Þjóðviljinn - 18.11.1978, Blaðsíða 20
DJOÐVUUNN
Laugardagur 18. nóvember 1978
A&alsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa
tima er hægt ab ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös-
ins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285,
iltbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. I BUÐIIM
simi 29800, (5 llnurP**^. ,
Verslið í sérvershm
með litasjónvörp
og hljómtæki
VÍSITÖLUNEFNDIN:
Adeins greinargerd
til forsætisrádherra
Engin endanleg niöurstaða í nefndinni
A fundi Visitölunefndar i gær
var ákveöiö aö formaöur
nefndarinnar, Jón Sigurösson,
sendi forsætisráöherra bréf meö
yfirliti um þær umræöur sem
fram hafa fariö i nefndinni.
Nefndin sem slik skilar engum
niöurstööum.
Drög Jóns Sigurössonar,
ýmsar bókanir og fylgiskjöl
veröa send forsætisráðherra og
gerö grein fyrir umræöum
innan nefndarinnar. Nefndin
lýsir sig reiöubúna til að halda
áfram starfi sé þess óskaö
—eös
Sundurliðun
vísitö luhækk-
unarinnar
45%
arfur
frá
fyrri
stj órn
Að öðru óbreyttu eiga
laun að hækka um 14,13%
(upp að þaki) 1. desem-
ber samkvæmt út-
reikningi verðbótavísi-
tölu og verðbótaauka 1.
nóvember. Et þessi
hækkun er sundurliðuð og
reynt að gera grein fyrir
orsökum hennar kemur í
Ijós að 7,4% hennar má
rekja til hækkunaráhrifa
sem eru núverandi ríkis-
stjórn óviðkomandi. Þar
Framhald á 14. siðu
Frá Flatey
Uppboð í Flatey á Breiðafirði:
Þetta er ríkis-
stjórnarmál
segir Andrés
Björnsson
Þó aö ég sé kannski hand-
hafi einkaleyfis á útvarps-
rekstri á tslandi þá hefur
reynslan sýnt aö þaö er meiri
teoria en praksis og ekki nóg
fyrir mig aö skrifa bara bréf
til aö loka Keflavfkurút-
varpinu, sagöl Andrés
Björnsson útvarpsstjóri i
samtali viö Þjóöviljann i gær
er hann var spuröur hvort
hann ætlaöi aö beita sér fyrír
lokun hermannaútvarpsins.
Fyrirspurninni var beint
til hans af gefnu tilefni vegna
stööugra frétta Keflavlkur-
útvarpsins af flugslysinu i
Sri Lanka á fimmtudags-
morgun meðan rikisútvarpið
þagöi af tillitssemi viö ætt-
ingja þeirra sem fórust og
höföu ekki fengiö fréttir af
atburöinum. Andrés sagðist
aldrei hlusta á hermannaút-
varpiö og ekkert vita um
hvaö væri sagt i þvl og kysi
þvi aö vera fámæll um þenn-
an fréttaflutning.
Þá sagöi Andrés aö hart
heföi -verið gengiö aö sér á
tima vinstri stjórnarinnar
1971-1974 aö loka þessu
útvarpi en málib heföi ekki
fengið miklar undirtektir hjá
þeim ráöherrum sem þaö
heyrir undir. Saga útvarps
og sjónvarps á Keflavikur-
flugvelli væri oröin löng og
margt sem fléttaðist inn I
hana og teldi hann aö máliö
væri fyrst og fremst rikis-
stjórnarmál. —GFr
Hálfar Bjarneyjar slegn-
ar á 6/4 miljón króna
Fyrir skömmu fór fram uppboö
i Flatey á Breiöafiröi á hálfum
Bjarneyjum og 8,25% úr
Hergilsey. Eyjar þessar voru
sameign systkina og uppboöiö
haldiö vegna skipta milii þeirra.
Uppboöshaldari var Jóhannes
Arnason sýslumaöur Baröa-
strandarsýslu.
Hæsta tilboö I hálfar Bjarn-
eyjar átti Tryggvi Hannesson
fyrir hönd Asdisar Hafliöadóttur
sem er einn eigenda. Var þaö 6
1/2 miljón króna. Hæsta tilboð I
hluta úr Hergilsey átti Loftur
Hafliöason, einn eignaraðila, og
var þaö 700 þúsund krónur. Skv.
lögum getur hreppsfélagið gengiö
inn i hæsta tilboö.Þjóöviljinn haföi
samband viö Stefán Skarphéðins-
son fulltrúa sýslumanns á
Patreksfiröi og sagöi hann aö
borist heföi skeyti frá hrepps-
nefnd Flateyjarhrepps þar sem
hún óskar eftir aö ganga inn I
hæsta tilboö I hálfar Bjarneyjar.
—GFr
Enginn Is-
lendinganna
1 lífshættu
# Fluttir á betra sjúkrahús i Colombo
• Ein flugfreyjan slapp nær ómeidd
tslendingarnir, sem komust lifs
af i flugslysinu á Sri Lanka, hafa
nú veriö fluttir á fullkomiö
sjúkrahús i Colombo, en þau voru
áöur á sjúkrahúsi i þorpinu
Negombo. Kristín E. Kristieifs-
dóttir flugfreyja hefur þó ekki
þurft aö vera á sjúkrahúsi. Húm
slapp meö nokkrar skrámur úr
slysinu.
Ekkert hinna er lifshættulega
slasaö. Oddný Björgólfsdóttir er
m jaömargrindarbrotin, og
Harald Snæhólm flugstjóri
skaddaöur i baki. Flugfreyjurnar
Jónlna Sigmarsdóttir og Þuriöur
Vilhjálmsdóttir hlutu minnihátt-
ar meiösl.
Katrin Fjeldsted læknir er hjá
íslendingunum á Sri Lanka og
mun sjá um aö þau fái hina bestu
hjúkrun sem völ er á.
örn Johnson forstjóri Flugleiöa'
hringdi til Colombo I gær vegna
fréttar I Dagblaöinu i gær, þar
sem þvi var haldiö fram aö Oddný
Björgólfsdóttir væri I lifshættu.
Eins og fyrr segir reyndist enginn
fótur fyrir þeirri frétt. Veröur aö
telja slikan fréttaflutning vita-
veröan I svo viökvæmu máli, ekki
slst vegna ættingja þeirra sem
hér eiga hlut aö máli.
— eös
Þór
Steinunn
Þórhaiiur
Dansleíkur
Alþýðubandalagið i Reykjavik
heldur dansleik i kvöld kl. 21.00 að
Hótel Borg.
Dagskrá:
1. Þór Vigfússon fiytur ávarp
2. Þórhallur Sigurðsson og Stein-
áBorginm
unn Jóhannesdóttir lesa úr nýrri
skáldsögu tJlfars Þormóðssonar:
„Átt þú heima hér?”
3. Sigrún Gestsdóttir syngur við
undirieik önnu Magnúsdóttur.
Hljómsveitin Flóatrióið leikur
fyrir dansi til kl. 2.