Þjóðviljinn - 02.12.1978, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 02.12.1978, Qupperneq 11
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. desember 1978 100 ár frá því kveikt var á Reykja nesvita Keykjanesviti og ibúöarhds vitavaröar. Hann var fyrsti vitinn, sem reist- ur var á íslandi og hann kost- aði tæpar 20.000 krónur 1 gær voru liöin 100 ár frá þvi aö kveikt var á fyrsta vitanum, sem byggöur var á lslandi, Reykjanesvita.Þaö var l.desem- ber 1878 sem sá merkilegi atburö- ur átti sér staö. Eins og um fleiri stórmál, var aödragandinn aö byggingu vitans nokkuö iangur. Svona til gamans fyrir nútima- fólk, þá kostaöi vitinn 1878, svipaö og tvennar galiabuxur i dag, eöa 19.431,70 kr. 4 ár að koma málinu i gegn Eins og gefur auga leiö. var þörfm fyrir ljósvita til leiö- beiningar sæfarendum hér viö land, brýn. Fyrsti vitinn, sem reistur var á Noröurlöndum var byggöur á Skáni áriö 1202, þá þótt slikt óþarfi og litiö gert úr vitanum. A16. öldvar afturá móti skilningur manna vakinn á þörf- inni fyrir vita og voru þá nokkrir vitar byggöir i Danmörku. Hér geröist hinsvegar ekki neitt i þessum málum, fyrren á alþingi 1874, fyrsta þinginu sem háö'var eftir aö fjárveitingavaldiö var flutt heim til Islands. baö voru þingmennirnir Halldór Friöriks- son frá Reykjavik og Snorri Páls- son frá Akureyri, sem fyrstir hreyföu þessu máli á alþingi. Málinu var fyrst hreyft í þvi formi, aö leggja fram frumvarp um yitagjald á skip, svo hægt væri aö byggja vita. Var gert ráö fyrir þvi, aö lagt yröi vitagjald á hvert skip sem hingaö kæmi, 15 aurar á hvert tonn. Flutnings- menn frumvarpsins ætluöust til þess aö fyrst yröi reistur viti á Reykjanesi. Frumvarpiö var fellt. Varhuga- vert þótti aö leggja vitagjald á skip, áöur en nokkur viti heföi veriö reistur, annars var þingiö málinuhlynt. Halldór Friöriksson haföi leitaö sér upplýsinga um kostnaö viö vitabyggingu og taldi aö hægt væri aö fá speglavita fyr- ir 8.000 kr. Rekstrarkostnaöur var áætlaöur 1600 til 2.000 kr. á ári. Ineörideildalþingis varöþaö úr, aö vitagjaldslögin og jafn- framt heimild og áskorun til stjórnarinnar aö leita samninga viö ensku og frönsku stjórnirnar um vitagjald fyrir fiskiskip þeirra hér viö land, voru sam- þyk.kt og jafnframt ávarp til Danakonungs. í efri deild var þetta aftur á móti felit, nema áskorunin til konungs, hún var samþykkt I báöum deildum og send, en hún hljóöaöi svo: „AUraþegnsamlegast ávarp um aö hans hátign allramildileg- ast vildi sjá svo fyrir aö fje veröi veitt úr rikissjóöi til vitagjöröar á Reykjanesi m.m. Mildasti herra konungur. Ein af hinum brýnustu nauö- synjum Islands og sem er beint skilyröi fyrir framförum þess, er þaö, aö efld veröi, sem mest má veröa, versiun þess og samgöng- ur viö önnur lönd, fremur en nú á sjer staö, og einkum um vetrar- timann. Þvi af samgönguleysinu þennan árstima leiöir margt óhagræöi fyrir landsbúa, og oft og einatt skort á nauösynjavörum. Ein af ástæöunum til þessa sam- gönguleysis er sú, aö hjer er alls enginn viti til leiöbeiningar sjó- feröamönnum, og þvi eru þeir mjög tregir til allra vetrarferöa hingaö til landsins, enda ábyrgöarfjelögin ófáanleg tU aö taka skip i ábyrgö á slikum vetrarferöum, nema aö minsta kosti gegn afarháu gjaldi. Nú á þessu þingi kom sú uppá- stunga fram, aö alþingiö veitti fje til sliks vita á Reykjanesi viö Faxaflóa. En þingiö komst aö þeirri niöurstööu, aö meö þvi aö eftir lögum 2. jan. 1871 um hina stjórnarlegu stööu tslands i rik- inu, 2. grein, yröi eigi krafist aö Island legöi neitt tU hinna al- mennu þarfa rikisins, þá yröi svo á aö lita, aö rikissjóöur ætti aö kosta aUar nauösynlegar vita- gjöröir hjer á landi, þvi aö vitar heyröu beint undir flotastjórnar- ráö Dana, enda var þaö auösætt, aö hinir dönsku samþegnar vorir og verslun þeirra myndu njóta eins mikils góös af vitum hjer á landi eins og Islendingar sjálfir. Af þessum ástæöum leyfir þing- iö sjer allra þegnsamlegast aö beiöast þess, aö yöar hátign mildilegast vilduö sjá svo fyrir, aö fje veröi veitt úr rfkissjóöi á næsta fjárhagsári tU vitagjöröar á Reykjanesi viö Faxaflóa, og aö sendur veröi hingaö til landsins á næsta sumri maöur, sem ber fuUt skynbragö á lik störf., tU aö segja fyrirumhinnhentastastaö handa vitanum og allt fyrirkomulag hans.” Skiptar skoðanir Finsen landshöföingi, sendi þetta ávarp til ráöherra I Kaup- mannahöfn 2. sept. 1874 meö ein- dregnum meömælum. En ráö- herra íslands var á ööru máli. Hann vUdi ekki viöurkenna aö vitamálin væru sameiginleg mál, þau væru sérmál lslendinga. Hann mælti þvi ekki meö áskoruninni, en sendi hana þess I staö til flotamálastjórnarinnar til umsagnar. Meö þvi fylgdu um- mæli hans þess efnis, hvort ástæöa væri til aö styrkja þetta fyrirtæki, þaö gæti jú haft ein- hverja þýöingu fyrir siglingar dönsku verlsunarinnar á ís- landi. Flotamálastjórnin haföi máliö til meöferöar allt til 2. sept. 1876. Þá svaraöi hún þvi til aö hún gæti ekki fallist á skoöun alþingis á málinu. Hún geröi litiö úr þörfinni fyrir vita é Reykjanesi, taldi næt- urnar nægilega bjartar frá 15. mars tU 1. sept. en frá 1. des. til 15. sept. liggi siglingar vanalega niöri, vegna óveöurs. Þvi séu þaö aöeins fáein skip, i mesta lagi 70, sem nokkurt gagn hafi af vita á Reykjanesi. Þvi má skjóta inni, aö skömmu eftir aö vitinn var reistur, voru talin þau skip, sem fóru fyrir Reykjanes á þeim tima er logaöi á vitanum eöa frá 1. ágúst til 15. mai 1881, og töldust skipin vera 813. Málið þokast af stað Þrátt fyrir þessa andstööu flotamálastjórnarinnar þokaöist máliö áleiöis. Deilt var um hver kostnaöurinn yröi o.sv.frv. Loks kom þar, aö ráöherra Islands féllst á aö máliö yröi athugaö og var verkfræöingurinn Alexander Rothe sendur til íslands aö kanna máliö. Hann lagöi af staö til Reykjavikur 15. april 1877 og sendi sina fyrstu skýrslu um vita- bygginguna 16. júni sama ár. Þar áætlaöi hann kostnaöinn 26.000 kr. og samþykktí yfirverkfræöingur vitamála þessa áætlun. Þvi næst var á fjárlögum 1878/1879 veitt 14.000 krónum tU verksins og jafnframt á dönsku fjárlögunum 12.000 kr. tU ljóskers og ljósatækja. Rothe var ráöinn yfirmaöur verksins og fékk 300 kr. i mánaöarlaun, aukþess frian feröa. og uppihaldskostnaö. Var honum sérstaklega faliö aö sjá um aö kostnaöurinn viö vita- bygginguna færi ekki fram úr áætlun. Þar meö haföi þingiö og landshöföingi faUist á aö vitamál- in væru sérmál islands og hefur þaö veriö æ siöan. Rothe kom til Reykjaness 6. maí 1878 og hófst þegar handa. Honum mættu ýmisir erfiöleikar, erfjtt var aö fá vatn, erfitt reynd- istaöbera hraungrjótiö aö staön- um og einnig reyndist þaö ónot- hæft þegar tU átti aö taka. Varö þvi aö nota grjót viö bygginguna, sem sækja þurfi langar leiöir meö mikilli fyrirhöfn. Allt snerist á móti þeim er verkiö unnu. Tiö var óhagstæö, verkamennirnir hlupu frá undireins og veöur skánaöi til aö stunda sjóróöra eöa land- búnaö, auk þess sem verkiö var ekki nægilega vel undirbúiö. Gert haföi veriö ráö fyrir að verkiö tæki 4 mánuöi en þegar ljóst var aö sú áætlun stæöist ekki sendi Rothe skýrslu til landshöföingja, þar sem hann segir frá allskonar töfum og ófarnaði viö verkiö og segist ekki geta skilaö þvl af sér fyrr en um miðjan október. Auk þess taldi hann aö kostnaöurinn yröi meiri en fjárveit.ingunni nam. Hinn 16. nóvember 1978 var vit- inn reyndur og 20. nóvember af- henti Rothe vitann og haföi þá mikiö gengiö á, úttekt gerö á verkinu, blaöaskrif og fleira, vegna þess aö menn voru ekki á eitt sáttir meö vinnubrögöin og kostnaöinn viö verkiö. Samt sem áöur tókst aö ljúka verkinu og var formlega kveiktá vitanum 1. des- ember 1878. Allar götur siöan hef- ur Reykjanesviti verið talinn aöal viti landsins. Kostnaðurinn eins og tvennar gallabuxur Kostnaöurinn viö vitabygging- una varö 19.431.70 kr. og ibúöar- hús, sem byggt var á staönum kostaöi 1505.09 kr. Allt er þetta eins ogtvennar gallabuxur kosta i dag. Fyrsti vitavöröurinn var ráöinn Arnbjörn ölafsson, Rangæingur, og voru honum ætluö árslaun 800 kr.,auk þess fritt húsnæöi, en hannvarö aösjá um nauösynlega aöstoö á eigin kostnaö. Vitinn var byggöur á svo nefnd- um Valahnúk, alveg fram viö sjó- inn. Hnúkurinn er 43ja metra hár, en vitaturninn var áttstrendur og 6.17m. aö hæö, múraöur úr höggnu grjótí, lögöu I Esjukalk. Vitinn var þvl ekki sterkbyggöur og fór afar illa út úr jarðsjálft- um, sém uröu 1887 og tók eftir þaö aö molna mjög út vitatuninum. Þaö var þó ekki fyrr en áriö 1907 aö fariö var aö undirbúa bygg- ingu nýs vita og ekki fyrr en þá- verandi vitavöröur neitaöi oröiö aö vaka i vitanum, af ótta viöaö hann hryndi. Nýr viti var svo byggöurá Bæjarfelli ogvar bygg- ingu hans lokið áriö 1908. Siöan hafa fleiri vitar veriö byggöir á Reykjanesi, enda altitt aö vitar skemmdust mikiö 1 jaröskjálft- um, semerutiöir þarsyöra. Idag er á Reykjanesi viti, sem hefur ljósmagn á viö 800.000 kertí, auk þess er á staönum radlóviti og þar er aö auki veöurathugunarstöö, og er veöur athugaö aö deginum til á 3ja tima fresti. Reykjanesviti er þýöingarmestí vitinn á Islandi, enda viö fjölförnustu siglingar- leiöina viö Island. (Heimildir : 50 ára saga vitanna á Islandi) —S.dór Laugardagur 2. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 „Munurinn á vitavaröarstarf- inu hér og á Galtarvita er nánast enginn, aftur á móti erum viö aö- eins meö veðurtöku aö deginum til hér á Reykjanesi, en vorum meö svo nefnda alþjóöaveöurtöku á Galtarvita, sem þýöir aö maöur verður aö taka veöur á 3ja stunda fresti allan sólarhringinn. Slikt er mjög bindandi, hér erum viö frjálsari, þótt ekki sé ætlast til aö vitaveröir séu á einhverju rangli, þeir veröa að vera viö aö gæta vitans”, sagöi Valgeröur er viö heimsóttum þau hjón I vik- unni og röbbuöum viö þau dag- part. Byrjuðu á Hornbjargsvita Hvernig stóö á þvi aö þiö lögöuð út I þetta starf, vitagæsluna? „Maöur þurfti að vinna fyrir sér, segir Óskar, og þvl sótti ég um vitavaröarstööuna á Horn- bjargsvita 1947 og fékk hana. Þar dvöldum viö I 3 ár, eöa til ársins Valgerður Hanna og óskar Aöalsteinn hafa gætt vita i nær 30 ár. Myndir og texti S.dór Hlustaði á auglýsingar til að komast í jólaskap — Svona mikil einangrun, finn- ur fóik ekki mikiö til hennar og fer hún ekkert illa meö fólk? Valgeröur: Viöhljótum aö hafa fundið fyrir einangrun okkar, annaö kemur vart til mála, þó venst hún eins og annaö. Þó man ég hvaö ég fann til hennar einkum fyrir stórhátiöar, eins og jól. Oft hlustaöi ég á jólaauglýsingarnar til aö komast I jólaskap framan af desember. Ég saknaöi þess aö komast ekki I búöir aö kaupa inn til jólanna. — En óttinn viö veikindi eöa slysfarir I einangruninni , getur hann ekki oröiö yfirþyrmandi, einkum ef fólk er meö börn meö sér? Valgeröur: Jú, ég skal játa þaö aö ég fann oft fyrir þessum ótta. óskar: Ætli ég hafi ekki velt þessu yfir á Hönnu eins og svo þekkiröu þá ekki huldufólk og álfa? óskar: Jú, hér á Reykjanesi er mikiö af þessu ágæta fólki. Stundum á björtum sumarkvöld- um hef ég séö þaö I hópum. „Stór- ir komu skarar af álfum var þar nóg” segir Jónas, þaö hef ég séö. Þetta er heldur smávaxið fólk, en velviljað og elskulegt. Þaö dansar hér i hrauninu á siösumarskvöld- um. — Liður þeim aldrei illa, sem hafa skyggnigáfu? óskar: Þaö kemur fyrir aö manni llöur illa. Ég sé fylgjur meö fólki, sem segja mér eitt og annaö. Eins var þaö þegar ég fór I fyrsta sinn hingaö útaö Reykja- nesvita til aö skoöa staöinn, þá ókum viö framhjá vogi einum á leiðinni frá Grindavik. Þaö var hræöilegt. Ég sá stóran hóp af sjómönnum þar i fjörunni, þeir höföu drukknaö á sinum tima og ég heyröi i þeim örvæntingarópin. Ég haföi alltaf haldiö aö dauöaóp Utskagamir halda ntanniföstum Rætt við vitavarðahjónin á Reykjanesvita, Valgerði Hönnu Jóhannsdóttir og r Oskar Aðalstein, sem gætt hafa vita í nær 30 ár Þótt Reykjanesviti séafskekktur á mælikvarða þétt- býlisfólks, þá er hann i miðri þjóðbraut miðað við marga aðra vita landsins. Vitavörður í Reykjanesvita nú, er Valgerður Hanna Jóhannsdóttir, en hún og eiginmaður hennar Óskar Aðalsteinn, rithöfundur, hafa gætt vita í um það bil 30 ár, þar af 23 ár i Galtarvita, einum af- skakktasta vita landsins. Valgeröur Hanna kannar hitastigiö um hádegisbillö. 1950. Þaö var dásamlegur tlmi. Mér finnst i minningunni aö þaö hafi alltaf veriö sólskin á Horni. Auk þess hefur gæfan alltaf fylgt okkur Hönnu, á Horni, Galtarvita og hér.” Þvi veröur aö skjóta hér inni aö Óskar hefur alltaf veriö vitavörö- ur þar til þau komu aö Reykja- nesvita. Þau uröu bæði vitaveröir 1966 hjónin, þá var starfiö á Galtarvita taliö tveggja manna starf. Þegar þau svo tóku viö Reykjanesvitanum var um eitt starf aö ræöa og Valgeröur Hanna tók þaö. „Heilsan er farin aö bila og ég get þetta ekki lengur, Hanna sér alveg um þetta núorðið, ég skrifa bara”, segir Óskar. Útskagarnir halda manni föstum Fóruö þiö beint af Horni aö Galtarvita? Óskar: Nei, frá Horni fórum viö á tsafjörö og settumst þar aö. Ég fékk vinnu viö aö skrifa út kolanótur. Sjálfsagt er þaö ekki verra starf en annaö, en ég fylltist eyröarleysi, og viö bæöi. tJtskag- arnir kalla svo sterkt á mann. Þegar ég svo frétti þaö 1950, aö starfiö á Galtarvita væri laust, sótti ég um þaö. Emil Jónsson var þá vitamálastjóri og hann sagöi þaö ekkert vit fyrir mig aö sækja um þetta, kaupiö væri svo lágt. Ég ansaöi þvi engu og tók starfiö. Þar vorum viö svo i 23 ár. Satt er þaö, kaupiö var lágt fyrst, en svo kom veöurtakan allan sólarhring- inn og þá um leiö lagaöist kaupiö. — Og aldrei hvarflaði aö ykkur aö fara þaðan fyrr en nú aö Reykjanesviti iosnaöi? Valgeröur: Nei, viö gleymdum þvl aö fara frá Galtarvita. Okkur llkaöi þar afar vel, viö vorum vissulega einangruö, en þar var gott aö vera. Maöur var raunar mun einangraöri á Horni. Ég man aö vitaskipiö Hermóöur flutti okkur þangaö og hann átti svo aö koma einu sinni á ári meö vistir til okkar. Útkoman var samt sú aö hann kom oftar, kannski tvisv- ar eöa þrisvar. á ári. Samt sem áöur vorum viö ekki jafn einangr- uö og Jóhann vitavöröur sem nú er þar. A þeim árum voru Horn- strandir enn I byggö aö hluta. Menn bjuggu þá enn I Furufiröi, Reykjarfiröi og I Bolungarvlk á Ströndum. Þetta fólk kom oft til okkar. Óskar: Ég fór oft meö þeim I eggjatöku og fugl á vorin, og svo komu þeir til okkar I heimsókn. Valgerður: Þaö var tekiö aö fækka mjög ibúum á þessum stööum og einhvernveginn lá þaö I loftinu þarna aö ef enn ein fjöl- skyldan færi, þá færu allir. Enda fór þaö svo á meöan viö vorum á Horni. Einn ákvaö aö fara og þá fóru hinir llka. óskar: Alveg eins og tjald fell- ur eftir leiksýningu og sviöiö er tómt. Viö vorum þó eitt ár I viö- bót, ein á Hornströndum. Búskapur með gæslunni — Var kaupið svo lágt, fyrst þegar þiö komuö á Galtarvita, aö þiö þyrftuö aö drýgja tekjur meö búskap? óskar: Sennilega hefur ekki veitt af þvi, en einangrunin knúöi okkur til aö vera meö búskap. Þaö var ekki hægt aö labba sig út I mjólkurbúð aö kaupa mjólk handa börnunum, eöa aö kaupa i matinn. Nei, viö uröum aö hafa kýr og geröum þaö, lika þessi ár sem viö vorum á Horni. Ég haföi aldrei snert á orfi, en Hanna kann allt og hún kenndi mér aö slá meö orfi og ljá. Og þótt Galtarviti sé haröbalakot náöum viö alltaf aö heyja handa kúnum, þurftum aldrei aö flytja hey aö Galtarvita. Valgeröur: En svo komu is- skápar og frystikistur. Þá um leiö breyttist allt og búskapurinn lagðist niöur. — Er þaö ekki erfitt aö sinna búskap og þurfa um leiö aö vakna á 3ja tima fresti alla nóttina og vera lika bundin viö veöurtöku ailan daginn? Valgeröur: Ekkisvo mjög. Þaö er alveg ótrúlegt hve þaö kemst fljótt uppi vana aö vakna reglu- lega, taka veöriö og sofna undir eins aftur. mörgu ööru, mér hefur alltaf fundist hún geta allt. Eitt sinn skarst sonur okkar mjög mikiö er hann rakst á ljá, sem ég haföi skiliö eftir útá túni, fékk svööusár á fæti. Viö hringdum til Kjartans Jóhannsonar læknis á Isafiröi og spuröum hvaö væri til ráöa. Hann talaöi viö Hönnu og spuröi hvort hún ætti ekki góöa nál og sérstak- antvinna. Hún sagöi svo vera og I simanum sagöi hann henni hvernig hún ætti aö fara að viö aö sauma sáriö saman og þaö geröi hún svo og stráknum varö ekki meint af. En aldrei gleymi ég þvi hve snilldarlega hún fór aö þessu, aö róa drenginn og sauma sáriö. Valgerður: Eftir aö synir okk- ar komust á legg skal ég viöur- kenna aö óttinn viö slys og að geta ekki náö I lækni var á stundum yfirþyrmandi. En einhvernveg- inn blessaðist þetta allt saman, gæfan hélt verndarhendi sinni yf- ir okkur. En þetta var svo sem engin rómantik, maöur var bara aö vinna fyrir sér eins og aörir. Góðir draugar og slæmir — Er reimt aö Galtarvita? Óskar: Já, maður lifandi, ég er nú hræddur um að. Þegar viö vor- um á Horni kynntist ég draug, sem varö vinur minn og fylgdi okkur yfir aö Galtarvita. Þetta var öndvegis vera i alh staöi. Hann haföi veriö enskur sjómaö- ur, sem drukknaö’hér viö land. Hanna hefur aldrei viljaö viöur- kenna aö þessi vinur minn væri til staöar, en ég segi þaö dagsatt, hann fylgdi okkur og geröi okkur aldrei neitt nema gott, en þaö geröihann oft. Þetta var myndar- legur maöur og gekk alltaf um meö sixpensara aö hætti enskra. — Hann hefur ekki viljaö fara meö ykkur aö Reykjanesvita þegar þiö fluttuö 1977? óskar: Nei, ég bauö honum aö koma með okkur, viö ræddum oft saman, hann æföi mig I ensku, en hann sagöist ekki geta fariö eftir svona langan tima. En mikiö lif- andis ósköp var hann daufur þeg- ar viö fórum. Ég trúi ekki ööru en sá sem tók viö af okkur, hann Ólafur Jónsson hafi hitt þennan ööling. — Eru ekki lika draugar hér á Reykjanesi? óskar: Jú, þaö vantar ekkert uppá þaö. Ég varö strax var viö par, sem hélt til I kjallaranum hjá okkur hér. Mér llkaöi illa viö þaö hyski. Mér fannst stafa kuldi, jafnvel illska frá þeim. Mér hefur tekist aö koma þeim útúr kjallar- anum, en þau eru samt ekki farin. Ég hef spurt karlmanninn hvort þau ætli ekki aö koma sér burt, en hann þverskallast viö. Þau eru búin aö vera hér siöan á 18. öld. Fórust á enskum togara. Þessi náungi var illmenni, hefur morö á samviskunni. Hann segist hvergi finna friö, eins og oft vill veröa með menn sem deyja I slysi og hafa illt á samviskunni. Ég veit aö hann vill gera okkur illt, en hann er bara ekki nógu kröftugur til þess, sem betur fer. Huldufólk og álfar í hraun- inu — Ég heyri aö þú ert skyggn. væri hátt og skrækt, en þaö var ekki rétt. Ópin i þeim voru dimm, mjög dimm, eins og druna úr iör- um jaröar. A eftir leiö mér illa, mjög illa. — Trúir þú á drauga. álfa eöa huldufólk Valgeröur? Valgeröur: Já, ég trúi þvi aö álfar og huldufólk sé til. Lika er landiö þannig aö þaö býöur uppá hugarflug af þessu tagi og vissu- lega hefur þetta áhrif á mann. Ég hef aftur á móti aldrei oröið vör viö neitt, né séö neitt sem ég hef ekki getaö útskýrt og ég hef aldrei verið myrkfælin. Ég hef-hinsveg- ar á stundum fengiö hugboö um eitt og annaö og það hef ég ekki getaö skýrt og þvl neita ég ekki neinu i þessum efnum. Kenndusonum sínum sjálf — Ég hef heyrt aö tangvarandi einangrun breyti fólki töluvert, haldiö þiö aö einangrunin hafi haft áhrif á ykkur eöa viöhorf ykkar til lifsins? Valgerður: Ég er alveg viss um að langvarandi einangrun hefur áhrif á fólk. En gættu aö þvl aö viö lifðum eölilegu fjölskyldu- lifi, vorum fimm saman og þaö munar miklu, raunar öllu i þessu tilfelli. Ég er viss um aö ef ég heföi veriö langdvölum alein, þá heföi þaö sett mark á mig. En ég held að sú einangrun, sem viö liföum viö hafi ekki haft nein á- hrif á okkur. Eitt mesta vanda- málið sem viö áttum viö aö gllma var skólaganga sona okkar. Viö uröum aö kenna þeim sjálf, halda skóla á Galtarvita og reyna aö gera þetta allt sem likast þvi aö þeir væru I venjulegum barna- skóla. óskar: Viö höföum meira aö segja skólabjöllu, sem notuð var til aö hringja út I frlminútur og viö höföum kennslustundirnar jafn langar og i venjulegum skól- um. Við fengum kennsluskrá um hvaö þeir ættu aö læra og fylgdum henni og ég er stoltur af þvi aö synir okkar tóku ekki lakari próf en önnur börn, þegar þeir fóru til próftöku. Vissulega var þjóö- félagiö ööruvisi þá en nú, mun manneskjulegra. Nú er þetta allt eins og á færibandi og enginn má detta útaf bandinu, þá er hann bú- inn aö vera. Allir ættu aö varöveita barniö i sér sem lengst, þaö er min skoö- un. Þess vegna geröum viö allt sem viö gátum til aö synir okkar ættu æsku, sem likasta þvi sem önnur börn eiga. Ég man til aö mynda eftir þvl, aö þegar þeir voru enn svo litlir aö þeir trúöu á jólasveininn, þá lék ég jólasvein fyrir þá og þeir trúöu þvi aö um hinn eina sanna jólasvein væri aö ræöa. Ég fékk sendan góöan bún- ing og grimu frá bróöur minum. Siöan þegar jólasveinninn átti aö koma, þurfti ég aö fara og sinna fjósverkum, klæddi mig i búning- inn út I fjósi og hélt svo heim til bæjar. Þeir tóku á móti mér eins og ég væri hinn sanni jólasveinn, og ræddu viö mig sem slikan. Sið- an þegar ég kom inn frá fjósverk- unum, tjáöu þeir mér óheppni mina aö vera ekki viöstaddur þegar jólasveinninn kom og sögöu Framhald á 18. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.