Þjóðviljinn - 18.11.1978, Page 11
Laugardagur 18. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 11
Jón Viðar Jónsson
skrifar um
d
/eiktist
Leikfélag Reykjavíkur:
Lífsháski
tryllir í tveimur þáttum
eftir Ira Levin
þýðing: Tómas Zoega
Leikstjóri: Gísli
Halldórsson
Leikmynd: Steinþór
Sigurðsson |
1 leikskrá sýningarinnar á
Lifsháska er kurteisleg athuga-
semd þar sem leikhúsgestir eru
bcönir um aö láta þaö sem þeim
kemur á óvart I sýningunni ekki
fara lengra. Viö þessum tilmæl-
um er sjálfsagt aö veröa, þó aö
þaö geri vesölum gagnrýnanda
óhægt um vik aö segja skoöun
sina á verkinu, nema I mjög al-
mennum oröum. Ég hlýt aö játa
aö betri glæpaleikir hafa nú sést
en þessi giænýi bandariski tryll-
ir — eins og fundiö hefur veriö
upp á aö kalla „thriller” á
islensku —, hingaö kominn beint
af Broadway, en Leikfélag
Reykjavikur hefur veriö svo
lánsamt aö klófesta hann á
undan flestum evrópskum
leikhúsum. Ég vona aö ég
bregöist ekki trausti leikfélags-
ins, þó aö ég skýri frá þvi aö
mér þyki talsvert á vanta aö
takist aö halda uppi leikinn á
enda, þeirri spennu sem fólk
sækist eftir i verkum af þessu
tagi. Vissulega tekst aö magna
upp veruiega spennu I fyrri
hluta leiksins og eru þar ýmsar
uppákomur sem koma flatt upp
á mann. I seinni hlutanum eru
einnig fáein æsileg augnablik,
en þó er eins og slakni þar á i
heild.
Engu aö siður er hér greini-
lega um haganlega gert leikhús-
verk aö ræöa, þaö leynir sér
ekki aö höfundur kann vel til
verka. Samræöurnar eru lipur-
lega skrifaöar, ekki sist lifgar
allruddalegur gálgahúmor upp
á þær og kemur I veg fyrir aö til-
finningasemi og mærö nái yfir-
höndinni. Persónulýsingarnar
eru æöi kaldranalegar, þessu
fólki er trúandi til alls, enda
veröur vist svo aö vera, eigi
leikfléttan aö verka nokkurn
veginn sannfærandi. Raunar
veröa aöstæöurnar nokkuö
langsóttar og jafnvel ærsla-
kenndar, ekki sist þegar á leik-
inn liöur, og stundum finnst
manni eins og leikurinn vegi
salt á milli þess aö vera „tryll-
ir” og farsi. Höfundur notfærir
sér oft skemmtilega aö hann er
aö skrifa fyrir leikhús, t.d. beitir
hann hinu gamalkunna bragöi
um leikritiö innan 1 leikritinu og
I seinni hlutanum tekur leikur
hans aö vefja upp á sig og bita
sjálfan sig i skottið á allkostu-
legan hátt. Þó aö þessi leikur aö
aöstæöunum sé aö mörgu leyti
hnyttilegur^ þá hugsa ég aö
hann valdi því samt að ein-
hverju leyti aö spennan minnk-
ar i seinni hlutanum. Eigi aö
halda mönnum viö efniö veröur.
aö sjálfsögöu stööugt aö lauma
aö þeim nýjum grunsemdum —
sem svo veröa aö vera hæfilega
misvlsandi — en I leiknum eru
alllangir kaflar þar sem þetta
tekst ekki nógu vel
Þó aö bæöi leikstjóri og
leikmyndahönnuöur vinni verk
sitt I samræmi viö þær hugsjón-
ir sem nitjándu aldar
leikhúsmenn settu sér um
raunsæislega eftirlikingu hvers-
dagsveruleikans, þykir mér þvl
fara fjarri aö allir leikararnir
túlki hlutverk sin I anda þess
sálfræöilega raunsæis sem er
ávöxtur þessarar stefnu I leik-
túlkun. Ég skal fúslega játa aö
ég hef ekkert sérstakt dálæti á
vinnubrögöum af þessu tagi,
a.m.k. birtist þau mjög
ómenguö, en þaö er væntanlega
lágmarkskrafa til einnar
leiksýningar aö hún myndi stll-
lega heild. Grundvallaratriöi
sálfræöilega raunsærrar
leiktúlkunar er aö leikarinn
finni einhverjar ástæöur fyrir
öllum athöfnum leikpersónunn-
ar annaöhvort I skapgerö henn-
ar eöa ytri aöstæöum og byggi
þannig upp sannfærandi
mannlýsingu. Mig grunar
raunar aö óhugnaöurinn I leik
Levins sé aö töluveröu leyti
undir þvi kominn aö
áhorfandinn geti trúaö þvl aö
þaö séu raunverulegir einstak-
lingar sem standa á sviöinu
fyrir framan hann. Fæstum
leikaranna I sýningunni á Llfs-
háska tekst aö blása þessu lifi I
nasir persónanna. Sérstaklega á
þetta viö um leik Þorsteins
Gunnarssonar I hlutverki
metsöluhöfundarins Sidneys
Bruhl. Ég þykist aö vlsu sjá
hvers konar manngerö
leikarinn er aö reyna aö lýsa, en
sem sllkur veröur hann aldrei
trúveröugur. Auk þess skorti
hann einbeitni og stundum var
engu llkara en hann heföi ekki
hugann vib þaö sem fram fór á
sviöinu. Leik Asdlsar Skúladótt-
ur I hlutverki eiginkonu hans
var einnig býsna óbótavant.
Hlutverkiö er sjálfsagt
vanþakklátt, en þaö bætir ekki
úr skák aö grlpa til dramatlskr-
ar tilgeröar sem er löngu hætt
aö verka öðruvisi en óþægilega
á áhorfendur. 1 leik Sigrlöar
Hagalln I hlutverki miöils nokk-
urs náöi svo farsinn yfirhönd-
inni og þó aö leikur hennar væri
sums staöar nokkub yfirdrifinn,
nábi hún á köfium bæöi
óhugnaöi „tryllisins” og skopi
farsans.
Þaö er öörum fremur Hjalti
Rögnvaldsson I hlutverki ungs
rithöfundar, Clifford
Andersons, sem gerir þaö þess
viröi aö sitja undir þessari sýn-
ingu. 1 kvikum og dálitiö óróleg-
um leik hans mætast finleiki og
kraftur, sem gæöa persónu-
sköpunina áleitnu lifi. Efniö
gefur vissulega ekki tilefni til
stórbrotinnar mannlýsingar, en
Hjalta tekst einkar vel ab laga
sig að og fylgja eftir breyttum
aöstæöum sem leiöa I ljós nýjar
hiiöar á persónunni. Yfirleitt
beitir hann smágeröum drátt-
um og stundum fannst mér hann
draga þá svo snöggt aö
merking þeirra vildi fara fram
hjá mörgum áhorfenda. En á
bak viö flestar athafnir
. leikarans leynist einhver hugs-
un, sem áhorfandinn skynjar og
vinnur hann aö lokum á band
meö leikaranum.
Leikfélag Reykjavikur hefur
nú l haust haft á verkefna-
skránni a.m.k. þrjú leikrit, sem
ekki geta talist annaö en
kassastykki. Erlendis eru þaö
einkum einkaleikhús, rekin I
gróöaskyni, sem annast slika
framleiöslu, og sé verib aö
styrkja leikhús af almannafé til
sllkra hluta, þá hef ég misskilið
þá hugmynd sem liggur aö baki
fjárveitingum til leiklistar úr
sjóöum borgar og rlkis. Þaö er
auövitaö skiljanlegt aö
leikfélagsmenn séu orönir lang-
eygöir eftir bættri
starfsaöstööu, en ætli þeir sér ab
nota nýtt Borgarleikhús undir
sýningar af sama gæöaflokki og
Llfsháski er, mættibygging hins
nýja leikhúss aö ósekju dragast
nokkur ár I viöbót.
Tengslin við hina fjölmörgu
stuðningsmenn eru styrkur blaðsins
Rætt við Kjartan Olafsson,
form. útgáfustj. Þjóðviljans
,Ég vil brýna fyrir stuðn-
ngsmönnum Þjóðviljans
einnig ætlunin aö leita til allstórs
hóps manna eftir stærri f járfram-
lögum til styrktar útgáfu Þjóð-
viljans,” sagöi Kjartan.
að leggja blaðinu f járhags-
lega lið nú í ár, ekki síður
en jafnan áður," sagði
Kjartan ólafsson for-
maður útgáf ust jórnar
Þjóðviljans í samtali við
blaðið.
„Þaö er áríðandi aö þeir sem
hafa fengiö senda happdrættis-
miöa bregöist fljótt og vel viö og
komi meö framlög sln sem allra
fyrst. Næstu daga og vikur er
Hann sagöi aö enda þótt eigna-
leg staöa blaðsins væri á allra slö-
ustu árum oröin langtum betri en
áöur, þá ætti Þjóðviljinn nú engu
aö siöur I býsna miklum rekstrar-
fjáröröugleikum. „Útgáfa blaös-
ins I ár, á kosningaári, hefur orö-
iö dýr og eins og löngum fyrr
vantar allmikiö á aö eigin tekjur
blaösins geti staðiö undir rekstr-
inum,” sagöi Kjartan. „Fyrirsjá-
anlegur er verulegur halli á
rekstri blaðsins, þrátt fyrir góöan
árangur I auglýsingaöflun og
nokkra fjölgun áskrifenda.
Blaöiö hefur ekki frekar en önn
ur dagblöö fengiö þær hækk-
anir á útsöluveröi og aug-
lýsingatöxtum, sem svara
til hækkunar kostnabarliöa,
og enda þótt Þjóðviljinn hafi,
eins og önnur dagblöö
notiö nokkurrar lánafyrir-
greiöslu I bönkum, þá hefur sú
fyrirgreiösla engan veginn dugaö
til þess aö komist yröi hjá alvar-
legum rekstrarfjáröröugleik-
um.En viö sem stöndum aö út-
gáfu Þjóöviljans höfum alla tlö
oröiö að treysta á velvilja mjög
fjölmenns hóps stuöningsmanna I
rööum Islenskrar alþýbu. Þeir
hafa skillö að þeim peningum
sem lagöir eru I útgáfu Þjóðvilj-
ans er vel varið og aö þeir skila
sér I raunínni aftur, þegar haft er
I huga, hve stór þáttur Þjóbvilj-
ans hefur verið I kjarabaráttunni.
Þaö hefur verið styrkur Þjóðvilj-
ans aö geta byggt á þessum
tengslum viö sina fjölmörgu
stuöningsmenn. An þeirra væri
blaöiö fyrir löngu hætt aö koma
út.
Ég vil þvi beina þvi til allra
stuöningsmanna blaösins, aö
ganga vel fram I þvl strlöi sem
háö verbur á næstu vikum til aö
tryggja aö Þjóðviljinn þurfi ekki
aö draga saman seglin. Og ég hef
fulla trú á þvl, aö með sameigin-
legu átaki muni okkur nú sem áö-
ur takast aö ná saman þvl fjár-
magni sem til þarf á skömmum
tlma og helst I þessum mánuöi, en
dregiö verður I happdrætti blaös-
ins þann l. desember.”
Smárit Kennarahá-
skólans og Iðunnar
Nýr fiokkur rita hefur hafiö
göngu sina hjá IÐUNNI og nefnist
Smárit Kennaraháskóla Islands
og IÐUNNAR. Fjögur fyrstu ritin
i þessum flokki eru nýlcga komin
út, en þau eru:
1. Lifsstarf og kenning. 1 þessu
riti eru þrjú erindi sem flutt
voru á námskeiði I kennslu-
fræðum sem haldiö var I
Kennaraháskóla lslands.
Erindi þessi eru: Lifsstarf og
frjáls þróun skoöana eftir Dr.
Brodda Jóhannesson, Drepiö á
nokkrar hugmyndir J.S.
Bruners um nám og kennslu
eftir Jónas Pálsson og erindi
sem ber nafniö Hlltarnám eftir
Sigrlöi Valgeirsdóttur. Ritiö er
96 bls. aö stærö.
2. Borgaraskóli — Alþýðuskóli
drög aö menntastefnu, nokkrir
minnispunktar, Jónas Pálsson
hefur samið. Þetta rit skiptist I
þrjá meginkafla og fjallar sá
fyrsti um sérkennslu afbrigði-
legra nemenda og ráögjöf I
skólum. Tekur höfundur fram
I upphafi þess kafla aö þetta sé
ekki samantekt fyrir sérfróöa,
heldur almenning, einkum
foreldra á timamótum I skóla-
málum viö samþykkt grunn-
skólalaganna. Annar kafli rits-
ins fjallar um menntun
kennara sem starfa á grunn-
skólastigi. Þriöji kafli ritsins
nefnist Borgaraskólinn
Alþýöuskólinn. Þar gerir höf-
undur grein fyrir hugmyndum
slnum um menntastefnu og
hlutverk skólans. Ritið er 66
bls.
Framhald á 14. síöu