Þjóðviljinn - 23.12.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 23.12.1978, Side 1
UOWIUINN Laugardagur 23. desember 1978 — 285. tbl. 43. árg. Fulltrúar vinnuveitenda:_ Rfldsstjórnin hunsar okkur Þrir fulltrúar Vinnu- veitendasambandsins i samráðsnefnd fulltrúa aðila vinnumarkaðarins við rikisstjórnina hafa sagt sig úr nefndinni. í bréfi sinu til forsætis- ráðherra um mál þetta tilfæra þeir þá ástæðu fyrsta, að þeir hafi aðeins einu sinni verið boðaðir á fundi i sam- ráðsnefndinni og að iög- in frá fyrsta desember um viðnám við verð- bólgu hafi verið gerð án samráðs við fulltrúa Vinnuveitendasam- bandsins. Segja þeir ennfremur aö þeir hafi óskað fundar með bréfi til Tómasar Arnasonar fjármála- ráðherra, sem er formaöur samráðsnefndarinnar, en þeim tilmælum hafi ekki veriö svaraö. Telja þeir að samstarfið i nefnd þessari sé ekki raunhæft, og hafa þvi kosið að segja sig úr henni. Viðskiptajöfnuður janúar-nóvember Ögn . skarn en í fyrra Viöskiptajöfnuðurinn i nóvem- ber var óhagstæður um tæpa 2,8 miljarði króna. Flutt var út fyrir um 16,6 miljaröa en inn fyrir 19,4. t sama mánuði i fyrra var við- skiptajöfnuöur óhagstæöur um röska fimm miljaröa. Fyrstu eliefu mánuöi ársins er viðskiptajöfnuöurinn þá óhag- stæöur um 12,477 miljaröa, en i fyrra var hann óhagstæður um 14,151 miljarö. t fyrra var flutt inn vegna Kröflu fyrir 419 miljónir en fyrir 105 á þessu ári. Innflutningur til tslenska álfélagsins nam 11,5 mil- jörðum tæpum en útflutningur á áli og álmelmi 23,3 miljörðum tæpum. Laugavegur fyrir gangandi og strætó í dag Laugavegur milli Snorrabraut- ar og Skólavörðustigs veröur lok- aöur fyrir allri umferö nema strætisvagna milli kl. 13 og 19 I dag, á sama hátt og siðastliöinn laugardag. Strætisvagnar munu aka á fárra minútna fresti niður Lauga veginn og upp Hverfisgötu og verða sérstakir jólavagnar i för- um á þeirri hringleið, — Hlemm- ur — Lækjartorg. Öhætt ætti þvl að vera að skilja bflana eftir utan miöborgarinnar og labba eða ferðast með strætó um gamla bæ- inn. Þetta er sami háttur og hafður var á s.l. laugardag og þótti sú tilraun hafa tekist með ágætum, enda var Laugavegurinn kyrrlát- ur þrátt fyrir fólksmergöina og strætisvagnar héldu áætlun i út- hverfunum. —AI BRUNINN í BERGIÐJUNNI: Ætlaði að dylja fjárdrátt Tvítuqur piltur, búsettur í Kópavogi, hefir játaö hann væri ennfremur valdur aö, en pilturinn hefir vio ytirneyrsiur hjá rannsóknarlögreglu rfkisins aö verið starfsmaöur Bergiðjunnar. vera valdur að bruna þeim, sem varð í Bergiöjunni, vinnustofu Kleppsspítalans, aðfaranótt 2. þ.rn. Hafi Rannsóknarlögreglantekurþaöframaðekkerthefirkomiðfram, hann meö því móti ætlað að eyðileggia þar yms bók- sem bendir til tengsla milli þessa máls og annarra brunamála sem haldsgögn til að dylja þar verulegan fjárdrátt, sem hafa veriðtilrannsóknar.néheldurumtengslþeirraimilli. Áfengi hverfur úr dönsku skipi s • A 3. hundrad flöskur horfnar • Brytinn i stödugum yfirheyrslum Rannsóknarlögreglan í Keflavfk kannar nú meint hvarf áfengis úr danska skipinu Anne Johanne. Skipið var að taka mjöl f Keflavík og átti að láta úr höfn í fyrrinótt. En í fyrra- dag kom í Ijós, að í geymsl- ur skipsins vantaði á 3. hundrað flöskur af áfengi, sem þar áttu að vera sam- kvæmt innsig lisskrá skipsins. Samkvæmt upplýsingum Guð- mundar Kristjánssonar, fulltrúa bæjarfógetans i Keflavik, var bryti skipsins i yfirheyrslum I fyrrinótt og I gærdag vegna þessa máls. I gær voru einnig teknar skýrslur af fleiri mönnum. Sið- degis i gær var máliö ekki upplýst og stóð rannsókn enn yfir. —eös Kraninn vofir yfir Fjaiakettinum Og eigandinn glotti... Viögerö eða sjóíiarspö Stærðar krani vofði likt og óheillakráka yfir Fjalakettinum um miðjan dag i gær. Vegfar- endur og allmargir ibúar i Grjótaþorpinu komu á vettvang og héldu sumir að nú ætlaði eigandinn að láta til skarar skriða og rifa húsið. Svo var þó ekki, heldur var ætlunin að gera við þakið, en mæiiir þess er orðinn mjög siginn. Nokkur sýndarmennskubragur virtist þó á aðförum þess- um og gerðu menn þvi skóna, að verið væri að þrýsta á um viðbrögð opinberra aðila við gjafatil- ojósm.eik) boðum Fjalakattareigenda. Fjárlög samþykkt med 40 atkvæöum Kratar drógu í land í miðri 3. umræðu Þriðju umræðu fjðrlaga lauk þegar klukkan var langt gengin i fjögur I fyrrinótt og hafði þá stað- ið frá þvi um niu á fimmtudags- kvöid. Umræðan hófst með þvi aö Geir Gunnarsson formaður fjár- veitinganefndar gerði grein fyrir störfum nefndarinnar og mælti fyrir áliti meirihluta nefndarinn- ar. Frumvarpið hefur tekið tals- verðum breytingum i meöförum nefndarinnar og við atkvæða- greiðslu i gær voru fjölmargar breytingartillögur samþykktar. Helstu breytingarnar stafa af breytingum sem gerðar hafa ver- ið á tekjuhliö fjárlaga i tengslum við skattafrumvörp og nýsett lög rikisstjórnarinnar. Snemma I umræðunni i fyrra- kvöld talaði Ólafur Jóhannesson og flutti yfirlýsingu þar sem fram kom að rikisstjórnin mun á næst- unni vinna aö tillögum I efna- hagsmálum sem ná eiga til tveggja ára. 9 þingmenn Alþýðuflokksins báru fram breytingartillögur þar sem m.a. var kveðið á um að skattvisitala skyldi vera 151 stig miðað við 100 stig árið 1978. Þeir drógu þessar tillögur til baka viö miðja 3. umræðu og i lokaat- kvæöagreiðslu fjárlaga um kl. 4 i gær greiddu allir stjórnar- þingmennirnir 40 að tölu atkvæði með frumvarpinu. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sátu flestir hjá við atkvæðagreiðsluna. sgt/GFr Sjá 6. síöu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.