Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 21. nóvember 1978 Stjórnmálaályktun flokksráðsfundar Alþýðubandalagsins 1978 BRYNAST AÐ VERNDA KJÖR LAUNAFÓLKSINS og vinna áfangasigur gegn veröbólguholskeflunni i A árinu sem nú er aB liBa hafa orBiB óvenjulega miklar svipt- ingarlislenskumstjórnmálum. A fyrri hluta ársins tókst viBtæk samstaBa meBal launafólks gegn kjaraskerBingarstefnu rlkis- stjórnar SjálfstæBisflokks og Framsóknarflokks. 1 tvennum kosningum töpuBu sIBan þessir flokkar á eftirminnilegan hátt og aB alþingiskosningum loknum var öllum ljóst, aB rlkisstjórn þeirra var fallin og ný stjórn hlaut aB taka viB völdum I land- inu. ÞaB öngþveiti sem hægri stjórnin skildi eftir sig var ótrú- lega mikiö á nær öllum sviBum þjóBlifsins. Stefna hennar i efna- hagsmálum hafBi beBiB algjört skipbrot. Þau vandamál sem viB blöstu þegar stjórnin fór fra voru m.a. þessi: VerBbólgan nam um 50% á árs- grundvelli og atvinnuvegir lands- manna voru aB stöBvast. Þannig var boBuB allsherjar stöBvun sjávarútvegsins 1. september, en þá höfBu 11% af útflutningsverBi sjávarafuröa veriB greidd aB nafninu til um lengri tíma úr fjárvana VerBjöfnunarsjóBi. Flestar greinar iBnaBar voru reknar meB miklu tapi og iBnrek- endur feröfBust frestunar á tolla- lækkunum. AstandiB I landbúnaBi ein- kenndist af mikilli og almennari óánægju bænda, sem þurftu m.a. aB fá greiddar 1200 miljónir króna til viBbótar viB umsamdar greiBslur til aB verBa ekki fyrir meiriháttar áfalli. Skuld ríkissjóBs viB SeBlabank- ann hafBi i stjórnartlB hægri stjórnarinnar aukist úr tæpum 2 miljörBum I um 26 miljarBa króna. Erlendar skuldir höfBu einnig aukist hröBum skrefum eBa úr röskum 40 miljörBum i árslok 1974 miöaB viö þáverandi gengi I nær 200 miljarBa króna. Gengi islenskrar krónu blátt á- fram hrundi I tlö hægri stjórnar- innar, enda beitti hún miskunar- laust gengislækkun og gengissigi til þess aö koma fram þeirri kjaraskerBingu, sem stjórnin stefndi aB. Efnahagsstefna hægri stjórnar- innar einkenndist af lækkun kaupmáttar launa, algjöru skipu- lagsleysi ifjárfestingarmálum og miklum vexti alls konar milliliBa- starfsemi. Þannig lækkaöi kaup- máttur launa um 25—30% á árun- um 1975 og 1976. Á meöan atvinnuvegir lands- manna voru vanræktir var snúist i kringum hugmyndir um stóriöju útlendinga. 1 félags- og menningarmálum var dregiB úr þeirri þjónustu sem áöur var veitt og unniB aB þvi aB koma röcisfyrirtækjum, sem rek- in hafa veriö meB hagnaöi, I hendur einkaaöila. Stefnan I sjálfstæBismálum þjóöarinnar mótaöistöll af undir- lægjuhætti viö erlend öfl og JjvI sjónarmiöi aö tengja þjóöina sem fastast viö Nato og hernaöar- stefnu þess. II I stjórnarmyndunartilraunum flokkanna, sem fram fóru aB kosningum loknum, kom brátt I ljós, aö þátttaka AlþýBubanda- lagsins I rikisstjórn viö þær aö- stæöur san fyrir lágu, hlaut aö veröa miklum vandkvæöum bundin. Stefna Alþýöubandalagsins i efnahagsmálum var I grund- vallaratriBum önnur en hinna flokkanna og afstaöa þess til hinna þýöingarmiklu sjálfstæBis- og utanrlkismála var algjörlega andstæö afstööuhinna flokkanna. Alþýöubandalagiö var nú sem fyrr aöalmálsvari launafólks og boöaöi stefnu sem miBaöi aö þvi aö flytja fjármagn frá hátekju- mönnum og stóreignaaöilum yfir til hinna sem minna hafa eöa hafa rétt fyrir nauöþurftum. Þaö kraföist þess aö stórlega yröi dregiö úr yfirbyggingarkostnaöi I þjóöfélaginu meö fækkun banka og vátryggingarfélaga, einfald- ara olíudreifingarkerfi, sparnaöi i öllum greinum verslunar og um- skipulagningu I sjálfu rikiskerf- inu. AlþýBubandalagiB lagöi áherslu á aö fjármagni þjóöarinnar yröi beint tíl eflingar Islenskra at- vinnugreina og til þess aö tryggja sem best aB afrakstur atvinnu- veganna komi þjóBarheildinni aö gagni. HöfuBandstæöingur gegn þess- arri stefnu AlþýBubandalagsins var sem löngum áöur SjálfstæBis- flokkurinn. Staöa Alþýöuflokksins aö lokn- um kosningum var óskýr og flökt- andi. Skoöanamunur innan hins nýja þingflokks virtist mikill og hreinræktuö hægri sjónarmiö þar áberandi. JafnhliBa óljósu tali um „kjarasáttmála” og aö allir yröu aö færa fórnir sótti forysta flokks- ins fast eftir rikisstjórnarsam- starfi viö Sjálfstæöisflokkinn, þó aö reyndin yrBi sú aö flokkurinn þyröi ekki einn I slikt samstarf. Möguleikar til stjórnarsam- starfs viö Framsóknarflokkinn voru heldur ekki miklir, þar sem fyrir lá, aB hann var kauplækk- unarflokkur og mjög undir áhrif- um þeirrar ihaldsstefnu, sem hann haföi áöur rekiö meö Sjálf- stæöisflokknum. Myndun þeirrar rlkisstjórnar, sem nú hefir tekiö viB völdum varö þvi viö mjög sérstæöar og erfiöar pólitiskar aöstæöur, auk þess, sem vandinn sem stjórnin tók viö var meiri og verri en oft- ast áöur. Afstaöa Alþýöubandalagsins til stjórnarmyndunarinnar miöaöist fyrst og fremst viö þaö, aö um væri aB ræöa stjórnarsamstarf til þess aB takast á viB afmörkuö verkefni og þá einkum þau meg- inatriöi: • aö leysa deilurnarum launa- máiin á milli rfkisvalds og samtaka launafólks; • aö koma I veg fyrir yfirvof- andi stöövun atvinnulffsins og stórfellt atvinnuleysi, sem viö blasti; • aö berjast gegn þeirri óöa- veröbótgu sem magnast haföi á valdatima hægri stjórnarinnar. AfstaBa Alþýöubandalagsins til lengra stjórnarsamstarfs hlyti hins vegar aö ráBast af endur- skoöun samstarfsyfirlýsingar flokkanna á næsta ári. III Fyrstu aögeröir rlkisstjórnar- innar I efnahagsmálum voru i meginatriöum i samræmi viö stefnu Alþýöubandalagsins og þeirra fjölmennu samtaka launa- fólks sem höföu áhrif á myndun stjórnarinnar. AögerBirnar höfBu þann tviþætta tilgang aö leysa deiluna um kjaramál milli rlkis- valds og launafólks og koma I veg fyrir yfirvofandi stöövun atvinnu- veganna. Þá voru gerBar ráBstafanir til þess aö lækka verBlag sem svar- aöi til 7,5% I launum. Til aö standa undir þessarri verölækkun voru lagöir skattar á atvinnu- rekstur, eignir og þá sem mestar tekjur hafa. Þrátt fyrir þessar aögeröir var öllum ljóst aö afleiöingarnar af stefnu fyrrverandi rikisstjórnar myndu segja til sln enn um sinn. Þær koma meöal annars fram I verulegum veröhækkunarkröfum I efnahagskerfinu og stórfellldum fjárhagsvandræöum rikisstofn- ana og sveitarfélaga svo nemur miljöröum króna. Nú fyrsta desember stendur rikisstjórnin frammi fyrir veru- legum vanda I efnahagsmálum. Þar er viö aö fást aö meginhluta afleiöingarnar af stefnu fyrrver- andi rikisstjórnar. Alþýöubanda- lagiö telur, aö nú þegar veröi aö gripatil efnahagsaögeröa tilþess aö sporna viB þeirri veröbólgu- öldu sem ella gengi yfir. Jafn- framt telur flokkurinn aö móta veröi heildarstefnu I efnahags- málum sem heggur aö rótum vandans. Hin timabundni vandi 1. des. Flokksráösfundurinn bendir á eftirfarandi ráöstafanir sem gera mætti nú þegar vegná aBsteöj andi vanda: 1. Rtkissjóöur greiöi niöur sem svarar I kaupi 3,5% 2. Lækkaöir veröi beinir skattar á launafólki eins og sjúkra- tryggingargjald og tekjuskatt- ur á lægstu tekjur sem metiö yröi i kaupi 2,0%. 3. Rikisstjórnin skuldbindi sig til aö koma I framkvæmd félags- legum réttindamálum launa- fólks eftir nánara samkomu- lagi sem metin yröu i kaupi 2,0%. 4. Komiö veröi I veg fyrir hækkun landbúnaöarvara 1. desember sem svarar I kaupi 0,5%. 5. Atvinnurekendur beri án heim- ildar til þess aö velta út I verö- lag 2,0%. Meö þessum ráöstöfunum væri stefnt aö þvi aö draga úr þeirri hækkun peningalauna sem ella kæmi til framkvæ!mda 1. desem- ber en lifskjörlaunafólks tryggö I samræmi viö fyrirheit rlkis- stjórnarinnar. Hækkun launa yröi þá 6 til 7%. A þennan hátt ætti aö takast aö ná samkomulagi um sanngjarna fiskverBshækkun um áramót. Þessu þarf aö fylgja eftir meö lækkun vaxta af rekstrar- lánum atvinnuveganna eöa anh- ars tilkostnaöar til samræmis viö loforB í stjórnarsamkomulagi. FlokksráBsfundurinn leggur á- herslu á aö þau félagslegu rétt- indamál sem um getur I liö 3 hér aö framan veröi framkvæmd unda nbr agöalaus t. Alþýöubandalagiö telur sjálf- sagt aö þeir aldraöir öryrkjar sem aöeins njóta tekjutryggingar fái viö þessar efnahagsaögeröir meiri veröbætur en gert er ráö fyrirá almenn vinnulaun,enda er ljóst aö lifskjör þessafólks veröa ekki tryggö meö öörum hætti. Stefnumörkun i, efnahagsmálum Jafnhliöa ákvörBunum um Ný miðstjórn Alþýðubandalagsins Miðstjórnarkjör fór fram á flokksráðsfundi Alþýðubandalagsins á Hótel Loftleiðum sl. laugardag. 115 fulltrúar greiddu atkvæði en sjö at- kvæðaseðlar voruógildir. ( miðstjórninni eiga sæti 46 manns auk ráðherra Alþýðubandalagsins þriggja. Sjálfkjörnir í mið- stjórn eru Lúðvík Jóseps- son, formaður flokksins, Kjartan ölafsson, vara- formaður, Guðrún Helga- dóttir ritari Alþýðubanda- lagsins og Tryggvi Þór Aðalsteinsson, gjaldkeri. Fjórir félagar sem setiö hafa I miöstjórn voru ekki kjörgengir aö þessu sinni vegna reglna flokksins um setu I nefndum. Þaö voru þau Svava Jakobsdóttir alþingismaöur, Guömundur J. GuBmundsson, formaBur Verka- mannasambandsins, Snorri Sig- finnsson bifvélavirki og Erlingur Siguröarson menntaskólakenn- arLNokkrir félagar gáfu ekki kost á sér til miöstjórnarkjörs. Niöurstaöa þess var aö öBru leyti sem hér segir: Aðalmenn í miðstjórn; Aage Steinssen, tæknifræö- ingur, ísafiröi, Angantýr Einars- son, kennari, Raufarhöfn Arn- mundur Backman, lögfræö- ingur, Reykjavík, Arni Berg- mann, ritstjóri, Reykjavík, Bald- ur Öskarsson, starfsmaöur Alþýöubandalagsins, Reykjavik, Benedikt Davlösson, formaöur Sambands byggingamanna, Kópavogi, Bergljót Kristjáns- dóttir, menntaskólakennari, Hafnarfiröi; Birna Bjarnadóttir, skólastjóri Bréfaskólans, Garöa- bæ, Bjarnfrlöur Leósdóttir, vara- formaöur Verkalýðs- og sjó- mannafélags Akraness, Akra- nesi, Bjarni Þórarinsson skóla- stjóri, Þingborg, Eðvarö Hall- grlmsson, byggingameistari, Skagaströnd, Eövarö Sigurösson, formaöur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, Reykjavik, Einar Karl Haraldsson, ritstjóri, Reykjavlk, Einar Ogmundsson, formaöur Landssambands vöru- bifreiöastjóra, Reykjavlk, Geir Gunnarsson, alþingismaöur, Hafnarfiröi, Grétar Þorsteinsson, formaöur Trésmiöafélagsins, Reykjavlk, Guöjón Jónsson, for- maöur Sambands málm- og skipasmiöa, Guömundur M. Jónsson varaformaöur Sjó- mannasambands Islands, Akra- nesi, Guömundur Þ. Jónsson, for- maöur IÖju, landssambands iön- verkafólks, Guömundur Friögeir Magnússon, formaöur Verkalýös- félagsins Brynju, Þingeyri, Har- aldur Steinþórsson, varaformaö- ur BSRB, Ingólfur Ingólfsson, formaöur Farmanna- og fiski- mannasambands Islands, Jóhann Geirdal. nemi.Keflavík, Jóhannes Helgason, bóndi, Hvammi, Hrunam annahreppi, Jón Kjartansson formaöur Verka- lýösfélags Vestmannaeyja, Karl Sigurbergsson, skipstjóri, Kefla- vík, Kristin A. ölafsdóttir, leik- ari, Akureyri, Magnús Kjartans- son, fyrrv. alþingismaöur, Reykjavik, Olafur R. Einarsson, menntaskólakennari Kópavogi, Ólafur Ragnar Grlmsson, alþingismaöur, Seltjarnarnesi, Lúövik Geirsson, nemi Hafnar- firöi, Ríkharö Björgvinsson, kennari, Hvanneyri, Rúnar Bach- mann, rafvirki, Sauöarkróki, Siguröur Blöndal, skógræktar- stjóri, Reykjavlk, Siguröur Magnússon, formaöur Fram- leiöslusamvinnufélags iönaöar- manna, Reykjavík, Svandís Skúladóttir, deildarstjóri, Kópa- vogi, Vilborg Haröardóttir, blaöamaöur, Reykjavik, Þór Vigfússon, borgarfulltrúi, Reykjavik, Þorsteinn Þorsteins- son, formaöur Verkalýös- og sjó- mannafélagsins Jökuls, Höfn i Hornafiröi, Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Máls og menningar, Reykjavlk. Varamenn í miðstjórn: 1. Jónas Sigurösson, starfsmaö- ur Iönemasambands Islands, Reykjavík. 2. Asmundur Asmundsson, formaöur miö- nefndar Samtaka herstöövaand- stæöinga, Kópavogi. 3. Guörún Agústsdóttir, stjórnarformaöur SVR, Reykjavík. 4. Sigurjón Pétursson, forseti borgar- stjórnar, Reykjavik. 5. Gils Guömundsson, alþingismaöur, Reykjavik. 6. Ingi R. Helgason, lögmaöur, Reykjavik. 7. Hall- grimur Magnússon, trésmiöur, Reykjavik. 8. Loftur Guttorms- son, lektor, Reykjavik. 9. Ester Jónsdóttir, varaformaöur Starfs- stúlknafélagsins Sóknar, Reykja- vik 10. Siguröur G. Tómasson, blaöamaöur, Reykjavlk. 11. Arthur Morthens, > kennari, Reykjavik. 12. Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Sambands al- mennra lífeyrissjóöa, Reykjavik. 13. Björn Arnórsson, hagfræöing- ur BSRB, Reykjavik. 14. Guö- mundur ólafsson, menntaskóla- kennari, Reykjavik. 15. Agnes Hansen, kennari, Hverageröi. Þriöjudagur 21. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Oddbergur Eirlksson og Gils Guömundsson ræöast viö. Ljósm.: elk. Arnmundur Backman, Guömundur M. Jónsson, Einar ögmundsson og Asgeir Biöndal Magnússon ó flokksráösfundinum. Ljósm.: elk. Nokkrir fulltrúa á flokksráösfundinum. Kristln A. ólafsdóttir, Stefán Jónsson og Guörún Helsadóttir. LJósm.: elk. skammtima ráöstafanir eins.og þær sem á undan hefur veriö lýst veröur aö ákveöa aðgerðir i efna- hagsmálum sem hafa varanlegt gildi til þess aö vinna gegn þeirri veröbólgu sem annars ógnar af- komu launamanna og efnahags- legu sjálfstæöi þjóöarinnar. Viö slika stefnumörkun 1 efna- hagsmálum bendir Alþýöubanda- lagiö á eftirfarandi meginatriöi: 1. Akveöiö veröi nú þegar aö taka upp sterka fjárfestingarstjórn. 2. Gerö veröi rækileg úttekt á rekstri rikisins og rikisstofn- ana. 3. Stuölaö veröi aö verulegum samdrætti i yfirbyggingu og eyöslukerfi þjóöfélagsins. 4. Rannsókn á innfiutningsversl- uninni veröi hraöaö sem kostur er og geröar róðstafanir til aö tryggja hagkvæmari innkaup tð landsins. Hafist veröi handa um rannsókn á útflutnings- versluninni. Könnuö veröi framkvæmdá fjárfestingum og auömagnsupphleöslu Islenskra stórfyrirtækja og einstaklinga erlendis. 5. Haldiö veröi ströngu verölags- eftirliti óg mótuö stefna I verö- lagsmálum til þessaö draga úr þeim miklu veröhækkunum sem geröar eru kröfur um. 6. Vextir veröi iækkaöir samhliöa þvi sem dregiö veröi úr verö- bólgu. 7. Stjórn innflutnings- og gjald- eyrismála veröi samræmd heildarmarkmiöum i efnahags- málum. 8. Hamlaö veröi gegn erlendri skuldasöfnun. 9. Fjármagni veröi á skipulagðan hátt beint til framleiðslu- og framleiöniaukningar, sérstak- lega i fiskvinnslu og iönaöi og verulega auknu fjármagni var- iö til iönþróunar. 10. AUt tekjuöflunarkerfi rikisins veröi tekiö til endurskoöunar. Leggja ber á veltu- og fjár- f estingarskatta. Afnumdar veröi óeðlilegar afskrifta- og fyrningarreglur og endurskoöa veröur reglur um skattfrá- drætti. 11. Geröar veröi ráðstafanir til þess aö heröa skattaeftirlit meö sérstöku aöhaldi aö fyrirtækj- um og þeim aöilum sem stunda sjálfstæban atvinnurekstur. Leggur flokkurinn áherslu á aö á þessu sviöi veröi gripiö til tafarlausra aögeröa. Aö öörum kosti mun allur almenningur halda áfram aö vantreysta öllu skattheim tuker finu. 12. Alþýöubandalagiö krefst aö fram fari allsherjar eignakönn- un I landinu og veröi niöurstöö- ur hennar hagnýttar viö á- kvörðunartöku I efnahagsmál- um. 13. Gerö veröi úttekt á umsvifum og áhrifum þeirra fyrirtækja á íslenskt efnahagslif sem hér blómstra á vegum og I skjóli ameris krar hersetu. Sérstök á- hersla veröi lögö á rannsókn á tengslum hersetunnar og um- svifum islenskra fyrirtækja i Bandarikjunum og áhrifasvæöi þeirra. Alþýöubandalagiö minnir á aö hér er um aö ræöa tillögur sem allir vinstri menn ættu aö geta sameinast um. Flokkurinn telur aö allir ofangreindir þættir þurfi aö felast I heildarstefnunni I efna- hagsmálum* veröi ekki unniö eftir sllkri samþættri heildará- ætlun er hætta á þvl að efnahags- stjórnin fari úrskeiöis. Alþýöubandalagiö hafnar al- gjörlega þeirri kenningu aö or- sakir verðbólgunnar hér á landi séu of há laun vinnandi fólks. Þessvegna er flokkurinn andvlg- ur tillögum um breytingar á vlsi- tölugrundvellinum sem aö þvi miöa aö draga úr réttlátri verö- tryggingu launa og leiöa myndu til kjararýrnunar. Alþýöubandalagiö stendur fast á þvl grundvallaratriBi stjórnar- sáttmálansaöríkisstjórnin standi vörö um þau llfskjör og þann kaupmátt sem samiö var um áriö 1977. Einar Olgeirsson fyrrum formaður sosiaiisiatiokKsins og Lúövik Jósepsson formaður Alþýöubanda- lagsins spjalla saman ú flokksráösfundinum. Ljósm.: eik. Barátta Alþýöubandalagsins og verkalýöshreyfingarinnar er • slöur en svo einskoröuö viö kjara- baráttuna. Fyrir tilstilli flokksins varö pólitlskt eöli hennar fjöldan- um ljósari en áöur I siðustu kosn- ingum. Alþýöubandalagiö mun þvl áfram og meb auknum þunga leggja áherslu á aö efla sósialska stéttarvitund launafólks meö þvi aö útskýra samhengiö I kjarabar- áttunni og þjóðfrélsisbaráttunni. Atökin um stefnuna I atvinnu- málum þjóöarinnar og um lffs- kjör launafólks eru samofin átök- unum I sjálfstæöismálum okkar. Glíman viö auösafnara og spill- ingaröfl veröbólgunnar er einnig gllma viö drottnunarvald er- lendra fjármagnsstofnana og stórfyrirtækja I Islensku atvinnu- lifi og þau takmörk sem alþjóö- legir bandamenn borgarstéttar- innar r-eyna I síf ellu aö setja efna- hagslegu sjálfstæöi landsmanna. Skuldafjötrar þjóöarinnar og af- leiðingar óöaveröbólgunnar hafa gert erlendar fjármála- og markaösstofnanir aö iskyggileg- um áhrifavaldi I Islensku stjórnarkerfi og skuldbindingar viö Alþjóöagjaldeyrissjóöinn, Friverslunarbandalag Evrópu og Efnahagsbandalag Evrópu hafa reynst sjálfstæöri stefnumótun tslendinga I efnahags- og at- vinnumálum fjötur um fót. 1 bandalagi viö erlenda auöhringa hafa þessar stofnanir leynt og ljóst unniö aö þvl að' setja kjara- baráttunni á Islandi skoröur, en aðildin aö NATO og seta Banda- rikjahers á Isiandi er baktrygg- ing þessara afla i aöför aö Islensku launafólki og samtökum þess. Flokksráösfundur Alþýöu- bandalagsins minnir á aö Alþýöusambandsþing 1976 geröi sér ljósa grein fyrir þessu sam- hengi og samþykkti meö yfirgnæf- andi meirihluta aö berjast gegn aöild Islands aö hernaöarbanda- lagi og þrásetu eriends hers 1 landinu. Flokksráösfundurinn hvetur alla Alþýöubandalagsmenn og herstöövaandstæðinga í verka- lýöshreyfingunni tilþess aö fýlgja þessarri stefnumótun ASI-þings eftir og efna til umræöna um samhengiö I þjóöfrelsis-og kjara- baráttunni. Alþýöubandalagiö er eini stjómmálaflokkurinn sem tengir saman I daglegu starfi • kjarabaráttu launafólks • andstööuna viö siaukin ltök erlendra fjármagnsstofn- ana, markaðsbandalaga og auöhringa i Islensku efna- hagslffi • baráttu fyrir frjálsu og friö- lýstu landi utan hernaöar- bandalaga og án hersetu • kröfuna um óskoraö sjálfstæöi islensku þjóöarinnar, bæöi stjórnarfarslega og efna- hagslega • stuöning viö þjóöfrelsisbar- áttu um heim allan og þau öfl sem hvarvetna vinna aö þvi aö setja frelsi mannsins og alhliba félagsleg og lýö- ræöisleg réttindi ofar drottnun aröráns og auö- söfnunar. Flokksráösfundurinn vekur athygli allra herstöövaand- stæöinga á þvi aö Alþýðu- bandalagiö er eini stjórnmála- flokkurinn sem krefst brottfar- ar hersins og úrsagnar úr NATÓ. Um leið hvetur fundur- inn liösmenn flokksins til sókn- ar i þessu baráttumáli. I þessu sambandi skal minnt á ákvæöi stjórnarsáttmálans um endur- skoöunhans á árinu 1979. Sam- hliöa henni þarf Alþýöubanda- lagiö aö setja herstöövamáliö aö nýju I brennidepil þjóöllfs- ins meö markvissri baráttu, umræöu og áróöri. Alþýöubandalagiö hefur leitast viö aö móta stefnu slna f-sám- bandi viö rlkisstjórnarþátt/töku á þann veg aö um hana ættu vinstri menn almennt aö geta sameinast. Alþýöubanda- lagiö skorar þvl á vinstri menn I öllum stjórnarflokkunum aö snúa bökum saman og styöja núverandi rlkisstjórn til þess aö fylgja fram vinstri stefnu. Aö öörum kosti munu hægri öfl innan og utan stjórnarflokk- anna ónýta þessa rikisstjórn og koma i veg fyrir aö henni takist aörennatraustum stoöum und- ir Islenskt efnahagsllf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.