Þjóðviljinn - 10.12.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.12.1978, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. desember 1978 DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Otgáfufélag t>jó&viljans Framkvæmdastjóri: Eiftur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson Rekstrarstjóri: tllfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson BlaAamenn: AlfheiAur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- urAardóttir, GuAjón FriAriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta- fréttamaAur: Ingólfur Hannesson ÞingfrétUmaAur: SigurAur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaidsson. Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson Handrita-og prófarkalestur, BlaAaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, Óskar Albertsson. SafnvörAur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Rúnar Skarphéöinsson, Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir Skrifstofa: Guörún GuAvaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. AfgreiAsla: Guömundur Steinsson. Kristin Pétursdóítir. Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún-Báröardóttir. HúsmóAir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösia og auglýsingar: SiAumúla 6. Reykjavik, slmi 81333 Prentun: Blaöaprent h.f. Jákvœð ögrun við hernaðarbandalögin • Aðalfrétt á forsíðu Morgunblaðsins á miðvikudaginn var um nýtt viðvörunarkerfi sem Nato hafði samþykkt aðf járfesta í. Hér er uhn að ræða flota fljúgandi ratsjár- stöðva, sem á að kosta um tvo miljarða dollara að smíða, um rekstrarkostnað er ekki getið. Tilgangur þessa kerfis er sá, að sögn blaðsins, að „viðvörunartími Bandaríkj- anna eykst um 15-30 mínútur". Þessi f járfesting, sem bandamenn Bandaríkjanna í Vestur-Evrópu, hafa reyndar verið tregir til að samþykkja, á með öðrum orðum að veita Bandaríkjamönnum nokkurra mínútna meira svigrúm til að komast í byrgi og kjallara ef stríð hefst og atómskeyti fljúga að austan. • Þessi frétter ein af mörgum ótíðindum af vígbúnaðar- kapphlaupi. Stjórn Carters forseta hefur haft frum- kvæði um gerð nýrra eldf laugakerfa og svo á sviði almannavarna. Þróun lágf leygra og hárnákvæmra flug- skeyta (cruise) nifteindasprengn og fleiri vopnakerfa sem og gerð áætlana um mjög stórfellda brottf lutninga fólks af stórborgasvæðum í hættuástandi — allt bendir þetta til þess, að Bandaríkin búi sig undir takmarkaða atómstyrjöld sem svo er nefnd. Með öðrum orðum: sá herfræðilegi þanki virðist vera að vinna sér aukið fylgi meðal hershöfðingja og stjórnmálamanna, að unnt sé að vinna sigur í stríði þar sem kjarnorkuvopnum verður beitt í nokkrum mæli, en án þess að stríðsaðilar nýti til fulls þeim gereyðingarmætti sem þeir hafa komið sér upp. • Fram til skamms tíma höfðu menn vanist svonefndu jafnvægi óttans, Menn gengu út frá því sem vísu að fyrsta kjarnorkusprengjan sem notuð yrði í ófriði hlyti. að verða upphaf að gjöreyðingarstríði enginn gæti sigrað. Þetta jafnvægi óttans var að sönnu ekkert sælu- ástand, en í því var viss vörn gegn freistingum kjarna- vopna. Sú stefna sem vígbúnaðarkapphlaupið hefur nú tekið er að því leyti iskyggileg, að hún eins og brýtur niður þennan varnarvegg óttans við gjöreyðingu og opnar leiðir til glæfralegs pólitísks tafls. • Við þessar aðstæður hvetja hernaðarbandalögin með- limi sína óspart til samheldni og aukinna hernaðarfram- kvæmda: það er alltaf hægur vandi fyrir sérfræðinga þeirra að benda á eitthvað ískyggilegt í framkvæmdum andstæðinganna, sem endilega þurf i að f inna svar við og það undireins. Því vekur það að vonum athygli þegar einhver þeirra sem með völd og áhrif fara sýnir af sér þá röggsemd að segja nei. Þetta gerðist nú á dögunum hjá Varsjárbandalaginu þegar Ceaucescu, forseti Rúmeníu, tók það skýrt fram að Rúmenar féllust ekki á aukin útgjöld til hermála, vegna þess að óþarfur f jár- austur í ný vopnakerfi mundi truf la áætlanir þeirra um efnahagslegar framfarir. Ceaucescu sagði það væri nær að reyna að koma upp vopnalausu belti í Evrópu miðri en að hlaða enn ofan á sprengjuf jöllin eða „hve mörgum sinnum í viðbót vilja menn geta útrýmt mannkyni öllu?" eins og hann komst að orði. Forsetinn notaði í leiðinni tækifærið til að halda fram rétti þjóða til sjálfstæðrar stefnu í þessum málum sem öðrum. • Blöð á Vesturlöndum hafa, eins og við mátti búast, tekið með nokkrum feginleik þessum fréttum af ágrein- ingi innan Varsjárbandalagsins, en án þess að benda á, að hér eru Rúmenar að neita sovéskum kröf um sem eru nákvæm hliðstæða þeirra sem Bandaríkin hafa fengið bandamenn sína í Nató til að samþykkja. Hvað sem menn vilja halda um innanlandspólitík Ceaucescus for- seta, þá er frumkvæði hans mjög jákvæð og velkomin ögrun, ekki aðeins við Varsjárbandalagið heldur Nató einnig. —áb Úr almanakinu „Og hann gjöröi sér svipu úr köölum og rak allt út úr helgi dóminum, bæöi sauöina og nautin; og hann steypti niðut smápeningum vixlaranna og hratt um boröum þeirra. Og við dúfnasalana sagöi hann: Takiö þetta burt héban; gjöriö ekki hús fööur mins aö verslunar- búö.” (Jóh. 2,15 — 16) Sæl þiö þarna inni, félagar i þjóökirkjunni, og aörir valinkunnir sæmdar- menn! Oft finnst mér aö engir hafi gengiö svo vasklega fram i aö drepa niöur guöskristni i land- inu og prestarnir. Kemur þar margt til. Þaö kannski frekast Ætli rætt hafi veriö um hjá- störf presta i peningaleik? Hvort rætt hafi veriö um nauð- syn þess aö fella niöur eöa hækka greiöslur fyrir sklrnir, fermingar, giftingar og jaröar- farir? Og ætli þaö hafi veriö rætt um hann Frank? Já, minir hjartanlegu. Hann Frank M. Halldórsson, séra. Hann Frank er nefnilega á mánaöarlaunum hjá ykkur, og meira aö segja mér, auk kaups- ins sem hann fær fyrir að syngja yfir ykkur látnum. Hann hefur I friunum slnum (hvernig sem hægt er aö taka sér frl frá því að boöa kristna trú, skira og jaröa — kannski þaö hafi veriö til um- ræöu á landspokastefnunni?) hann Guöni I Sunnu og félagi Kjartan Helga og auövitaö allir hinir I bransanum fái aö aug- lýsa sinar feröir I kirkjunum til jafns við Frank og vil leggja þaö til. Sá sem fyrstur þeirra allra býöur upp á himnaferöir meö afborgunum eftir heimkomuna ætti aö fá tvöfaldan tlma innan HIMNAFERÐ með afborgunum aö rismiklir prédikarar og eftir- breytniveröir menn hafa sótt i annað en klerkdóm en pokar þess I staö. Þó höfum viö veitt guöskristni mikla aöstööu umfram önnur trúarbrögö hérlendis. Fyrir hana byggjum viö kirkjur, hún er kennd sem skyldunámsgrein i grunnskólum, viö greiöum iaunin postulanna og þaö erum viö sem auk þess borgum fyrir sklrnir, fermingar, giftingar og jaröarfarir, hvort sem þaö er satteöa ekki aö sá peningur fyr- irfinnist hvergi á skattskýrslum prestanna. Fyrir alla þessa pen- inga fáum viö I postulamyndinni poka og frlmúrara, og stundum er engu líkara en Pokurinn hafi búiö um sig I þeim innanbeina. Þaö er þaö, sagði maöurinn. Nú er prestastefnu eöa kirkju- þingi nýlokiö. Kostnaöinn greidduö þiö aö sjálfsögöu. Ekki vitiö þiö þó hvaö rætt var, nema rétt undan og ofan af; um svo sem einn til tvo viöbótarbiskupa og biskupsstóla, niöurfellingu prestakjörs og siöan ýmislegt i andanum þeim sem sagt var aö Séraminn starfaöi I: Brauöið skal vera stórt. En garminn mig langar aö vita hvort rætt hafi veriö um vlxlarana i húsi fööur ykkar og eins hvort nokkur presturinn hafi rætt um nauöungarkristnun Islenskra ungmenna, ferming- una. Þetta er ágætt umhugsunar efni á jólaföstu ykkar kaþólsk, lúthersk, heiöinna og valin- kunnra sæmdarmanna, allt þetta I senn og ekkert dregiö I efa. Athugum fyrst ferminguna. Ætli nokkrum hafi dottiö I hug á prestastefnu, aö ef til vill væru börnin of ung til þess aö fermast þrettán og fjórtán ára? Ætli nokkur þeirra hafi nefnt þaö aö ef til vill gengur stærsti hópur- inn til fermingarinnar til þess aö þóknast foreldrum slnum, og siöan til þess aö skera sig ekki frá hjöröinni meö afbrigðileg- heitum og siöast en ekki sist vegna allra gjafanna sem fylgja fermingu afkristinnar þjóöar- æsku? Ekki meira um þaö I bili. Litum aöeins til meö vixlur- unum og þeirri umræöu, sem þeir hafa hugsanlega fengiö á stefnunni. lagt stund á feröaleiösögn um sögusvæöi bibllunnar, og kom- ist aö því, I frltima frá hvoru- tveggju kristniboðinu og leiö- sögninni, aö hafa mætti nokkuð upp úr þvl aö flytja íslendinga I sllkar og þvlllkar feröir. Þetta var mikil og frumleg opinberun þvt amk. átta fyrirtæki starfa viö aö flytja Islendinga um heiminn. En svo ljós lá hagnaö- arvonin fyrir, aö Frank okkar M sá sig tilneyddan aö sækja um leyfi til reksturs feröaskrifstofu. Þaö er gott aö búa viö hugsana- frelsi, trúfrelsi, feröafrelsi og framkvæmdafrelsi. Og Frank er enginn letihaug- ur. Hann er þegar farinn aö undirbúa rekstur feröaskrif- stofu þó svo hann sé ekki enn búinn aö fá feröaskrifstofuleyfi og vafasamt aö hann fái þaö, greyiö, þvi helvltis kommakall- inn hann Ragnar Arnalds er feröaskrifstofumálaráöherra. — En Frank lætur það ekki á sig fá; hann spáir I hagnaöinn og flettir upp i biblfunni aö fyrir- myndum. Og sjá: Hann finnur Jóhannesarguöspjall og les i öörum kapitula, fimmtánda og sextánda versi, hvernig fara eigi aö. Hann skyldi nota kirkj- urnar, hús fööur slns, ykkar, Krists; breytir helgidómi I verslunarbúö. Nú má meö nokkrum sanni segja, þiö valinkunnir sæmdar- menn og félagar þjóökirkjunn- ar, aö mér komi þetta hreinlega ekkert viö, þar sem ég er ekki i félaginu meö ykkur, hvorki I sæmdarmannafélaginu né þjóö- kirkjunni. Og auövitaö kemur mér þetta ekkert viö. En þiö fyr irgefiö mér þetta, mlnir elskan- legu, vegna þess aö ég hef alla tiö veriö svolítiö skotinn i boö- skapnum, sem ég hef fundiö I bibliunni, þó svo hann viröist lokaöur fyrir prestunum bless- uðum þvi aldrei heyri ég þá flytja hann I kirkjunum okkar allra.jafnvel þótt ég sé brand- sjúr á þvl aö mannlifið væri bæöi betra og merkilegra ef sá boöskapur héföi náö eyrum fleiri og komist I framkvæmd. En hvaö um þaö. En mér finnst aö þaö ætti aö fylgja ofurlltiö réttlæti inn fyrir veggi helgidómsins um leið og honum er breytt I verslunarbúö. Þaö auövitaö er ekkert réttlæti i ööru en hann Ingólfur I Ctsýn, kirkjuveggjanna til áróöurs og söiumennsku I verðlauna skyni. Þiö skjótiö bara bibliunni á bak viö skrúöhúsiö, því þaö er aö- eins til trafala aö buröast meö mörg hundruö ára gamlar kennisetningar I nútima vel- feröar- og lýöræðisþjóöfélagi. Þvi miöur viröist ég hafa komiö of seint fram meö þessa tillögu mina; aö ein slik hafi veriö rædd og afgreidd á slöustu prestastefnu eöa kirkjuþingi og sé reyndar þegar komin til framkvæmda: Eöa hvers vegna var Frank M. annars aö manga i kirkjunni I Keflavik á dögun- um meö velvilja og aðstoö sókn- arprestsins? Og ér sem ætlaöi aö baöa mig I ljóma tillögunnar. Þess vegna kem ég meö aöra tillögu; framhald hinnar, þvl eitthvert ljós verö ég aö fá, hvernig sem allt snýst. Ég legg til aö pokarnir hætti aö ferma börnin okkar ólög- ráöa, nauöug viljug. Þess I staö fái hver fermingu sem vill eftir aö hann hefur öölast kosninga- rétt og neytt hans amk. einu sinni. Meö þessu fengju prest- arnir meiri og betri tlma til aö sinna verslunarbúðunum i helgidómunum. Þaö fermdust ef til vill færri, og nokkrar þús- undir, kannski hundruö þús- unda, mundi tapast árlega úr prestsvösunum. En þaö má bæta meö alhug viö búöastörfin. Hugsiö ykkur möguleikana, þiö valinkunnu sæmdarmenn, hugsiö ykkur: —Viltu fermingu meö eöa án Israelsferöar? — Meö eöa án himnarlkisferöar? — Báöar leiöirnar? — Aöra? Ætlaröu aö borga út I hönd eöa greiöa meö vlxli? Hvaöa vexti viltu greiöa? Þú færö miöann meö afslætti ef þú borgar aöra leiöina fyrir- fram og gefur þaö ekki upp! Þaö eru miljón möguleikar, elskurnar minar allar. Þaö er bara aö þora. Rétt eins og Frank M. Breytiö bara helgidóminum i verslunarbúð. Svipuskaftiö er hvort eö er brotiö, kaölarnir fúnir og Krist- ur vlös fjarri! Oifar Þormóösson Eftir Úlfar Þormóðsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.