Þjóðviljinn - 18.11.1978, Side 7
Laugardagur 18. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Rauösokkahreyfingin er hreyfing, þaö þýöir ad
hún er á stöðugu breytingaskeiði, störf hennar
og stefna ráðast af því sem virkir félagar hafa til
málanna að leggja á hverju tímabili.
Miöstöð Rauö-
sokkahreyf ingar-
Hvernig kvenna-
hreyfíngu?
Þegar Hlln Agnarsdóttir og
Þórdis Richardsd. lásu Jafn-
réttisslöu Þjóöviljans þ. 2. og 9.
sept. „gátu þær ekki lengur oröa
bundist” og skrifuöu af þvi til-
efni langa og heldur ómálefna-
lega ádeilugrein á Rsh. Þar er
fjallaö um tilurö Rauösokka-
hreyfingarinnar, reynslu þeirra
af þvi aö vinna innan hennar og
um leiö n.k. uppgjör viö fyrir-
bæriö.
Þaö er ekki rétt hjá þeim
stöllum aö gagnrýni á Rsh. sé
illa liöin af rauösokkum eöa
jafnvel þögguö niöur. Viö viljum
gjarna ræöa um hreyfinguna og
hvetjum sem flesta til aö taka til
máls.
Hitt er svo annaö mál aö
ýmislegt I máiflutningi Hlinar
og Þórdisar þarfnast útskýringa
og sumt veröur aö bera til baka.
Rauösokkahreyfing verö-
ur til
Á þeim Jafnréttisslöum sem
nefndar voru var viötal viö þrjá
rauösokka - tveir af þeim voru
virkir viö stofnun hreyfingar-
innar — en eru þaö ekki nú, einn
þeirra er hins vegar virkur I
Rsh. eins og hún er nú I vetur.
Þaö kemur skýrt fram I svörum
eldri rauösokkanna aö fyrstu
skref Rsh. voru óákveöin og hik-
andi.
Rauösokkahreyfingin ís-
lenska er hluti þeirrar nýju
kvenfrelsishreyfingar sem kom
upp alls staöar á Vesturlöndum
undir lok sjöunda áratugsins.
Hún var svo aftur hluti frelsis-
baráttu sem háö var á öllum
vlgstöövum — en þaö er önnur
saga. Hér á landi voru svo
sannarlega þjóöfélagslegar for-
sendur fyrir upprisu nýrrar
kvenfrelsishreyfingar. ,,A upp-
gangsárunum” 1960—’66 haföi
veriö mikil þörf fyrir vinnu
kvenna og konur streymdu út á
vinnumarkaö. Yfir 80% þessara
kvenna fóru I láglaunastörf
(fiskvinnslu, barnakennslu
o.fl.) Þaö sem blasti viö þessum
konum var tvöfalt vinnuálag, I
staö einfalds áöur, endalaus
vandræöi I samb. viö barna-
gæslu og misrétti á misrétti of-
an á vinnustööunum. Æ fleiri
konur uppliföu þannig raun-
verulega stööu kvenna I kapi-
talisku þjóöfélagi.
Þaö voru skólagengnar konur
— og karlar — sem höföu frum-
kvæöiö aö stofnun Rsh. á sinum
tlma. Þetta fólk vildi gera eitt-
hvaö I málum kvenna, eitthvaö
nýtt og krassandi, enda aö
miklu leyti meö ný sjónarmiö
og aörar áherslur en þaö kven-
réttindafélag sem hér var fyrir.
Fyrstu aögeröir Rsh. fólust svo
I þvl aö kveöa sér hljóös, helst á
sem eftirminnilegastan hátt, og
rauösokkar höföu heilmargt aö
segja um kúgun kvenna á Isl.
Fyrsta kastiö fólst nú samt
mesta vinnan I þvi aö reyna aö
opna augu fóiks og benda á mis-
réttiö. Þaö ættu allir marxistar
trúlega aö geta samþykkt aö sé
fyrsta skrefiö I áróöri — eöa
hvaö?
Þaö er ómögulegt aö ráöa þaö
af skrifi þeirra Hllnar og Þór-
dlsar hvaö — nákvæmlega —
þeim finnst svo fyrirlitlegt viö
þetta upphaf Rsh. Þær tala um
„bramboltiö sem átti sér staö I
ýmsum kjöllurum fyrir 1. mai
gönguna” — „vitundarvakn-
ingu I ákveönum kjallara I
vesturbænum” og svo tala þær
um óskýra stefnuskrá. Grein
þeirra stallsystra er þar fyrir
utan full af persónulegu skit-
kasti á þá eldri rauösokka sem
Jrs. tók viötal viö. Rauösokkar
hafa aö sjálfsögöu ekki nokkurn
áhuga á þvi aö ræöa málin á
sllkum grundvelli. Viö viljum
hins vegar gera grein fyrir þró-
un hreyfingarinnar og viö vilj-
um gjarna ræöa skipulag henn-
ar/skipulagsleysi meö hliösjón
af Rsh. eins og hún er nú — þvl
aö sannlega hefur hún breyst
mjög mikiö á þeim tæpu 3. árum
sem liöin eru siöan Hlln og Þór-
dls gengu úr hreyfingunni.
Samfylking
Rauösokkahreyfingin er
hreyfing — ekki flokkur. 1 Rsh.
eins og hún er nú — geta allir
þeir skoöanahópar sem kenna
sig viö sóslalisma starfaö sam-
an aö kvenfrelsisbaráttu á stétt-
arlegum grundvelli. Þetta — aö
Rsh. er hreyfing — þýöir þaö aö
hún er á stööugu breytinga-
skeiöi — störf hennar og stefna
ráöast aö miklu leyti af þvl sem
virkir félagar hafa til málanna
aö leggja á hverju tlmabili.
Vegna þessa hefur Rsh. breyst
mikiö á þessum átta árum sem
hún hefur veriö til.
Fyrstu árin var Rsh. samfylk-
ing á svo breiöum grundvelli aö
þar störfuöu saman konur og
karlar meö gjöróllkar pólitiskar
skoöanir — sameiningargrund-
völlurinn var aöeins einn — sá
aö vinna aö jafnréttismálum.
Hreyfingin var á þessum tlma
fyrst og fremst andófshreyfing.
Þetta gat vitaskuld ekki gengiö
til lengdar. Meirihluti virkra
rauösokka voru róttækar konur
sem uröu róttækari I virkri
kvennabaráttu — minni hluti
hreyfingarinnar voru hægri
sinnaöar konur sem vildu aöeins
setja „plástra” á kerfiö. Þær
slöastnefndu gengu úr hreyfing-
unni eftir ráöstefnuna á Skógum
1974 þegar þaö var samþykkt aö
kvennabarátta væri stéttabar-
átta — barátta þessarar kven-
frelsishreyfingar yröi aö bein-
ast aö grundvallarbreytingum á
þjóöfélaginu. Eftir þessa fyrstu
og mestu uppstokkun á hreyf-
ingunni komu Hlin og slöar Þór-
dls til starfa og þá gekk i garö
enn annaö uppstokkunar- og
umrótstlmabil I hreyfingunni.
Skipulag Rauösokka-
hreyf ingarinnar
Eins og hér hefur komiö fram
einkenndist Rsh. I upphafi mjög
af þvi aö vera andófshreyfing.
Skipulag hreyfingarinnar bar
þess merki — frumkvöölarnir
vildu ekki taka upp staölaö fé-
lags- og fundaform sem þeir
sögöu piramida-skipulag, meö
litlum toppi kjaftaskanna efst —
en stórum þöglum hópi óvirkra
og þrúgaöra undirsáta neöst.
Form og skipulag Rsh. var
ákveöiö sem andstæöa þessa.
Sjálfstæöir hópar áttu aö vinna
aö slnum verkefnum, einn úr
hverjum hópi sat slöan I miöstöö
hreyfingarinnar sem var tengi-
liöur hópanna og framkvæmda-
aöili fyrir hreyfinguna. Rsh.
haföi enga kosna stjórn, ritara
og svoleiöis. Þetta skipulag
hreyfingarinnar var ætlaö til aö
ýta undir virkni hvers og eins,
mynda nánari tengsl I minni fé-
lagslegum einingum og hjálpa
þar meö félögunum til aö vinna
bug á feimni, vantrú á sjálfum
sér og fleiru þvi sem oft veröur
til aö þagga niöur I konum fyrir
fullt og fast á pólitlskum fund-
um.
Gott og vel — þaö er alveg rétt
hjá Hlin og Þórdlsi aö þetta
skipulag (hóparnir og þaö)
hefur á timabilum oröiö hreint
skipulagsleysi sem hefur aö
minnsta kosti einu sinni leitt til
herfilegustu uppákomu — og þá
er einmitt átt viö þaö mál sem
þær lentu ómaklega I.
Ó— þetta blessað
blaö '76
Aöeins ein okkar sem nú sitj-
um I miöstöö Rsh. var virk I
hreyfingunni veturinn ’75 — ’76 .
Viö hinar höfum hins vegar
mikiö heyrt um þetta timabil.
Meö þeim fyrirvara ( aö flestar
okkar voru ekki I Rsh. þá) vilj-
um viö fara nokkrum oröum um
þetta timabil.
Hlln og fleiri voru I blaöhóp
Rsh., sem átti aö sjá um blaöiö
fyrir 1. mai. Blaöhópur hreyf-
ingarinnar hefur oft starfaö of
einangraö en I þetta skipti var
hann óvenju einangraöur. Vetr-
arstarfiö haföi einkennst af
spennu, flokkadráttum og ófrjó-
um deilum milli skoöanahópa
innan Rsh. Þegar blaöiö kom
svo út sprakk blaöran svo um
munaöi. Haldinn var fundur
eftir fund meö miklum geös-
hræringum og klögumálin
gengu á vlxl. Nokkrir rauösokk-
ar töldu blaöiö fyllilega ófram-
bærilegt — bæöi málflutning
þess og útlit — og I öllum æs-
ingnum tóku þessir rauösokkar
til þess ráös aö reyna aö kaupa
blaöiö upp svo aö þaö færi ekki I
umferö.
Þessar aögeröir voru heiftar-
lega gagnrýndar innan hreyf-
ingarinnar og margir bentu á aö
þetta gerræöi væri heldur betur
ólýöræöislegt og raunar þvert á
allar reglur hreyfingarinnar.
Flestir þeirra (efekkiallir) sem
reynt höföu aö gera blaöiö upp-
tækt sáu aö sér — sáu eftir þessu
frumhlaupi, skiluöu blaöinu
niöur I Sokkholt og blaöhópur
var beöinn afsökunar. Þetta
blaömál er einhver leiöingleg-
asta uppákoman og mistökin á
ferli hreyfingarinnar og varö
henni töluverö lexia.
Hitter svo annaö mál aö blaö-
iö fór I umferö og hefur veriö til
sölu og dreifingar niöri I Sokk-
holti slöan þarna um áriö. Þaö
var þvl ekki gert upptækt eöa
tekiö úr umferö þegar upp var
staöiö — eins og Hlin og Þórdls
segja. Ef einhver hefur áhuga
getur hann keypt mörg blöö af
þvi niöri I Sokkholti milli 5 og
hálf 7.
Margir stukku burt úr Rsh. I
fússi eftir þennan hasar — en
margir þeirra sem fylgt höföu
þeim stöllum aö málum I hama-
ganginum völdu hins vegar
betri kostinn — þeir voru áfram
I hreyfingunni og breyttu henni.
Batnandi manni er best
aö lifa
Reynsla okkar sem nú erum
virkar I Rsh. af hinu upphaflega
og frumlega skipulagi hreyfing-
arinnar er bæöi góö og vond.
Okkur fannst (alveg eins og Hlfn
og Þórdisi) hreyfingin ekki nógu
samhæfö eöa gagnast nógu vel
sem baráttutæki þegar kröftum
hennar var dreift 1 marga hópa
sem stundum höföu næsta lltiö
samband sln á milli. Hins vegar
er þaö tilfelliö aö þaö myndast
betri og nánari tengsl manna á
milli I smærri einingum og hóp-
vinnu heldur en á stórum fund-
um. Miöstýringu viljum viö
ekki.
Viö breyttum skipulagi hreyf-
ingarinnar á ráöstefnunni I
ölfusborgum I haust. Viö sam-
þykktum aö hreyfingin ákvæbi
sameiginlega á ársfjóröungs-
fundum hver verkefni okkar
skyldu vera næsta ársfjóröung
— aö þessum verkefnum yröi
svo unniö I hópum meö ákveö-
inni verkaskiptingu og hverju
timabili skyldi svo lokiö meö út-
gáfu blaös (Forvitinnar rauör-
ar) eöa meö opinberri kynningu
eöa hvoru tveggja. Afram geta
menn stofnaö sjálfstæöa hópa
innan Rsh. ef þeim liggur eitt-
hvaö mikiö á hjarta en samt er
gert ráö fyrir aö hreyfingin
vinni aö sameiginlegu mark-
miöi á hverjum tlma.
Rauösokkahreyfingin er ansi
blómstrandi um þessar mundir
og þaö er vel. Þaö var mikiö
unniö I fyrra en meira er unniö I
vetur og fullt af framkvæmdum
eru I gangi. Þeir sem vilja
stofna nýja kvennahreyfingu
„strax I dag” gera þaö svo
sannarlega ekki af þvl aö Raub-
sokkahreyfingin sé eitthvaö aö
slappast. Hreyfingin er virk og
fjörug samfylking róttækra
kvenna og karla — þar starfar
saman fólk sem hefur alls ekki
sömu viöhorf til pólitlkur — en
getur samþykkt hina sósialisku
stefnuskrá hreyfingarinnar og
kröfur hennar. Viö látum póli-
tiskan ágreining ekki skipta
máli I þessari hreyfingu á
meöan viö getum sameinast um
skilning á kvenfrelsisbaráttunni
— þeirri baráttu sem viö sam-
fylkjum um.
Og meöal annarra oröa —
væri Hlin og Þórdlsi sama þó aö
þær færu um þaö sosum einu
eöa tveimur oröum I næstu
grein — hvernig kvennahreyf-
ing á aö vera svo vel sé. Hvaö
vilja þær fá I staöinn fyrir Rauö-
sokkahreyfinguna? Ef Rsh. er
ekki nógu góö sem baráttutæki
— hverju er þá um aö kenna?
Viö köstum boltanum ekki bara
til þeirra H.A. og Þ.R. heldur til
allra þeirra sem vilja taka þátt I
umræöu um Rauösokkahreyf-
inguna — hér og nú.
Miöstöö Rauösokka-
hreyfingarinnar.
Ný verslun
með tóm-
stundavörur
Fyrir skömmu var opnuö aö
Laugavegi 168 verslunin Handfö,
sérverslun meö nytsamar og
þroskandi tómstundavörur.
Þar eru á boöstólum vörur og á-
höld til leirkerasmíöi, vefstólar af
ýmsum stæröum og geröum, tæki
til steinasllpunar, tréskuröar og
leöurvinnu, tágar og körfu-
geröarefni og öll venjuleg verk-
færi sem laghent fók þarf til nota
heimafyrir. Einnig er þarna fá-
anlegt mikiö úrval af föndurvör-
um fyrir börn á öllum aldri og
finnsk þroskaleikföng.
Eigandi verslunarinnar Handlö
er Bragi Ragnarsson og flytur
hann allar vörurnar inn sjálfur.
ih
Bragi Ragnarsson 1 verslun slnni.
Ekkert bendír
tíl íkveikju
Hlé hefur veriö
gert á rannsókn á upptökum
brunans I Sfldarsöltunarstööinni
Stemmu á Höfn I Hornafiröi, en
henni er þd ekki lokiö. Ekkert
hefur komiö I ljós er skýrt gæti
upptök eldsins, og allra slst
nokkiö sem bendir til þess aö um
Ikveikju hafi veriö aö ræöa sagöi
Karl Sigurösson, fulltrdi
lögreglustjóra á Höfn IHornafiröi
I samtali viö Þjóöviljann I gær.
I gær barst fjölmiölum yfir-
lýsing frá „Rauöa byltingar-
hernum”, og sagöi Þórir Odds-
son, vararannsóknarlögreglu-
stjóri aö bréfiö væri nú I höndum
rannsóknarlögreglunnar. Þó
hlutirnir bendi til þess aö um
gabb sé aö ræöa, sagöi Þórir, þá
göngum viö ekki Ut frá þvl sem
gefnuaösvo sé. Uppruni bréfsins
mun nú veröa rannsakaöur eftir
föngum, en s.l. vetur barst fjöl-
miölum bréf undirritaö á sama
hátt þar sem tilkynnt var um
stofnun raubs byltingarhers á Is-
landi. Samtök voru milli f jölmiöla
um aö birta ekki þetta bréf.
-A1