Þjóðviljinn - 02.12.1978, Síða 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN ; Laugardagur 2. desember 1978
Umsjór.: Jngólfur Hannesson
Frá keppnisferö knattspyrnufélagsins
West Bromwich Albion til Kina i sumar
I vestri og austri eru
tvær af stærstu þjóðum
heimsins/ Bandaríkin og
Kína, að ýfa undir áhuga
á knattspyrnu í sínum
löndm hvor á sinn hátt.
Bandaríkjamenn leggja
mesta áherslu á peninga-
flóðið og auglýsingarnar
í kringum knattspyrn-
una, en Kínverjar leggja
aftur á móti meginá-
herslu á íþróttina sjálfa
og uppbyggingu leiksins.
Þa6, sem varð hvatinn aö
þessarri grein, var ferö enska
knattspyrnuíiösins West
Bromwich Albion til Klna siö-
astliðið sumar. Einn af farar-
stjórum liösins var Bertie Mee,
núverandi aöstoöarfram-
Peking. Liöin sem keppa eru
ekki ákveöin félög, heldur full-
trúar vissra svæöa, t.a.m. eru
sterkustu liöin nú Peking og
Mansjúria.
Atvinnumannaknattspyrna
er óþekkt fyrirbrigöi, en bestu
leikmennirnir eru yfirleitt
verkamenn og námsmenn meö
viss friðindi. Eeyndar vilja Kin-
verjar sem minnst úr þessu
gera.
Ennþá hefur knattspyrnan
ekki náö þvi aö veröa vinsæl-
asta flokkaiþróttin, þar eru
körfuknattleikur og blak nokkuö
á undan. Ein orsaka fyrir þvi er
sú, aö Kinverjar nota allt land
sem hægt er aö nota til fæöu-
framleiöslu og segjast ekki
hafa rými fyrir þúsundir knatt-
spyrnuvalla. Þrátt fyrir þetta
eru um 20 milj. knattspyrnuiök-
um, aö kinverskir knattspyrnu-
menn eru mjög góöir sem ein-
staklingar, en hvaö varöar liös-
hæfni og leikskilning eru þeir
stutt á veg komnir. Þeir hafa
ekki enn vanist á aö „leika án
knattarins”, þ.e. leitast viö aö
staösetja sig rétt, opna svæöi
fyrir samherja o.s.frv. Þessi at-
riöi veröa aö vera mjög vel æfö
þegar leikiö er gegn þrautþjálf-
uöum andstæöingum, s.s. at-
vinnumönnum.
— Kinverjarnir voru mjög
grimmir I þvi að sækja en oft-
ast kom babb I bátinn þegar þeir
misstu knöttinn og þurftu aö
hörfa skyndilega i vörn. Þeim
hætti oftast til þess aö fylgjast of
mikiö meö knettinum og
gleymdu þ.a.l. varnarþættinum
og ýmsum sendimöguleikum.
Þaö kom oft fyrir aö mest öll
vörn Kinverjanna æddi I átt aö
kUkl* kMifJ* Áiá btlXLJkl. 1111l i,t u,..
Liklegt má telja aö hér sé W.B.A. meöundirtökin.
„Þróun íþróttaf ^
verður að fylgja
Þá vitum viö hvernig áfram Albion útleggst á kinversku.
efnahagslegri uppbyggingu
99
kvæmdastjóri hjá Watford,
hvar Elton John ræöur rikjum,
og fyrrum framkvæmdastjóri
Arsenal.
Upphaflega voru þaö Kin-
verjar, sem leituöu eftir aö fá
vesturheimskt knattspyrnuliö
(helst landsliö) I heimsókn, og
eftir nokkurt þref, sem stafaöi
m.a. af þvi aö Kinverjar eru
ekki meðlimir I Alþjóöaknatt-
spyrnusambandinu, varö niöur-
staöan sú aö WBA færi til Kina.
Eins og hér aö framan
sagöi eru Kinverjar enn utan
FIFA (Alþjóöaknattspyrnu-
sambandsins), en i þeirra staö
er Formósa fullgildur meölim-
ur. Meöan málum er svona hátt-
aö eru öll samskipti Kinverja
viö aörar þjóöir á knattspyrnu-
sviöinu ákaflega stirö. Þó gerö-
istþaö siöastliöiö sumar, aö auk
WBA fóru til Kina italska liöiö
Inter Milan og portúgalska liöiö
Sporting Lisbon. Þá sendu Kin-
verjar úrvalsliö til Italiu i
keppnisferö.
Atvinnuknattspyrna
óþekkt fyrirbrigði
Eftir aö þessi samskipti kom-
ust á hefur veriö hægt aö draga
upp nokkuö skýra mynd af kin-
verskri knattspyrnu. Þar er
engin deilda- eöa bikarkeppni ,
eins og I Evrópu. Ekki er þar
starfandi knattspyrnusamband,
heldur sér Iþróttamálaráöu-
neytiö um málefni knattspyrn-
unnar. Reyndar er um aö ræöa
“Hérstaka deild þess, knatt-
spyrnudeildina, sem stjórnaö er
af Hr. Chen. Eftir þvi sem Chen
hefur sagt, var knattspyrna
næstum óþekkt i Kina fyrir bylt-
inguna, 1949. Aöeins erlendir
stúdentar, miöstéttafólk og
diplómatar þekktu og léku
iþróttina.
Vegna fólksfjöldans, um 800
milj., og stæröar landsins er ill-
framkvæmanlegt aö vera meö
deildakeppni. Inn i þetta kemur
einnig mismunur á loftslagi. En
ákveöin svæðakeppni hefur
veriö i gangi frá 1951 og sigur-
vegarar I þeim keppnum hafa
siöan keppt innbyröis og venju-
lega hefur sú keppni farið fram i
enda i Kina, næstum eins marg-
ir og allir Argentinumenn.
1 kinverskum skólum er fjór-
um klukkustundum á viku variö
i iþróttaiökun svo aö undirstaö-
an er mjög góö. En hugs-
unarhætti Kinverja I þessum
efnum er best lýst i eftirfarandi
oröum Chens: „Framfarir og
þróun I iþróttum veröur aö hald-
ast i hendur viö hina efnahags-
legu uppbyggingu”.
Leikmenn West Bromwich
Albion á göngu I Peking. 1 bak-
grunni eru risastórar myndir af
Maó og Hua Kuo-Feng.
Kínverjar nota
úrelt leikkerfi
Bertie Mee hefur látiö þá
skoöun i ljós, aö Kinverjar verði
meö eitt af betri knattspyrnu-
landsliöunum eftir 10 til 20 ár.
Mee var spuröur nánar um
þetta atriöi og er það Keir
Radnedge, sem leggur fyrir
hann spurningarnar.
— Þátttaka kinverja i alþjóð-
legu samstarfi á knattspyrnu-
sviöinu viröist vera forsenda
aukinna framfara. Hvers vegna
er þaö svo?
— Kinverjar gera sér ljóst, aö
þeir veröa aö leita eftir sam-
skiptum viö aörar þjóöir ætli
þeir sér aö auka hæfni sinna
manna. Viö komumst aö raun
knatthafa, en meö einni langri
sendingu gat sá gert t.d. 6—8
varnarmenn óvirka. Þá snéru
þeir sér viö og byrjuöu aö
hlaupa á eftir knettinum. Þetta
er skortur á leikskilningi.
— Er mögulegt aö bera getu
Kinverja i knattspyrnu saman
viö getu annarra þjóöa?
— Já, þaö er vel hugsanlegt.
Hvaö tækni varöar eru þeir á
svipuöu stigi og Kóreumenn,
Norömenn eöa jafnvel Sviar.
Ég myndi segja, aö þeir væru
betri en Ástralia og Suöur-
Afrika.
— Hvaöa leikaðferöir eru vin-
sæiastar og mest notaöar i
Kina?
— Þeir leika mest 4:2:4, svip-
aö og Brasiliumenn léku þetta
leikkerfi á árunum milli 1958 og
1962. Þannig hefur Kinverjum
ekki tekist aö laga sig aö
breytingum þeim, sem oröiö
hafa á þessu leikkerfi siöan.
Þess ber aö geta aö liösandinn
er mjög góöur og aginn til fyrir-
myndar.
Þá heyrðist rödd
sem sagði mönnum
að hafa ekki hátt
— Þeir voru frábærir, engin
læti og heföi ég gaman af þvi aö
sjá sllkti Englandi. Annaö mjög
sérkennilegt var aö Kinverjar
stööva ekki leik vegna meiösla.
Leikurinn er látinn halda áfr'am
og annaö hvort veröur hinn slas-
aði aö risa á fætur og halda
áfram eða skjögrast aö hliöar-
linu og útaf. Mér þætti einnig
gaman aö sjá slikt hjá okkur I
Englandi.
— Hvaö komu margir á-
horfendur á leiki W.B.A.?
— Nú, West Brom. lék fjóra
leiki i feröinni. Fyrst sigruöum
viö Peking 2—0, siöan kin-
verska landsliöiö 3—1, þá
Shanghai 6—0 og loks Canton
3—0. Leikirnir voru allir seinni
part dags og haföi áhorfendum
veriö gefiö fri frá vinnu til þess
aö koma og sjá okkur spila.
Þannig aö ég reikna meö aö viö
höfum átt nokkrum vinsældum
aö fagna. 1 Peking komu t.d. um
80 þús. áhorfendur á leiki okkar
og voru þeir I einu oröi sagt frá-
bærir.
— Eitt er þaö sem kom okkur
mikiö á óvart, en þaö er feröa-
máti þeirra Kinverja. öll vélkn-
úin farartæki eru I eigu opin-
berra aðila, þannig aö almenn-
ingur veröur annaö hvort aö
ferðast 1 strætisvögnum eöa á
reiöhjólum. Þaö var mjög
furöulegt aö sjá aö 8—10 þús.
áhorfendur komu hjólandi á
leiki okkar I Peking.
— Hvernig tóku áhorfendur
þvi aö sjá sina menn sigraöa?
— Þeir létu engar tilfinningar
i ljós og erfitt aö skynja aö mik-
ill fólksfjöldi væri samankom-
inn. Andrúmsloftiö minnti mig á
leiki milli tveggja varaliöa
heima. Þó kom fyrir, aö áhorf-
endur ætluöu að láta heyra
hressilega i sér, en þá heyröist
rödd úr hátalara og sagöi
mönnum aö hafa ekki hátt meö-
an leikurinn stæöi yfir. Likast
var, aö hér væri um einhvers
konar listviöburö aö ræöa, ekki
knattspyrnukappleik. Hvaö
þetta varöar, var reyndar
nokkur munur á þeim stööum
þar sem viö lékum. 1 Canton
var allt miklu frjálslegra en
t.d. i Peking og getur þaö e.t.v.
stafaö af nálgæöinni viö Hong
Kong.
Jafnvel á umferðar-
eyjunum eru rækt-
uð hrísgrjón
— Heföir þú hug á þvf aö fara i
aöra slíka heimsókn til Kina?
— Já, þaö er öruggt aö mig
myndi langa aftur þangaö. Kin-
verjar eru mjög óþvingaöir og
spaugsamir, en þó mjög vel ag-
aöir, bæöi sem einstaklingar og
heild. Segja má, aö þetta sé
þeim nauðsyn, þvi ef 800 milj.
þjóö ætlar aö halda einingu sinni
og framfarasókn veröur hún aö
hafa skipulag á hlutunum. Ég
haföi á tilfinningunni, áöur en
lagt var upp i þessa keppnis-
ferö, aö i Kina væri einhver
Stóri bróöir, sem fylgdist meö
öllu, likt og i Austur Evrópu.
Þessi tilfinning hvarf fljótlega
eftir aö ég haföi kynnst viömóti
og skoöunum Kinverjanna.
— Allir hafa vinnu og allir
viröast ánægöir. Nú, I framtiö-
inni getur orðiö erfitt aö skapa
næg atvinnutækifæri vegna þess
aö iönvæöingin eykst ár frá ári.
— Færi svo er ekki iiklegt aö
meira yröi um fritima og þ.a.l.
fleiri frlstundir, sem t.a.m. færi
1 Iþróttaiðkun?
— Jú, þaö er hugsanlegt, en
ég held aö Kinverjar hafi meiri
áhuga á aö stunda knattspyrnu
sem einn þátt i likamsuppeldi
skólaæskunnar. Vandræöin viö
þetta eru einkum fólgin I skorti
á aöstööu. Ef feröast er um
Evrópu rekst maöur á hvern
knattspyrnuvöllinn á fætur öör-
um, en Kinverjar eru svo upp-
teknir af þvi að fæöa og klæöa
þjóöina, aö þeir segja aö litiö pl-
áss sé fyrir fótboltavelii. I Kina
er hver einasti skiki ræktaöur,
jafnvel umferöareyjarnar.
— Hvaö um áhuga á öörum
greinum en knattspyrnu?
— Blak er mikið leikiö og
einnig er körfubolti vinsæll. Þá
má minnast á ýmsar einstakl-
ingsiþróttir.
— Viö komum i eitt stórkost-
legt iþróttahús, alveg eins full-
komiö og hægt er aö Imynda sér.
Einnig fórum viö aö skoöa
heilsuræktarstöð, en þar var
öllu ófagurra. Tækjabúnaöurinn
gamall og úreltur og fremur
subbulegt um aö litast. Þannig
eru andstæöurnar i þessu stóra
landi.
Hinn sanni íþrótta-
andi fyrir öllu
Eins og áöur sagöi, hefur Mee
látiö þá skoöun i ljós, aö Kin-
verjar veröi meö gott knatt-
spyrnulandsliö eftir 10-20 ár.
Þetta segir hann vegna þess aö
lögö er mest áhersla á þær
iþróttagreinar, sem keppt er I á
ólympiuleikum. Knattspyrna er
ein þessara greina og spurning-
in einungis sú, hversu mikla
rækt Kinverjar vilja leggja viö
þá iþróttagrein. Hvenær toppár-
Framhald á 18. siðu