Þjóðviljinn - 02.12.1978, Side 17

Þjóðviljinn - 02.12.1978, Side 17
Laugardagur 2. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Myndagátan í kvöld: Þjóðviljiiin gegn Alþýðublaðinu sjónvarp Þriðji þáttur Myndgátunnar er á dagskrá sjónvarpsins klukkan niu i kvöld. Myndgátan er getrauna- Stjórnendur Myndgátunnar, Þorgeir Ástvaldsson og Asta R. Jóhannes- dóttir. leikur meö þátttöku starfsmanna dagblaðanna i Reykjavik. 1 kvöld eigast við vitringar Þjóöviljans og Alþýðublaðsins og höfuð- snillingar Dagblaðsins mæta kollegum sinum á Timanum. —eös Frá keppni Þjóöviljans og AI- þýöublaösins. Frá vinstri: Jóhannes Guðmundsson og Lárus Guöjónsson frá Alþýðu- blaöinu, Sigurdór Sigurdórsson og Ingólfur Margeirsson frá Þjóðviljanum. (Mynd: eik) útvarp r I vikulokin: Reykja- nesviti og um- boös- laun Þátturinn ,,1 vikulokin” er á dagskránni i dag frá kl. hálftvö til háiffjögur. Fastir liðir i þættinum eru m.a. Iþróttapistill Hermanns Gunnarssonar, upplýsingar um veður og færð og litið er i erlend dagblöð. Jón L. Arnason skákmaður læt- ur álit sitt i ljós á einhverju þvi, sem honum er ofarlega i huga. Olafur Hauksson sendir pistil frá Bandarikjunum og gestur þáttar- ins er Gunnar Þórðarson tón- listarmaður. Klukkan þrjú koma þrir gestir i beina útsendingu og rifja upp fréttir vikunnar i spurningaleik. Sigurvegarinn fær verðlaun og á að auki kost á að vinna til aukaverðlauna siðast I þættinum með þvi að svara þrem aukaspurningum. Aukaverðlaun- in eru hljómplata að eigin vali og bætist hún i pottinn ef sigur- vegaranum tekst ekki að svara öllum aukaspurningunum. Fjórar plötur eru I pottinum i dag. Reykjanesviti er 100 ára um þess- ar mundir og þangað fer þáttur- inn i heimsókn. Einnig veröur rætt viö umboðsmann erlendra vörutegunda um umboðslaun. Þátturinn ,,í vikulokin” er i beinni útsendingu að hluta til. Kynnir I þættinum i dag verður Edda Andrésdóttir og stjórnandi útsendingar Jón Björgvinsson. —eös 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.00 Ungir bókavinir: Hildur Hermóösdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. Blandaö efni i samantekt ólafs Geirs- sonar, Eddu Andrésdóttur, Arna Johnsens og Jóns Björgvinssonar. 15.30 A grænu liósi 15.40 lslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand.mag.talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Fjölgun i fjölskyldunni. Annar þátturlýsir einkum fæðingarundirbúningi og sjálfri fæðingunni. Þýðandi og þulur Arnar Hauksson læknir. 16.50 iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Viö eigum von á barni. Finnskmynd i þremur þátt- um. Móðir Maritu litlu fer á fæðingardeild og Marit er viss um að hún muni eignast ' bróður. Þýöandi Trausti Júliusson. (Nord- vision—Finnska sjónvarp- ið) 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse. Lokaþáttur. Siðareglur ættarinnar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Myndgátan. Getrauna- leikur með þátttöku starfs- 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Stundarkorn með Gunnari M. Magnúss rit- höfundi. Jón úr Vör tekur höfundinn tali og sér um dagskrána. Gísli Halld- ðrsson leikari les „Gestinn i fiskiverinu”, smásögu eftir Gunnar, og einnig ies höfundurinn óprentaö ljóð. 17.45 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétaauki. Tilkynningar. 19.35 Huliðsheimur Baldur Pálmason les úr bók eftir Arna óla rithöfund. 20.00 Hljómplöturabb 20.45 Mannlif i þéttbýli Erna Ragnarsdóttir tekur saman þáttinn. 21.20 Kvöldljóð 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (16). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. manna dagblaðanna i Reykjavik. Stjórnendur Asta R. Jóhannesdóttir og Þorgeir Astvaldsson. Um- sjónarmaður Egill Eð- varðsson. 21.55 Frá jasshátiðinni i Berlín 1978. Fela Anikulapo Kuti frá Nigeriu og hljóm- sveit hans Africa ’70 leika. (Evrovision—Þýska sjón- varpið) 22.25 Veitingastofa Alice. (Alice’s Restaurant) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969. Leikstjóri Arthur Penn. Aðalhlutverk Arlo Guthrie, Pat Quinn og Jarr.es Broderick. Arlo Guthrie og vinir hans eru hippar og lýsir myndin lifs- máta þeirra, hugmyndum og vandamálum. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 00.20 Dagákrárlok PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR ICJARTAN ARNORSSON ' ö & ( sP ^ HMMAA... HiV N E'fi NOKKíJV 5KEMMPÍ P/5T fí fiP SETJf\ \ ^ , L0PT AFTJR. > '

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.