Þjóðviljinn - 18.11.1978, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 18.11.1978, Qupperneq 17
Laugardagur 18. nóvember 1978 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 17 Kalt stríd í skíðaskála „Skólaferö”, leikrit eftir Ágúst Gudmundsson frumsýnt annad kvöld Annað kvöld kl. 20.35 verður frumsýnt í sjónvarpinu íslenskt leikrit, „Skólaferð" eftir Ágúst Guðmundsson. Hann er jafnframt leikstjóri, en flestir leikendur eru nýút- skrifaðir nemendur Leik- listarskóla (slands. Leik- urinn segir frá skólanemendum í skíðaferð. Þegar þeir hafa komið sér f yrir í skíðaskál- anum, taka að berast ugg- vænleg tíðindi í útvarpinu. „betta leikrit er upphaflega skrifah sem saga,” sagfti Agúst Guömundsson i samtali viö blaö- iö. „Þetta var löng smásaga eöa stutt skáldsaga og ég lauk viö hana sumariö 1973. baö var einmitt á þeim tima sem ég var aö sækja um skólavist i kvik- myndaskóla og ég hef greinilega veriö meö hugann viö myndmiöla þá. Þessvegna hentar þetta þvi kannski vel sem sjónvarpsefni.” Ágúst sagöist svo hafa breytt sögunni i sjónvarpsleikrit á siöasta ári og leikritinu hafi siöan veriö hagrætt og breytt talsvert meö tilliti til leiklistarskólans, eftir aö ákveöiö haföi veriö aö vinna leikritiö i samráöi viö skól- ann og meö nemendur hans I hlut- verkum. „Ég hagræddi hlutverk- um eftir nemendunum,” sagöi Agúst. „1 skólanum voru fleiri konur en karlar, en I leikritinu sjónvarp voru karlhlutverkin fleiri en kvenhlutverkin. En þegar ég fór aö hugsa máliö, sá ég aö þaö þurfti ekki aö vera svo mikill munur á viöbrögöum og athöfn- um karla og kvenna.” Ágúst sagöi aö leikritiö væri þeirrar geröar, sem Leikfélag Reykjavikur kallaöi nú trylll, og jafnvel næstum þvi hryllir. „Annars held ég nú aö þaö séu ýmsar hliöar á þessu leikriti, en ég er þeirrar skoöunar aö höf- undar ættu sfst allra aö fjalla um eigin verk.” Leikurinn gerist áriö 1965 eöa þar um bil og kemur kalda striöiö talsvert viö sögu, afstaöa lslend- inga til þess og umræöan um utanrikisstefnu landsins, sem Agúst sagöist telja aö hafi oft og tiöum veriö all-öfgakennd. — Er þetta þá pólitiskt leikrit? „Já, ég held aö þaö hljóti aö kallast pólitiskt verk, án þess þó aö boöa neinar patentlausnir. Þaö er aö nokkru leyti byggt á eigin reynslu, en rétt er aö taka þaö fram, aö þaö er aö mestu leyti skáldskapur. Engar persónur i leikritinu eiga sér ákveöna fyrir- mynd, og i einstaka tilfellum eru m.a.s. farnar talsveröar króka- leiöir til aö koma i veg fyrir slikt”. Leikritiö var tekiö upp i júni- KÆRLEIKSHEIMILIÐ Eru ekki bein i öllum innýflunum á manni? Hluti nemendahópsins saman kominn i skiöaskálanum. mánuöi sl. og gekk sú vinna mjög vel fyrir sig, aö sögn Agústs. Hann sagöi aö þaö heföi veriö sér- staklega ánægjulegt aö vinna meö þessum leikarahópi, bæöi vegna hins mikla áhuga þeirra og eins hafi honum fundist þau eiga furöu auövelt meö aö leika fyrir sjónvarp. Engin aöalhlutverk eru i leiknum, heldur er fylgst meö þróun mála hjá ýmsum persón- um. Aö lokum vildi Agúst taka þaö fram, aö samvinnan viö sjónvarpsmenn heföi veriö alveg frábær, og öll vinna viö upptöku leikritsins heföi gengiö eins og best varö á kosiö. —eös. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga, Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö lesa og leika. Jónina H. Jónsdóttir sér um barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13. 30 1 vikulokin Blandaö efni I samantekt Jóns Björgvinssonar, Ólafs Geirssonar, Eddu Andrés- dóttur og Arna Johnsens. 15.30 A grænu ljósi Óli H. Þóröarson framkv.stj. um- feröarráös spjallar viö hlustendur. 15.40 tslenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsæiustu poppiögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Námsdvöl á erlendri grund-Þáttur i umsjá Hörpu Jósefedóttur Amín. Fjallaö um skiptinemasamtök og rætt viö Erlend Magnússon, Mörtu Eiriksdóttur, Berþór Pálsson, Björn Hermanns- sonog Efeter Hanka. — Aöur útv. I júni i vor. 17.50 Söngvar i léttum dúr. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 ,,Ég er mestur” Her- mann Gunnarsson flytur þýddanog endursagöan þátt um Múhameö Ali heims- meistara i hnefaleikum. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngva. 20.00 Söngsins unaösmál Erna Ragnarsdóttir litur inn i Sögnskólann i Reykja- vik og spjallar viö kennara og n'emendur. 21.20 Kvöldljóö Tónlistarþátt- ur i umsjá Asgeirs Tómas- sonar og Helga Péturs- sonar. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar IHergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok 16.30 Alþýöufræösla um efna- hagsmál. Lokaþáttur. Þjóöarframleiösla og hag- vöxtur. Umsjónarmenn As- mundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku örn Haröarson. Aöur á dagskrá 20. júni siöastiiöinn. 17.00 Iþróttir Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir. Fimm á Finnastööum Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengiö á vit Wodehouse. A leirfótum. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Myndgátan Getrauna- leikur meö þáttt(8iu starfs- manna frá eftirtöldum blöö- um: Alþýöublaöinu, Dag- blaöinu, Morgunblaöinu, Timanum, Visi og Þjóövilj- anum. I myndgetraun þess- ari er fremur höföaö til myndminnis og athyglis- gáfu en sérþekkingar. Stjórnendur Asta R. Jó- hannesdóttir og Þorgeir Astvaldsson. Umsjónar- maöur Egill Eövarösson. 21.45 Viöáttanmikl.a (The Big Country) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1958. Leik- stjóri William Wyler. Aöal- hlutverk Gregory Peck, Jean Simmon, Carroll Bak- er, Charlton Heston og Burl Ives. James McKay, skip- stjóri úr austurfylkjum Bandarikjanna kemur til „villta vestursins” aö vitja unnustu sinnar en hún er dóttir stórbónda. Hann dregst inn i landamerkja- þrætur og rekur sig fljótt á aö þarna gilda önnur siöa- lögmái en hann hefur átt aö venjast. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 00.25 Dagskrárlok. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON WSIlN/NLPR vELftZíOG- pfíV f'r'LLf) rA££> M S TU 'jt QO N fí £?/.. /) M ORG-G N?! flPfWWopFMPTU p,v pLÝT/9 ÞLR SvoNb ? tpfív ElfflMiTT!... i f I ~EG f)f> GwflST PYR$T TIL SKlPSlNS, (m QpofJ EN J via FERW / i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.