Þjóðviljinn - 23.12.1978, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINNLaugardagur 23. desember 1978
Síðasta tekjuöflunarfrumvarpið samþykkt:
Aldradir og tekjulágir
fái lægri eignaskatt
Síðasta frumvarpið sem
að lögum varð á Alþingi í
gær var stjórnar-
frumvarpið um tekju- og
eignaskatt.
Þetta frumvarp, sem
veigamest var af hinum svoköll-
uöu tekjuöflunarfrumvörpum
rikisstjórnarinnar beiö afgreiöslu
efri deildar þar til aö loknum
fundi i sameinuöu þingi, aö ósk
sjálfstæöismanna. I dag var þaö
svo samþykkt á fundi deildarinn-
ar og varö þannig aö lögum.
I hinum nýju lögum er kveöiö á
um tekju- og eignaskatt fyrir-
tækja og einstaklinga, um lækk-
un sjúkratryggingagjalds af lág-
um tekjum, um hækkun skatt-
vísitölu sem leiöir til skattaiviln-
ana fyrir fólk meö meöaltekjur
um afnám flýtifyrningar á
fasteignum ofl.
1 þeim kafla laganna sem fjall-
ar um eignaskatt einstaklinga, er
gert ráö fyrir aö elli og örorkulíf-
eyrisþegar geti átt 50% verömeiri
eign en aörir án þess aö bera
eignaskatt og i fjárhags- og
viöskiptanefnd. neöri deildar
var sú breyting gerö aö tekjulágu
fólki almennt er gefinn 20%
afsláttur á eignaskatti. Tekju-
mörkin I þessu sambandi eru
2.100.000 hjá einstaklingi en
2.700.000 hjá hjónum og skal veita
aflsáttinn ef eignaskattur
einstaklings er 68.400 en 102.600
hjá hjónum (en skattur reiknast
1.2% af skuldlausri eign umfram
skattleysismörk).
sgt.
Menntamálaráðherra í umræðum um fjárlög:
Fullt tillit verður tekið til
tjölskyldustærðar námsmanna
/ nýjum úthlutunarreglum LÍN i samræmi við dóma undirrétar
Nokkrar umræður urðu
um málefni Lánasjóðs ís-
lenskra námsmanna við
lokaafgreiðslu fjárlaga í
fyrrakvöld. — Námsmenn
höfðu f jölmennt á pallana
og voru þeir þaulsetnir
undir löngum og ströngum
ræðum fjárveitinganefnd-
armanna, því talsvert
langur tími leið þar til
málefni lánasjóðsins bar á
góma.
Þaö kom fram I ræöu Ragnars
Arnalds menntamálaráöherra aö
fjárveitingar til sjóösins hafa
hækkaö um nær 100% slöan I
fyrra. Þessi aukning stafaöi þó
ekki af auknum lánum til skjól-
stæöinga sjóösins, heldur er stór
hluti ætlaöur til endurgreiöslu á
lánum sem sjóöurinn hefur tekiö
á undanförnum árum til þess aö
geta sinnt hlutverki slnu; stór
hluti hækkunarinnar stafar af
þvl aö gengisbreytingar eru mjög
óhagstæöar sjóönum og I þriöja
lagi er reiknaö meö 12 — 14%
fjölgun námsmanna og 40% verö-
bólgu á næsta ári. Ragnar sagöi
aö fjárveiting á fjárlögum og I
lánsfjáráætlun byggöist á þessum
forsendum og miöaöist viö ó-
breytta hlutfallstölu lána af svo-
kallaöri umframfjárþörf. Hins-
vegar væri ekki I þessum tillög-
um gert ráö fyrir auknu fé vegna
breyttra úthlutunarreglna sem
þingsjá
tækju miö af lögum og dómi Und-
irréttar Reykjavlkur. Ragnar
sagöi efnislega á þá leiö aö hann
mundi beita sér fyrir þvl I sam-
ráöi viö stjórn lánasjóös Islenskra
námsmanna aö settar yröu nýjar
reglur um úthlutun lána þar sem
tekíö yröí tillit til fjölskyldu-
stæröar. Kjartan ölafsson sem
áöur haföi boöaö á fundi meö
námsmönnum aö hann mundi
flytja tillögur um aukna fjárveit-
ingu til LINI þessu skyni lýsti því
yfir aö hann flytti ekki tillögur aö
svo stöddu þar sem hann treysti
því aö menntamálaráöherra
kæmi meö þessu til móts viö kröf-
ur námsmanna. Einnig tóku til
máls um málefni LÍN þeir Gunn-
laugur Stefánsson og Friörik
Sophusson.
8gt
Svangir krataþingmenn:
Drógu tiUögur sínar til baka á síðustu stundu
Það vakti mikla umræðu fjárlaga að ins lögðu fram breyt-
athygli við þriðju þingmenn Alþýðuflokks- ingartillögu við fjár-
Eðvarð Sigurðsson formaður Dagsbrúnar um stór
hækkuð framlög affjúrlögum til verkalýðssamtakanna:
Hafa ekk átt slíku
að fagna áður
Viö 3. umræöu fjárlaga voru
samþykktar breytingatillögur
sein margfaida fjárveitingar til
verkalýöshreyfingarinnar svo
sem til bygginga orlofsheimila,
Menningar- og fræösiusam-
bands alþýöu, tii félagsmála-
skólans, hagræöingar og hag-
deilda.
Eövarö Sigurösson formaöur
Dagsbrúnar sagöi I samtali viö
Þjóöviljann f gær aö verkalýös-
samtökin heföu ekki fyrr átt þvl
• aö fagna aö starfsemi þeirra
væri styrkt á neinn llkan hátt og
nú er gert. Auk þess fagnaöi
hann þeim stjórnarfrumvörp-
um, sem lögö hafa veriö fram og
munu veröa lögö fram á næst-
unni I réttindamálum verka-
lýösins og kvaö þau mikilvæga
réttarbót.
Helstu breytingarnar sem
samþykktar voru viö 3. umræöu
er aö stuöningur viö samtök
vinnumarkaöarins vegna hag-
ræöingarstarfsemi var aukinn
úr 7,6 milj. kr. I 27,6 milj. kr. en
af þeirri upphæö fær ASl um
helming. Til bygginga orlofs-
heimila verkalýösfélaga voru
veittar 48 milj. í staö 10 milj.
sem upphaflega var áformaö.
Fjárveiting til MFA var hækkuö
úr 3,5 milj. I 20 milj. og til
Félagsmálaskóla alþýöu, BSRB
og fræöslumála sjómanna voru
veittar 30 milj. kr. Listasafn al-
þýöu fær nú 2 milj. af fjárlögum
en fékk ekkert i fyrra. Þá fá
hagdeildir aöila vinnu-
markaöarins nú 27 milj. kr. og
ASI vegna orlofsmála 5 milj.
Þá má nefna breytingartil-
lögu þess efnis aö Hjartavernd
fái 15 milj. kr. aukna fjárveit-
ingu og er henni ætlaö til heilsu-
farsrannsókna á vinnustööum.
Lögö hafa veriö fram 3
stjórnarfrumvörp um réttinda-
mál verkalýösins, og sagöi Eö-.
varö Sigurösson aö þeirra
veigamest væri frumvarpiö um
rétt verkafólks til uppsagnar-
frests frá störfum og til launa
vena slysaforfalla og sjúkdóma.
Eftir áramót er von á fleirum
m.a. frumvarp sem breytir
lögunum um 40 stunda vinnu-
viku. Þar veröur m.a. kveöiö á
um aö eftirvinna falli niöur á
föstudögum og næturvinna hefj-
ist strax aö lokinni dagvinnu.
—GFr
lagafrumvarpið sem
gerði ráð fyrir miklum
niðurskurði á fjárveit-
ingum til landbúnaðar-
ins og yrði þessu. fé ma.
varið til þess að vega
upp á móti tekjutapi
vegna hækkunar á
skattvisitölu sem einnig
var gert ráð fyrir i til-
lögum.
Framhald á bls. 22
Nýkjörin
úthlutun-
arnefnd
lista
manna
launa
A fundi Alþingis I gær var
kosiö I úthlutarnefnd lista-
mannaiauna. Þessir hlutu
kosningu:
Vigdls Finnbogadóttir leik-
hússtjóri
Helgi' Sæmundsson
rithöfundur
Halldór Kristjánsson bóndi
Arni Bergmann ritstjóri
Bragi Jósepsson náms-
ráðgjafi
Magnús Þóröarson fram-
kvæmdastjóri og
Halldór Blöndal varaþing-
maöur.
Fulltrúar
íslands í
Norður-
landarúði
A fundi Alþingis í gær voru
valdir sex þingmenn sem
fulltrúar lslands i Noröur-
iandaráöi:
Gils Guömundsson
Eiöur Guönason
Einar Agústsson
Svava Jakobsdóttir
Ragnhildur Helgadóttir
og Sverrir Hermannsson
Stjórn
Vísinda-
sjóðs
i stjórn visindasjóös voru
kjörnir I gær:
Þorsteinn Vilhjálmsson
lektor
Eggert Briem prófessor
Halldór Pálsson búnaöar-
málastjóri
og Magnús Magnússon
prófessor
3. umræða fjárlaga:
Hækkanir á
fjárveitíngum
Viö atkvæöagreiöslu viö 3.
umræöu fjárlaga voru hækkaöir
ýmsir liöir og má þar nefna
aöstoö viö þróunarlöndin sem var
hækkuö úr 40 I 71 milj. kr., styrk
til blaöanna úr 40 I 60 milj. kr.,
styrk vegna ollunotkunar til
húshitunar úr 680 I 910 milj. kr.,
framlag til styrkingar dreifi-
kerfis rafmagns I sveitum úr 150 I
220 milj. kr. Margir aörir liöir
voru hækkaöir en aðrir lækkaöir.
Ein breytingartillaga var
samþykkt frá stjórnarand-
stööunni. Hún var um aö byggja
þjónustustöö. viö Gullfoss og var
hún samþykkt meö 25 atkvæöum
gegn 24.
Hækkað verðjöfnunargjald:______________
Afgreiðsla tókst ekki fyrir jói
Tillaga um aö hækka veröjöfn- gegn 13,en vegna tlmaskorts var
unargjald af raforku um 6% var ekki hægt aö taka þaö til umræöu
samþykkt viö 3. umræöu I neöri I efri deild og náöist þvi ekki aö
deild i gær meö 20 atkvæöum afgreiöa þaö fyrir jól. —GFr.