Þjóðviljinn - 10.12.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.12.1978, Blaðsíða 5
Sunnudagur 10. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Deilt um hvíta húsið í Kairó A fyrsta þriOjudegi desember- mánaOar slitu Egyptar stjórn- málasambandi viö Búlgara. Þá höfðu hinir siOarnefndu kallaO stjórnarerindreka sfna I Kairó heim og auk þess rekiö hinn egypska sendiherra i Sóffu úr landi. Deila þjóöanna snýst um hvitt hús i diplómatahverfinu Zamalek i Kairó. Fyrir átján árum keyptu Búlgarar þetta hús og hefur sendiráö þeirra aösetur þar. A annarri hæö hússins leigja egypsk hjón aö nafni Fuad og Enaya Taher og neita þau aö flytja úr húsinu. Tvisvar sinnum hafa Búlgarar höföaö mál á hend- ur hjónunum en tapaö þeim báö- um. Einnig hafa þeir boöist til aö útvega hjónunum aöra Ibúö, en allt kemur fyrir ekki. Fuad og Enaya vilja hreinlega ekki flytja úr hvita húsinu. Egypska lögreglan segir aö Búlgararnir hafi vaöiö uppi meö dónaskap og hótunum sem hafi náö hámarki sinu, þegar þeir lúböröu Enayu og dætur hennar tvær fyrir skömmu. Nágrannarn- ir æröust og grýttu sendiráöiö og bifreiöar þess, þar til sendiráös- veröir hleyptu aövörunarskotum af. Degi seinna fór Sadat þess á leit viö lögreglu sina aö eitthvaö yröi gert til aö stemma stigu viö ruddalegri framkomu sendiráös- manna, svo vernda mætti velferö egypskra borgara. Sendiherra Búlgariu meinaöi lögreglumönn- un inngöngu, en þeir brutust gegn um vörnina og mynduöu vörö um heimili Fuads og Enayu. Eflaust hlýnar mörgum um hjartarætur er þeir lesa um góö- vilja Sadats Nóbelsverölauna- hafa I garö leigjenda, en sá verm- ir er þvi miöur nokkuö skamm- góöur. óllklegt væri aö yfirvöld gripu til svo sterkra aögeröa ef Fuad Taher væri ekki vararitari I rafmagnsráðuneytinu, svo ekki sé minnst á aö kona hans er af góöum ættum. (ES þýddi og endursagöi). Ný lit- prentuð kort frá Listasafni íslands Listasafn tslands hefur nú gefiö út 3 ný litprentuð kort af islensk- um málverkum. Verkin eru MOBY DICK Bókaútgáfan örn og Örlygur hefur gefiö út I bókaflokknum Si- gildar sögur meö litmyndum hina vlöfrægu sögu, MOBY DICK eftir Herman Melville. Islenska þýö- ingu geröi Andrés Indriöason. Eins og I öörum bókum þessa bókaflokks er efni sögunnar dregiö mikiö saman og bókin j prýdd fjölda litmynda. þessi: Skammdegisnótt, máluö um 1954, eftir Gunnlaug Sche- ving, Frá Þingvöllum, máluð 1975, eftir Hrólf Sigurösson og Morgunstund, máluö 1977, eftir Kristján Daviðsson. Kortin eru prentuö hjá Kassa- gerö Reykjavlkur og mjög vönd- uö 16x22 cm aö stærö. Aöur hefur Listasafn íslands gefiöút 39 kort I litum af verkum margra merkustu listamanna þjóöarinnar og eru þau enn fáan- leg í safninu. Þessi kortaútgáfa er þáttur i kynningu safnsins á is- lenskri myndlist. Það er margt sem þér líkarvel íþeim nýju amerisku Sparneytin 3.8 lítra 6 cyl. vél. Sjálfskipting Vokvastýri Styrkt gormafjöðrun að aftan og framan Transistorkveikja Aflhemlar Urval lita, innan og utan Og fleira og f leira Chevrolet Malibu 4dr. Sedan kr. 5.200.000. Þetta er það sem þeir nýju frá General Motors snúast allir um Malibu Classic 4 dr. frá kr. 6.100.000.- lnnif. 51itraV8 vél. 8 1 Ævintýraheimur tónanna opnast börnunum á nýjan og aö- laöandi hátt í tónverkunum Tpbbi túba og Pétur og úlfur- inn, sem Sinfóníuhljómsveit íslands gefur út á vandaðri LP hljómplötu. Leyfiö börnunum aö njóta þroskandi og skemmtilegrar tónlistar. Stjórnandi Páll P. Pálsson; sögu- menn leikararnir Guðrún Stephensen og Þórhallur Sig- urösson. Börn um allan heim þekkja Tobba og Pétur. Góö plata fyrir ótrúlega gott verö. Heildsöludreifing: IÐUNN Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.