Þjóðviljinn - 02.12.1978, Page 7
Laugardagur 2. desember 1978 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 7
Umsjón:
Guörún Ögmundsdóttir
Hallgerður Gísladóttir
Kristín Ásgeirsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Sólrún Gísladóttir
J: Hvernig og hvers vegna
varö þessi hljómsveit til?
Lindsay: Hugmyndin aö
henni varB þannig til, aö ég og
Maggie Nicholson hittumst eftir
fund i „The Musicians Union”,
sem eru samtök hljómlistar-
manna, og fórum aö ræöa um
þaö hvaö konum gæfust fá tæki-
færi til aö koma saman og spila
af fingrum fram (impróvisera).
Flestar kvennahljómsveitir,
sem veriö var að stofna i
Bandarikjunum, Bretlandi og
Skandinaviu á þeim tima,
einbeittu sér aö rokki,þjóölaga-
tónlist eöa annarri heföbundinni
tónlist. Þaö voru engar kvenna-
hljómsveitir til fyrir konur eins
og mig og Maggie, sem höföum
reynslu af spuna og tilraunum i
tónlist. Svo viö ákváöum aö hóa
saman konum sem við þekktum
og heföu hugsanlega áhuga á aö
spinna meö okkur. Fyrsti hóp-
urinn samanstóö af fimm kon-
um, en viö höfum veriö aö bæta
viö okkur smátt og smátt og nú
er þetta niu kvenna hljómsveit.
J: Fannst ykkur þiö ekki fá
nógu mörg tækifæri til aö tjá
ykkur i tónlist, sem konur?
Lindsay: Jú, viÖ fengum
ýmislegt aö gera i tónlist, en
engin okkar haföi haft tækifæri
til að vinna aö tónlist meö öör-
um konum á grundvelli sem
lagöur væri af þeim sjálfum.
Sally: Ég vil leggja áherslu á
að þessi hljómsveit er til oröin
af jákvæöum orsökum en ekki
vegna þess aö viö höfum ekki
fengiö næg tækifæri. Ég held aö
viö litum allar jákvæöum aug-
um á aö þetta er kvennahljóm-
sveit.
Lindsay: Ég held aö „The
Feminist Improvising Group”
sá aö ýmsu leyti frábrugöin
flestum öörum kvennahljóm-
sveitum, sem stofnaöar hafa
veriö I Bretlandi og Skandi-
naviu. Þær viröast flestar
leggja tvennt til grundvallar,
annars vegar aö spila saman til
aö ná tónlistarlegum árangri,
og hins vegar spila þær til aö
fullnægja félagslegri þörf. Kon-
ur vilja gjarnan fá kvenna-
hljómsveitir til aö spila fyrir sig
á böllum og öörum skemmtun-
um. Viö vinnum hins vegar
meira meö tilraunir á sviöi
tónlistar. Meö þessu er ég alls
ekki aö segja viö séum betri, viö
erum bara aö fást viö aðra hluti.
Sally: Viö reynum aö vera
sjálfsgagnrýnar og rökræöum
hvaö viö erum aö gera og hvers
vegna viö erum aö þvi. Viö
reynum aö koma tilraunum
okkar á framfæri án þess aö
losna úr tengslum viö áheyrend-
ur. Okkur langar ekkert til aö
lenda i einhverri einangraðri
„avant grade” aöstööu, en viö
viljum heldur ekki snúa bakinu
við þeim framförum sem veröa
á tónlistarsviöinu. Ég held aö
okkur séu nokkuö vel meövituö
Pólitík okkar er
kv enfr elsisp ólitík
Viötal yiö Sally Potter og Linsay Cooper, meðlimi „The Feminist
Improvising Group”
Ekki alls fyrir löngu gerðist sá einstæði tónlistarvið-
burður í Reykjavík, að hingað kom bresk kvenna-
hljómsveit, „The Feminist Improvising Group", og
hélt tvenna tónleika. Þess sáust glöggt merki að þetta
var í fyrsta sinn sem margur tónlistarunnandinn
barði kvennahljómsveit augum, slík var eftirvænting-
in og spennan á tónleikunum. Fyrir okkur Jafnréttis-
siðukonur voru tónleikarnir sérstæð upplifun og vilj-
um við þakka Galleríinu Suðurgötu 7 og Tónlistar-
félagi M.H. fyrir framtakið.
Eftir tónleikana vaknaði forvitni Jafnréttissiðunn-
ar á hljómsveitinni, og þar sem meðlimir hennar
höfðu mikinn áhuga á islensku kvennahreyfingunni
slóum við tvær f lugur í einu höggi og hittumst. Þær
Sally Potter og Lindsay Cooper örkuðu því í gegnum
snjóinn eitt kvöldið í síðustu viku og heimsóttu f ulltrúa
Jafnréttissíðunnar.
Sally Potter
þau tengsl sem hægt er aö
mynda viö áheyrendur, og viö
höfum auðvitaö þá viðmiöun aö
flestir þeirra eru úr hópi
kvenna.
J: Hvaö viljið þiö tjá meö
tóniistinni?
Sally: Pólitik okkar er
kvenfrelsispólitik og hún tengist
Lindsay Cooper.
Bretlandi, getiö þiö ekki sagt
okkur eitthvaö frá kvennahreyf-
ingunni þar?
Sally: Kvennahreyfingin er
mjög stór, breiö og lauslega
uppbyggö. Hún byggir á hópum
sein grunneiningum en þeir eru
mjög margir og mismunandi.
Það eru t.d. vitundarvakningar-
hittast hinir ýmsu hópar. Þaö
eru t.d. haldnar ráöstefnur fyrir
einstök svæöi, landsráöstefnur
og ráöstefnur um einstök
málefni s.s. kynþáttamisrétti,
barnaheimilismál, kynhneigö
o. f 1.. 011 stefnumörkun og
pólitiskar ákvarðanir sem
snerta hreyfinguna eru teknar á
mars-ráöstefnu þar sem allir
hafa atkvæöisrétt. A landsráð-
stefnunni hittast allir þeir hópar
og einstaklingar, sem eru á
einhvern hátt tengdir kvenna-
hreyfingunni þótt þeir hafi ólík-
ar pólitiskar skoðanir.
Sósialiskir kvennahópar halda
svo sinar eigin ráöstefnur nokk-
uö reglulega eöa u.þ.b. einu
sinni á ári.
Sally: A hverri ráöstefnu er
kosin undirbúningsnefnd sem á
aö vinna aö næstu ráöstefnu.
Þessi nefnd er pólitlskt blönduö
og fundir hennar eru öllum
opnir, svo þaö er hverfandi
hætta á þvi að litill hópur geti
yfirtekiö hreyfinguna og ákveö-
iö hvaö eigi aö gera.
J: Þiö minntust á aö þaö væru
„The Feminist Improvising Group” á tónleikunum I Hamrahliöarskóla.
þeirri tónlist sem viö spilum.
Viö reynum stööugt aö þróa ein-
hvers konar rökræöu meö henni,
það er pólitik tónlistarinnar.
J: Nú hafiö þiö báöar veriö
virkar i ýmsum kvennahópum i
Munið morgunkaffið á laugardögum i Sokkhoiti,
Skólavörðustíg 12. ( dag, 1. desember, verður rætt um
Le eftir Herdísi Möllehave, en laugardaginn 16.
desember verður rætt um Karlmenn tveggja tfma eft-
ir Egil Egilsson.
hópar, námshópar, baráttuhóp-
ar sem vinna aö ákveönum verk
efnum s.s. fóstureyöingum,
lesbiskir hópar, hópar verka-
kvenna, hópar þeldökkra
kvenna o.s.frv. Þessir hópar
tengjast svo lauslega og mynda
hina s.k. kvennahreyfingu. Hún
hefur enga skipulagöa miö-
stjórn, enda er hún visvitandi
byggö upp á öörum grunni en
flestar vinstri hreyfingar þar
sem karlar eru ráöandi, þ.e.a.s.
án pýramida og miöstýringar.
Þetta getur auövitaö komiö sér
illa en þetta er gert af ásettu
ráöi. Ráöstefnur eru mikil-
vægur þáttur I starfinu en þar
hópar starfandi aö fóstur-
eyöingarmálum. Eru fóstur-
eyöingar ekki frjálsar i Bret-
landi?
Sally: Jú, þvi sem næst,
ástandiö er i þaö minnsta mun
betra en þaö var. Hinsvegar
stendur hreyfingin I stööugri
baráttu gegn ýmsum lagafrum-
vörpum i þinginu sem miöa að
þvi aö heröa tökin i fóstur-
eyöingamálum.
Lindsay: Þaö er ákveöin og
nokkuö sterk tilhneiging innan
ihaldsflokksins I þá átt, að gera
konum erfiöara fyrir aö fá
fóstureyöingu.
J: Hvernig er meö hreyfingu
lesbiskra kvenna, er hún öflug i
Bretlandi?
Sally: Lesbiur eru fremur
sterkt og mikilvægt afl i bresku
kvennahreyfingunni, og hreyf-
ingin sem slik viöurkennir rétt
kvenna til að ákvaröa sina eigin
kynhneigð.
Lindsay: Lesbiur verða fyrir
þó nokkru aökasti I Bretlandi og
konur hafa m.a. misst vinnuna
fyrir aö ganga meö merki
lesbiskra kvenna i barminum.
Ekki alls fyrir löngu fór svo blaö
nokkurt i London að rannsaka
hvort lesbiur ættu kost á gervi-
frjóvgun ef þær vildu eignast
börn, en gervifrjóvgun er full-
komlega lögleg og nokkuö viö-
tekin aöferö fyrir hjón i þeim til-
vikum þar sem eigimaöurinn er
ófrjór. Blaöiö komst aö þvi aö
lesbiur áttu kost á gervi-
frjóvgun hjá ákveönum lækni,
og þaö blés þetta upp sem mikiö
æsinga- og hneykslismál. Þetta
geröi þaö aö fjöldinn allur af
lesbium skrifaöi i blöö meö and-
stæö sjónarmiö og haföi þaö
mikil áhrif. Þetta leiddi svo aö
lokum til þess aö þær fengu aö
skýra sin sjónarmiö i blaðinu
sem komiö haföi öllu fjaörafok-
inu af staö.
J: Eru menntakonur ekki i
meirihluta innan bresku
kvennahreyfingarinnar eins og
viöa annars staöar?
Lindsay: Uppistaöan i hreyf-
ingunni eru ungar millistétta-
konur, en hins vegar er þar lika
hópur af verkakonum og hreyf-
ingin sem slik styöur allar aö-
geröir þeirra fyrir launajafn-
rétti.
Sally: Það eru mjög margar
konur i hreyfingunni sem taka
stéttarlega afstööu og tengja
kvennabaráttuna stétta-
baráttunni. Þær taka m.a. þátt i
baráttu verkalýöshreyfingar-
innar fyrir bættum lifskjörum
og þá sérstaklega i málum sem
eru mikilvæg fyrir verkakonur
s.s. barnaheimilismálum og fl.
En mér finnst mjög athyglisvert
hversu oft ráöist er á kvenna-
hreyfinguna, og hún ásökuö um
að vera borgaraleg á þeirri for-
sendu að stór hluti hennar kem-
ur úr millisétt. Ég er alveg viss
um aö i öörum vinstri hreyfing-
um og samtökum er ekki minna
hlutfall meölima úr millistétt.
Þessar röksemdir eru venjulega
ekki notaöar gegn vinstrisam-
tökum þar sem karlar eru i
meirihluta.
J: Hefur breska kvennahreyf-
Framhald á 18. siðu