Þjóðviljinn - 18.11.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.11.1978, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. nóvember 1978 Umsjón: Magnús H. Gí$lason Frá Eskifirði Frá fréttaritara Þjóð- viljans á Eskifirði, Hrafnkeli A. Jónssyni, hafa Landpósti borist eftirfarandi tíðindi: Tvö ný nótaskip Atvinnuástandiö hefur veriö mjög gott allt þetta ár. Auk tog- aranna tveggja, sem hafa veriö undirstaöa atvinnulífs á Eski- firöi undanfarin ár, hafa bæst i flotann er Seley SU 10. Skipiö hét áöur Pétur Jóhannsson, linuveiöari, sem keyptur var frá Siglufiröi voriö 1977 og siöan byggt yfir. Seleyjan fór á loönuveiöar fyrripart sumars en veiddi siöan tilskilinn kvóta hringnóta- báta af sild, 200 tonn. Aflann lagöi skipiö upp hjá Friöþjófi hf., þar sem hann var saltaöur. Sæberg SU 9, var lengt sl. vetur og byggt yfir skipiö. Ber þaö nil 600 tonn. Skipiö hefur stundaö loönuveiöar frá þvi þaö hóf veiöar eftir breytingarnar Eskjukórinn tekur lagiö Reynum ad koma mynd á óskapnaðinn flotann tvö nótaskip, Jón Kjart- ansson SU III, sem áöur hét Narfi og keyptur var til Eski- fjaröar sl. vor af Hraöfrystihúsi Eskifjaröar. Skipiö hefur stund- aö nótaveiöar frá þvi aö þaö kom og aflaö vel. Hefur afli skipsins haldiö uppi aö miklum hluta vinnu i loönubræöslu hraö- frystihússins. Þetta hefur aö sjálfsögöu veriö mikil lyftistöng fyrir atvinnulif staöarins. Hitt nðtaskipiö, sem bættist i en heldur siöan á hringnóta- veiöar. Auk þeirra báta, sem hér hafa veriö taldir, eru á sild- veiöum Vöttur og Votaberg, sem eru meö reknet.og Sæljón, sem er nýbyrjaö meö hringnót. Saltaö hefur veriö á tveim söltunarstöövum, Friöþjófi og Auöbjörgu. og auk þess tók Sæberg sild til söltunar. óhætt er aö segja, aö sildarsöltun er aö veröa á ný árviss þáttur i atvinnullfi Eskfiröinga. Loftmengun Afleiöing af starfrækslu loönubræöslunnar I sumar er veruleg loftmengun, sem sér- staklega hefur veriö slæm á góöviörisdögum, þegar mökk- inn hefur lagt yfir bæinn. Rót- tækar aögeröir þola oröiö enga biö. Vitanlega stendur ekki á þeim, sem haröást hafa barist fyrir mengunarvörnum undan- farin ár, aö beita sér i þessu máli. Menningarmálin Nokkur hreyfing hefur veriö á menningarmálum Eskfiröinga aö undanförnu. Eskjukórinn hefur hafiö æfingar undir stjórn Stuart Graham, en hann kom hingaö frá Englandi i haust og sinnir tónlistarkennslu fyrir Eskfiröinga og Reyöfiröinga, ásamt eiginkonu sinni. Þaö hefur háö kórnum verulega I haust, aö ekki hafa fengist nægir karlar i kórinn. Vonandi rætist úr þessu, enda væri þaö ekki vansalaust fyrir Esk- firöinga ef starfsemi kórsins legöist niöur fyrir þessar sakir. Blásiö hefur veriö nýju lifi i Leikfélag Eskifjaröar en starf- semi þess hefur legiö niöri tvö undanfarin ár. Áöur haföi þaö oft starfaö meö blóma. Þá er greinilegt aö Austra- menn ætla ekki aö láta deigan siga og búa sig af krafti undir vetrarstarfiö. Rólegt í pólitíkinni Pólitikin hefur legiö aö mestu i láginni siöan tjaldiö féll i hinum tvöfalda sjónleik vorsins. Alþýöubandalagiö kom hér, sem viöar, út sem sigurvegari I kosningunum og i framhaldi af þvi stóö þaö fyrir myndun meiri* hluta i bæjarstjórn meö Framsóknarmönnum. Þar má segja aö lokiö hafi hinum póli- tiska þætti bæjarmálanna og væntanlega hefst hann ekki aftur fyrr en á vordögum 1982. Framkvæmdir Þau verkefni, sem helst hefur veriö unniö aö á vegum bæjar- ins eru sem áöur bygging grunnskólahúss og endurnýjun slitlags á Strandgötu. Þaö er hinsvegar greinilegt aö ætlast er til aö bæjarstórnarmönnum sí gefinn guðlegur kraftur þannig, aö þeir geri allt af engu; slikt er samræmiö á milli tekjustofna og gjalda. Nú, þegar mönnum bregst svo guödómurinn, þá er fullyrt aö þeir geri allt aö engu. Lifir hún af árið? Hvaö varöar stjórn landins þá spyr hver annan hvort rikis- stjórnin lifi af áriö. Sjálfur lifi ég enn I þeirri von, aö ríkis- stjórn og launþegasamtök risi upp úr meðalmennsku og lág- kúruskap og geri i alvöru til- raun til aö koma mynd á þann óskapnaö, sem islenskt efna- hagslif er i dag og m.a. leggi fyrir róöa þaö visitölukerfi, sem tröllriöiö hefur islenskum laun- þegum undanfarna áratugi. 1 sannleika sagt skil ég ekki þann sósialisma, sem ætlar að breyta tekjuskiptingu og uppbyggingu þjóöfélagsins meö 50-60% veröbólgu á ári. haj/mhg A Eskifiröi er i byggingu hús fyrir grunnskólann. V egaframkvæmdir á Suðurlandi Rætt yið Steingrim Ingvarsson, umdæmisyerkfræðing Landpóstur átti nýlega tal viö Steingrim Ingvarsson, umdæm- isverkfræöing Vegageröarinnar á Selfossi og spuröi hann um helstu vegaframkvæmdir á hans umráöasvæöi á sl. sumri. Sagöist Steingrimi Ingvarssyni svo frá: — Þaö er þá fyrst til aö taka aö á Suöurlandsvegi var lagöur oliumalarslitlagi um 7m. langur kafli I Holtum, til viöbótar viö þá 2 km. , sem lagöir voru á sl. ári. Kafli þessi var aö mestu undirbyggður á siöasta ári. Kostnaöur viö hann er um 200 milj. kr. Undir Eyjaf jöllum var byggö- ur 2 1/2 km. langur kafli viö bæ- inn Steina og var kostnaöur um 30 milj. A Meöallandsvegi var byggö brú yfir Eidvatn, um 50 m. löng. Er hún hjá bænum Syöri-Fljót- um og aö auki lagöur um 2ja. km. langur vegur til aö tengja brúna. Dimonarvegi, sem liggur frá Suöurlandsvegi viö Markar- fljótsbrú og upp I Fljótshllö.var breytt nokkuö og kemur nú á Fljótshliöarveg viö Merkjaá i staö Eyvindarmúla áöur. 1 Fljótshliöarvegi var unniö aö frágangi á kafla innan viö Hvolsvöll, sem byggöur var i fyrra. A Skeiöavegi er áformaö aö halda endurbyggingu áfram og er ætlunin aö byggja nú I haust 1-2 km. kafla ofan viö Borgarkot og eru þær framkvæmdir nú aö hefjast. A Eyrarbakkavegi var tæp- iega 3ja. km. iangur kafli lagöur oliumöl I sumar og eru þá eftir um 5 km. niöur aö vegamótum Eyrarbakka og Stokkseyrar. Kostnaöur var um 80 milj. kr. A Villingaholtsvegi var unniö viö bæina Lækjarbakka og Loftsstaöi og endurbyggöir þar um 2 km. A Gaulverjabæjarvegi var unnið viö 1 km. hjá Baugsstöö- um, og á Biskupstungnabraut var lokiö viö aö ganga frá 2ja km. kafla, sem undirbyggöur var I fyrra viö Litla-Fljót og einnig byggt nýtt ræsi og lag- færöur vegur viö Fellsgil. Þá var unniö áfram viö undir- byggingu vegar gegnum Laug- arvatnshverfiö en framkvæmd- ir viö þaö voru hafnar á siöasta ári. Er þá búiö aö undirbyggja þarna 1 1/2 km. langan kafla og ekki annaö eftir en aö leggja þar oliumalarslitlag. Vonumst viö til aö fá fjárveitingu i þaö á næsta ári. ByggÖ var brú á Skammalæk á Ásvegi á Rangárvöllum og hún tengd meö um lkm. vegar- kafla. Þá held ég aö helstu fram- kvæmdanna hafi nú veriö getiö þótt i lauslegri upptalningu sé. Brýnast á næsta ári Nú, hvaö snertir framkvæmd- ir I vegamálum hérna á næsta ári þá er þaö náttúrlega mikil- vægast aö haldiö veröi áfram meö slitlagiö á Suöurlandsveg- inn og sömuleiöis Eyrarbakka- veginn. Auðvitað má nefna ýmsar fleiri framkvæmdir, sem eru áriðandi eins og t.d. aö leggja bundiö slitlag á vegi i Smábútur af nýja veginum i gegnum þéttbýliskjarnana og viö þá. Svo er Biskupstungnabrautin mikiö vandamál hjá okkur, bæöi hér upp meö Ingólfsfjallinu og I Grimsnesinu. Þar fara um aö sumarlagi um og yfir 1000 bflar á dag og þaö er nánast ógern- ingur aö halda slikum vegi viö meö malarofanlburöi. Þaö er nú veriö aö endur- byggja Skeiöaveginn, eins og viö minntumst á áöan, og þaö er lika mjög áriöandi þvi hann hefur verið ákaflega mikili flöskuháls fyrir samgöngur viö uppsveitirnar þvi hann er eigin- lega hálf-lokaöur i báöa enda. Nefna má og Vikurgiliö ofan Kömbum. viö Vlk I Mýrdal. Þaö er mjög mikill þröskuldur aö vetrarlagi fyrir samgöngurnar hér um Suöurlandsundirlendið. Siöan koma svo ýmis smærri verkefni innan hverrar sveitar. Vöntun á viðhaldsfé Viöhaldsféö er auövitaö alltaf of lltiö en viö reynum aö gera eins mikiö úr þvi og unnt er. Höfum þá gjarnan þann háttinn á, aö taka fyrir I einu stærri vegarkafla i einu heldur en aö drita þessu hingaö og þangaö, sinni ögninni I hvern staö. Okkur viröist veröa meira gagn aö viöhaldsfénu meb þessum hætti. si/mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.