Þjóðviljinn - 18.11.1978, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. nóvember 1978
FRÉTTIR ÚR BORGARSTJÓRN Ál
Fjörugar umrœöur um hafmrmálin í borgarstjórn:
Netagerð og vörulager
undir sama þaki?
Hafnarstjórn er ein af þeim
nefndum borgarinnar, sem heyra
beint undir borgarstjórn og þvi
veröa oft fjörugar umræöur á
þeim vettvangi um málefni
hafnarinnar, einkum ef ágrein-
ingur er uppi og er skemmst aö
minnast Eimskipsmálsins svo-
nefnda frá i sumar. Flestar
nefndir borgarinnar heyra hins
vegar undir borgarráöog þar eru
deiluefni gjarnan dtkijáö á lok-
uöum fundum, þó oft veröi um-
ræöur um þau i borgarstjórn.
Fyrir borgarstjórnarfundi s.l.
fimmtudag iá samþykkt hafnar-
stjórnar frá nóvember um
Grandaskála til staöfestingar, en
samþykktin fól i sér aö sett yröi
miiligólf f hálfan Grandaskáiann
fyrir um 40 milljónir króna. A efri
hæöinni skyldu netageröarverk-
stæöi fá inni til aö gera viö og
geyma loönunætur, en á neöri
hæöinni skyldi hafskip hafa vöru-
lager sinn eins og nú er, og geröi
samþykktin ráö fyrir aö leigu-
samningur viö Hafskip yröi
endurnýjaöur. /
1 hafnarstjórn varö ágreiningur
um máliö og greiddu Björgvin
Guömundsson formaöur
stjórnarinnar, Jónas Guömunds-
son og Birgir tsl. Gunnarsson at-
kvæöi meö samþykkt þess, en
Guömundur J. Guömundsson var
á móti. ' Albert Guömundsson
haföi vikiö af fundi þegar máliö
kom til atkvæöa, enhann hóf um-
ræöuna i borgarstjórn ot lýsti sig
andvfgan málinu.
Þegar Albert tók til máls lá
fyrir beiöni frá meirihlutanum
um frestun til næsta fundar, og
erindi Alberts f ræöustól var einn-
ig aö biöja um frestun og jafn-
framt aö málinu yröi visaö til
hafnarstjórnar á nýjan leik.
Albert sagöi óhugsandi aö hýsa
netagerö og vörulager undir
sama þaki, vegna þeirrar miklu
eldhættu sem stafaöi af netagerö-
inni og upplýsti aö I húsakynnum
Tollvörugeymslunnar er bannaö i
reglugerö aö viöhafa slika starf-
semi. Hann sagöi einnig aö hvergi
á landinu væru netageröarverk-
stæöi niöur viö höfn, en ef menn
teldu þaö nauösynlegt hér I
Reykjavik, þá væri laus lóö rétt
hjá Grandaskála, þar san byggja
mætti yfir sllka starfsemi. Þá
10 sóttu
um stöðu
Þróunar-
stjóra
I gær voru kynntar i borgar-
ráöi umsóknir um stööu for-
stööumanns Þróunarstofnunar
Reykjavfkurborgar, en um-
sóknarfrestur rann út 1S.
nóvember.
Um starfiö sóttu: Baldvin
Baldvinsson, verkfræöingur, dr.
Bjarni Reynarsson, landfræö-
ingur, Bjarki Jóhannsson, arki-
tekt og verkfræöirigur,
Haraldur Jóhannesson, hag-
fræöingur, Hrafn Hallgrimsson,
arkitekt, Jóhannes S. Kjarval,
arkitekt, Kristinn Ragnarsson,
arkitekt, Liney Skúladóttir,
arkitekt og Trausti Valsson,
arkitekt. Einnig barst bréf frá
Guörúnu Jónsdóttur arkitekt,
þar sem óskaö var viöræöna um
starfiö sem auglýst var.
Aö sögn borgarstjóra veröa
umsóknirnar sendar skipulags-
nefnd til umsagnar I næstu viku,
en þaö er borgarráö sem veitir
stööuna.
A1
sagöist hann hafa undir höndum
nýjar upplýsingar i málinu, sem
kreföust þess aö hafnarstjórn
fjallaöi um máliö á nýjan leik,
enda bentu þær til þess aö kostn-
aöaráætlanir hafnarstjóra heföu
veriönærhelmingi of lágar. Taldi'
hann aö kostnaöurinn yröi nær
70 miljónum ef kröfur eldvarnar-
eftirlits yröu uppfylltar. Las
Albert siöan úr greinargerö
Edgars Guömundssonar verk-
fræöings þar sem fram kom,
staöfest af brunamálaeftirlitinu
aö mun meiri eldvarnir yröu aö
vera til staöar en gert var ráö
fyrir í upphafi, einkum vegna
nýrra laga um eldþol bygginga.
’Sagöi Albert aö Hafskip yröi aö
leggja i mikinn kostnaö til aö eld-
verja vörugeymslur sinar og lýsti
þeirri skoöun sinni aö fráleitt
væri aö verja jafnviröi 2ja dag-
vistarheimila til þess aö innrétta
aöstööu fyrir einkaaöila.
Taldi hann aö hafnarstjórn ætti
i ljósi þessara nýju uppiýsinga aö
fjalla um máliö á nýjan leik.
Björgvin Guðmundsson for-
maöur hafnarstjórnar tók næstur
til máls. Hann minnti á aö hér
væri ekki um óljóst vilyröi til
netageröarmanna aö ræöa heldur
beina úthlutun á aöstööu i
Grandaskála frá i vor, og aö ef
ekki yröi viö þá úthlutun staöiö,
bakaöi borgin sér skaöabóta-
skyldu vegna vanefnda. Hann
taldi ekki rétt aö álykta sem svo
aö veriö væri aö henda 40 miljón-
um króna út um gluggann eöa i
einhver einkafyrirtæki, heldur
væri veriö aö auka verömæti
hússins.á sama hátt oggertheföi
veriö i Bakkaskemmu á sinum
tima' meö lagningu milligólfs.
Hann lýsti sig andvigan þvi aö
visa málinu til hafnarstjórnar á
nýjan leik þar sem stjórnin heföi
fjallaöum þaö lengi og vandlega.
Engin ástæöa væri til þess aö visa
málinu aftur þangaö þó þvi yröi
frestaö milli funda borgarstjórn-
ar. Hann rakti upphaf þessa máls
en þaö er viöræöur borgaryfir-
valda viö forystumenn i atvinnu-
lifisem uröui kjölfar skýrslunnar
um atvinnumál I Reykjavik.
Hann sagöi aö i þeim viöræöum
heföu útvegsmenn og landssam-
band þeirra lagt mikla áherslu á
aö þjónusta viö fiskiskipafiotann
yröi bætt og aö efling netageröar
væriein af forsendum þess aö svo
mætti vera. Þess vegna heföi
borgarstjórn ákveðiö I vor aö út-
hluta þeim aöstööu I Grandaskála
og I samþykkt hafnarstjórnar
væri veriö aö f jalla um nánari út-
færslu á þeirri samþykkt.
Guörún Helgadóttir iýsti sig
einnig samþykka frestun milli
funda borgarstjórnar og sagðist
efast um marga hluti i sambandi
viö þetta mál. Hún sagöist t.d. ef-
Framhald á 18. siðu
Gardínur í
Borgarstjórn
S.l. fimmtiidag spunnust i
borgarstjórn umræöur út af fyrir-
spurn Davfös Oddssonar um
gluggatjöld i Furugeröi 1, sem er
eitt af nýjum heimilum borgar-
innar fyrir aldraöa.
Fyrirspurnin var svohljóöandi:
,,Er þaö rétt aö Ibúar i leigu-
fbúöum borgarinnar aö Furu-
geröi 1 fái ekki aö rúöa þvi sjálfir,
hvaöa gluggatjöld þeir nota I
íbúöum sfnum?”
Guörún Helgadóttir svaraöi
fyrirspurninni og las fyrst úr
bréfi félagsmálastjóra Reykja-
vikurborgar sém faliö var aö
kanna þetta mál. 1 bréfinu kom
m.a. fram aö arkitektar hússins
vilja gjarnan aö sömu innri
gardinur séu i öllu húsinu, en
setja þaö ekki sem neitt skilyröi
frá sinni hálfu. Þá kom einnig
fram aö nokkrar beiönir heföu
borist um aö fá aö skipta um
þessar gardinur og aö vel yröi i
þaö tekiö.
Guörún Helgadóttir sagöi aö
þessi ákvöröun, — aö leggja til
samskonar innri gardinur fyrir
alla glugga i húsinu heföi ekki
aöeins veriö tekin vegna óska
arkitektanna, heldur ekki siöur
vegna þess aö sams konar upp-
hengingar heföu veriö settar i allt
húsiö og engin ástæöa væri til aö
ætla aö gamla fólkiö heföi haft
einmitt slika uppsetningu og slik-
ar gardinur á slnu fyrra heimili.
Þetta heföi þvi verið hugsaö til
hagræöingar fyrir Ibúana.
Guörún sagöist efast um aö
fyrirspyrjandi heföi gert sér
grein fyrir þeim margháttúöu
uppsetningum á gardinum sem til
væru né heldur hvaö þær kostuöu.
Rakti hún hinar ýmsu geröir upp-
henginga, en sagöi siöan aö ljóst
væri af bréfi félagsmálastjóra aö
þetta væri ekkert vandamál i
Furugeröi 1, þar sem hver og einn
gæti skipt um innri gardinur eba
bara sleppt þeim.
Daviö Oddsson þakkaöi svariö,
sem hann sagöi aö stangaöist á
viö þær upplýsingar sem hann
heföi fengiö áöur. Hann sagöi aö
kveikjan aö þessari fyrirspurn
heföu veriö lesendabréf I Dag-
blaöinu, þar sem skýrt var frá þvi
aö húsvörðurinn I Furugeröi 1
heföi rifiö niöur gardinur sem
einn ibúa hússins haföi sett upp
hjá sér 1 staö gardinanna sem
fyrir voru. Sagöist Daviö hafa
spurt húsvöröinn hverju þetta
sætti og fengið þar þau svör aö
Ibúar hússins heföu undirritaö
leigusamning, þar sem sú kvöö
var á lögö aö innri gardlnur væru
lagðar til af húsinu.
Daviö sagöi aö þetta væri
prinsipmál vegna þess aö Ibúar
hússins ættu aö vera sjálfráöir
um innbú sitt og eölilegt væru aö
þeir óskuöu eftir aö þetta nýja
heimili þeirra bæri svipmót af
sinu gamla heimili. Furugeröiö
væri heimili en ekki stofnun og
meö slikri kvöö væri veriö aö
hlutast til um innbú fólks.
Lagöi Davlð siöan fram tillögu
þess efnis aö borgarstjórn sam-
þykkti aö engin kvöö skyldi vera
um gardinur i leiguhúsnæöi
borgarinnar.
Uröu nokkrar umræður um
þessa tillögu og framan af þess-
um gardinuumræöum öllum voru
þær I léttum dúr, sem Kristján
Benediktsson borgarfulltrúi
átaldi. Lýsti hann þeirri skoöun
sinni aö borgarstjórn ætti aö eyöa
tima sinum I annaö en slik
gamanyrði ella setti viröing
hennar niöur. Davið Oddsson
brást illa viö þessum athuga-
semdum og heliti sér yfir
Kristján Benediktsson meö oröa-
flaumi sem undirritaðri fannst
borgarstjórnarfundum litt til
sóma. Lauk siöan umræöum og
var tillaga Daviös um aö engin
kvöö skyldi vera um gardinur i
leiguhúsnæöi borgarinnar sam-
þykkt meö 14 samhljóöa at-
kvæöum.
sunnudag
Efni m.a.
„Þóít sumir
heiti Xavier”
Guðjón Friðriksson
spjallar við Pétur
Pétursson um rann-
sóknir hans á franska
Gaimard-leiðangrin-
um, sem kom til is-
iands 1835.
Lichenstein
forrikt dvergríki i Alpafjöllum
íhreinskilnu
helgarviðtali
segir Albert Guðmunds
son frá æsku sinni,
Sjálfstæðisflokknum,
verkalýðsforystunni,
auðvaldsstéttinni og
Frimúrarareglunni.
Eg vona að
enginn sjái mig
með þessum
andskotans
kommum!
Þinglyndi
Þingsjá i misheppnuðum myndum
—AI