Þjóðviljinn - 10.12.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 10. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
bíöa aö einungis islensk jólatré
veröi á markaöinum.
Að sjá ekki skóginn
fyrir trjánum
Þetta máltæki datt undir-
rituöum i hug eftir aö hafa gengiö
um hluta af skógræktarsvæöinu 1
landi Stálpastaöa nieö Agústi
Arnasyni og hlýtt á skemmtilega
frásögn hans af þvl sem þarna
hefur veriö og er unniö. Bæöi
kann hann vel aö segja frá, auk
þess, sem þekking hans á skóg-
ræktarmálum viröist óþrjótandi.
Undirritaöur hefur ekki fram aö
þessu veriö i hópi þeirra er fylgj-
andi eru skógrækt, frekar
kannski hallast aö hinum
hópnum, en eftir aö vinur minn
Siguröur Blöndal var oröinn
skógræktarstjóri var Utilokaö aö
vera á móti þessu máli, og best
taliöaöláta kyrrtliggja. En eftir
aö hafa eytt dagstund meö Agústi
i skóginum I landi Stálpastaöa
hefur skoöun min breyst og mér
fannst ég skilja betur máltækiö aö
sjá ekki skóginn fyrir trjánum.
Og mér er ekki örgrannt um aö
þannig myndi fara fyrir fleirum
ef þeir ættu þess kost aö ganga
um svæöi sem þetta meö kunn-
áttumanni.
Þarna benti AgUst á hinar ýmsu
tegundir trjáa, sem gróöursettar
hafa veriö i landi Stálpastaöa allt
frá árinu 1952, en þá hófst skóg-
rækt þar, eftir aö Haukur Thors
haföi gefiö Skógrækt rlkisins
jöröina. AgUst geröi samanburö á
vextiog viögangi hinna ýmsu teg-
unda, hvernig þær, rétt eins cg
mannfólkiö, eru misfallegar Ut-
lits, jafnaldrar misstórir, sumir
einstaklingar bognir, visnir eöa
jafnvel kræklóttir, aörir tein-
réttir, hávaxnir og glæsilegir.
Fyrir leikmann er Utilokaö aö
ætla sér aö endursegja þaö, sem
AgUst fræddi hann um i þessari
gönguferö, en hUn er og veröur
ógleymanleg.
Vorhretið 1963
AgUstivar tiörættum eittártal,
meöan viö gengum um skóginn.
fulloröinsárum til þess aöhægtsé
aö dæma fullkomlega um, hvort
ræktun þessarar ákveönu teg-
undar er heppileg hér á landi eöa
ekki. I sumum tilfellum er þó
hægt aö sjá þaö fljótlega hvort
vöxtur og viögangur ákveðinnar
tegundar er góöur hér eöur ei.
Þannig viröist til aö mynda ljóst
aö stafafura þrifsteinstaklega vel
I Skorradalnum. Um þaö vitnar
hver lundurinn öörum fegurri
þakinn stafafura Þaö leynir sér
heldur ekki aö AgUst er hrifinn af
þessum trjám, þau eru greinilega
i meira uppáhaldi hjá honum en
mörg önnur.
Ætlarðu i
skógrækt maður?!
AgUst Arnason byrjaöi korn-
ungur aö vinna viö skógrækt
austur i Fljótshliö, en hann er
Rangæingur aö ætt og uppruna.
Og þegar hann kunngeröi aö hann
ætlaöi aöleggja skógræktina fyrir
sig sem ævistarf, varö margur
hissa, skógrækt var ekki hátt
skrifuð hjá fólki þá. „Ætlaröu i
skógrækt maöur”? sagöi margur
viö hann þá. En allar götur siöan
hefur AgUst unnið viö skógrækt.
Ariö 1952 vann hann viö skógrækt
Uti í Svíþjóö, siöan kom seta i
skóla Skógræktar rikisins, síöan
vinna aö Hallormsstaö og svo
dvöl IBandarikjunum 1957 og 1958
viö skógræktarnám, og vinnu. A
þeim tlma fór AgUst til Alaska i
fræsöfnunarferö, dvaldist aleinn i
3 mánuöi i óbyggöum Alaska. Sá
kjarkur sem þarf til slikrar ferö-
ar lýsir kannski manninum best.
En frá 1959 hefur AgUst séö um
skógræktina i Skorradal. Eins og
fyrr segir var upphaf hennar gjöf
Hauks Thors til skógræktar rikis-
ins á Stálpastööum. Siöan leigöi
hann Skógræktinni Hvamm ognU
er svo komið aö Skógræktin hefur
7jaröir undir I Skorradal, þaö eru
Stálpastaöir, Hvammur, Bakka-
kot, Selsskógur, Stóra-Drageyri,
Sarpur og Efstibær.
Allt eyðibýli
AgUst benti á aö allar þessar
Framhald á bls. 22
Hér er langt komiö aö hlaöa stórum jólatrjám á bil Friöjóns Arnasonar, sem er ættaöur frá Stálpastöö-
um en þaöan eru þessi hávöxnu tré.
Þaö var ártaliö 1963. Þeir sem
komnir eru á fulloröinsár muna ef
til vili eftir þvi mikla og haröa
voriireti, 9. april sem þá geröi og
stór skaöaöi skógargróöur
sunnan- og suðvestanlands. En
áöurenlengra erhaldiö veröur aö
geta þess, aö skógrækt á vegum
Skógræktar rikisins hófst i
Skorradal áriö 1952, þannig aö
elstu trén þar voru þvi aöeins 11
ára, þegar þetta voöahret kom.
AgUst haföi þá unniö i 4 ár við
skógræktína i Skorradal, byrjaöi
þar áriö 1959.
„Hér væri allt stærra og meira
á aö iita, heföi þetta hret ekki
komiö”, sagöi AgUst. Ég tel aö
um 15% af öllu sitkagrein hafi
dáiö I landí Stáipastaöa þetta vor
og kippt verulega Ur vexti allra
hinna trjánna. Þetta var óskap-
legt áfall fyrir sitkagreini, ög
raunar llka fyrir blágreni, sem
fór jafnvel enn verr Ut Ur þessu
hreti”, sagöi AgUst.
Hann sagöi að aöeins þau tré,
sem ekki voru vöknuö af vetrar-
dvalanum þegar hretiö kom, eftir
eindæma veöurbliöu vikurnar á
undan, heföu sloppiö.
„Og viö viljum einmitt fá sem
mest af þeim einstaklingum
trjáa, sem vakna seint af dvala,
svona hret geta alltaf komiö”.
— Hvaö getiö þiö gert til aö fá
slika einstaklinga?
„Viö reynum aö fá fræ af
slikum trjám. Viö höfum sagaö
greinar af þeim trjám, sem
vakna seint og sent þær til
Noregs.þarsem þær erugræddar
á tré. Eftir slika ágræðslu heldur
greinin eiginleikum móöurtrésins
og viö fáum fræ af þessum
greinum og siöan græölinga, sem
gróöursettir eru. Meö þvi aö
græöa þessar greinar á tré i
Noregi, fáum viömunfyrr fræ,en
hér á landi.”
Leit sem tekur
mannsaldra
AgUst sagöi aö menn væru
alltaf aö leita aö kvæmum trjáa,
sem hentuöu til ræktunar á
Islandi, sem er á mörkum
þess landfræöilega svæöis,
sem hægt er aö rækta tré á.
Þaö er ekki nóg aö fá sitka-
greni og gróðursetja hér á landi.
Grenið veröur aö vera frá þeim
svæðum i veröldinni sem likjast
sem mest tslandi veöurfars- og
jaröfræöilega. SU leit mun standa
I marga mannsaldra enn, ekkert
sem viökemur skógrækt er gert i
einu vetfangi. Trén þurfa aö ná
uSSlNGABÆKUR
E.W Hildick
FANGARNIR í KLETTAVÍK
Þetta er einhver skemmtilegasta
og viðburðaríkasta unglingasaga
metsöluhöfundarins Edmund W.
Hildick. Hann er breskur höfundur
sem hefur hlotið margvíslega við-
urkenningu fyrir bækur sínar. Sag-
an um Fangana í Klettavík mun
falla öllum vel í geð, sem hafa
ánægju af spennandi og dularfull-
um atburðum. Andrés Kristjáns-
son þýddi.
Sven Wrnström
LEIKHÚSMORÐIÐ
Fyrir nokkrum árum kom út hjá
Iðunni bókin Ævintýraleg útilega
eftir Sven Wernström, þennan víö-
fræga og umdeilda höfund. Sú bók
hlaut verðskuldaðar vinsældir.
Leikhúsmorðið segir frá því þegar
Barbro og Tommi gera hópverkefni
um Litla leikhúsiö. Þar er eitthvað
meira en lítið dularfullt á ferðinni.
Smám saman átta þau sig á að það
er verið að undirbúa morð að
tjaldabaki — moröið á Litla leik-
húsinu. Þórarinn Eldjárn þýddi.
Bent Haller
TVÍBYTNAN
Tvíbytnan er verðlaunabókin í sam-
keppni sem bókaforlagið Borgen í
Kaupmannahöfn efndi til árið 1976’
um bækur handa börnum og ung-
lingum.
Verðlaunaveitingin og bókin uilu
strax gífurlegum umræðum og
deilum, sem hafa m.a. snúist um,
hvort bókin ætti yfirleitt nokkurt
erindi til unglinga.
Tvíbytnan á því ekki síst erindi til
foreldra og annarra sem fullorðnir
eru. Guðlaugur Arason þýddi.
Gunnel Beckman
ÞRjAR VIKUR FRAM YFIR
Maja er nýbyrjuð í menntaskóla.
Örvænting grípur hana þegar hún
gerir sér grein fyrir, að kannski á
hún von á barni. Margvíslegum
lausnum skýtur upp í kolli hennar.
Gunnel Beckman er meðai virtustu
barna- og unglingabókahöfunda
Svía og hefur hlotió margvíslega
viöurkenningu fyrir bækur sínar,
m.a. Nils-Holgersonsverðlaunin.
Jóhanna Sveinsdóttir þýddi.
Evi Bogenæs
DRAÚMAHEIMUR KITTU
Kitta er kyrrlát, feimin og hlédræg.
Móðir hennar er fræg ieikkona sem
hefur lítinn tíma til að sinna dóttur
sinni, föður sinn þekkir Kitta ekki.
Það sem hjálpar Kittu að sigrast á
erfiðleikunum er draumaheimur
hennar. Þar skipar Sveinn æsku-
vinur hennar, mikið rúm. Evi Boge-
næs er meðal virtustu barna- og
unglingabókahöfunda Norðmanna.
Andrés Kristjánsson þýddi.
Bræóraborgarstíg 16 simi 12923-19156