá endurskoöun veröur úr þvi skoriö hvort um áframhaldandi samstarf flokkanna getur oröiö aö ræöa meö hliösjón af grund- vallarstefnumálum Alþýöu- bandalagsins sagöi Lúövik. Hann rakti siðan itarlega viö- skilnaö fyrrverandi stjórnar, þann vanda sem viö blasti 1. september og þann sem nú vofir yfir 1. desember. Hann lagöi áherslu á aö um timabundinn vanda væri aö ræöa sem leysa þyrfti án þess aö skeröa kaup- mátt launanna og aö hefjast yröi handa um mótun efnahags- stefnu til lengri tima. Núverandi rikisstjórn gæti oröiö upphaf aö sterku vinstra samstarfi og þverrandi áhrifa- valdi ihaldsaflanna sagöi Lúö- vik aö lokum, en til þess aö svo geti oröiö veröur okkar flokkur aö sýna forystuhæfni sina og margfalda starf sitt. Ræöa Lúöviks veröur birt i heild I Þjóðviljanum eftir helg- ina. Ólafur Ragnar Grímsson um flokksstarf Alþýðubandalagsins: Meiri vandi í stjórnlist en oft áður Á flokksráösfundi Alþýöu- bandalagsins, sem hófst I gær, flutti Ólafur Ragnar Grimsson, formaöur framkvæmdastjórn- ar, framsöguræöu um flokks- starfiö meö sérstöku tilliti til þeirrar vfötæku stjórnunarstööu og þjóöfélagslegu forustu sem flokkurinn hefur nú axlaö I rikisstjórn, sveitafélögum og verkalýöshreyfingu. Lagöi hann mikla áherslu á aö áframhald- andi uppbyggingu fjöldastarfs á vegum flokksins og hins vegar rikulega þörf á þvl aö tengja saman á virkan hátt þá félags- legu forustu sem flokkurinn fer nú meö á ýmsum sviöum þjóö- félagsins. Ólafur sagöi aö fyrir sósial- Iskan flokk fæli núverandi staöa I senn I sér vissa hættu og llka um leiö möguleika á margvis- legum breytingum á þjóöfélag- inu. Alþýöubandalagiö þyrfti þess vegna nú aö takast á viö meiri stjórnlistarlegan vanda en oft áöur. Síöan ræddi Ólafur Itarlega um starf flokksins I þágu verka- lýösstéttarinnar og samteng- ingu á verkefnum flokksins ann- ars vegar og samtaka launa- fólks hins vegar I baráttu fyrir bættum kjörum og viötækri þjóöfélagslegri umsköpun. Þessi samtenging flokksstarfs og verkalýösbaráttu heföi veriö sérstaklega brýn og áberandi á þessu ári og sett svip sinn á starfsemi allra helstu stofnana flokksins. A s.l. ári voru haldnir yfir 40 fundir i framkvæmdastjórn flokksins og sátu um helming þeirra funda helstu forustu- menn flokksins I samtökum launafólks. A þessum sameigin- lega vettvangi pólitiskrar og faglegrar baráttu var fjallaö Itarlega um baráttu launafólks frá upphafi ársins til dagsins I dag, gegn fráfarandi rlkis- stjórn, viö myndun rlkisstjórnar um tveggja mánaöa skeiö og siöan eftir aö ný rlkisstjórn tók viö völdum, aö útfærslu kjara- mála og efnaha gsstefnu á hverj- um tima. Auk þessa hefur fram- kvæmdastjórnin á yfirstand- andi ári einkum fjallaö um kosningastarfiö, útgáfumál flokksins og Þjóöviljann, þjóö- frelsisbaráttuna gegn brottför hersins og önnur utanrikismál, ráöstefnur og fundi, aöra þætti flokksstarfsins og fjármál og málefni æskulýösnefndar. Ólafur sagöi aö á fyrsta fundi eftir rikisstjórnarmyndun og öörum fundum I haust hafi framkvæmdastjórn fjallaö um þaö á margvlslegan hátt aö efla flokksstarfiö og varast þaö aö sá stjórnunarþungi sem fylgdi rík- isstjórnarþátttöku ylli þvi aö þaö sæti á hakanum. Geröi hann grein fyrir ýmsum hugmyndum sem ræddar hafa veriö á slöustu vikum. Raktihann m.a. ítarlega þörf á auknu fjármagni til aö standa straum af auknum kostnaöi samfara virku og auknu flokksstarfi. Aö lokum fjallaöi Ólafur Ragnar Grlmsson um eöli Al- þýöubandalagsins og framlag þess I þágu umsköpunar Is- lensks þjóöfélags á grundvelli sósialisma og hagsmuna launa- fólks. — GFr, FRÁ ÞINGI LÍÚ Sífellt tapa útgerðarmenn 1 Ijós kom á nýafstöönum aöal- fundi Landssambands útgeröar- manna, aö enn tapa útgeröar- menn stórfé á útgeröinni. Aö þessu sinni nemur tapiö 4.2 milj- öröum króna á ári og er hér þó aöeins um þann hluta flotans aö ræöa, sem fæst viö þorskveiöar. Og þingiö bendir á aö svona sé þetta, þrátt fyrir mjög hagstætt verölag á sjávarafuröum. Þá eru útgeröarmenn einnig afar svart- sýnir á framtlöina og segja aö enn eigi eftir aö syrta i álinn á næsta ári. Þar komi fram til ollu- hækkun, 18%, sem ollufélögin hafi fariö fram á, auk þess sem enn frekari oliuhækkun er fram- undan. Hærri vexti segjast útgerör- menn ekki geta greitt og mót- mæla því harölega framkomnu frumvarpi um vaxtahækkun og benda útgeröarmenn á aö hækkun vaxta auk veröbindingu lána Fiskveiöasjóðs, muni gera nýsmiöi viögeröir og. viöhald fiskiskipa óframkvæmanlegar. Varðandi fiskverndunar> aögeröir, meö veiöitak- mörkunum, vilja útgeröarmenn, aö þær veröi geröar meö þeim hætti aö raska sem minnst at- vinnulífi þeirra staöa sem eiga allt sitt undir sjósókn og fisk- vinnslu. Þá telja útgeröarmenn aö banna veröi þeim aö láta skut- togara þeirra koma meö lausan fisk (þorsk) á millidekki til löndunar. I stjórn LltJ voru kjörnir: Endurkjörinn var Kristján Ragnarsson, Reykjavlk sem for- maöur samtakanna. I aöalstjórn voru kosnir: GIsli J. Hermannsson, Reykjavík, Guömundur Guömundsson, Isafiröi, Hallgrlmur Jónasson, Reyöar- firöi, Valdimar Indriöason, Akranesi og Þórhallur Helgason, Reykjavlk. Auk framangreindra sitja eftir- taldir menn I stjórn samtakanna næsta starfsár: Agúst Flygenring, Hafnarfiröi, Andrés Finnbogason, Reykjavlk, Sverrir Leósson, Akureyri, Þorsteinn Jóhannesson, Garöi, Björn Guömundsson, Vest- mannaeyjum, Tómas Þorvaldsson, Grindavlk, Vilhjálmur Ingvarsson, Reykjavlk, Marteinn Jónasson, Reykjavik og Vilhelm Þorsteins- son, Akureyri. Námsmenn erlendis álykta: Námslán duga ekki enn til framfærslu Stjórn SINE (Sambands islenskra námsmanna erlendis) hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun I tilefni framkomins fjár- algafrum varps: 1) I fjárlagafrumvarpinu er gert ráö fyrir fjárveitingu til Lanasjóös Islenskra námsmanna aö upphæö 2.200 miljón kr. fjár- veitingu auk 400 miljón kr. láns- heimildar. Til þess aö halda óskertu lánshlutfalli (þ.e. 83% fjárþarfar) þarfhins vegar u.þ.b. 3.200 miljón kr. Ljóst er því aö a.m.k. 600 miljón kr. vantar. 2) Ennfremur er brýnt aö bæta úr þvi óréttlæti sem felst I núver- andi úthlutunarreglum, aö ekki er tekiö tillit til þess aö námsmenn hafi börn á framfæri slnu. Þó hefur Bæjarþing Reykjavikur úrskuröaö þetta ólöglegt. Til aö færa þessi mál I þaö horf sem var áöur en hægri stjórnin breytti reglunum þarf a.m.k. 200 miljón kr. Ekki er gert ráö fyrir þessu I frumvarpinu. 3) Skv. lögum um námslán og námsstyrki skal stefnt aö fullri brúun umframfjárþarfar. Ljóst er af ofangreindu aö fjárlaga- frumvarpiö gengur út á þaö gagn- stæöa, þ.e. aö enn um sinn dugi námslán ekki til framfærslu. 4) Menntamálaráöherra og stjórn Lánasjóös hafa lýst stuöningi sinum viö þessi atriöi sem hér hafa veriö reifuö. Stjórn SINE skorar á f járveitingarnefnd aö veita þessum málum brautar- gengi og hvetur námsmenn til aö fylgjast vel meö framvindu þeirra. Hringnótabátar fá að veida eitthvað áfram Sem kunnugt er af fréttum I Þjóöviljanum, áttu veiöileyfi hringnótabáta til slldveiöa fyrir Suðurlandi, aö renna út aöfara- nótt nk. þriðjudags. En samkvæmt fréttatilkynningu, sem sjávarútvegsráöuneytiö sendi frá sér 1 gær, hefur veriö ákveöiö, aö þeir hringnóta- bæatar, sem ekki hafa fyllt kvóta sinn, fái aö veiöa enn um sinn, uns þeir hafa fyllt hann. Astæöan fyrir þessu er aö sögn ráöuneytisins fyrst og fremst sú, aö verkendur sildar, einkum þeir sem flaka og edika slld, skortir enn hráefni og þar sem slldin sem nú veiöist er góö til þessarar verkunar er þetta leyft. Eins má geta þess, aö sl. haust var ákveöiö aö leyfa veiöi 20 þúsund lesta af sild I hringnót en til þessa hafa aöeins veiöst 14 þúsund lestir. Loks má geta þess, að ráöu- neytiö skorar á skipstjóra slldar- báta aö foröast smáslld, undir 27 sm. —S.dór Trygging h.f. býður út viðgerð á Dagfara Trygging h.f. hefur nú boðiö út viögerö á Dagfara ÞH 70 sem skemmdist mikiö af eldi úti fyrir Vestfjöröum fyrir nokkru. Taliö er aö hún muni kosta á þriöja hundraö miljónir króna. Arni Þorvaldsson fram- kvæmdastjóri Tryggingar h.f. sagöi I viötali viö Þjóöviljann aö útboöiö heföi veriö auglýst I Islenskum blööum og haft sam- band viö nokkrar skipasmlöa- stöövar hérlenchs. Einnig hefur veriö haft samband viö nokkrar erlendar skipasmiöastöövar. Arni sagöi aö Islenskar skipa- smlöastöövar heföu ekki sýnt mikinn áhuga t.d. Slippstööin I Reykjavik og Þorgeir og Ellert á Akranesi. Hins vegar bjóst hann viö tilboöum frá Stálvík I Garöa- bæ og e.t.v. fleiri stöövum. —GFr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.