Þjóðviljinn - 10.12.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 10. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Orðasafn
Orðsins
í nýrri
þýðingu
Margt er nú gert fyrir
blessaða blökkumennina i
Suður-Afríku. Meðfylgj-
andi mynd birtist með f rétt
i South African Digest og
sýnir hún fröken Gertrude
Kellogg trúboða.
Fröken Kellogg heldur á oröa-
safni Bibliunnar á Zulu-máli en
þetta er fyrsta útgáfa þess á þvi
tungumáli.
Fröken Kellogg meö nýju bókina:
Ikhonkodensi YeBhayibheli.
1 bókinni eru fimm þúsund og
átta hundruð orö á Zulu-máli auk
tvö hundruö sextiu og tvö þúsund
tilvitnana.
I lok fréttarinnar var þess getiö
aö fröken Kellogg væri ættuö frá
Bandarikjunum en áriö 1961 hafi
þessi góölega kona borist til Suö-
ur-Afrlku.
ISLENSKAR GATUR, SKEMMT-
ANIR, VIKIVAKAR OG ÞULUR
.\ær oprjotanai heimildir um tómstunaagaman
og skemmtun islendinga á liðnum öldum.
Kjögur ljósprentuö bindi frá . "
siöustu aldamótum i samantekt | PÖntuna PSeðÍ 11
Jóns Arnasonar og Ólafs m Ég óska inngöngu i Hiö
Davlössonar. Alls um 1400 blaö- islenska bókmenntafélag.
slöur. Bók sem engir uppal- g Sendiö mér ,.tsletiskar^
endur mega án vera. s.s. I gátur, skemmtanir.
foreldrar kennarar fóstur o.fl. _ vikjvaka þuluI
* 12.000,-kr. + sölusk. ý uóstkröfu
\ Verö I bandi til utanfélags- 'it 'l 7\';\
manna 15.000.- kr. + sölusk.
Hið íslenska bókmenntafélag
• -
í'4
fc.
1
1 1
;
’í þv
• fte.
: í
Wsk
Wjkt
Lúsíukvöld
„ / tilefni Lúsíuhátíðar efnir Hótel
rWTuljl Loftleiðir til Lúsíukuölds með til-
fe.. heurandi dagskrá í Blómasalnum
sunnudaginn 10. desember. Sænskar
stúlkur, með Lúsíu í fararbroddi, munu koma í
heimsókn og syngja Lúsíusöngua. Efnt uerður til
sérstakrar sýningar á sænskum kristalsmunum frá
Kosta Boda, Verslanamiðstöðinni. Módelsamtökin
sýna pelsa frá Pelsinum, Kirkjuhuoli, Vuokko kjóla
frá íslenskum heimilisiðnaði og herrafatnað frá
Herradeild P. & O. Sigurður Guðmundsson leikur
jólalög. Þjónamir uerða m. a. með jólaglögg á boð-
stólum og matreiðslumeistaramir hafa útbúið sér-
stakan matseðil:
Blandaðir sjávarréttir í brauðkollum
Heilsteiktur nautahryggur á siifurvagni
Diplómatabúðingur í súkkulaðibollum
Matur framreiddur frá kl. 19, en dagskráin hefst
klukkan 20. Borðpantanir ísímum22322 og22321.
Verið velkomin,
HOTEL
LOFTLEIÐIR
ÉgumMigfráMérhlMín
PÉTUR GUNNARSSON
Pétur Gunnarsson
„Pétur Gunnarsson vakti mikla og verðskuldaóa athygli, er
hann sendi frá sér bókina Punktur punktur komma strik. . .
og enn sem komið er finnst mér hann komast með
ágætum frá verki sínu. Það hefur orðió ákveðin stígandi
frá fyrri bók, söguþráðurinn orðið þéttari í sér, betur
spunninn. . . eins og eftirvæntingin var mikil eftir Punktinn
þannig verður hún enn meiri eftir þessa bók. . .”
Heimir Pálsson (Vísir)
. enn hnitmióaðri saga en Punktur punktur komma strik
hér er greinilega unnið á markvissan listrænan hátt. .
Jóhann Hjálmarsson (Morgunblaóió)
„. . . ný kynferðisleg vitund rafmagnar andrúmsloftiö. . .
stórskemmtileg í sprettum og óborganleg lýsing á þeim
furðulegu uppátækjum sem fylgja þessu skeiði. . . Fyrir
svona nokkuð þakkar maóur kærlega.”
■ ■ |:] Aóalsteinn Ingólfsson (Dagblaöió)
Bræðraborgarstíg 16 sími 12923-19156
PRISMA