Þjóðviljinn - 02.12.1978, Síða 15
Laugardagur 2. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Bjart útlit
Þátturinn haföi samband viö
forseta Bridgesambands
Islands i vikunni, og leitaöi
fanga, um þau mál er efst eru á
döfinni. En einsog lesendur
þáttarins hafa ef til vill skynjaö
á liönum vikum, hefur umsjóna-
maöur hans, ekki veriö of hress
meö gang mála upp á siökastiö.
Hjalti Eliasson brást vel viö
þeim spurningum, er lagöar
voru fyrir hann, um málefni
sambandsins og fleira. Verö-
laun fyrir landsmót 1978, veröa
afhent á næstu dögum, aöeins er
aö finna hæfilegan tlma og staö-
setningu. Til mála kom, aö af-
henda þau i úrslitum Reykja-
vikurmótsins, um næstu helgi.
En væntanlega skýrist þaö á
næstu dögum.
t sambandi viö kvóta Reykja-
vikurdeildarinnar til landsmóts
i tvimenning, er aöeins eftir aö
bera saman tölur félaga, á
svæöum utan Reykjavikur,
hverjir hafa borgaö til sam-
bandsins, sem hlýtur aö vera
meginforssnda þess, aö vera
meö i lancsmótum almennt.
Ef einhv?r félög eiga eftir ó-
uppgert gja’d til skrifstofu sam-
bandsins, er í þau vinsamlegast
beöin um aö flýta þeirri
greiöslu, hið allra fyrsta. Er
forráöamönnum sambanda
bent á, aö athuga þessi mál.
Samkeppni landa innan
Evrópusambandsins, i keppni
meö tölvugefnum spilum var
spiluö 19. nóvember sl., I 16
löndum af 23 innan þess. Islandi
bauöst aö vera með, en af ó-
fyrirsjáanlegum ástæöum, var
ekki hægt aö koma þvi viö aö
þessu sinni, en I athugun er, aö
vera meö i framtlöinni I slikum
keppnum. Hlýtur svona fyrir-
komulag aö vera afar hentugt
fyrir okkur, sem hirumst hér á
klakanum I norðri. Jafnvel
mætti heyja landskeppnir viö
nágranna okkar, i
tövlu,,keppni”, þarsem spiluö
eru sömu spil á sama tima.
Firmakeppni Sambandsins er
sifellt i mótun, og veröur
væntanlega ljóst innan
skamms, hvenær og hvernig
hún veröur framkvæmd. Mikil
vinna liggur aö baki slikri
keppni, en hagnaöur er einnig á-
vinningsatriöi, og hlýtur aö
vega meir i lokin.
Skipan mótanefndar er i bi-
gerö.
Einnig eru uppi ákveönar
hugmyndir um bridgeblaö á
vegum sambandsins, könnun á
fjármögnun og kostnaði svo og
almennri uppsetningu. Ljóst er,
aö til þess aö hugmynd um
bridgeblaö nái aö vera meir en
aðeins hugmynd, veröur aö vera
fyrir hendi vilji og áhugi félag-
anna utan Reykjavikursvæöis-
ins, til aö vera meö. Koma verö-
ur upp dreifingarkerfi innan
raöa bridgemanna sjálfra, sem
sé hentugt I meöförum, og um-
fram allt, kostnaöarlitiö.
Þátturinn lætur þetta nægja i
bili, en bendir áhugafólki um
málefni bridge aö vera vakandi,
og jafnvel senda inn skoöun sina
á málum, varöandi bridge á
Islandi.
Frá Reykajvíkursam-
bandinu í Bridge....
Úrslit I Reykjavíkurmótinu i
tvimenning 1978, hefjast næsta
laguardag, og verður spilaö i
Hreyfils húsinu viö Grensásveg.
Keppni hefst kl. 13.00.
Birtur hefur veriö listi yfir
þau pör, er rétt eiga á þátttöku,
en þau eru 27 talsins, auk meist-
ara fyrra árs, alls 28 pör. Spil
veröa tölvugefin, en alls veröa
spiluö 108 spil, eöa 4 spil milli
para.
Enn er ekki ljóst, hve mörg
pör Reykjavik á til Islandsmóts
i tvimenning, en vonandi skýrist
það á næstu dögum. Keppnis-
stjóri veröur Guömundur Kr.
Sigurösson. Allar nánari upp-
lýsingar gefur ólafur Lárusson i
S. 41507.
bridge
Frá Ásunum....
Þá er lokiö tveimur umferö-
um i boösmóti Asanna og hafa
þeir félagar Steinberg og
Tryggvi stungið lýðinn af, og
þaö all hressilega. Staöan er
þessi:
1. Steinberg Rikharösson —
Tryggvi Bjarnason 1043 stig
2. Gylfi Sigurðsson —
Sigurberg Elentinusson 940
3. Hörður Anrþórsson —
Stefán Guöjohnsen 918
4. Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 917
5. Alfreö G. Alfreösson —
Helgi Jóhannsson 917
6. Jón Páll Sigurjónsson —
Hrólfur Hjaltason 914
7. Oli Már Guömundsson —
Þórarinn Sigþórsson 910
8. Lárus Hermannsson —
Rúnar Lárusson 910
9. Jón Baldursson —
Sverrir Armannsson 910
10. Guölaugur R. Jóhannsson —
Hjalti Eliasson 905
meöalskor er 840 stig
Keppni veröur framhaldiö nk.
mánudag, og hefst kl. 19.30, aö
venju.
Frá BR...
Sl. miövikudag hófst hjá
félaginu ,,Board-a-match”
sveitakeppni, meö þátttöku alls
12sveita. Spilaöir eru 3x10 spila
leikir á kvöldi, alls 9 umferöir
Eftir 3 umferöir i keppninni er
staöa efstu sveita þessi:
l.Sv. Helga Jónssonar 38 stig
(Helgi — Helgi — Guöm. Páll —
Jón — Sverrir)
2. Sv. Guöbrangds Sigurbergs-
sonar 36 stig
(Guöbr. — tsak — Steinberg —
Tryggvi)
3. Sv. Páls Bergssonar 36 stig
(Páll — Höröur — Bl. — Sig-
tryggur — Sigurjón) ,
4. Sv. Guöjóns Sigurbjartssonar
NPC 34 stig
(Sævar — Guömundur — Þor-
lákur — Siguröur — Valur)
Keppni veröur framhaldiö
næsta miövikudae.
Frá Bridgefélagi Fljóts-
dalshéraös....
Þá er lokiö tvimennings-
keppni félagsins. Keppni þessi
var jafnframt firmakeppni,
þrjú siöustu kvöldin, en úrslit i
henni, veröa birt siöar. Sigur-
vegarar I mótinu uröu þeir
félagar og Austfjaröarmeistar-
ar, Hallgrimur og Kristján.
Röð efstu para:
1. Hallgrimur Hallgrimsson —
Kristjáns Kristjánss. 647 st
2. Astráöur —
Hallgrimur 631 st.
3. Aöalsteinn —
Sölvi 603 st
4. Asgeir —
Þorsteinn 595 st
5. Kristinn — Kristmanr. 588 si
6. Bergur —Ragnar 583 st
Næsta keppni félagsins hófst i
gær, en þaö er 2 kvölda hraö-
sveitakeppni. Spilaö er á föstu-
dögum.
HH.
Frá Göflurum...
Fjóröa umferö sveitakeppni
B.H. var spiluð I vikunni. Úrslit
uröu þessi:
Kristófer — Halldór: 20-0
Sævar — Björn: 15-5
Þórarinn — Albert: 13-7
Jón — Aðalsteinn: 13-7
Stööumælirinn lýtur þá svo
út:
l.Sv. Sævars Magnússonar 70
st.
2. Sv. Kristófers Magnúss. .77 st.
3. Sv. Alberts Þorsteinss. 53 st.
4. Sv. Björns Eysteinssoní r 36
st.
5. Sv. Aðalsteins Jörgens. 32 st.
6. ÞórarinsSófuss. 32 st.
7. Jóns Gislasonar 28 st.
8. Halldórs Einarss. 12 st.
Næsta mánudag veröa konur
sóttar heim, en 5. umferö veröur
spiluö þ. 11. des. nk.
Frá Bridgefélagi Horrta-
f jaröar...
Nú stendur yfir hjá félaginu
tvimenningskeppni, og er lokiö
3 umferöum af 5. Staöa efstu
para er:
1. Karl Sigurösson —
Ragnar Björnsson 668 st.
2. Sigfinnur Gunnarsson —
Birgir Björnsson 651 st.
3. Björn Júliusson —
Guöbrandur Jóhannss. 650 st.
4. Jón Sveinsson —
Arni Stefánsson 641 st
5. Jón Gunnar Gunnarsson —
EirikurGuömundsson 640 st.
6. Kristján Ragnarsson —
Guömundur Finbogason 615
st.
7. Jóhann Magnússon —
Sigurvin Armannsson 595 st.
8. Kolbeinn Þorgeirsson —
GIsli Gunnarsson 594 st.
meöalskor er 585 st
Alls taka 16 pör þátt i keppn-
inni. Horfiröingar spila á
fimmtudögum.
BJ.
Ný bók um Sigrúnu
eftir Njörð P. Njarðvik
Hjá bókaútgáfunni IÐUNNl er
komin út bók eftir Njörö P.
Njarövik meö myndum eftir
Sigrúnu Eldjárn og heitir hún
Sigrún flytur. Þetta er þriöja
barnabókin um Sigrúnu, sem þau
vinna I sameiningu Njöröur P.
Njarövik og Sigrún Eldjárn, og er
eins konar sjálfstætt framhald af
þeim. Fyrri bækur þeirra eru:
Sigrún fer á sjúkrahús og Sigrún
eignast systur.
Sigrún flytur tekur til meöferö-
ar þaö erfiöa vandamál þegar
barn þarf allt I einu aö skipa um
umhverfi. Sagt er frá fimm ára
gamalli stúlku sem er mjög
samgróin umhverfi sinu ogá góöa
vini og leikfélaga. Hún lifir þar
öruggu ogtryggu lifi. En þar sem
fjölskyldan hefur stækkaö er
ibúöin oröin of litil oghún þarf allt
i einu aö flytjast i annaö borgar-
hverfi.Þáfinnsthenni einsoghún
sé aö nokkru leyti svipt tilveru
sinni. Hún veröur eiröarlaus og
vansæl og kvíöir þvi aö þurfa aö
byrja I nýjum leikskóla og leita
sér aö nýjum vinum. En meö
góöri hjálp og skilningi foreldr-
anna nær hún smám saman fót-
festu i nýju umhverfi.
Myndir erú á svo til hverri siöu
i bókinni og á henni er stórt og
læsilegt letur. Bókin er prentuö i
Offsetmyndum sf og er hún 24
blaösiöur aö stærö.
Umboösmenn
Þjóðviljans
AKRANES: Jóna Kristin ólafsdóttir
Garöabraut 4, 93-1894.
AKUREYRI: Haraldur Bogason
Noröurgötu 36, 96-24079.
ALFTANES: Arsæll Ellertsson
Laufási viö Túngötu, 53973.
BLÖNDUÓS: Signý Guömundsdóttir
Garöabyggö 8, 95-4239.
BORGARNES: Grétar Sigurösson
Eövaldsstööum 3 (simi um simstöö).
DALVIK: Guöný Asólfsdóttir
Heimavistinni, 96-61384.
DJUPIVOGUR: Oddný D. Stefánsdóttir
Garöi, um slmstöö.
EGILSSTAÐIR: Páll Pétursson
Arskógum 13, 97-1350 heima, 97-1480 vinnust.
ESKIFJÖRÐUR: Hrafnkell Jónsson'
Fossgötu 5, 97-6160.
EYRARBAKKI: Pétur Gislason
Læknabústaönum, 99-3135.
FASKRUÐSFJÖRÐUR: Björgvin Baldursson
llliöargötu 45, 97-5283.
GARÐABÆR: Helena Jónsdóttir
Holtsbúö 12, 44584.
GERÐAR (GARÐUR): Maria Guöfinnsdóttir
Meibraut 14.
GRINDAVIK: Jón Guömundsson
Leynisbraut 10, 92-8320.
GRUNDARFJöRÐUR: Guölaug Pétursdóttir,
Faguvhólstúni 3, 93-8703.
HAFNARFJÖRÐUR: Hulda Siguröardóttir
Klettshrauni 4, 52887 v., 50981 h.
HELLA: Guömundur Albertsson
Nestúni 6a, 99-5909,
HELLISSANDUR: Guömundur Bragason
Báröarási 1.
IIRISEY: Guöjón Björnsson
Sólvallagötu 3, 96-61739, 96-61706 heima.
HUSAVIK: Björgvin Arnason
Baughóli 15, 96-41267.
HVAMMSTANGI: Eyjólfur R. Eyjólfsson
Strandgötu 7, 95-1384.
HVERAGERÐI: Þórgunnur Björnsdóttir
Þórsmörk 9, 99-4235
HVOLSVÖLLUR: Heiga Gestsdóttir
Noröurgöröum 4, 99-5203.
HÖFN HORNAFIRÐI: Birna Skarphéöins-
dóttir, Garösbrún 1, 97-8325.
ISAFJÖRÐUR: Jónas Sigurösson
Fjaröarstræti 2, 94-3834.
KEFLAVIK: Valur Margeirsson
Bjarnarvölium 9, 92-1373.
MOSFELLSSVEIT: Stefán ólafsson
Arnartanga 70, 66293.
NJARÐVIK: Sigurbjörg Kristjánsdóttir
Brekkustig 29, 92-3424 vinnust.
NESKAUPSTAÐUR: Ingibjörg Finnsdóttir
Hólsgötu 8, 97-7239.
ÓLAFSFJÖRÐUR: Agnar Viglundsson
Kirkjuvegi 18, 96-62297 heima, -62168 vinnust.
ÓLAFSVIK: Kristján Helgason
Brúarholti 5, 93-6198.
PATREKSFJÖRÐUR: Björg Bjarnadóttir
Sigtúni 11, 94-1230.
RAUFARHÖFN: Sigurveig Björnsdóttir
Asgaröi 5, 96-51194.
REYÐARFJÖRÐUR: Siggeröur Pétursdóttir
Seylu.
SANDGERÐI: Guölaug Guömundsdóttir
Brekkustig 5, 92-7446.
SAUÐÁRKRÓKUR: Birgir Bragason
Hóimagrund. 22.
SELFOSS: Halldóra Gunnarsdóttir
Skólavöllum 7, 99-1127.
SEYÐISFJÖRÐUR: Auöur Jónsdóttir
Múlavegi 17, 97-2353.
SIGLUFJÖRÐUR: Hlööver Sigurösson
Suöurgötu 91, 96-71143.
SKAGASTRÖND: Jón Helgi
Bankastræti 7,95-4701/4702.
STOKKSEYRI: FFinuinn Sigurösson
Jaöri, 99-3215/3105.
STYKKISHÓLMUR: Einar Steinþórsson
Silfurgötu 38, 93-8204 v.s.
SUÐUREYRI: Þóra Þóröardóttir
Aöaigötu 51, 94-6167.
VESTMANNAEYJAR: Edda Tegeder
Hrauntúni 35, 98-1864.
VOPNAFJÖRÐUR: Lárus Armannsson
Grund.
ÞINGEYRI: Sverrir Karveisson
Brekkugötu 32, 94-8204 vinnust.
ÞORLAKSHÖFN: Þorsteinn Sigvaldason
Reykjabraut 5, 99-3745.