Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 7
Þri&judagur 21. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Unglingum frá „venjulegum” heimilum fer fækkandi í framhaldsskólum af þeirri ástædu að kostnaðurinn er orðinn svo geigvænlegur „Ríkisstarfsmenn” launadir af framhalds- skólanemum Undanfarin ár á timum örra breytinga í Islensku skólakerfi, hefur oft. veriö varpaö fram þeirri spurningu hvort hér á landi riki jafnrétti til náms. Margar merkilegar og áhuga- veröar niöurstööur hafa litiö dagsins ljós og meöal annars sú aö meö núverandi menntakerfi sé veriö aö draga menn i dilka, þvi eins og ævinlega i borgara- legu þjóöfélagi eru og veröa til forréttindastéttir sem I krafti auös og valda ná aö komá ár sinni fyrir borö. Samt hefur mér fundist sem einn þáttur I skóla- keöjunni: hafi oröiö útundan og þar hefur vissulega skort um- ræöur. Er hér átt viö mötu- neytismál. Menntaskólanemar hafa átt sér hagsmunasamtök sem hafa heitiö Landssamband islenskra menntaskólanema (LIM), en nú fyrir skömmu var nafninu breytt og heita þau nú Lands- samband mennta- og fjöl- brautarskólanema (LMF). t mörg ár hafa menntaskóla- nemar barist fyrir þvi -^aö rekstur mötuneyta veröi geröur ódýrari og viljaö gera nem- endum sem koma frá alþýöu- heimilum kleift aö boröa þar fyrir fjárupphæöir sem þeir geti ráöiö viö. En þvi miöur hefur umræöan alltaf kafnaö i þingskjölum og tilheyra bók- menntun sem fáum er kunnugt um. Þvl er lagt af staö I þessari grein til aö gera heiöarlega til- raun til aö vekja máls á einu brýnasta hagsmunamáli Islenskra framhaldsskólanemá. Arnar Björnsson: 1 Menntaskólanum á Akureyri er nemendum gert aö greiöa 440.000 kr. fyrir fullt fæöi, þ.e.a.s. tvær heitar máltiöir og morgunverö aö auki. Þetta svarar til 55—60 þúsundkróna mánaöargreiöslu. Til aö vega upp i þennan kostnaö eru gráddir af rikinu dvalar- og feröastyrkir sem á undanförnum árum hafa fariö lækkandi og er nú aöeins litiö brot af þeim kostnaöi sem nem- endur af dreifbýlissvæöum landsins þurfa aö borga. Þar aö auki bætist siöan húsnæöis- kostnaöurinn viö. þvi margir veröa aö leigja sér rándýr herbergi úti I bæ,þar eö heima- vistin getur ekki fullnægt eftir- spurn. Þannig þurfa nemendur utan at landi aö greiöa allt upp i 70.000 kr. á mánuöi sem samsvarar rúmri hálfri miljón þá átta mánuöi sem þeir eru i skóla Þess vegna er þaö oröiö þannig i dag aö unglingum frá ..venjulegum” heimilum fer fækkandi I framhaldsskólun- um af þeirri ástæöu aö kostnaöurinn er oröinn svo geig- vænlegur. Þessi þróun er stór- hættuleg og getur auöveldlega leitt til enn rlkari stétta- skiptingar sem lifir þó góöu Ilfi hér á landi. Þet'ta á ekki aö vera neitt einkamál nemenda I framhaldsskólunv heldur á t.d. verkalýðshreyfingin aö standa viö hliö námsmanna þegar þeir standa i slikri kjarabaráttu sem á aö stuðla aö pvi, aö allir geti stundaö sitt framhaldsnám án tillits til stéttaskiptingar. Islenskir námsmenn sem koma frá alþýðuheimilum hafa ekki það fjármagn milli hand- anna til aö kosta nám sitt sjálfir. Þvi veröur að leita inn á heimilii\ og i mörgum tilvikum er af litlu aö taka ef foreldrarnir eru innan vébanda verkalýös- hreyfingarinnar. Þess vegna gerir LMF þær kröfur aö starfs- fólk I mötuneytum veröi launaö af rikinu. A þann hátt myndi kostnaöur- inn t.d. á Akureyri lækka um 40% . Þá gætu nemendur frekar kostaö nám sitt sjálfir, i staö þess aö vera upp á foreldrana komnir. Ef ástandið breytist ekki til batnaðar er vissulega vá fyrir dyrum. Ef ekki veröur strax hafist handa um aö leiö- rétta þennan mun, sem þarna er á orðínn, veröur framhalds- skólanám eingöngu á færi for- stjórabarna, og þá vaknar upp sú spurning hvort viö lifum enn á 8. tug tuttugustu aldar. Akureyri8. nóvember 1978 Arnar B jörnsson formaöur skólafél. Hugins. SÉÐ OG HEYRT Vel gert en ódramatískt Skólaferð. Handrit og leikstjórn Ágúst Guð- mundsson. Leikendur: nýútskrifaðir nemendur Leiklistaskóla (slands (20), auk núverandi og fyrrver- andi nemenda skólans og Steindórs Hjörleifssonar. Leikmynd: Snorri Sveinn Friðriksson. AAyndataka: Vilmar Pedersen. Hljóð- upptaka: Vilmundur Þór Gíslason. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. Þótt Ágúst Guömundsson hafi ekki leikstýrt mörgum kvik- myndum til þessa (Lifeline to Cathy, Vinur minn Jónatan og Saga úr strlöinu) leikur litill vafi á aö hann er meðal efnilegri kvik- myndaleikstjóra okkar I dag. Aö þessu sinni hefur Agúst skrifaö kvikmyndaleikrit (upprunalega stuttskáldsaga) um atburöi, sem áttu sér staö á menntaskólaárum Agústs (og reyndar áöur). Handritiö byggir þvi mikið á eigin reynslu, sem er kvikmyndinni bæöi mikil lyftistöng, en einnig til hnjóös og trafala. Lyftistöng aö þvi leyti, aö Agústi tekst aö endurskapa stemnininguna aö vissu leyti og hann á auðveldara meö aö einangra viöbrögö hvers og eins, þegar skóla- krakkarnir byrja aö trúa (eöa ekki trúa) á gabb bekkjar- ráös um aö kasta eigi vetnis- sprengju á Keflavikurflugvöll. En þar sem Agúst hefur upp- lifaö hliöstætt gabb, á hann erfitt meö aö slita sig frá hinni doku- mentarisku hliö frásagnarinnar, sem gerir þaö aö verkum aö dramatisk stigandi verur litil. Ohugnanleikinn magnast varla neitt og eftirvæntingin, sem myndast hjá áhorfandanum fell- ur um sjálfa sig. Þegar bitlalagiö er sett á i endann og allt platiö kemst upp, á áhorfandinn erfitt meö aö trúa hinum snöggu viö- brögöum krakkanna, þótt aö reiö- in i leik sumra hafi veriö sannfær- andi. Kvikmyndin er þó hvergi af- greidd með fáum gagnrýnisorö- um. Handritiö leynir talsvert á sér, og þaö er stórsnjöll hug- mynd aö láta einfalda sögu eins og þessa skólaferö endurspegla hiö pólitiska ástand I landinu, þar Atriöi úr Skiöaskálanum I mynd Agústar Guömundssonar sem frumsýnd var i sjónvarpi sl. sunnudag sem hin svart-hvita kaldastriös- hugsun ræöur lögum og lofum. Þaö er þvi gleöilegt aö ungir kvik- myndageröarmenn eru farnir aö snúa sér aö rikjandi þjóöfélags- aöstæöum á tslandi, þó aö sagan sé aö hluta til sögö undir rós. Þaö var lika nokkuö lúmskur húmor aö láta raddir þjóöþekktra manna tilkynna töku útvarps og Vatns- endahæöar. Leikur nemenda Leiklistaskól- ans var tiltölulega jafn og ekkert hlutverk bauö upp á sérstakan senuþjófnaö, en þaö var ósegjan- legur léttir aö fá aö horfa á ný andlit og heyra nýjar raddir á skerminum. Steindór Hjörleifs- son lék hinn þunglamalega kenn- ara af mikilli innlifun. I heild má segja, aö leikarar hafi skilaö sinu verki vel, þótt stimdum hafi sam- tölin veriö dálitiö þvinguö og óeölileg. Hljóö óg lýsing voru góö aö öllu leyti og myndatakan alveg til fyrirmyndar. Þaö er ekki oft sem islenska sjónvarpinu tekst jafnvel upp; myndhreyfingarnar voru mjúkar og hárréttar I hvert skipti og undirstrikuðu leik hvers atriö- is. Klippingin var einnig nærri óaöfinnanleg, eins og önnur tækniíeg vinna myndarinnar. Þaö er þvi óhætt aö segja, aö ef sjónvarpiö sendir frá sér fleiri myndir á borö viö Skólaferö geta Islendingar fariö aö hætta aö skammast sin fyrir þá kvik- myndaframleiöslu, sem þaö lætur frá sér fara. —im Slysavarnafélagið 50 ára Ný íslensk heimildarmynd S.l. laugardag var frumsýnd ný islensk heimildarkvikmynd: Slysavarnafélag tslands 50 ára. Myndiner flitum og sýningartimi tæpar 50 miniitur. Framleiöandi er fyrirtækiö Lifandi myndir h/f. Gerö handrits, kvikmyndataka, hljóöupptaka, klipping og stjórn var I höndum þeirra Siguröar Sverris Pálssonar og Erlends Sveinssonar. Þulur er Ólafur Ragnarsson. Sögulegt myndefni og gögn lagöi Slysavarnafélagiö tfl, s vo og allmargir einstaklingar og Þjóöminjasafn. Forsaga þessarar kvikmyndar er sú, aö i april 1977 var undirrit- aöur verkasamningur milli Slysavarnafélag íslands og Lif- andi mynda h/f um gerö heim- ildarkvikmyndar i tilefni fimmtugsafmælis SVFÍ. Þá haföi þegar veriö lögö fram kostnaöar- áætlun og uppkast aö handriti. Kvikmyndatakan hófst I mai 1977 og stóö meö hléum til aprll- loka 78. Myndin var siöan klippt á timabilinu 18. okt. 1977 til 26. júni 1978. Endanleg hljóðblöndun og hljóösetning fór fram hjá sjón- varpinu. Sýningareintakiö var ' unniö I London, og var þaö I vinnslu þar i tæpa 4 mánuöi. Hér er þó alls ekki upptalin öll vinna Sigurður Sverrir Pálsson viö töku myndarinnar. sem liggur aö baki þessarar myndar, t.d. var ekki minnst á gagnasöfnun, sem er þó jafnan mjög timafrek þegar um heim- ildarkvikmyndir er aö ræöa. Viö undirskrift samningsinsvar gert ráö fyrir aö myndin kostaöi tæpar fimm miljónir, en vegna gengisbreytinga og hækkana varö endanlegur kostnaöur SVFÍ viö myndgeröina kr. 6.210.000,- Raunverulegur kostnaöur viö myndina er hins vegar um 11.300.000,- krónur, sem stafar mest af þvi aö vinnutiminn viö myndina fór langt fram úr áætl- un. Aö sögnþeirra Siguröar Sverris og Erlends er þaö þvi miður ekk- ert einsdæmi aö kostnaöaráætlun standist ekki betur en þetta. í flestum tilfellum hér á landi veröa kvikmyndagerðarmenn- irnir sjálfir aö bera skaöann. Þeir Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.