Þjóðviljinn - 10.12.1978, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. desember 1978
Nr. 154
// 2/ 20 20 21 / 5'
Stafirnir mynda íslensk orð eöa
mjög kunnugleg erlend heiti,
hvort sem lesið er lárétt eöa
lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer og
galdurinn við iausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orö
er gefið, og á þvi að vera næg
hiálp, þvi að með þvi eru gefnir
stafir i allmörgum öðrum orðum.
Það eru þvi eðlilegustu vinnu-
brögðin aö setja þessa stafi hverp
i sinn reit eftir þvi sem tölurnar
segja til um. Einnig er rétt aö
taka fram, að i þessari krossgátu
er gerður skýr greinarmunur á
grönnum sérhljóða og breiðum;
t.d. getur a aldrei komið i stað á
og öfugt.
Setjiö rétta stafi I reitina neðan
við krossgátuna. Þeir mynda þá
nafn á forseta i riki I Afriku. -
Sendiö þetta nafn sem lausn á
krossgátunni til Þjóðviljans,
Siðumúla 6, Reykjavik, merkt
„Krossgáta nr. 154”. Skilafrestur
er þrjár vikur. Verölaunin verða
send til vinningshafa.
Verðlaunin eru ný hljómplata,
Hinn islenski Þursaflokkur, og
er þetta fyrsta plata Þursanna.
Lögin á plötunni eru flest úr bók
sira Bjarna Þorsteinssonar,
islensk þjóðlög, sem út kom fyrst
1906—1909 og siöar á þjóöhátiðar-
árinu 1974. Þursarnir bregöa þó
stundum á leik meö þessi gömlu
lög en átta lög eru á plötunni.
Söngvari er Egill Ólafsson og
leikur hann einnig á forte-piano
og slaggigju. Aðrir hljóðfæra-
leikarar eru Ásgeir óskársson,
Tómas Tómasson, Rúnar Vil-
bergsson og Þóröur Árnason.
Upptakan var gerð á slðasta
sumri i Hljóðrita i Hafnarfiröi.
Otgefandi plötunnar er Fálkinn
hf.
Verölaun fyrir
nr. 149
Verölaun fyrir krossgátu nr. 149
hlaut Guöný Pálsdóttir, Sigtúni
27, Patreksfiröi. Verölaunin eru
bókin Aldateikn eftir Björn Th.
Björnsson listfræöing. —
Lausnaroröiö er Gropius.
/ T— T“ 4 sr (p 3 ” 9? ? T~' JO U )2 99
/3 99 É 5 >4 V /5 /0 / )í> 3 9? 12 /? )4 99 18 8
10 8 n >¥- Ho 2/ T~ 22 T~ )o $9 9 l(o 3 ii 21 99 23
2¥ T~ 25 fi 12 2/ 99 2/ )¥> Z? )X 99 5 & 25 21
II 3 Uo I 10 21 V z 3 f 2 )2 )2 99 1 2/ T~
5T y *R 9? 2? 2o 99 9 )5 9 )'ö )b ,99
/V É r~ 14 99 9 25 5 3 3 21 9 )2 99 12 16 9 25
99 S- 12 it 25 y 8 V 9 10 23 - 22 )i> 1/ 99
2( I/ l¥ y 2 /0 i/ & 2/ 10 8 1! TT 3 99 2 )2
V )t, 8 25 4 3 27“ T~ 9? I )b n 10 21 )¥ 2!
30 $ 8 T~ )4 )2 9? w 7 II 3/ 2! T~ W 21 99 T~
\ =
A -
B -
L) =
Ð -
K
K =
F =
c; =
H =
1 -
I -
J =
K =
L =
M =
N =
() =
Ó =
P =
H =
S =
T =
U =
U =
V =
X =
Y =!
Ý =
Z =
Þ =
Æ =
0 =
—• Heyröu, Kalli minn, gleymdu ekki borösiöun- — Mér datt i hug aö þessi hávaöi stafaöi af þér, — Sjáöu til Magnús minn, allir grislingarnir á
um. fessor. Hættu nú aö hræöa litlu ungana, og svo bögglaberanum eru minir. Helduröu aö min
— Ég get þaö ekki Maggi, þaö er eitthvaö um vil ég gjarna biöja um matfriÖÍ börn séu anandamarga, nei, þau eru nefnilega
aö vera úti í garöií bara venjulegir pottormar!
PETUR OG VELMENIMIÐ
FERPiW G-fNfrUR ve
Eftir Kjartan Arnórsson
N£/V)fi HNfíP fi{? po£BR( A/Á/ PfíRF
fit> RY&Jfi lElplNfi STÖ&M
pF)/?S5Mf— .• • / o/V i O.
V C!_v\
%RúMm i
TOMMI OG BOMMI
FOLDA