Þjóðviljinn - 18.11.1978, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 18.11.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 18. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Vetrarbörn VETRARBÖRN Ný dönsk kvikmynd gerö eftir verölaunaskáldsögu Dea Trier Mörch. Leikstjóri: Astrid Henning—Jensen ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl.6 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Mary Poppins Sýnd kl. 3. Sfóasta sinn. Hin heimsfræga ameriska stórmynd meö Nick Nolte og Jaquelin Bisset Endursýnd kl. 5 og 10 Close Encounters Of The Third Kind íslenskur texti Sýnd kl. 7.30 LAUQARA B I FM v. r, / ' ' . .. * A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR® □□ DOLBY STEREO g^lÞGl Ný bráftfjörug og skemmtileg mynd um Utvarpsstöðina Q- Sky. Mebal annarra kemur fram söngkonan fræga LINDA RONSTADT á hljómleikum er starfsmenn Q-Sky ræna. ABalhlutverk: Michel Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.05. 9 og 11.10 Ifira; Saturday Fever IHASKOUBÍOj Tr»r Night Myndin, sem slegiö hefur öll met I aösókn um vlöa veröld. Leikstjóri: John Badham Aöalhlutverk: John Travolta Isl. texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Sala aögöngumiöa hefst kl. 4. ihekkaö verö Allra sföasta sýningarhelgi. AIISTurbæjarríÍI Blóðheitar blómarósir Sérstaklega falleg og djörf ný þýsk ásta- og útilífsmynd I lit- um, sem tekin er á ýmsum fegurstu stööum Grikklands, meö einhverjum best vöxnu stúlkum, sem sést hafa I kvik- myndum. Aöalhlutverk: Betty Vergés Claus Richt Oiivia Pascal islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sala aögöngumiöa hefst kl. 4. Kl. 2. sýning á vegum Germaniu „Abschied von gestern" Leikstjóri: Aiexander Kluge. infnnrniD ógnir Frankenstein Spennandi og óhugnanleg ný Itölsk-bandarisk litmynd, byggö á þjóösögunni gömlu um vlsindamanninn barón Frankenstein. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ „Carrie" „Sigur „Carrie” er stórkost- legur.” „Kvikmyndaunnendum ætti aö þykja geysilega gaman aö myndinni.” — Time Magazine. Aöalhlutverk: Sissy Spacek, John Travoita, Piper Laurie. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Ath. Sýnd föstudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. ------sal ur/ Kóngur í New York Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvikmynd, gerö af Charlie Chaplin. Einhver haröasta ádeilumynd sem meistari Chaplin geröi. Höfundur-leikstjóri og aöal- leikari: Charlie Chaplin Sýnd kl. 3—5—7-9 og 11. • salur Meö hreinan skjöld Sérlega spennandi, bandarlsk' litmynd meö BO SVENSON og NOAH BEERY. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------salur ------------ Futureworld Spennandi ævintýramynd I , litum meö PETER FONDA Bönnuö innan 14 ára Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9J0, 11.10 - salur Þjónn sem seglr sex Bráöskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. ÍSLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15 og 11,15. apótek læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 17.—23. nóvember er i Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Lauga- vegs Apótcki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 1.88 88. Kópavogsapótek er opiö aila \irka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum fró kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og hllíltlir sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. SlysavaröstofanjSÍmi 81200, dpin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tahnlæknavakt er I Heilsu- \verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00,simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00? ef ekki næst i heimiijs- lækni, simi 11510. 4 dagbók slökkvilið SlökkviliB og sjúkrabílar Reykjavlk — slmi 1 11 00 Kópavogur — slmil 11 00 Seltj. nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi5 11 00 Garðabær— simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj. nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Rafmagn: í Reykjavík og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi í sima 5 13 36. Hitaveitubiianir, slmi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Hilanavakt borgarstofnana Slmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viÖ tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Sunnud. 19.11 kl. 13 Botnahellir, Hólmsborg, RauÖhólar. Létt ganga, skoöuö falleg hringhlaöin fjár- borg, útilegumannahellir og fl.: fararstj. Jón I. Bjarna- slon, verö 1000 kr. Frltt f. börn. m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, benslnsölu. Þriöjud. 21.11 kl. 20.30 Hornstrandamyndakvöid i Snorrabæ (Austurbæjarbló uppi), aög. ókeypis, allir velkomnir, frjálsar veitingar. Jón Freyr Þórarinsson sýnir litskyggnur. Komiö og hittiö gamla feröafélaga, rifjiö upp feröaminningar, eöa komiö til aö kynnast náttúrufegurö Hornstranda og feröum þang- aö. tJtÍvíst. ef þú lætur fjarkann, annars gefiö. Já svona spil er ekki bara aö finna i bridge- fræöiritum. söfn bridge Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 - 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. Í5.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00— 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. V If ilsstaöaspitalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. félagslíf Basar Kvenfélags Hreyfils veröur sunnudaginn 19. nóvember kl. 2 í Hreyfilshús- inu. Frá Mæörastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar opin þriöjudaga og föstudaga frá . kl. 2—4. Lögfræöingur Mæöra- styrksnefndar er til viötals á 1 mánudögum milli kl. 10—12. Slmi 14349. Frá Atthagafélagi stranda- manna. Strandamenn I Reykjavik og nágrenni. Muniö spilakvöldiö i Domus Medica laugardaginn 18. þ.m. kl. 20.30. KomiÖ stundvislega. Stjórn og skemmtinefnd Mæörafélagiö: Fundur veröur þriöjudaginn 21. nóvember I Kirkjubæ, félagsheimili óháöa safnaöar- ins kl. 20. Spiluö veröur félagsvist. MætiÖ vel og stundvlslega og takiö meö ykkur gesti. Franska sendiráöiö sýnir þriöjudaginn 21. nóvember kl. 20.30 I franska bókasafninu, Laufásvegi 12, kvikmyndina „Lola” frá árinu 1960eftir J. Demy. Aöalleikari Anok Ainée. Myndin er meö enskum skýringartexta. Ókeypis aögangur. A þriöja spilakvöldi Butler tvim. BR reyndi mjög á slemmusagntæknispilara. Inn á milli flutu þó athyglisverö spil af ööru tagi. Litum á eitt þeirra: Blindur G5 K64 AG10763 72 N Þú A3 10532 K4 D10654 □ Félagi þinn i austur vekur á 2 spööum (veikt) Dubl 1 suöur og eftir pass frá þér segir noröur 3 spaöa og suöur sem á spaöa fyrirstööu, hlýönast og segir 3 grönd. Þú spilar út spaöa ás og meiri spaöa þegar félagi kallar meö sjöu. Inn á kóng spilar félagi þinn spaöa tvist.og nú er eins gott fyrir þig aö hrista af þér syfjuna. Þú veist jú aö makker þinn á 6—10 punkta og þar meö innkomumöguleika. Þaö er þvi augljóst aö ekki dugir aö hann eigi ás I hjarta eöa la.ufi. En hvaö dugir aö hugsa eftirá, ef þú ert ekki þegar búinn aö henda tlgul kóng I þriöja spaöann. Félagi átti nefnilega tigul drottningu aöra. ViÖ boöiö viröist ekkert paranna hafa fundiö þessa „augljósu” vörn. Tigul kóngur er „dautt” spil ef sagnhafi á drottningu. Vörn undirritaös var þvi álappalegri (kastaöi laufi I þriöja spaöann) þegar haft er i huga aö spaöa tvistur I kallkerfi okkar sýndi áhuga á tiglinum (... EF þú átt kóng- inn, þá i guöanna bænum...) Ef þú ert enn aö velta fyrir þér hvernig suöur fór I tlgulinn, þá blasir svariö viö. Litlu spilaö aö heiman og ás sturgiö upp, Landsbókasafn islands, Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19, laugard. 9-16. (Jtláns- salur kl. 13-16, laugard. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstr. 29a,opiö mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-12. Lokaö á sunnud. Aöalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstr. 27, opiö virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn: afgreiösla Þingholtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sóiheimasafn: Sólheimum 27, opiö mán.-föst. kl. 14-21, iaug. kl. 13-16. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780, mán.-föst. kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi27640, mán.-föst. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla, opiö til almennra Utlána fyrir börn mánud. og fimmtudaga kl. 13-17. Bústaöasafn, BústaÖakirkju opiö mán.-fóst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bóka- safn Kópavogs I Félags- heimilinu opiö mán.-fóst. kl. 14-21, og laugardaga frá 14-17. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga. Laug. og sunn. kl. 14-22, þriöjud.-föstud. kl. 16-22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Náttúrugripasafniö Hverfisg. 116 opiö sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74, opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. AÖgangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl. 13.30-16. TæknibókasafniÖ Skipholti 37, mán.-föst. kl. 13-19. Þýska bókasafniö Mávahliö 23,opiÖ þriöjud.-fóstud. Arbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viÖ Sigtún opiö þriöjud., fimmtud., laugard., kl. 2-4 slödegis. r miimingaspjöld Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: BókabúÖ Braga, Lækjargötu 2, Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi, Amatörversluninni, Lauga- vegi 55, Húsgagnaverslun GuÖmundar, Hagkaups- húsinu, og hjá Siguröi, simi 12177, Magnúsi, simi 37407, SigurÖi, simi 34527, Stefáni, 38392, Ingvari, slmi 82056,' Páli, simi 35693, og Gústaf, simi 71456. i® I SkráB írá Einin GENGISSKRÁNING NR. 211 - 17. nóvember 1978. Kl.13.00 Kaup Sala 16/ 11 1 01 -Uanrlaríkjadotta r 314, 20 315,00 17/11 1 02-Sterlingspund 613,45 615.05 * 14/11 I 03-Kanadadollar 266,80 267, 50 17/lY ioo 04-Danskar krónur 5940,90 5956,00 * 100 0?-Norskar krónur 6187,50 6203,20 * 100 06-Síenskar Krónur 7170,60 7188,90 * 100 07-Finnsk mörk 7843, 20 7863,20 * 100 08-Franskir frankar 7164,55 7182,75 * 100 09-Belg. írankar 1043,85 1046,55 * 100 10-Svissn. írankar 18542,35 18589,55 * 100 11 -Gylllni 15189, 75 15228,45 * 100 12-V.- J>ýzk mork 16425.75 16467,55 * 100 13-Lírur 37, 05 37, 14 * 100 14-Austurr. Sch. 2249, 10 2254.80 * 100 15-Escudos 675, 00 676,70 * . . 100' 16-Pesctar 440,30 441,40 * . - 100 17-Yen 162,06 162, 50 * * B reyting frá stBustu skr mingu. Bandarlski flotinn. / Veifaðu til þeirra 1 £ 1 1 l_li_ • 2-dS j II rT"v'"Æ t lr— . 1 x . — Að hugsa sér, að viö skulum aldrei hafa prófað þetfa áður. Þetta er hin besta skemmtun, mér finnst ég bara vera kyrr I loftinu. Erum viö ekki annars á niðurleið, Yfirskeggur? — Ef viö stæöum kyrrir í loftinu, þá held ég að ég mundi fá mér blund. Fæturnar sofa aö minnsta kosti, og ég verð vlst aö láta mér það nægja I bili! z J z < -I — Við erum aö komast útúr skýinu, piltar, og það er land fyrir stafni. Þaö liggur að visu dálltiö langt niðri, en við erum sem betur fer á niöurleiö —!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.