Þjóðviljinn - 18.11.1978, Qupperneq 15
Laugardagur 18. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Bodsmót Ásanna
að hefjast
Frá Reykjavík-
urmóti tvím.
— undanrás
Alls hófu 56 pör þátttöku i
undanrás mótsins, en 27 af
þeim öölast rétt til þátttöku i úr-
slitum Reykjavikurmótsins,
auk meistara fyrra árs.
Sl. þriðjudag var spiluö 1. um-
ferö. Staöa efstu para:
1. Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 201 st
2. óli Már Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórsson 200 st.
3-4. Einar Þorfinnsson —
SigtpfggurSiguröss. 191 st.
3-4. Bjarm Sveinsson —
Jón Gunnar Pálsson 191 st.
5. Guömuniur Hermannsson —
Sævar Þorbjörnsson 190 st.
6. Viðar Jónsson —
Sveinbjörn Guðmundsson 188
St.
7. Bragi Jónsson —
Dagbjartur Grimsson 184 st.
8. Jón Ásbjörnsson —
SimonSfmonarson 182 st.
9. Gi'sli Hafliöason —
Siguröur B. Þorsieinsson 179
st.
10. Höröur Arnþórs&on —
Stefan Guöjohnsen 177 st.
Keppni veröur framhaldiö nk.
þriöjudag, kl. 20.00 i Hreyfli.
Undanrás lýkur svo á miöviku-
dag, i Domus Medica.
Frá Ásunum
Á mánudaginn kemur hefst
boðsmót Asanna 1978. Þaöer hiö
þriöja sem háö hefur veriö. 1
fyrrabáru þeir sigur tlr býtum,
Guömundur Hermannsson og
Sævar Þorbjörnsson, og þar áö-
Höröur.
Fyrirkomulagiö er þannig, aö
36 pör hefja keppni. Skipt er i 3
jafna riðla, og spilaö þversum
annaö kvöldiö en siöan 12 efstu
siöasta k völdiö. Athygli er vakin
á þvi, aö spilaö veröur um
silfurstig.
Nokkrum sætum er óráöstaf-
aö, og eru þeir er hug hafa á þátt
töku, beðnir um aö láta skrá sig
hiö fyrsta, hjá stjórn félagsins.
Veitt veröa peningaverölaun i
efstu sæti.
Sl. mánudag lauk hjá félaginu
3 kvölda hraösveitakeppni, meö
þátttöku alls 11 sveita. Sigur-
vegararuröu Sverrir Armanns-
son, Jón Baldursson, Armann
J. Lárusson og Haukur Hannes-
son.
Þeir hlutu samtals 1856 stig
(635)
Stig innan s viga, er skor sveita 3
kvöldið:
2. Sv. Guöbrands Sigurbergs
sonar 1806 stig (558)
3. Sv. Þórarins Sigþórssonar
1754 stig (591)
4. Sv. Einars Jónssonar 1749
stíg (568)
5. Sv. Estherar Jakobsdóttur
1638 stig (522)
6. Sv. Vigfúsar Pálssonar 1637
stig (580)
Meöalskor var 1620 stig.
Keppnisstjóri var Hermann
Lárusson.
Vakin er athygli á því, aö
keppni hefst stundvislega
klukkan 19.30,alltaf I Asunum.
Frá Bridgefélagi
Kvenna
Staöa efstu para eftír 24 um-
feröir i barometerkeppni
félagsins er nú þessi:
1. Halla Bergþórsd. —
Kristjana Steingrimsd. 509st.
2. Steinunn Snorradóttir —
Þorgerður Þórarinsd. 409 st.
3. Gunnþórunn Erlingsd. —
Ingunn Bernburg 408 st.
4. Gróa Eiðsdóttir —
Valgeröur Eirlksdóttir 404 st.
5. Júliana Isebarn —
Margrét Margeirsd. 395 st.
6. Asa Jóhannsdóttir —
Laufey Arnalds 371 st.
7. Kristin Þóröardóttir —
Guöriöur Guömundsdóttir 308
st.
8. Sigriöur Pálsdóttir —
IngibjörgHalldórsdóttir 213
st.
Næsta mánudag veröa einnig
spilaöar 4 umferöir til viöbótar.
Frá Bridge-
félagi
Reykjavíkur
Sl. miövikudag lauk hjá félag-
inu Butler-tvimenningskeppni
meö þátttökualls 42para. Keppt
var i þremur riölum, 13 um-
feröir og 10 spil milli para.
Úrslit uröu þessi:
A-riöDl:
1. Þórarinn Sigþórsson —
Öli Már Guðm. 155 st.
2. Helgi Jónsson —
HelgiSigurösson 154st.
3. Guömundur Hermannsson —
Sævar Þorbjörnsson 148 st.
4. Jón Asbjörnsson —
Simon Simonarson 147 st.
5. Hermann Lárusson —
ÓlafurLárusson 141 st.
B-riöiU:
1. Einar Þorfinnsson —
Sigtryggur Sig. 178 st.
2. Jakob R. Möller —
Karl Sigurhjartars. 168 st.
3. Þorgeir Eyjólfsson —
LogiÞormóösson 159 st.
4. Agúst Helgason —
HannesR. Jónsson 141 st.
5. Tryggvi Bjarnason —
SteinbergRikharösson 140 st.
C-riöiU:
1. Asmundur Pálsson —
HjaltiEliasson 191 st.
2. Runólfur Pálsson —
Siguröur Vilhjálmsson 160 st.
3. Sigurður Sverrisson —
ValurSigurösson 151 st.
4. Viöar Jónsson —
SveinbjörnGuömundsson 136
st.
5. Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrimsd. 134 st.
Meöalskor var 130 stig.
Arangur Asmundar og Hjalta
er mjög góöur, en þess ber aö
gæta, aö riðlarnir voru mis-
sterkir, og sýndist mönnum al-
mennt aö A-riöillinn væri hvaö
erfiöastur. En Þórarinn og Óli
Már gera þaö ekki endasleppt,
frekar en fyrri daginn. I B-riöli,
var mikiö öryggi yfir sigri Ein-
ars og Sigtryggs.
Keppnisstjóri var Agnar
Jörgensson.
Næsta miövikudag veröur
spilaö I Reykjavikurmótinu i
Domus, en annan miövikudag,
hefst svoBoard-A-Match ( hvert
spU er leikur). Þetta er bráö-
skemmtUeg jólasveitakeppni.
Væntanlegir keppendur eru
beönir um aö láta skrá sig hiö
fyrsta. Nú er aö fá sér nýjan
makker, og nýja sveitar-
félaga...
Frá Bridgefélagi
Fljótsdalshéraös
Staöa efstu para i tvi-
menningskeppni félagsins, sem
jafnframt er firmakeppni
félagsins, er nú þessi:
1. Hallgrimur —
Kristján 517 st.
2. Astráöur —
HaUgrimur 514 st.
--------T
bridge
3. Aöalsteinn —
Sölvi 493 st.
4. Kristmann —
Kristinn 478 St.
5. Ingibjörg —
Jónas 464 st.
6. Björn —
Ingólfur462 st.
Spilað er í 3 skipti fyrir hvert
firma, slöustu 3 kvöldin I keppn-
ínni.
Frá
Bridgefélagi
Kópavogs
Fimmtudaginn 9. nóvember
sl., var spiluö 4. umferö i Iraö-
sveitakeppni félagsins. Besta á-
rangri kvöldsins náöu þessar
sveitir:
Vilhjálmur Vilhjálmssor. 643 st.
Friöión Margeirsson 600 st.
Sigrlöur Rögnvaldsdóttir 598 st.
Gimur Thorarensen 589 st.
Fyrir siðustu umferö var röö
efstu sveita þessi:
1. Sv. Armanns J. Láruss-jnar
2566 st.
2. Sv. Vilhjálms Vilhjálmssonar
2450 st.
3. Sv. Böðvars Magnússonar
2407_st.
4. Sv. Grims Thorarensens
2349 st.
5 og siöasta umferö mótsins
var spUuö sl. fimmtudag, aö
Hamraborg 11.
Frá Baröstrend-
ingafélaginu
R.vík.
Nú stendur yfir hraðsveita-
keppni hjá félaginu. Eftir 2 um-
feröir af 5, er staöa efstu sveita
þessi:
1. Sv. Ragnars Þorsteinssonar
1199 st.
2.Sv. HelgaEinarssonarll67 st.
3. Sv. Hauks Heiödals 1112 st.
4. Sv. Gunnlaugs Þorsteins-
sonar 1105 st.
5. Sv. Kristins óskarssonar 1093
st.
r
A ekki að veita
nein
verðlaun í ár?
í vor var keppt um Islands-
meistaratitU I bridge. Keppt var
i sveitakeppni og tvimenning.
Venjulega eru veitt þrenn verö-
laun fyrir mót þessi. En þvi
miöur hefur sambandsstjórnin
ekki enn séö ástæöu til aö af-
henda þeim aöilum verölaun, er
tU unnu.
Ekki trúi ég þvi, að beðiö sé
eftir næsta landsmóti, svo hægt
sé aö veita sömu mönnum sömu
verölaun og spara þannig um-
stangiö?
Nei, ég trúöi þvi ekki, og
spuröi þvi fyrir um mál þetta.
Svariövar, aö „ýrnis” skjöl hafi
týnst, i sambandi viö mótiö.
Hvaöa skjöl? Úrslitin?
Ef þaöeru úrslitin, getur þátt-
urinn frætt stjórn sambandsins
um þau nöfn, er til verölauna
unnusl. kQjpnistimabU. Eöa er
þaökannski sama gamla sagan,
aö „réttu” mennirnir unnu
ekki?
Hvernig væri aö hespa þessu
af fýrir jól?
Umboðsmenn
Þjóðviljans
15. 11. 1978
AKRANES: Jóna Kristin ólafsdóttir
Garöabraut 4, 93-1894.
AKUREYRI: Haraldur Bogason
Noröurgötu 36, 96-24079.
ALFTANES: Ársæll Ellertsson
Laufási viö Túngötu, 53973.
BLÖNDUÓS: Signý Guömundsdóttir
Garöabyggö 8, 95-4239.
BORGARNES: Grétar Sigurösson
Eövaldsstööum 3 (simi um simstöö).
DALVÍK: Guöný Asólfsdóttir
Heimavistinni, 96-61384.
DJÚPIVOGUR: Oddný D. Stefánsdóttir
Garöi, um simstöö.
EGILSSTAÐIR: Páll Pétursson
Arskógum 13, 97-1350 heima, 97-1480 vinnust.
ESKIFJÖRÐUR: Hrafnkell Jónsson'
Fossgötu 5, 97-6160.
EYRARBAKKI: Pétur Gislason
Læknabústaönum, 99-3135.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Björgvin Baldursson
Hliöargötu 45, 97-5283.
GARÐABÆR: Helena Jónsdóttir
Holtsbúö 12, 44584.
GERÐAR (GARÐUR): Maria Guöfinnsdóttir
Melbraut 14.
GRINDAVtK: Jón Guömundsson
Leynisbraut 10, 92-8320.
GRUNDARFJÖRÐUR: Guölaug Pétursdóttir,
Fagurhólstúni 3, 93-8703.
HAFNARFJÖRÐUR: Hulda Sigurðardóttir
Klettshrauni 4, 52887 v., 50981 h.
HELLA: Guömundur Albertsson
Nestúni 6a, 99-5909,
HELLISSANDUR: Guömundur Bragason
Báröarási 1.
HRISEY: Guöjón Björnsson
Sólvallagötu 3, 96-61739, 96-61706 heima.
HÚSAVIK: Björgvin Arnason
Baughóli 15, 96-41267.
HVAMMSTANGI: Eyjólfur R. Eyjólfsson
Strandgötu 7, 95-1384.
HVERAGERÐI: Þórgunnur Björnsdóttir
Þórsmörk 9, 99-4235
HVOLSVöLLUR: Helga Gestsdóttir
Noröurgöröum 4, 99-5203.
HÖFN HORNAFIRÐI: Birna Skarphéöins-
dóttir, Garösbrún 1, 97-8325.
ISAFJÖRÐUR: Jónas Sigurösson
Fjaröarstræti 2, 94-3834.
KEFLAVIK: Valur Margeirsson
Bjarnarvöllum 9, 92-1373.
MOSFELLSSVEIT: Stefán ólafsson
Arnartanga 70, 66293.
NJARÐVIK: Sigurbjörg Kristjánsdóttir
Brekkustig 29, 92-3424 vinnust.
NESKAUPSTAÐUR: Ingibjörg Finnsdóttir
Hólsgötu 8, 97-7239.
ÓLAFSFJÖRÐUR: Agnar Viglundsson
Kirkjuvegi 18, 96-62297 heima, -62168 vinnust.
ÓLAFSVIK: Kristján Helgason
Brúarholti 5, 93-6198.
PATREKSFJÖRÐUR: Björg Bjarnadóttir
Sigtúni 11, 94-1230.
RAUFARHÖFN: Sigurveig Björnsdóttir
Asgaröi 5, 96-51194.
REYÐARFJÖRÐUR: Siggeröur Pétursdóttir
Seylu.
SANDGERÐI: Guölaug Guömundsdóttir
Brekkustig 5, 92-7446.
SAUÐARKRÓKUR: Birgir Bragason
Hólmagrund 22.
SELFOSS: Halldóra Gunnarsdóttir
Skólavöllum 7, 99-1127.
SEYÐISFJÖRÐUR: Auöur Jónsdóttir
Múlavegi 17, 97-2353.
SIGLUFJÖRÐUR: Hlööver Sigurösson
Suöurgötu 91, 96-71143.
SKAGASTRÖND: Jón Helgi
Bankastræti 7,95-4701/4702.
STOKKSEYRI: Frimann Sigurösson
Jaöri, 99-3215/3105.
STYKKISHÓLMUR: Einar Steinþórsson
Silfurgötu 38, 93-8204 v.s.
SUÐUREYRI: Þóra Þóröardóttir
Aöalgötu 51, 94-6167.
VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeder
Hrauntúni 35, 98-1864.
VOPNAFJÖRÐUR: Lárus Armannsson
Grund.
ÞINGEYRI: Sverrir Karvelsson
Brekkugötu 32. 94-8204 vinnust.
ÞORLAKS'HÖFN: Þorsteinn Sigvaldason
Reykjabraut 5, 99-3745.