Þjóðviljinn - 18.11.1978, Page 18

Þjóðviljinn - 18.11.1978, Page 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 15. nóvember 1978 ALHÝÐUBANDALAGIÐ: i Hveragerði Spila- Alþýðubandalagsfélagið keppni. AlþýOubandalagsfélagiO i HveragerOi gengst fyrir þriggja kvölda spilakeppni í Félagsheimili ölfyssinga. Fyrstu tvö kvöldin veröa 17. og 24. nóvember. Keppni hefst kl. 21. öll kvöldin. Góö verölaun öll kvöldin. Lokaverölaun: vikudvöl i Munaöarnesi. Fjölmehniö. Allir velkomnir. — Skemmtinefndin. Alþýðubandalagið i Kópavogi Alþýöubandalagiö I Kópavogi heldur félagsfund n.k. miövikudag 22. nóv. I Þinghól. Dagskráin auglýst nánar siöar. Alþýðubandalagið i Reykjavik — Dansleikur Alþýöubandalagiö I Reykjavik heldur dansleik á Hótel Borg laugar- daginn 18. nóv. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Þór Vigfússon flytur ávarp, 2. Upplestur, 3. Sigrún Gestsdóttir syngur viö undirleik önnu Magnúsdóttur. Hljómsveitin Flóatrióiö leikur fyrir dansi til kl. 2. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði. Fundur veröur aö Strandgötu 41. mánudaginn 20. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Æskulýösmál og vinnuskólinn. Stuttar framsögur flytja Rannveig Traustadóttir og Magnús Jón Arnason. A eftir veröur skipt i umræöuhópa. Umræöustjórar Jón Auöunn Jónsson og Jóhannes Skarp- héöinsson. Allir velkomnir. — Bæjarmálaráö. Viðskipta og húsamiðlunin STOÐ Höfum verið beðin um að útvega fjöl- skyldu utan af landi 4-5 herbergja ibúð sem allra fyrst, einnig höfum við verið beðin um að útvega 3-4 herbergja ibúð I Hafnarfirði. Höfum kaupanda að 2-3 her- bergja ibúð, helst i vesturbænum, þó ekki skilyrði. Upplýsingar i sima 75432 og 10013. Kerfisfræðingur — forritari Við viljum ráða starfsmann til að annast skipulagningu og uppsetningu á verkefn- um fyrir IBM system 32 og 34 tölvur og gagnasöfnunarkerfi i tengslum við þær. Umsækjandi þarf að hafa góða reynslu i þessum verkum. Skriflegar umsóknir ósk- ast sendar til skrifstofu okkar fyrir 30. nóv. n.k. tJtgerðarfélag Akureyringa h.f. Akureyri Blaðberar óskast Háteigsvegur — Bólstaðarhlið (sem fyrst) WOBVIUINN Síðumúla 6. simi 81333 • Blikkiðjjan í Asgaröi 7< Garðabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur tiverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 Nató-st úthluta Menntamálaráöuneytiö hefur áthlutaö styrkjum af fé þvl sem kom i hlut tslendinga tQ ráöstöf- unar til vlsindastyrkja á vcgum Atlantshafsbandalagsins (NATO Science Fellowships) á árinu 1978. umsækjendur voru 27 og hlutu 11 þeirra styrki sem hér segir. 1. Arni Ragnarsson, B.Sc., 600 þúsund krónur, til aö ljúka námi til doktorsprófs I véla- verkfræöi, aöalgrein varma- fræöi, viöTækniháskóla Noregs i' Þrándheimi. 2. Björn Erlendsson, deildar- tæknifræöingur, 300 þúsund krónur, til rannsóknar- og námsdvalar í straumfræöi viö Tækniháskóla Noregs í Þránd- heimi. 3. Björn Ævar Steinarsson, B.S., 600 þúsund krónur, til aö ljúka doktorsverkefni I fiskifræöi viö Christian-Albrechts-Universi* tat I Kiel. 4. Guömundur Einarsson, M.Sc., 600 þúsund krónur, til náms til doktorsprófs I lifeölisfræöi fiska viö Háskólann i Montréal. 5. Gunnar Steinn Jónsson, B.S., 600 þúsundkrónur, til úrvinnslu gagna vegna rannsókna á lif- yrkju m riki Þingvallavatns, sem unnin er viö Kaupmannahafnarhá- skóla. 6. Jón Bragi Bjarnason, Ph.D., 400 þúsund krónur, til rann- sókna á meltingarhvötum, einkum trypsini úr þorski, viö lffefnafræöideild rikisháskól- ans i Colorado, Bandarikjun- um. 7. Karl Gunnarsson, B.S., 300 þúsund krónur, til aö ljúka doktorsprófii jaröeölisfræöi viö University of Durham. 8. Dr. Ketill Ingólfsson, 300 þús- und krónur, til rannsókna i stærðfræöi viö Háskólann i Zur- ich. 9. Ragnar Sigurösson, læknir, 600 þúsund krónur, til rannsókna i augnlækningum viö University of British Columbia. 10. Sigfús Þór Eliasson, tann- læknir, 300 þúsund krónur, til aö kynna sér skrásetningu og úrvinnslu gagna viö faralds- frseöirannsóknir tannsjúkdóma samkvæmt kerfi Alþjóöaheil- brigöisstofnunarinnar. 11. Þorsteinn Loftsson, lyf jafræö- ingur, 600 þúsund krónur, til doktorsnáms i lyfjaefnafræöi viö University of Kansas. Nýr lögfræðingur M æðr astyrksnef ndar Hinn 1. nóvember sl. hóf frú Drifa Pálsdóttir lögfr. störf sem lögfræöingur Mæörastyrks- nefndarinnar I Reykjavik. Jafn- framt lét þá af störfum, aö eigin ósk, frú Sigriöur Asgeirsdóttir, heröaösdómslögmaöur, en hún hefur undanfarin ár starfaö sem lögfræöingur nefndarinnar. Mun Drifa halda áfram þeim endur- gjaldslausu lögfræöilegu leiöbeiningum viö efnalitlar mæöur, sem Mæörastyrksnefnd hefur rekiö um áratuga skeiö á skrifstofu sinni aö Njálsgötu 3, Reykjavik. Veröur viötalstimi Drifualla mánudaga kl. 10-12 f.h., simi 14349. Eru þær konur, sem á þurfa að halda, eindregiö hvattar til aö snúa sér til skrifstofu Mæörastyrksnefndar og hitta lög- fræöing hennar aö máli. Frú Drffa Pálsdóttir innritaöist I lagadeiid Háskóla Islands haustið 1972 og lauk lögfræöiprófi aö vori 1978. Var prófritgerö Eðvarð Framhald af 1 veröi ekki greiddar”, sagöi Eövarö. Hann bætti þvi viö, aö ef til mikils atvinnuleysis kæmi, væri staöa sjóösins eitthvert mesta hneykslismál sem upp hef- ur komiö hér á landi hin siöari ár. Menn sjá 1 hendi sér hvaö litlar 400 til 500 miljónir kr. sem, er lausafé sjóösins nú, hrykki langt ef atvinnuleysi yröi. Á sama tima er nærri 4 miljaröar bundnir i skuldabréfum Byggingasjóös rikisins. Þar aö auki heföi ávöxt- un þess fjár veriö afar léleg þar til fyrir 3 árum eöa svo. „Þvi liggur þaö alveg ljóst fyrir, aö taka veröur málefni sjóösins til gagngerrar endur- skoöunar. Nú starfar nefnd, sem á aö endurskoöa lög sjóösins og hlýtur hún aö taka allt þetta mikla mál fyrir,” sagöi Eövarö. —S.dór Eimskip Framhald af 1 tækjanna sé aö ræöa. Heimildir Þjóöviljans nefna i þvi sambandi aö um kunni aö vera aö ræöa greiöslur til forráöamanna Bif- rastar I formi hlutabréfa i Eim- skip ofl. Þjóöviljinn væntir þess aö þetta mál veröi upplýst af sömu hógværöinni og ævinlega einkennir viöbrögö Eimskipafé- lags Islands þegar fjallaö er um málefni þess. sgt hennar á sviöi sifjaréttar og fjallaöi um forsjá barna viö skilnaö foreldra þeirra. 45% arfur Framhald af bls. 16. af eru 6.3% eða 45% vísi- töluhækkunarinnar vegna hækkana sem urðu í ágúst og áður en ríkisstjórnin tók við og vegna um- framhækkana við haust- verðlagningu búvara. Þar við bætist 1,1 vegna gengissigsins sem lækkun dollarans olli. Hækkanir sem rekja má beint til athafna núverandi rikis- stjórnar eru fyrst og fremst til- komnar vegna 15% gengis- fellingar I september, eöa 4,6% og vegna hækkunaráhrifa viö þaö aö samningar voru settir i gildi, eöa 2.1%. Sex komma sjö prósent hækkun má þvi rekja beint til stjórnarinnar og er fróölegt aö bera þaö saman viö þá staöreynd aö stjórnin greiddi niöur verölag sem nam um 7,5% i kaupi i septem- ber. Hefði ekki arfurinn frá fyrri stjórn veriö mun illskeytt- ari en gert var ráö fyrir heföu kauphækkanir 1. desember orðiö hóflegar, eöa 4,5% miöaö viö aö niöurgreiöslur væru auknarum þaösem næmi 2,5% i visitölu eins og gert var ráö fyrir I bráöabirgöalögunum sem sett voru I byrjun september. —ekh Hafnarmálin Framhald af 12 siöu ast um aö ekki væri hægt aö finna annan og hentugri staö fyrir neta- viögeröir i nágrenni hafnarinnar og taldi vafa leika á um hvort svo eldfim starfsemi hætti heima undir sama þaki og vörulager. Hún sagöist einnig efast um aö rétt væri aö verja 40 eöa 70 miljónum til þess aö gera upp á milli netageröarfyrirtækja i borginni og aö veita þessum pen- ingum til tveggja einkafyrir- tækja. Þá taldi hún einnig aö ver- iö væri meö samþykktinni aö skeröa enn athafnasvæöi Haf- skips hf. Daviö Oddsson og ólafur B. Thors studdu þá tillögu aö visa málinu aftur til hafnarstjórnar, og sagöi Daviö aö fráleitt væri aö fella slika tillögu þar sem hver fulltrúihafnarstjórnargæti tekiö #MÓ0LEIKHÚSIfl ISLENSKI D A N S- FLOKKURINN OG ÞURSA- FLOKKURINN i dag kl. 15 A SAMA TIMA AÐ ARl I kvöld kl. 20. Uppselt. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS sunnudag kl. 20 þriöjudag kl. 20 KATA EKKJAN Aukasýning miðvikudag kl. 20 Slöasta sinn. Litla sviöiö: SANDUR OG KONA 10. sýning sunnudag kl. 20.30 MÆÐUR OG SYNIR miövikudag kl. 20.30 Fár sýningar eftir Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. Í.HIKI-T-IAC; 3(2 32 RKYK/AVÍKIJR LIFSHASKI 3. sýn I kvöld, uppselt. Rauö kort gilda. 4. sýn. þriöjudag, uppselt. Blá kort gilda. 5. sýn fimmtudag kl. 20,30 Gul kort gilda. GI.ERHÚSIÐ sunnudag kl. 20,30. Allra siöasta sinn. SKALD-RÓSA miövikudag kl. 20,30 VALMCINN föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Miöasala i Iönó kl. 14-20,30. Slmi 16620. RUMRUSK miðnæstursýning I Austur- bæjarbiói I kvöld kl. 23,30. Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16-23,30. Simi 11384. málið upp þar milli funda borgar- stjórnar. Þá minnti Davlö á þaö ákvæöi i málefnasamningi meiri- hlutaflokkanna, sem hann taldi gott, aö hverri tillögu um fjárút- lát skyldi fylgja tillaga um fjár- mögnun, og spuröi hvort ekki væri veriö aö brjóta þaö ákvæöi hér og nú. Björgvin Guömundsson minnti á að hafnarstjórn hefur sjálf- stæöan fjárhag, hafnarsjóö, og sagöi aö samþykktin væri gerö á þeirri vissu aö fjárhagur hafnar- innar stæöi undir þessum kostn- aöi. Hann mótmælti þvi aö veriö væri aö minnka athafnasvæöi Hafskips eöa skeröa rétt fyrir- tækisins og sagöi aö Hafskip heföi átt aö rýma Grandaskálann fyrir 1. júlí s.l. Hins vegar væri nú ver- iö aö leysa bæöi málin f einu skapa aöstööu fyrir netageröar- menn og framlengja leigusamn- ingi Hafskips. Albert Guömundsson tók aftur til málsogaö loknu máli hans var samþykkt meö 10 atkvæöum, mótatkvæöalaust aö vlsa málinu aftur til hafnarstjórnar. Þór Vig- fússon, Guörún Helgadóttir og Siguröur G. Tómasson ásamt fulltrúum Sjálfstæöisflokksins greiddu atkvæöi meö tillögu Alberts. —AI Smárit Framhald af bls. 11 1. Þriöja ritiö I þessum flokki nefnist Um rannsóknarritgerö- ireftir Asgeir S. Björnsson og Indriöa Glslason. I formála aö ritinu segir aö ritlingi þessum sé ætlaö aö bæta aö nokkru úr þeirri brýnu þörf sem veriö hefur á leiöarvisi um ritgerða- vinnu. Upphaflega voru leiö- beiningar þessar samdar handa stúdentum I kennara- námi en koma nú fyrir almenn- ingssjónir { nokkuö breyttri mynd. 4. Fjóröa ritiö I þessum flokki nefnist Ut fyrir takmarkanir tölvisindanna og er eftir Ólaf Proppé. Er hér um aö ræöa erindi sem flutt var i Rikisút- varpið i janúar 1978 og fjallar m.a. um gildi mismunandi aö- feröa viö uppeldisfræöi- rannsóknir og mat á skóla- starfi Ritiö er 24 bls. aö lengd. Smáritin eru öll prentuö i prentsmiöjunni Odda.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.