Þjóðviljinn - 23.12.1978, Qupperneq 14
14 SIÐA— ÞJÓÐV 'LJINN Laugardagur 23. desember 1978
TIZKUBLAÐ
Fœst i nœstu
bókaverslun
eða
blaðsölustað
Vilhelmsson.
sendiherrafrú?
3ður fyrir háfíðirnar.
Öll fyrri tölublöð
uppseld
Þau eru tvö
nýjustu blöðin sem nú eru
komin út at Tíxkublaðinu Líf
Hamrahli&arkórinn á æfingu.
Hamrahlídarkórmn
gefur út jólaplötu
Kór Menntaskólans viö
Hamrahliö hefur gefiö út hljóm-
plötuna Ljós og hljómar. Á henni
syngur kórinn jólalög og helgi-
söngva undir stjórn Þorgeröar
Ingólfsdóttur. Höröur Askelsson
leikur á orgel.
Ljós og hljómar hefur aö
geyma 21 lag, þaraf 8 eftir J.S.
Bach. Platan dregur nafn sitt af
samnefndu tónverki sem Þorkell
Sigurbjörnsson samdi fyrir kór-
inn áriö 1976. Þorkell á lika annaö
lag á plötunni: Heyr himna smiö-
ur. önnur lög á plötunni eru frá
ýmsum löndum og timum. Vér
lyftum hug I hæöirnefnist ljóö eft-
ir Böövar Guömundsson viö lag
eftir Bach, en ljóöiö orti Böövar
fyrir kórinn 1970.
Hamrahliöarkórinn er löngu
landsþekktur og meira en þaö.
Hann hefur starfaö slöan 1967 og
hefur Þorgeröur Ingólfsdóttir
stjórnaö honum frá upphafi. Allir
korfélagar eru nemendur I MH og
á hverju ári verða miklar
breytingar á kórnum vegna þess
aðkórfélagar ljúka námi viö skól-
ann en nýir taka viö.
Ljós og hljómar er fyrsta
hljómplatan sem kórinn sendir
frá sér. Hún er gefin út i 3000 ein-
tökum og kostar kr. 5980.- út úr
búö.
íslenskir
skákmenn á
faraldsfæti
um jólin
Alls munu um 30 íslenskir skákmenn
keppa erlendis um
Ekki veröur sagt, aö islenskir
skákmenn liggi Ileti nú yfir hátfö-
arnar, þvi aö alis munu um 30
skákmenntaka þátt i skákmótum
viösvegar um heim.
Evrópumeistaramót unglinga
(undir20 ára) fer fram IGröning-
en, IHoilandi, dagana 21/12 til 5/1
og teflir Margeir Pétursson,
alþjóölegur meistari, þar af
Islands hálfu. Þátttakendur eru
28 frá jafnmörgum löndum og
veröa tefldar 13 umferöir eftir
monradkerfi. Skæöustu keppend-
urnir eru fyrirfram taldir þeir:
Dolmatov, frá Sovétrlkjunum,
núverandi heimsmeistari ungl-
inga, Margeir Pétursson, og
Englendingurinn Plaskett.
Alþjóölega jólaskákmótiö I
Prag, Tékkóslóvakiu.
t Prag fer fram alþjóölegt
skákmót dagana 26/12 — 7/1. Þar
mun Jón L. Arnason, heims-
meistari sveina og Fide-meistari,
taka þátt. Veröa þátttakendur
alls 14 og tefla allir viö alla. Til
þessmóts er fyrst og fremst boöið
upprennandi skákmönnum frá
ýmsum austur-Evrópulöndum,
en mótiö er réttindamót aö
alþjóölegum titli.
Jón L. hefur þegar náö fyrri
hluta alþjóölegs titils og stefnir
nú aö þviaönásiöari áfanganum.
Astoria-mótiö I Hamar.
Aö loknum mótunum I
Tékkóslóvakiu og Hollandi munu
þeir Jón L. Arnason og Margeir
Pétursson halda til Noregs, þar
hátíöarnar
sem þeim hefur boöist þátttaka I
alþjóðlegu móti i Hamar, á Hótel
Astorla, dagana 9/1 — 17/1 1979.
Verða þar tefldar 9 umferðir
Monrad. og er mðtiö réttindamót
aö bæöi stórmeistara- og alþjóö
legum titli.
Framhald á bls. 22
Hundrað og
tuttugu
úrvalsstökur
(Jt er komin hjá Almenna
bókafélaginu bók meö 120 úr-
valsstökum völdum af Kára
Tryggvasyni rithöfundi. Ber
hún titilinn Vlsan — úrvals-
stökur eftir 120 höfunda.
Veljandinn segir m.a. i
formála fyrir bókinni:
„Efni þessarar bókar er
örlitiö sýnishorn af Islenzkri
visnagerö frá ýmsum tim-
um. Visurnar eru valdar
meö þaö fyrir augum, aö
hver þeirra sem er geti staö-
iö ein sér, án heimilda eða
skýringa, á sama hátt og
kvæöi I bókum höfunda.”
Vlsan er papplrskilja I
gylltum spjöldum og litlu
broti. Ein vísa er á hverri
siöu. Bókin er unnin hjá Guö-
jóni O.