Þjóðviljinn - 02.12.1978, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 02.12.1978, Qupperneq 13
Laugardagur 2. desember 1878 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13 MINNINGARORÐ Andrés Jónsson Smidjuhúsum, Eyrarbakka Fæddur 18. okt. 1886 — Dáinn 21. nóv. 1978 Andrés i SmiBshUsum er látinn. Þeir falla nú hver af öBrum fyrir ljá sláttumannsins slynga, braut- ryBjendur og baráttumenn verka- lýBshreyfingarinnar, sem harBast sóttu fram i fylkingarbjósti á fyrstu árunum, meBan baráttan var óvægnust og erfiBleikarnir mestir. Fórnarlund þeirra, sem braut- ina ruddu á byrjunarárum sam- taka erfiBisfólksins i landinu var slik, aB lýsir af enn i dag, þegar árangur starfs þeirra og erfiBis er metinn og skoBaBur. Andrés var fæddur aB litlu- Háeyri á Eyrarbakka 18. október 1896, litlum bæ, sem enn er viB líBi og i honum búiB enn i dag. Andrés ólst upp á Eyrarbakka viö aBbún- aB þann og lifsháttu, sem fátækt alþýBufólk átti viB aB búa. Hann fór sem barn aB vinna aB öllum algengum störfum, sem titt var um börn og unglinga á þeim ár- um. ViB sjóinn voru störf og afkomuvonir fólks á Eyrarbakka þá sem og enn bundnar. Opnu bátarnir voru á æskuárum Andrésar skipakostur sjómanna. ÞægindasnauB, kaldsöm og erfiB voru sjómannsstörfin i þá daga. Ahættusöm og vandasöm I brima- samri verstö&inni, þar sem lifs- björgina varö aö sækja i gegnum þröng brimasundin, og ósjaldan varö frá aö hverfa, án þess aö lending tækist aö kvöldi, þegar róiö var aö morgni, en Andrés stundaöi sjóinn frá unglingsárum til ársins 1960. A hans langa vinnudegi ævinnar sinnti hann störfum sjómannsins, verkamannsins og bóndans. Hann vann i vegavinnu, byggingar- vinnu, hernámsvinnu i KaldaBar- nesi og hin siöustu starfsár fékkst hann nokkuö viö búskap og var þaö hans aöalstarf siöustu árin áöur en heilsuna þraut til starfa. 1 sögu verkalýössamtakanna á Sunnudaginn, 3. desember kl. 17.00 veröa haldnir I Norræna húsinu kammertónleikar til styrktar starfi tslandsdeildar Amnesty International. Eru þeir haldnir aö frumkvæBi hörpuleikara Sinfóniuhljóm- sveitar Islands, Sophy Cartledge frá Bretlandi, en hún hefur starf- aö meö hinni bresku landsdeild Anmesty International og gengist fyrir hljómleikum á hennar veg- um i Lundúnum. Auk Sophy Cart- ledge koma átta hljóöfæra- leikarar fram á hljómleikunum i Andrés merkan kapitula i gegn- um starfsár ævinnar. Hann gerö- ist meölimur Bárunnar 14 ára gamall áriö 1910. bar átti hann eftir aö vinna stórt og gifturikt dagsverk. Málefni verkalýös- hreyfingarinnar voru hans hjart- ans mál. Hann gegndi formanns- störfum i Bárunni um langt ára- bil. 1 dag njóta meölimir verka- lýösfélaga forgangsréttar til vinnu samkvæmt samningum. A fyrstu árum verkalýösfélaganna voru þeir, sem i þau gengu,útilok- aBir frá vinnu og þá alveg sér- staklega þeir, sem i forustu þeirra stóöu. Og Andrés mundi i þessum efnum timana tvenna. Hann liföi þaB, aö sjá verkalýös- samtökin veröa voldugt þjóBfé- lagsafl. Sjá þau þess umkomin aö gera sig gildandi á ótal sviöum þjóölifsins. Hann liföi þá gjörbylt- ingu, aö sjá sjómanninn, verka- manninn og verkakonuna, sem á fyrstu áratugum samtakanna voru hrakin úr vinnu vegna þátt- töku sinnar i stéttarfélagi sinu, öölast forgangsrétt til vinnunnar, beint fyrir atbeina og linnulausa baráttu þeirra, sem málstaö alþýöuheimilanna báru fram til sigurs gegn andstööu forréttinda- stéttanna i þjóöfélaginu, sem i svo mörgum tilfellum hættir til aö lita á verkafólkiö sem réttlaus vinnutæki i þágu auösöfnunar þeirra riku. Atvinnurekendur og stjórn- málasamtök þeirra töldu.á fyrstu áratugum þessarar aldar stofnun verkalýösfélaga, þjóöhættulega starfsemi og ofbeldisaöför aö forustumönnum þeirra réttlætan- legar aögeröir. Verkalýösfélögin vöröust vasklega aöförunum ut- anfrá. 1 dag er öldin önnur, verkalýösmálaráö stofnaö á veg- um stjórnmálaflokks atvinnu- rekenda. Nú er aögæslu og varn- Norræna húsinu, frá Bretlandi, Bandarikjunum, Astraliu og þrir tslendingar. H1 jóöfæraleik- ararnir eru: Alan Weiss, flautu- leikari Barbar Gilby, fiölu- leikari, Einar Jóhannesson, klarinettleikari, Helga Þórarins- dóttir, lágfiöluleikari, Kolbrún Hjaltadóttir, f iöluleikari, Laurence Frankel, óbó- og pianó- leikari, Richard Korn, bassaleik- ari og Victoria Parr, sem leikur á knéfiölu. Á efnisskrá eru verk eftirMozart, Ibert, Rossini, Tele- mann, Schumann og Ravel. —GFR araögeröa þörf gegn sendimönn- um þeirra innanfrá, ekki siöur en áður meöan sótt var aö félögun- um utanfrá. Andrés í Smiöshúsum var hreinskilinn maöur, einaröur I málflutningi og jafnan tilbúinn til liöveislu I baráttu og hagsmuna- málum stéttar sinnar. Hann var ávallt málsvari þeirra minni- máttar, sem undir áhrifavald þeirra háttsettu i þjóðfélaginu þurftu aö sækja rétt sinn. Andrés gegndi auk formanns- starfi sinu i Bárunni fjölmörgum trúnaöarstörfum I þágu verkalýöshreyfingarinnar. Sát fjölmörg þing Alþýðusambands Islands og fundi og ráöstefnur á vegum verkalýössamtakanna fleiri en ég hefi tölu á. 1 félagsmálastarfi var Andrés frábær liösmaöur jafnt sem for- ingi. Hann tók ósigrum meö jafn- aöargeöi og tók aö þeim úrslitum fengnum aö undirbúa sigurmögu- leika i næstu lotu, meö rökhyggju og markvissu starfi, byggt á þeirri reynslu, sem atburöir liö- inna átaka gáfu. Andrés var maöur glaövær og skemmtilegur I viökynningu. Snemma árs 1976 komum viö Helgi heitinn Sigurösson i heim- sókn til hans aö Smiöshúsum, sem oftar. 1 fylgd meö okkur var baráttufélagi Andrésar frá fyrri árum, Óskar Garibaldason frá Siglufiröi. Andrés var þá fyrir nokkru oröinn alveg blindur, En hann var glaöur og hress og ánægjan mikil aö hitta óskar eftir langan tima. Þeir rifjuöu upp mörg atvik frá löngu liönum baráttuárum. Blindu augun tindruöu viö upprifjun endur- minninganna frá liönu samstarfs- árunum. Andrés var marga siöustu mánuöi lifs sins sjúklingur aö Vifilstööum. Þangaö heimsótti ég Hjá bókaútgáfunni IÐUNNI er komin út bók sem ber heitiö Kiemenz á Sámsstööum, og eru þaö endurminningar Klemenzar Kristjánssonar á Sámsstööum, sem Siglaugur Brynleifsson hefur skráö. Kiemenz auönaöist aö veröa einn helsti brautryöjandi og frumherji i Islenskum rækt- unarmálum á þessari öld, og þar til hann andaöist I starfi i þágu ræktunar oggrööurs. Hann rækt- aöifyrstur mannakornf islenskri mold eftir fimm hundruö ára hlé og lagöi grundvöllinn aö hinni stórfelidu ræktun örfoka sanda og þannig mætti lengi telja. i hann tvivegis. Þar var umönnun um hann svo sem best gat veriö. Hann var innilega þakklátur starfsfólki, læknum og hjúkrun- arliöi fyrir framlag þess honum til handa. A Vifilstööum fylgdist hann vel meö viöburöum I þjóöfé- laginu, þó blindur væri. Hann lét lesa fyrir sig úr dagblööunum, gladdist yfir hverjum sigri, sem verkalýösféllögin unnu, og lagöi sinn dóm og mat á hvert málefni, — þar var alltaf I fyrirrúmi mat stéttvisinnar —, tilfinning þess manns, sem af eigin raun þekkti til hlutanna, vissi hvaö erfiö lifs- barátta var og hversu stórar ákvaröanir og rismikill hugur fá- tækra manna hlaut oft og tiðum aö standa aö baki þeim sigrum sem fram náöust, þótt þeim, sem ekki þekktu til og óviökomandi voru kæmu þeim fyrir sjónir sem ofur eölilegur hlutur i viöburöa- rás hversdagsiifsins. Andrés i Smiðshúsum er fallinn frá. En merkiö stendur þó maður- inn falli. Lifsstarf hans allt var helgaö málefnum þeirra, sem erfiöu störfin vinna i þjóöfélaginu og minnst bera úr býtum. Þar eiga margir honum margt aö þakka. Andlegum kröftum, skýrri hugsun, eldmóöi og hugsjóna- ljóma baráttuáranna hélt þann til hinstu stundar. Ég votta aöstandendum ,öllum samúö mina. Blessuö sé minning Andrésar i Smiöshúsum. Björgvin Sigurösson. I minningum sinum segir Klemenz aö sjálfsögöu margt frá ævistarfi sinu oghöfuöáhugamál- um. En inn i þær spinnast margir aörir þættir: bernskuárin I Aöal- vik og á Hesteyri, Reykjavikur- árin, þar sem fræöast má um margt varöandi llf skjör og bæjar- brag á öndveröri öldinni, kvöl hans erlendis og siöast en ekki sistkynni hans af miklum fjölda samtiöarmanna, bændum á Suöurlandi og öllum helstu forystumönnum i landbúnaöar- málum, auk fjölmargra annarra manna, karla og kvenna. Reginfjöll að haust- nóttum og aðrar frásögur Hjá IÐUNNI er komin út bók eftir Kjartan Júliusson á Skáld- stööum Efri i Eyjafirði og ber hún heitiö Reginfjöli að haustnóttum og aðrar frásögur. Halldór Laxness var hvata- maöur aö útgáfu bókarinnar og ritar fy rir henni formála, þar sem segir m.a. á þessa leið: ,,Þaö eru þessar frásagnir af skemm tigaungum Kjartans JÚlfussonar um reginfjöll á siöhausti sem geröu migaö visum lesara hans. Úr stööum nær bygöum velur þessi höfundur söguefni af mönnum sem lenda i skrýtilegum lifsháska, tam.vegna prfls i klettum ellegar þeir eru eltir uppi af mannýgum nautum, stundum stórskemtilegar sögur. Einneigin segir hann sögur um svipi og ýmiskonar spaugelsi af yfirskilvitlegu tagi... Af bréfum hans, minnisblööum og skrif- uöum athugunum sá ég aö þessi kotbóndi haföi snemma á valdi sinu furöulega ljósan, hreinan og persóiiulegan ritstil, mjög hug- þekkan, þar sem gæöi túngunnar voru i hámarki, blandin norölenskum innanhéröasmál- venjum sem alt er gullvæg islenska, og ég velti þessu hámentabókmáli fyrir mér af þeirri orölausu undrun sem einstöku sinnum getur gripiö mann gagnvart islendingi. Þarna skrifaöi blásnauöur afdalakall ósnortinn af skóla, svo dönsku- slettulaust,... aö maöur gat lesiö hannaf álfca öryggi og Njálu...” Kjartan Júliusson hefur alla ævi sina haft meiri áhuga á bók- lestri og skriftum en miklum umsvifum i búskap og öörum veraldlegum hlutum. I lágreistum hibýlum hans eru veggir þaktir bókum i hólf og fólf og þar unir hann sér best. Það sætir óneitan- lega talsveröum tiöindum aö Nóbelsskáldiö islenska skuli leiða þennan aldraöa, óskólagengna smábónda til sætis á rithöfunda- bekk á þann veg sem hér er gert. Hljóöfæraleikarar Sinfóniuhljómsveitar tslands koma fram á styrktar- tónleikum Amnesty International m.a. Richard Korn, Barbar Gilby, Sophy Cartledge, en hún átti frumkvæði að tónleikunum, og Laurens Frankel, sem hér sjást hér á myndinni. (Ljósm: Leifur.) Styrktartónleikar i þágu Amnesty International á morgun Hlj óöfær aleikarar Sinfóníusveitarinnar áttu frumkvæðið Taflfélag Kópavogs: Haustmót 1978 Haustmót Taflfélags Kópa- haustmót unglinga hjá T.K. vogs 1978 hófst 5. nóv. Þátttak- Haldin hefur veriö forkeppni endur voru 22. Tefldar voru 7 fyrir 12 ára þátttakendur og umferðir, eftir Monrad — kerfi. yngri. Komast 12 þeirra efstu Sigurvegari og skákmeistari inn I unglingamótiö. Sigurveg- T.K. 1978 varö Egill Þóröarson, ari I forkeppninni varö Guö- meö 6,5 vinning. I ööru til mundur Björgvinsson. fimmta sæti uröu Bjarni R. Laugardaginn 25. nóv. áttust Jónsson, Einar Karlsson, Jó- viö Taflfélag Reykjavikur og hann Stefánsson, Þröstur Ein- Taflfélag Kopavogs i deilda- arsson, allir meö 5 vinninga. keppni Skáksambands tslands. Haustmótinu lýkur svo meö Teflt var á átta boröum aö venju hraöskákmóti n.k. sunnudag, 3. og fóru leikar þannig, aö Tafl- des. Hefst þaö kl. 2 og fer þá félag Kópavogs bar sigur úr einnig fram verölaunaafhend- býtum, hlaut 4,5 vinning gegn ing. 3,5. Helgina 9. og 10. des. veröur Einstök úrslit uröu: Helgi Ólafsson : Ómar Jónsson, .............. 1:0. Margeir Pétursson : Björn Halldórsson,....... 1:0. Sævar Bjarnason : Guöni Sigurbjarnarson...... 0:1. Björn Þorsteinsson : Jón Þorvarðarson,....... 0:1. Asgeir Þ. Arnason : Siguröur Kristjánsson..... 1:0 Jóhann Hjartarson : Jörundur Þóröarson,....... 0:1 JónasP.Erlingsson : Egill Þóröarson, .........1/2:1/2 Gunnar Gunnarsson : Jóhann Stefánsson, ....... 0:1 —mhg Endurminningar Klemenzar á Sámstöðum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.