Þjóðviljinn - 18.11.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.11.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. ndvember 1978 Í.S.-F.C. Barcelona Umsjón: Ingólfur Hannesson „Reynum að sigra þessa körfuknattleiksrisa” segir Steinn Sveinsson, fyrirliði Í.S. A miðvikudaginn, i næstu viku, veröur háöur leikur i Evrópu- bikarkeppni bikarhafa I körfu- knattleik milli Iþróttafélags Stúdenta og F.C. Barcelona frá Spáni. Hér fá körfuknattleiks- unnendur aö sjá eitt sterkasta félagsliö Evrópu etja kappi viö eitt af okkar bestu liöum. lliöiF.C. Barcelona eru margir hávaxnir leikmenn og er meöal- hæö liösmanna 1,96 m á móti 1,88 m hjá l.S. Af frægustu og bestu leikmönnum F.C. má nefna fyrirliöann, bakvöröinn Flores, sem leikiö hefur 69 landsleiki og er glfurlega sterkur leikmaöur meö mikla knatttækni og góöa hittni. Framherjinn Sigilio, sem er ættaöur frá Dómirianska lýöveldinu, hefur og átt lengi fast sæti i spænska landsliöinu og hefur leikiö alls 40 landsleiki. Þá er ótalinn bandariski leik- maöurinn I liöinu, miöherjinn Guyette, en hann hefur leikiö i tvö ár meö liöinu. Aö sögn Dirk Dumbars er hér á feröinni frábær leikmaöur. Um liö Í.S. er óþarft aö fjöl- yröa, þar eru margir gamal- reyndir jaxlar, sem ætiö standa fyrirsinu. Þeirra fremstu i flokki F.C. Barcelona hefur 6 sinnum unniö spænska meistaratitilinn og 7 sinnum spænska bikarmeistaratitilinn. Þetta geysisterka liö veröur mótherji.t.S. á miövikudaginn. er bandarikjamaöurinn Dirk Dunbar meö sina frábæru knatt- tækni og skemmtilegu gegnum- brot. I leikina gegn F.C. Barce- lona hafa l.S. menn fengiö annan bandarikjamann, John Johnson, sem leikur meö Fram i 1. deild. I gærkvöldi efndi l.S. til blaöa- mannafundar til kynningar og auglýsingar fyrir væntanlega leiki. Á fundinum var staddur fyrir tilviljun, Dennis Goodman, fyrrverandiþjálfaril.S. Auk hans voru til staöar Steinn Sveinsson, Bjarni Gunnar Sveinsson, Dirk Dunbar, John Johnson, Birgir ö. Birgis o.fl. Viö spjölluöum viö þessa menn og fara svör þeirra hér á eftir. Sp.: „Getiö þiö frætt okkur um þaö hver geta þessa liös, F.C. Barcelona, I rauninni er”? Körfuboltinn SPENNANDI og skemmtíleg keppni 1 dag eru fyrstu leikirnir I annarri umferö Islandsmótsins i körfuknattleik. 1 fyrstu um- feröinni geröist margt óvænt og er ekki úr vegi aö rifja upp þaö helsta. Þaö, sem undirrituöum hefur komiö einna helst á óvart I þessu sambandi er léleg frammistaöa Bikarmeistar- anna frá þvi I fyrra, l.S. Gamal- reyndir leikmenn, eins og Bjarni Gunnar Sveinsson, og Ingi Stefánsson hafa nánast „veriö á hælunum” og alls ekki náö aö sýna þaö, sem bilist var viö af þeim. 1 rauninni hefur liöiö staöiö eöa falliö meö einum manni, Dirk Dunbar, en þó aö hann hafi átt hvern stórleikinn á fætur öörum hefur þaö ekki dugaö til sigurs, þvi þá hafa hinir leikmennirnir brugöist á einn eöa annan hátt. Minnst hefur veriö á aö Dunbar sé alltof eigingjarn og aö hann sé eini maöurinn, sem skjóti á körfuna aö ráöi. Þetta er aö visu rétt aö marki, en þaö veröur aö taka meö 1 reikninginn, aö samherjar Dunbars viröist ætiö ætlast til þess aö hann skori og hnoöa knettinum alltaf til Dunbars, þó aö annar samherji sé jafnvel I betra færi. Liö K.R.og I.R., hinna gömlu erkifjenda, hafa sýnt langtum betri leiki i 1. unferöinni, en búist var viö fyrirfram. l.R.-ingarnir meö Paul Stewart i fararbroddi, sýnast vera meö geysisterkt sex manna liö. Þetta þýöir þaö, aö breiddin er ákaflega lltil og stór spurning hvort slikt komi ekki til meö aö há liöinu þegar til lengdar lætur. Þá ber þess aö geta, aö Kolbeinn Kristinsson er I feiknastuöi um þessar mundir og minnist undirritaöur vart aö hafa séö hann betri. K.R. trónir nú á toppi deildarinnar meö átta stig og án vafa voru þeir meö sterkasta liö l.umferöarinnar. Breiddin I liöinu er mikil og ósvikinn baráttuandi i flestum leikjunum. Jón Sigurösson er sem fyrr yfirburöamaöur og veröur ekki hlaupiö aö þvi fyrir andstæöingana aö stööva bak- varöadúett K.R.-inganna, þá Jón og Kolbein Pálsson, þ.e.a.s. þegar Kolbeinn veröur kominn i fulla æfingu. Undirritaöur hefur saknaö þess aö sjá ekki Bjarna Jóhannesson I siöustu leikjum, en hann mun hafa hætt æf- ingum, af ýmsum orsökum. Hvaö sem þvi liöur þá er óhætt aö reikna meö gamla vesturbæjarliöinu K.R. meö i slagnum um Islandsmeistara- bikarinn. Liö Vals og UMFN hafa bæöi átt misjafna leiki i vetur, þau hafa ekki náö þeim stööugleika, sem ætla mátti. Valsmenn sigr- uöu á Reykjavikurmótinu og var sá sigur fyllilega veröskuld- aöur, þeir voru bestir þá. Slöan kom bakslag, en segja má aö siöasti leikur þeirra, gegn K.R., hafi veriö sætur sigur og gefi vonir um betri tlö. I rauninni hefur þaö veriö sókn- in, sem er höfuöverkur Vals- manna og aöeins Þórir Magn- ússon leikur af eðlilegri getu. Nái Valsarar aftur taktinum i sóknarleiknum veröa þeir meö klærnar i námundaviö bikarinn. Njarðvlkingar eru, aö margra áliti, meö jafnbesta liöiö, en þeir eru svokallaö „stemmingsliö”, liö sem getur sýnt þaö besta i islenskum körfuknattleik og einnig átt mjög slaka leiki, s.br. leikinn gegn K.R, Enginn leik- manna liðsins hefur náö virki- legum stöðugleika, aö standa ætiö fyrir sinu. Margir hafa hins vegar átt frábæra spretti, t.d. Gunnar Þorvaröason og Þorsteinn Bjarnason. Ekki er mér alveg ljóst hvaö þessu stööugleikaleysi veldur, en óró- leiki varamanna og stjórnenda liösins virðist ekki hjálpa þeim leikmönnum, sem inná vellinum eru, til þess aö halda nauösyn- legri rósemi. Hvaö um þaö, bar- áttan heldur áfram og UMFN mun ekki gefa neitt eftir á sinum vlgstöövum. Þórsarar frá Akureyri eru i botnbaráttunni eins og I fyrra- vetur. Þessu var búist viö og ef- laust hafa Þórsarar einnig gert sér grein fyrir möguleikum sinum. Þaö veröur þó aö segjast eins og er, aö þeir hafa staöiö sig mun betur en undirritaöan gat grunaö. Jón Indriöason, sá mikli baráttujaxl, er i feykistuði um þessar mundir og hefur aldrei veriö betri. Ungur leik- maöur, Birgir Rafnsson, hefur sótt I sig veöriö aö undanförnu og átt góöa leiki. Ég sakna þess aö sjá ekki annan efnilegan leikmann i þeirra rööum, Ólaf Armannsson, sem I fyrravetur átti ágæta leiki. Þórsarar geta ókvlðnir lagt út I slaginn og ekki ósennilegt aö þeir hali inn nokkur stigin i vetur. Aö lokum er ástæöa til þess aö hvetja áhugamenn um Iþróttir aö fjölmenna á leiki úrvals- deildarinnar I körfuknattleik i vetur. Af þvl veröur enginn svikinn. Ingh Goodman: „Ég þekki nokkuö til spænsks körfuknattleiks og get fullyrt að hann sé meö þvl besta, sem gerist I Evrópu. Þetta lið er eitt þeirra sterkustu á Spáni og myndi ég vilja llka því við gott bandariskt háskólaliö og er þá nokkuö mikiö sagt.” Sp.: „Nú eru þeir aöeins meö einn bandarlkjamann I liöinu”? Goodmann: „Já, þeir hafa þaö nú oft þannig, aö þessir kallar eru fljótlega orönir spænskir rlkis- borgarar. Ég veit ekki um þetta liö, en þykir liklegt aö svona sé þetta hjá þeim.” Dunbar: „Ég hef heyrt að þessir menn fái 60-80.000 dollara árslaun og er þá hæpiö aö tala um áhugamenn.” Goodman: „Ef þetta lið er ekki kallaö atvinnumannaliö, þá ættu þeir aö vera þaö.” Sp.: „En hvernig stóð á því aö þiö völduö Johnson til þessara leikja”? Steinn: „Viö ætluöum I fyrstu aö fá stóran mann, til þess aö vega upp á móti hæöarmis- muninum, en þaö gekk mjög illa. Þegar svo Dunbar meiddist var afráöiö aö reyna aö ná I bakvörö og þar var fyrstur á dagskrá John Johnsson. Hann hefur spilaö meö okkur einn æfingaleik og stóö sig frábærlega vel, eins og viö reyndar alltaf vissum.” Sp.: „Dunbar: „Nei, þaö er langt frá þvi, en ég verö eflaust oröinn nokkuö góöur á miöviku- daginn. Birgir ö.: „Þaö kemur til meö aö reyna mikiö á þá Dunbar og Johnson, þvl Spánverjarnir spila stifa pressu. Þaö er alveg borö- leggjandi. Dumbar: „Við munum samt reyna aö koma þeim I opna skjöldu i byrjun.” Sp.: „Hvaö meö fjárhags- hliöina”? Bjarni Gunnar: „Viö þurfum um 2000 manns I Höllina til þess aö slenpa sléttir.” Steinn: „Þaö má minnast á þaö, aö ferðin til Spánar og morgunveröur alla dagana kostar 130.000 krónur. Af þeirri upphæö skuldbindur l.S. sig til aö greiöa helming, en áhættuna af afgang- inum taka leikmenn sjálfir á sig. Þvi getur svo fariö, aö leikmenn- irnir þurfi aö greiöa 65.000 kr. og einnig greiöa uppihald. Viö vonum þó aö til þessafþurfi ekki aö koma. Sp.: „Aö lokum, þiö ætliö aö reyna aö standa i þessum miklu körfuknattleiksrisum á miöviku- daginn”. Steinn: „Já, viö förum inn á til þess aö gera okkar besta og reyna hvaö viö getum.” Jón Héöinsson: „Sigra og ekkert annaö.” Þessum oröum Jóns samsinntu Birgir örn og John Johnson og ekki leiö á löngu áður en allir voru orönir vissir á þvi, aö ekkert þýddi minna en aö reyna aö sigra. Iþróttaslöan óskar l.S. góös gengis i baráttunni, sem fram- unan er. IngH Dirk Dunbar og John Johnson. A þá mun mikiö reyna i leikjunum gegn spænsku bikarmeisturunum I körfuknattleik, F.C. Barcelona. íþróttir um helgina Þó nokkuð er um að vera á íþrdtta- sviðinu þessa helgi. það helsta er: Handknattleikur: Laugardalshöll laugard. kl. 15.30. Landsliöiö — úrvalsliö. Akureyri laugard. kl. 14 1. d. kv. Þór — UBK. Blak: Laugarvatni laugard. kl. 13, úrvalsd. Mlmir — UMFL. Vestmannaeyjum laugard. kl. 16,úrvalsd. Þróttur — l.S. Laugum laugard. kl. 17. 1. d. kv. Völsungur — ÍMA. K örfuknatt leikur: Akureyri laugard. kl. 14. úarvalsd. Þór — Valur. Hagaskóli laugard. kl. 14, úrvalsd. I.R. — UMFN. Fimleikar: Arsþing Fimleikasambands íslands veröur laugardaginn 18. nóv. I félagsheimili Starfsmannafélags Reykja- vikur og hefst kl. 13.30. Badminton: Badmintonfélag Hafnar- fjaröar heldur opiö B-flokks- mót sunnudaginn 19. nóv. og hefst þaö kl. 2 e.h. Hilmarsliðið í handknattleik Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, hefur valiö úrvalsliö þaö, sem keppir viö landsliöiö I Höll- inni 1 dag kl. 15.30. Þaö veröur þannig skipaö: Brynjar Kvaran, Val Kristján Sigmundsson, Vikingi Geir Hallsteinsson, F.H. Viöar Simonarson, F.H. Guömundur Magnússon, F.H. Jón Pétur Jónsson, Val Jón Karlsson, Val Þorbjörn Jensson, Val Stefán Jónsson, Haukum Ingimar Haraldsson, Haukum Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Gústaf Björnsson, Fram Sigurður Gunnarsson, Vlkingi Varamenn veröa Janus Guölaugsson, F.H. og Erlendur Hermannsson, Vlkingi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.