Þjóðviljinn - 18.11.1978, Side 10

Þjóðviljinn - 18.11.1978, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. nóvember 1978 a/ &rlendum vettvangi og vilja sem minnstar og helst engar breytingar i lran. Þaö hef- ur vakiö athygli aö undanfariö hefur Carter, mannréttinda- krossfari og Bandarikjaforseti, hvaö eftir annaö lýst yfir fullum stuöningi viö sjainn. Stjórn Persakeisara er „umbótasinnuö” og „heiminum dýrmæt”, segir Carter. Liklega má segja aö stjórnarfar i íran sé aö ýmsu leyti hóti skárra en i sumum löndum Rómönsku-Ameriku og Afriku- löndum á borö viö Úganda og Miö-Afrikukeisaradæmiö, en þaö er lika áreiöanlega þaö skásta, sem hægt er aö segja um sjainn. Og nokkuö mikla ófyrirleitni þarf til þess aö kalla þá stjórn „umbótas innaöa ”, sem undanfarna mánuöi hefur slátraö þegnum sinum kappsamlegar en nokkur önnur. Óeiröirnar og fjöldamoröin I tran marka þvi aö likindum ekki einungis timamót I sögu þess lands, heldur og i sögu núverandi Bandarikjaforseta. Héöan af er útilokaö aö nokkur taki mark á Carter, þegar hann skammar Rússa fyrir brot á mannréttind- um. Gagnrýni Carters á Sovét- menn út af þjösnaskap þeirra gagnvart andófsmönnum var fyrst og fremst borin fram I þeim tilgangi aö afla forsetanum vegs og viröingar heima fyrir og I Vestur-Evrópu, og þótt þetta væri nokkuö augljóst frá upphafi, varö þaö þó til þess aö varpa nokkrum ljóma á nafn Carters, aö minnsta kosti I samanburöinum viö fyrir- rennara hans. >_ Siöustu dagarnir i sögu trans hafa svipt Carter þeirri dýrö I eitt skipti fyrir öll. Sjálfum er honum þaö áreiöanlega ljóst, og varla gerir hann þaö aö gamni sinu aö blotta tvöfeldni sina á svo æpandi hátt. En aö mati Bandarfkja- stjórnar veröur aö færa sllka fórn til þess aö tryggja óbreytt eöa litt breytt ástand i Iran. Þessvegna hleöur Carter þeim mun meira lofi á keisarann og hershöföingja hans sem hryöjuverk þeirra veröa fleiri og stærri. Hætta á nýrri olíukreppu. Margs er nú spáö um næstu atburöi I lran. Golam Resa Asjari, forsprakki hinnar nýskip- uöu hershöföingjastjórnar, er skólaöur i Bandarikjunum, sem og eflaust fleiri þeir félagar, og þar sem vopnabúr þeirra, eitt þaö öflugasta i Asiu, er þar aö auki frá Bandarikjunum komiö og háö bandariskri tækniaöstoö, má gera ráö fyrir þvi. aö þeir veröi Bandarikjunum hlynntir likt og keisarinn. Hugsast gæti aö þaö griöarlega safn morötóla dygöi hernum til þess aö „koma á lögum og reglu,” ekki sist þar sem almenningurer vopnlaus. Og þótt þorri írana viröist sameinaö- ur I andstööunni gegn keisaran- um, eru þeir aö likindum ekki sammála um margt annaö. í hinni breiöu andstööufylkingu eru óteljandi flokkar og samtök af pólitiskum og trúarlegum rótum runnin. Hitt er svo annaö mál hvort hershöföingjunum duga morötól- in til þess aö koma þjóöar- búskapnum I gang á ný. Hann er nánastlamaöursemstendur; um miljón opinberra starfsmanna er I verkfalli, oliuframleiöslan er aöeins rúmur fimmtugur þess sem eölilegt er. Siöarnefnda atriöiö er harla aivarlegt fyrir Vesturlönd. Færist oliufram- leiöslan ekki I samt horf fljótlega, má búast viö stór-hækkandi oliu- prisum og jafnvel nýrri oliu- kreppu. Búast má viö aö Banda- rikin og önnur Vesturveldi séu til- búin aö gripa til örþrifaráöa til aö hindra slikt. Veröi keisaranum endanlega kollvarpaö og takist hershöföingjunum ekki aö tryggja aöstööu sina aö rómansk- ameriskri fyrirmynd, er ekki óliklegt aö Bandarikin gripi til beinnar Ihlutunar. Þau gætu sent I snarheitum her til Irans frá herflota sinum á Indlandshafi og bækistöövum I Tyrklandi. Viö sllka innrás mætti sem best hafa að yfirvarpi aö hún væri gerö til aö „vernda llf og eignir” útlend- inga I landinu, en I lran eru nú tugþúsundir vesturlandamanna, þar af um 30.000 Banda- rlkjamenn. dþ. Konungur konunganna I hópi klerka; jafnvel háttsettir embættismenn Ollugróöinn fer i hóflaus vopnakaup. hans vilja nú ekki lengur viö hann kannast. Resa faöir keisarans; braust til hásætis I gegnum herinn. herinn til þess aö hrinda af keisarastóli Kadjar-keisaraætt- inni, sem þá hafði stjórnaö Iran á aöra öld og var þrælúrkynjuö oröin. 1925 tók hann sér keisara- nafn. Nú er spurningin hvort herinn sem setti Pahlavi-ættina til valda, er ekki i þann veginn aö steypa henni frá þeim. //Lögregla Vestur-Asíu" Enþótt Sjaansja Aríamer (kon- ungur konunganna, ljós aria) sé nú svo almennt hataöur og fyrir- litinn af þegnum sinum aö jafnvel helstu embættismenn hans afneita honum hver sem betur Kóngar að síðustu kom- A f 7 A f' !!k AÉP'VÉb. getur. Þá er hann þeim mun vina- ast í mat Herinn virðist hafa tekið völdin í íran. Övinsældir keisarans eru orðnar slikar. að jafnvel prúðbúnir emb- ættismenn og stóratvinnurekendur sjást tæta sundur myndir af honum á götum úti, og engir vilja eða þora að gerast formælendur hans utan hershöfðingjarnir. En ótrúlegt er að þeir reynist honum jaf n auðmjúkir þjónar og f yrri ráðherrar. Þess er nú helst getið til að hershöf ð- ingjarnir muni gera annað tveggja: hafa sjainn áfram sem valdalausa toppfígúru eða setja hann af til þess að reyna að friða almenning. Gifurleg ólga hefur veriö I íran allt slöan um áramót og á sér vitaskuld margar ástæöur. Nefna má hóflaus vopnakaup keisarans, sem gleypa ljónspartinn af ollu- gróöanum, mikil itök og friöindi erlendra — einkum vestrænna — fyrirtækja, sem keisarastjórnin er næsta eftirlát viö, gremju trú— aöra múhameöstrúarmanna út af innreiö vestrænna lifshátta. SIBast en ekki slst má nefna óstjórn I þjóöarbúskapnum, sem meöal annars hefur leitt af sér aö landbúnaöarland eins og Iran þarf nú aö flytja inn landbúnaöar- vörur til aö foröast hungursneyö, svo aö maöur tali nú ekki um hryöjuverkastjórn keisarans, sem er ein sú versta af sllkum sem nú eru uppi. Fá riki eru ofar en Iran á svarta listanum hjá Amnesti International. Saga Pahlavi-ættar á enda Óeiröirnar náöu hámarki sunnudaginn 5. nóv., er múgur manns, svo hundruðum þúsunda skipti, fór um götur Teheran og lagöi eld I hótel, kvikmyndahús, bækistöövar stórfyrirtækja, ráöuneyti og jafnvel sendiráö. Reiöi fólksins beindist sem fyrr greinilega einkum gegn þeim mannvirkjum, sem eru tákn auövalds og vestrænna áhrifa. Myndastyttur af keisaranum voru felldar af stalli og unnvörp- um brenndar myndir af honum og fjölskyldu hans, aúk þess sem fólk hrópaöi þrásinnis I kór aö sjainn skyldi fara til heljar. Stúdentar hófu mótmælagöng- urnar, en áöur en varöi voru allir sem vettlingi gátu valdiö komnir I liö meö þeim, verkamenn, smá- kaupmenn, opinberir starfsmenn og aörir. Munu þess fá dæmi á siöari tlmum aö almenningur hafi jafn einhuga risiö gegn ráöa- mönnum. Herinn skaut vlöa á fólkiö, en ekkert er enn um þaö vitað hve margir voru drepnir og særðir. Viröast herflokkarnir, sem fóru um strætin á skriödrekum, þó ekki hafa ráðiö viö neitt. Frétta- kvikmyndir sýndu hermenn húka aögeröalausa uppi á skriödrekun- um og hrista höfuöin ráöaleysis- lega. Enn er allt á huldu um þaö, hvaö uppreisn þessari og valda- töku hersins kann aö fylgja. Kannski veröur þaö fall Pahlavi- keisaraættarinnar úr páfugls- hásætinu. Yröi saga hennar þá heldur stutt sem og raunar fleiri drottnunarætta I hinni löngu og sviptingasömu sögu írans. Múhameö Resa Pahlavi er aöeins annar keisarinn I rööinni af þess- ari ætt. Sá fyrsti var faðir hans, Resa Sja. Hann var af smá- bændaættum, vann I æsku fyrir sér meö því aö reka á eftir ösnum I fátækrahverfunum I suöurjaöri Teheran, gekk slöan I herinn og komst I honum til metoröa. Hann var risavaxinn kraftakarl og hrotti og endaöi meö þvi aö nota getur, þá er hann þeim mun vina- fleiri erlendis. Vesturveldin, Jap- an og Klna lfta á lran sem mikil- vægasta bandamann sinn I Vestur-Aslu. Iran er I augum vestrænna ráöamanna „lögregla Vestur-Aslu”,þaö rlki sem öörum fremur tryggir þar „óbreytt ástand” Vesturlandarlkjum I hag. Vestur-Evrópa sérstaklega er stórlega háö oliunni frá Iran; má til dæmis um þaö nefna aö Svlar fá yfir fjóröung sinnar oliu þaöan. Israel og Suöur-Afika, tvö rlki sem eru Vesturveldunum mikilvægir haukar I horni hvort I sinum heimshluta, fá mestalla ollu slna frá íran, þvl aö Araba- rlkin neita þeim um ollu af póli- tiskum ástæöum. Enn má nefna aö I samtökum oliuútflutnings- rikja beitir Iran ásamt Saudi- Arabhi sér fyrir þvi aö Vesturlönd fáiolluna á tiltölulega lágu veröi, gagnstætt vilja rlkja eins og LI- biu og Iraks, sem vilja talsveröa veröhækkun. Þá er þess aö geta aö vestræ.n stórfyrirtæki hafa mikil Itök I íran og aö landiö er Vesturlönd- um arövænlegur viöskiptavinur. Þannig hefur lran um árabil ver- iö ásamt Saudi-Arablu stórtæk- asti kaupandi bandariskra vopna. „Carter lætur vopnin I té, sjainn drepur meö þeim,” hrópar fólkiö á götum Teheran. Carter kastar mann- réttindagrímunni. Vesturveldin eru þvl fyrir sitt leyti haröánægö meö keisarann • • Teheran logaöi I óelröum. Stórir hlutar borgarinnar stóöu I báli og allur þorri borgarbúa birtist samein- aöur I andstööunni viö keisarann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.