Þjóðviljinn - 18.11.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 18.11.1978, Page 9
Laugardagur 18. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 MINNING Gudrún Geirsdóttir Fædd 20. júlí 1897 — Dáin 3. nóv. 1978 Meö GuBrúnu Geirsdóttur er fallin i valinn ein af sómakonum okkar höfuöborgar. Hún ólst upp i Reykjavik og sá hana vaxa úr litl- um fiskibæ aldamótaáranna og veröa aö stórri fagurri borg. Guörún var dóttir Geirs Zoöga kaupmanns og útgeröarmanns aö Vesturgötu 71 Reykjavik og siöari konu hans, Helgu Jónsdóttur, en hún var systir séra Halldórs Jónssonar á Reynivöllum I Kjós. Alsystkini Guörúnar, sem öll lifa hana, eru Hólmfriöur ekkja Geirs ZoGga vegamálastjóra, Kristjana ekkja Fengers stór- kaupmanns og Geir ZoSga um- boösmaöur vátrygginga breskra togara, kvæntur Halldóru Ólafs- dóttur. _ Guörún ólst upp I foreldrahús- um á Vesturgötunni og var út- skrifuö úr Kvennaskólanum i Reykjavik. En 18. júni 1924 giftist hún Magnúsi Jochumssyni þá póstmálafulltrúa og siöar póst- meistara I Reykjavik. En Magpús kom frá háskólanámi I Kaup- mannahöfn 1919. Magnús var son- ur hjónanna Aöalbjargar Jóns- dóttur frá Miöhúsum I Blönduhliö I Skagafiröi og Jochums Magnús- sonar verslunarstjóra á lsafiröi. Magnús missti fööur sinn ungur, en ólst upp hjá móöur sinni og siö- ari manni hennar Asgeiri Guömundssyni, hreppstjóra á Arngerðareyri viö ísafjaröar- djúp. Ég, sem þessar linur rita, kynntistfyrst þeim hjónum, Guö- rúnu og Magnúsi, haustið 1941, þegar ég kom ásamt konu minni, sem var hálfsystir Magnúsar, aö Vesturgötu 7 i fyrsta sinni. Ég gleymi aldrei þeim hjart- anlegu móttökum, sem aö ég fékk þá og alltaf siöan á heimili þeirra Guörúnar og Magnúsar. Ég man eftir þvi, aö þegar viö höföum set- iö inni I stofu og spjallaö saman nokkra stund I þessari fyrstu heimsókn minni aö Vesturgötu 7, aö þá kom Guörún til min og I september komu um tvöhundruð indíánakonur saman í Suður-Dakota og stofnuðu hreyfingu sem þær kölluðu Women of All Red Nations (Konur allra rauðra þjóða) Konur þessar eru af tuttugu og þremur Indíánaættbálkum og er markmið þeirra að berjast fyrir meira sjálfsforræði frumbyggja Ameríku. Fyrsta sinn í sögu Indíana Margar þeirra tóku þátt i aögeröunum i Wounded Knee fyrir fimm árum. Enn aörar gengu I „The Longest Walk”, en svo var kröfuganga Indlána köll- uö, sem farin var frá Kaliforniu og endaöi i Washingtonborg. Einn félaga i hinni nýju hreyf- ingu sagöi þetta vera I fyrsta sinn I sögu Indíána aö konur bindust samtökum til aö berjast fyrir réttindum þeirra. Konurnar segja hreyfingu sina berjast viö hliö „The Inter- national Indian Treaty Council” en þau samtök eru viöurkennd af Sameinuöu Þjóöunum sem fulltrúi Indiána allrar Amerlku. Þar af leiöandi séu þær fulltrúar indiánakvenna á alþjóölegum vettvangi. sagöi: „Hana mömmu mina langar til aö hitta þig”. Siöan fylgdi hún mér inn I herbergi þar sem öldruö kona sat og prjónaöi. Þegar ég haföi heilsaö konunni meö handabandi, þá leit hún á mig og sagöi: „Vertu hjartanlega velkominn I þetta hús. Ég þekkti hann pabba þinn, og mikiö þótti mér gaman aö dansa viö hann, þegar ég var ung stúlka” Eftir þetta komum viö hjónin oft aö Vesturgötu 7 og alltaf voru mót- tökurnar jafnhjartanlegar. Siðar keypti Reykjavikurborg húsiö aö Vesturgötu 7 og þaö var flutt upp 1 Arbæ. En þá keyptu Guörún og Magnús efri hæöina á húsinu no. 70 við Vlöimel og fluttu þangaö, þar sem þau bjuggu æ slöan. Samgangur á milli okkar heimila hélst alla tið, bæöi á meö- an Magnús lifði og eftir þaö allt þar til Guörún varö aö fara á Borgarspitalann á s.l. sumri. Þau Guörún og Magnús eignuö- ust fimm börn, sem öll eru á lffi, en þau eru: Helga gift Robert Mc Carthy, flugvallarstjóra I Colo- rado i Bandarlkjunum, Sigrún, deildarstjóri vátryggingafélags i San Fansisco, gift Vito Luchési, Ástrlöur, sem vinnur skrifstofu- störf I sömu borg, Geir viöskipta fræöingur, aöstoöarfram- kvæmdastjóri hjá Iceland Prod- uct, sölufyrirtæki S.l.S. I Banda- rikjunum, kvæntur Kathleen Russo, og Þóra gift Ingva Guö- jónssyni, deildarstjóra hjá S.I.S. I Reykjavik. Þá ólu þau Guörún og Magnús upp tvær dótturdætur sinar, Guörúnu og Þóru Hrönn Njálsdætur, sem báöar eru gift- ar konur hér I borg. Þau Guörún og Magnús voru mjög samrýmd og hjónaband þeirra farsælt. útför Guörúnar Geirsdóttur fór fram frá dóm- kirkjunni miövikudaginn 8. nóv. s.l. Þegar nú Guörún er kvödd hér i hinnsta sinn, þá koma margar minningar fram I hugann. Og all- ar eru þessar minningar ljúfar og Sterkari gegn bandarískri yfirdrottnun Einn forystumaöur IITC sem sat ráöstefnu kvennanna sagöist vera fullviss um aö meö tilkomu hinnar nýju hreyfingar stæöu Indiánar sterkari gagnvart bandariskri yfirdrottnun. Auk hans voru þar fulltrúar frá Indiánahreyfingu Ameriku (The American Indian Movement) en öll þessi samtök keppa aö sam- eiginlegu marki, réttindum og auknu sjálfsforræöi Indlána. Madonna Gilbert er af Lakota- ættbálknum og félagi I WORN. Hún sagöi aö i landi sem kaliaöist Bandariki, væri fjóröungur indiánakvenna geröur ófrjór. Þriöjungur barna væri tekinn frá foreldrum sinum og komið fyrir hjá hvitum uppalendum. Fólk sem berðist fyrir réttindum Indiána væri fangelsaö eöa drep- iö. Væri veriö aö eyöileggja fjölskyldur, menningu og grund- völl lifs þeirra. Barátta heillar þjóðar Rányrkja ætti sér staö hvaö all- ar náttúruauölindir snerti, þar á meöal dýra- og fiskiveiöar. Þrátt fyrir sett lög sem vernda ættu einhver réttindi Indlána væru þau brotin daglega af bandarlskum yfirvöldum. Vegna þessa stofnuöu konur nú meö sér hreyfingu sem berjast myndi á alþjóölegum vettvangi. elskulegar. Hún var skynsöm, víösýn og fordómalaus kona, sem skoöaöi hvert mál frá mörgum hliöum og myndaöi sér eigin skoöanir um menn og málefni. Þó Guörún væri alin upp á efna- heimili, þar sem faðir hennar var einn allra umsvifamesti athafna- maöur Reykjavikur þess tima, þá sóttist hún ekki eftir veraldlegu rikidæmi. Iburöur og prjál vai fjarlægt hennar hugsun. Heimili hennar og Magnúsar var látlaust, en bar góöum smekk húsmóöur- innar vitni. Þaö var sigilt islenskt heimili, þar sem góöar bækur og munir, sem höföu varanlegt gildi. skipuöu heiöurssess og áttu örugga vörslu. Guörún og Magnús áttu alla tiö auövelt meö aö aölaga sig ööru fólki og nutu þess aö vera i glööum og góöum félagsskap. Eftir aö þau fluttu á Viöimel- inn, þá varö fljótt samgangur og góöur kunningsskapur á milli þeirra og fólksins á neöri hæöinni en þar bjó þá Sverrir Kristjáns- son, sagnfræöingur og kona hans Jakobina. Sama geröist eftir aö Sverrir flutti þaöan og ný fjöl- skylda koma á neöri hæöina. Ég var staddur hjá Guörúnu eitt sinn fyrir ári siöan; þá kom litill drengur af neöri hæöinni upp ti) Guörúnar meö póst og spurö: hvort hann gæti nokkuö gert fyrii hana. Börn Guörúnar, sem bjuggu I fjarlægð, höföu alla tiö stööugt samband viö móöur sina, bæöi meö simaviötölum, bréfum og heimsóknum, og Þóra, sem hér er búsett, haföi viö hana daglegt samband og eins Bryndls Zoéga systurdóttir hennar, sem kom þar lika dagiega. Uppeldis- og dóttur- dætur hennar vildu lika allt fyrir ömmu sina gera, enda haföi hún reynst þeim sem besta móöir. Þetta var samrýmd fjölskylda þar sem allir meölimir vildu styöja hvern annan. Eftir aö Magnús dó, þá vildi „Samtlmis munum viö berjast á heimaslóöum, gegn ófrjósemis- aögeröum, barnaþjófnuöum, handtökum á leiötogum Indiána og náttúruauölindum okkar”, sagöi Madonna Gilbert aö lokum. Kom þaö skýrt fram hjá þátt- takendum á ráðstefnunni aö barátta Indiána væri ekkj fyrir borgaralegum réttindum sinum. Heldur væri hún fyrir rétti þeirra Guörún búa áfram i ibúöinni og gat ekki hugsaö sér aö flytja þaö- an. Viö hjónin heimsóttum hana þar, og hún kom til okkar og þaö var gaman aö fá hana I heimsókn. Þaö fylgdi henni alltaf hressandi blær. A s.l. sumri, eftir aö Guörún var oröin veik, þá vildi hún vera heima eins lengi og hægt væri. Kjarkurinn, sem hún haföi fengið I vöggugjöf, var óbilaöur og heiö- rikjan, sem fylgdi henni, var sú sama. Guörún Geirsdóttir var ein af þessum sjaldgæfu hetjum, sem maður hittir á langri llfsgöngu, tilbúin aö axla byröar ef meö þurfti. Æöraöist aldrei, en afbar miklar þrautir meö sjálfsaga og frábærri þolinmæöi. Hún gat heilsaö manni og kvatt brosandi, þó hún væri sárþjáö; slikt var andlegt atgervi hennar. Nú, þegar þessi mikilhæfa kona hefur kvatt samferöafólkiö og er flutt yfir landamærin miklu, þá er okkur, sem kynntumst henni, söknuöur i huga. En ljúfar minn- ingar frá kynnum okkar viö hana, þær geymast og lýsa fram á veg- inn. ’ Ég og kona min þökkum Guörúnu Geirsdóttur fyrir sam- fylgdina og alla kynningu. Aö slö- ustu viljum viö votta öllum aö- standendum hennar okkar inni- legustu samúö. sem fullvalda þjóöar og gegn eyöileggingu af völdum banda- risks þjóöfélagskerfis. Viöbrögö bandariskra yfir- valda viö stofnun samtakanna voru þau, aö konum frá Vietnam, sem boöiö var á ráöstefnuna, var neitaö um inngönguleyfi I Banda- rikjunum. (E.S. þýddiog endursagöi) Félags- starfiö hafið í Hamra- göröum I félagshcimili samvinnu- starfsmanna I Hamragöröum er vetrarstarfiö nú komiö i fullan gang. Þar koma nú m.a. sex námshópar saman I hverri viku og eru þátttakendur um 80. Allmargir fundir hafa þegar veriö haldnir þar nú i vetúr og aðrir eru framundan. Af þeim má nefna sérstakan fund um verö- lagsmál hinn 21. nóv., þar sem verölagsstjóri mun sitja fyrir svörum. Einnig mun Byggingar- félag starfsmanna Sambandsins halda kynningarfund 29. nóv., þar sem rætt verður um áframhald- andi byggingaframkvæmdir á vegum félagsins. Loks skal þess getið, aö saunabaöiö og billiard- stofan I Hamragöröum eru opin reglulega fyrir félagsmenn aöildarfélaganna. (Heim.: Sambandsfréttir) —mhg Nýr forstöðu- maður banka- eftirlitsins Bankastjórn Seölabankans hef- ur ráöiö Þórö ólafsson, lögfræö- ing, i starf forstööumanns banka- eftirlits Seölabankans frá 1. nóv- ember 1978. Tekur hann viö þvi starfi af Sveini Jónssyni, viö- skiptafræöingi, sem látiö hefur af störfum hjá bankanum. Þóröur Ólafsson er fæddur 26. júli 1948. Hann lauk stúdentsprófi frá M.A. 1968 og lögfræöiprófi frá Háskóla Islands I janúar 1975. Þóröur hefur siöan starfaö viö bankaeftirlit Seölabankans, siö- ustu tvö árin sem deildarstjóri. Hitler heið- ursborgari í Hamelin enn í dag HAMELIN, Vestur-Þýska- landi, (Reuter)— Borgar- yfirvöld í Hamelin komust að þeirri niðurstöðu að Adolf Hitler yrði enn á skrá sem heiðursborgari þar i bæ Borgarráö skaut saman fundi, vegna bónar bæjarbúa um aö honum yröi kippt út af skrá i til- efni þess aö nú eru fjörutiu ár liö- in siöan meiriháttar ofsóknir nas- ista á hendur Gyöinga hófust. Það komst aö þeirri niöurstööu aö ekki væri hægt aö ræna manninn titlinum þar sem hann væri löngu lagstur undir græpa torfu. Jóhann J.E. Kúld Indíánakonur stofna samtök Hreyfing stofnuð til að berjast fyrir réttindum Indíána sem fullvalda þjóð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.