Þjóðviljinn - 02.12.1978, Side 18

Þjóðviljinn - 02.12.1978, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. desember 1978 JÖLIN NÁLGAST! Opið til kl. 16 í dag Nú fer í hönd aöalvertiö kaup- mannanna og i dag er heimilt aö hafa verslanir opnar fram til kl. 16. 1 gær var komin jólaös i miöbæ- inn og umferö var viöa mikil og hæg. Viöa eru komnar jólaskreyt- ingar i glugga og búöir yfirfullar. Laugardaginn 9. desember veröa verslanir svo opnar fram til kl. 18, laugardaginn 16. desember til kl. 22 og fjóröa laugardaginn I mánuöinum, sem nu ber upp á Þorláksmessu, veröa verslanir opnar fram til kl. 23. Heimilt er aö hafa allar versl- anir opnar til kl. 22 á föstudögum. Samningar Verslunarmannafé- Féhiröisembættid Framhald af 3. siðu. ,,A dagskrá veröa m.a. ýmis mál varöandi þing Alþjóöaskák- sambandsins i Buenos Aires, framboö Gisla Arnasonar til féhiröisstarfs, för Guömundar G. Þórarinssonar, fjármál vegna dvalarkostnaðar Auöar Július- dóttur og Gisla Árnasonar, blaöa- skrif o.fl.” Ýmis þau atriöi, sem hér er boöað til fundar út af, eru þess eðlis, aö þau varöa ekki beinlinis stjórn S.I. Gisli Arnason gjaldkeri S.l. benti á, að hér væri verið aö fjalla um mál aðila, sem ekki væru staddir á fundinum og gætu þvi ekki komiö aö sinum sjónar- miöum. Geröi hann þaö aö tillögu sinni, aö stjórn S.I. samþykkti aö óska eftir fundi með þessum aöilum, svo aö upplýst yröu á óhlutdrægan hátt þau ágreinings- mál, sem upp' heföu komiö I sam- bandi viö frar.iboö Friöriks ólafs- sonar og kjör hans sem forseta FIDE. Þessi tillaga var felld og þarf ekki aö hafa fleiri orö um þaö. lags Reykjavikur eru aö sögn Magnúsar L. Sveinsonar , skrif- stofustjóra VR samræmdir reglu- geröum borgarinnar um opnun- artima verslana, en þó heimila þeir aö unniö sé lengur þessa laugardaga i desember, ef kaup- menn hafa til þess leyfi. Verslunarmenn fá greitt 80% helgidagaálag fyrir alla vinnu á laugardögum og fyrir daginn i dag eiga menn þvi aö fá 11.300 — 13.650 eftir þvi á hvaöa taxta þeir vinna. Lægsti taxti VR skv. nýút- reiknuöum desember launum er 152.000. krónur en hæsti taxti rúmar 184.000 krónur. — AI. Islensk skákmennt hefur á undanförnum áratugum risiö til vegs og viröingar og hér á landi hafa veriö háöar skákkeppnir, sem markaö hafa timamót I sögu skáklistarinnar. Nú þegar aöal- stöövar FIDE hafa flutst hingaö til lands riöur á miklu aö viö varöveitum þetta góöa orö. Meölimaþjóöir FIDE eru margar og sundurleitar og oft hefur hrikt i máttarstoöum vegna innbyröis deildna. Nú er þaö okkar Islendinga aö sýna gott fordæmi, en til þess aö svo megi veröa er nauösynlegt aö eining og sam- hugur riki innan Islenskrar skákhreyfingar. Ég tek þvl heils- hugar undir óskir Skák- sambandsins um farsælt sam- starf i framtlðinni og læt sjálfur þá ósk I ljós aö vegur þess megi veröa sem mestur á komandi árum, sem og um alla framtíð. Reykjavik, 1. des. 1978. Friðrik Ólafsson (Ath- allar millifyrirsagnir eru Þjóðviljans). Þróun Framhald af 14. siðu angri er náö ræöst af þessu at- riöi og engu ööru. Þjálfari knattspyrnulandsliös Kina er Nien Wei-Szu, 44 ára, fyrrverandi landsliösmaöur. Hann læröi knattspyrnuþjálíun I Ungverjalandi I þrjú ár og hefur siöustu ellefu árin veriö lands- liösþjálfari. Nien Wei-Szu var spuröur hvort lakur árangur landsliösins undanfariö ylli hon- um ekki áhyggjum. — Meöan leikmenn mfnir taka framförum, skiptir ekki máli hvort þeir tapa einum leik eöa fimm. Hið mikilvægasta er, aö þeir leiki sérhvern leik af sönnum íþróttaanda og hver leikur vieti þeim einhvern lær- dóm. I upphafi þessarar greinar var minnst á, aö tvö af stórveld- um heimsins, Bandarikin og Kina, væru aö byggja upp knatt- spyrnuáhuga, hvort á sinn hátt. E.t.v. rennur upp sá dagur aö þessi lönd i austri og vestri keppi úrslitalejk Heimsmeist- arakeppninnar I knattspyrnu. Hver veit? IngH byggöi á World Soccer. Jafnréttissíöa Framhald af bls. 7. ingin staöiö fyrir einhverjum sérstökum aögeröum nýlega? Sally: Já, t.d. hefur hún staöiö fyrir aögeröum sem nefnast „We claim the night” (Viö eig- um rétt á nóttinni) og beinist gegn þvi likamlega ofbeldi eöa þeirri hótun um ofbeldi sem konur veröa, stööugt fyrir i London og öllum stærri borgum Bretlands, sérstaklega aö næturlagi. Eina nóttina streymdu konur út á göturnar i Soho, hættulegasta hverfi i London, og mótmæltu þvi hvernig konan er notuö sem kyntákn i kapitalisku þjóö- félagi, en klámbúöirnar sýna þaö hvaö best og græöa á þvi. Þaö hafa veriö tvær aögeröir af þessu tagi og sú fyrri tókst mjög vel, enda var hún gerö mjög óvænt og án þess aö láta lögregluna vita þannig aö henni gafst ekki timi til mótaö- geröa. Seinni aögeröin, sem var nú nýlega, tókst hins vegar ekki eins vel þvi aö lögreglan haföi fengið pata af henni og réöst á mótmælagönguna, baröi fjölda kvenna og handtók margar. I aðgerðum sem beinast gegn nýnasisma, vaxandi fasisma og kynþáttafordómum i Bretlandi hafa konur skipulagt sig i sér- staka hópa, og hópar innan kvennahreyfingarinnar hafa einnig skipulagt aögeröir sem miöa aö þvi aö tryggja réttindi verkakvenna frá Aslu i verk- smiöjunum. Nú, svo eru náttúr- lega þessar heföbundnu aö- geröir i kringum 8. mars og 1. maí. J: Er breska kvennahreyfing- ing sterk, hefur hún mikil áhrif? Lindsay: Eg held aö hún hafi mikil áhrif á yfirboröinu. Fólk veit aö þessi hreyfing er til, og þaö gerir sér grein fyrir því aö þaö er eitthvaö öfugsnúiö viö þá kynskiptingu sem rikir 1 þjóöfélaginu. Hins vegar held ég aö þessari vitneskju fylgi ekki sérlega mikill skilningur né j áhugi fyrir byltingarsinnuöum breytingum á stöðu konunnar og tenglsum kynjanna. Ég held aö áhuginn á breytingum sé mjög i yfirboröskenndur. Formlega ! séö hafa orðiö ýmsar breytingar til batnaðar t.d. meö laga- setningu um aö óheimilt sé aö Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið í Reykjavík Deildarfundur IV-deild Borgarmálin. IV. deild Alþýöubandalagsins i Reykjavik (Fossvogs- Smáibúöa- Háaleitis- og Alftamýrar- hverfi) boöar til deildarfundar þriöjudaginn 5. desember kl. 20.30 I Þjóöviljahúsinu SIBumúla 6. Fundarefni: Starf Alþýöubandalagsins aö borgarmálum. Adda Bára Sigfúsdóttir borgar- fulltrúi mætir á fundinn, reifar mál og svarar fyrirspurnum. Mætum vel og stundvislega. — Stjórnin. Adda Bára. Alþýðubandalagið á Akranesi Félagsfundur á sunnudag. Alþýöubandalagið á Akranesi og nágrenni boöar til almenns félagsfundar i Rein sunnudag- inn 3. desember kl. 14. Fjallaö veröur um efnahagsráöstafanirnar og stjórnarsamstarfiö. Framsögumaöur er Einar Karl Haraldsson, ritstjóri Þjóöviljans. Einnig veröur rætt um félagsstarfiö. Mætiö vel og stundvislega. —Stjórnin. Einar Karl Alþýðubandalagið Kópavogi. Bæjarmálaráð. Fundur veröur haldinn I bæjarmálaráöi miövikudaginn 6. desember n.k. i Þinghól Hamraborg 11, kl. 20.30. Þá mun Helga Sigurjónsdóttir gera grein fyrir stefnudrögum Alþýöubandalagsins I félagsmálum og siöan munu þeir Björn Ólafsson og Finnur Torfi Hjörleifsson kynna nokkur aöalatriöi umhverfis- og skipulagsmála, en ætlunin er aö taka þau Itarlega fyrir á næstunní. Meö hliösjón af þvl aö nú stendur yfir undirbúningur fjárhagsáætl- unar Kópavogskaupstaöar, er brýnt aö allir fulltrúar ABK I nefndum og ráöum bæjarins mæti vel og stundvlslega. SPRUNGU VIÐGERÐIR með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Einnig pússning, flisalagning, við- gerðir. Upplýsingar i sima 24954. i mismuna fólki I starfi eftir kynjum og aö launajafnrétti skuli rlkja milli kynja. Þessi lög, sem voru sett fyrir tveimur árum voru mikill lagalegur sig- ur en hins vegar finna atvinnu- rekendur ótal leiðir til aö fara 1 kringum þau. Sally: Þaö er mjög erfitt aö meta þaö hversu sterk kvenna- hreyfingin er, en hún hefur a.m.k. vaxiö mjög mikiö á undanförnum árum. Þessu hafa kapitalistar m.a. veitt eftirtekt og þeir hafa að ýmsu leyti tekiö hana upp á sina arma og notfært sér hana sem gróöaveg. Þetta sér maöur t.d. á auglýsingum þar sem hinu eöa þessu ilm- vatninu er hampaö fyrir konur sem vilja vera „frjálsar”, og i hægri pressunni eru endalausar tilvitnanir i kvennabaráttuna, sem eru hvort tveggja I senn villandi og á fölskum forsend- um. En ef ég hugsa t.d. 8 ár aftur i timann, þegar litiö var á kvennahreyfinguna sem brand- ara og mjög fáir tóku hana al- varlega, þá sé ég þó nokkra breytingu. Núna taka flestir hana alvarlvega sem pólitiska hreyfingu. Útskagarnir Framhald af 11. siðu. mér allt um samtöl þeirra viö þennan ágæta karl, sem færöi þeim gjafir. Þetta var skemmti- legt. Margt er breytt — Nú eru þau Valgerður og Óskar komin úr þessari einangr- un. Þau tóku viö Reykjanesvita voriö 1977 og hefur þá ekki margt breyst? Valgeröur: Vissuiega. Fyrir þaö fyrsta er gæslan hér minna verk en var á Galtarvita, vegna þess, eins og ég sagöi fyrr, nú önnumst viö aöeins veöurtöku aö deginum til. Samt getur maöur ekki sofiö rólegur á nóttunni. Maöur vaknar alltaf upp til aö gá aö vitanum, á honum má aldrei slokkna, bara aö vakna og opna augun. En þaö sem mér finnst mest um vert er aö geta fylgst betur meö menningunni en áöur. Nú getum viö fariö i leikhús, á sýningar og á tónleika. Synir okk- ar tveir búa I Reykjavik og einn I Grindavík og þeir koma hingaö oft, finnst gott aö vera hér, og ifíÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÍSLENSKI DANSFLOKKUR- INN OG ÞURSAFLOKKUR- INN i dag kl. 15 þriöjudag kl. 20 Næst slöasta sinn A SAMA TtMA AÐ ARI I kvöld kl. 20. Uppselt miövikudag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS sunnudag kl. 20. Litla sviöiö: SANDUR OG KONA sunnudag kl. 20.30 Næst sföasta sinn. MÆÐUR OG SYNIR miövikudag kl. 20,30 Siðasta sinn. Miöasala 13,15 — 20. Slmi 1- 1200. I.KIKFRIAC; RKYKJAVlKlJR LIFSHASKI 9. sýn. I kvöld uppselt brún kort gilda 10. sýn. miövikudag kl. 20,30 11. sýn. föstudag kl. 20,30 VALMOINN sunnudag kl. 20,30 næst siðasta sinn Miöasala 1 Iðnó kl. 14-20,30 simi 16620 ROMRUSK miönætursýning i Austur- bæjarbiói 1 kvöld kl. 23,40 Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-23,40 slmi 11384 þeir gæta vitans fyrir okkur ef viö þurfum aö skreppa frá. Hér er einnig gott og fallegt umhverfi hljóölátt og kyrrt. A sumar- kvöldum höföum viö stóran fugla- kór syngjandi og svo kemur margt fólk hingaö þegar fært er. Viö höfum sannarlega ekki yfir neinu aö kvarta. óskar: Hanna sér um þetta allt núna, ég geri ekki neitt, nema skrifa. Einhvern næstu daga kemur út ný skáldsaga eftir mig, ég held aö aöeins sé veriö aö biöa eftir hentugum útgáfudegi „laugardagur til lukku” eða eitt- hvaö svoleiöis. Siöan viö komum hingaö hefur mér unnist vel viö skriftir og er sannarlega ánægö- ur, þaö er gott aö vera á Reykja- nesvita. —S.dór Erum tvö i heimili og óskum eftir að taka á leigu 2ja — 3ja herbergja íbúð i gamla bænum. Góð um- gengni og fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Simi 15282. Keflavík Þjóðviljinn óskar eftir blaðberum sem fyrst. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Bjarnavöllum 9, simi 1373. Hjartans þakkir til allra sem auösýndu samúö og vinar- hug viö andlát og jaröarför Hjartar L. Hannessonar Kirkjubraut 50, Akranesi Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki á Sjúkrahúsi Akra- ness og stofufélögum hins látna. Guö blessi ykkur öll. Árni B. Gislason Sigriöur Einarsdóttir Þórey Hannesdóttir Valgeröur óladóttir Hannes Hjartarson Þorgeröur Bergsdóttir Einar Hjartarson Oddbjörg Ingimarsdóttir Þorsteinn Hjartarson Sigfrlöur Geirdal Sigriöur Hjartardóttir Björn Sigurbjörnsson Þórey Hjartardóttir Guömundur Þorsteinsson Jón Iijartarson Brimrún Viibergsdóttir Aslaug Hjartardóttir Bjarni Arnason Gunnar B. Guönason systkinabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.