Þjóðviljinn - 23.12.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 23. desember 1978'ÞJOÐVILJINN — StÐA 17
Sauðkræklingar stórhuga:
Ætla ad reísa
arverksmiðju
og hafa sótt um lán til
Framkvæmdasjóðs vegna þess
Noröur á Sauöárkróki eru menn
stórhuga um þessar mundir og
hyggjast ráöast i stórfram-
kvæmdir, sem er bygging og
rekstur steinullarverksmiöju.
Þetta mál er komiö á góöan rek-
spöl, forathuganir vel á veg
komnar(og hefur veriö sótt um 6
milj. kr. lán eöa styrk til Fram-
kvæmdasjóös til aö ljúka þessum
athugunum.
Fyrirhugaö er að verksmiðjan
verði i eign hlutafélags, sem
Sauðárkrókskaupstaður mun
standa að.
Gert er ráð fyrir að verksmiðj-
an geti framleitt allt aö 17 þúsund
tonnum af steinull á ári og að 10
til 12 þúsund lestir af þvi verði
fluttar út, en 2 til 5 þúsund lestir
fari á innlendan markað. Verk-
smiöjan þyrfti 80 manns til starfa
steinull-
og þar sem Sauðárkrókur er vax-
andi bær, er talin vera þörf fyrir
fyrirtæki af þessari stærð.
Þórir Hilmarsson, verkfærð-
ingur, er áætlunarstjóri þessa
máls fyrir Sauðkræklinga og
hefur hann sent frá sér ýtarlega
greinargerð um málið. Þar segir
hann ma. að þar sem ljóst sé, aö
einangrun húsa með plasti sé á
hrööu undanhaldi af
ýmsum orsökum, m.a. eld-
varnarorsökum. Þvi sé ljóst aö
flytja þurfi inn steinull til ein-
angrunarog þvi muni þessi verk-
smiðja bæði skapa atvinnu, afla
gjaldeyris um leið og hún spari
gjaldeyri.
—S.dór
Gunnþórunn Jónsdóttir eigandi Viktors Hugo i verslun sinni.
Tískufatnaður frá Viktor
Athugasemd
frá Samb. ísl.
rafveitna og
RAKIK
Vegna um ræðna og frétta i fjöl-
miöhim um veröjöfnunargjald á
raforku vilja Samband isl. raf-
veitna og Haimagnsveitur rikis-
ins taka fram eftirfarandi:
Þegar greinargerð Sambands
isl. rafveitna, dags. 15.12. 78,
var send alþingismönnum og fjöl-
miðlum, var haftsamband við þá
stjórnarmenn Sambands Isl. raf-
veitna, sem til náöist, og hún
efnislega borin undir þá. M.a.
tókst ekki aö ná tii rafmagns-
veitustjóra rikisins, sem á sæti i
stjórn Sambands isl. rafveitna,
þar sem hann var staddur utan-
bæjar. Ef rafmagnsveitustjóra
heföi gefist kostur á að sjá
greinargerð Sambands Isl. raf-
veitna, hefði hann gert grein fyrir
afstöðu Rafmagnsveitna rikisins
til málsins og óskað eftir breyt-
ingum á ýmsum köflum i greinar-
gerð Sambands Isl. rafveitna, I
samræmi við það, sem fram kem-
ur i greinargerð Rafmagnsveitna
rikisins um sama efni, dags.
17.12. 78. Sambandi isl. rafveitna
er og kunnugt um, að Orkubú
Vestfjarða treystir sér ekki til að
mótmæla hækkun verðjöfnunar-
gjalds, meðan ekki er fundin önn-
ur leiö til að leysa fjárhagsvanda
þess fyrirtækis.
Samband isl. rafveitna og Raf-
magnsveitur rikisins telja, aö i
fyrrgreindum greinargeröum
hafi sjónarmiðum hvors aðila
veriö gerð full skil.
Aöalsteinn Guöjohnsen
formaður Sambands
Isl. rafveitna.
Kristján Jónsson
rafmagnsveitustjóri rikisins
Eigln-
manni
stefnt
fyrir
nauðgun
SALEM, Oregon, (Reuter) —
Tuttugu og eins árs maöur var I
dag sakaöur um nauögun á konu
sinni. Réttarhöldin hófust á
þriöjudag og eru fyrstu sinnar
tegundar f Bandarfkjunum.
Er maöurinn ásakaður um að
hafa lamið konu sina og siöan
neytt hana til kynmaka, gegn
vilja hennar sjálfrar.
Nýlega voru lög sett I Oregon-
fylki sem kveða um, að með gift-
ingu sé konan ekki leigð út til
kynmaka. Nauðgun sé og heiti
nauðgun, hvort sem hún fer fram
undir væng hjónabandsins eður
ei.
Kvenréttindasamtök fylgjast
vel með þessum réttarhöldum og
sögöu félagar þeirra aö nú gætu
menn ekki lengur misnotað konur
undir vernd laganna.
Hugo komínn
t sföustu viku opnaöi ný tfsku-
fataverslun f Hafnarstærti 16 og
ber hún nafniö Viktor Hugo.
Veröa þar einkum seldar vörur
frá sænska fyrirtækinu Viktor
Hugo, sem framleiöir mikiö af
kvenfatnaöi i svipuöum stfl og i
tisku var f Frakklandi Viktors
Hugo á sinum tima.
Verslunin verður einnig meö á
boðstólum vörur frá sænska
fyrirtækinu Sgt. Pepper, en það
framleiðir m.a. gallabuxur á bæði
kynin, og eru þær nú fáanlegar i
SKATA
SÖNGVAR
eftir
Flytjendur
skátar frá Akureyri
undir stjórn Ingimars Eydal
S
I - STEREO
Áðan hafnaöi hér á boröinu hjá
mér 5. tbl. Hlyns, 1978.
Þar ritar Siguröur Þórhallsson
um samningamál sam-
vinnustarfsmanna. Reynir Ingi-
bjartsson ræðir við Þóri Pál
Guðjónsson um námskeið á veg-
um Samvinnuskólans. Birtar eru
svipmyndir frá námskeiðum
Samvinnuskólans i Búöardal,
Þingeyri, Patreksfirði, Isafirði,
Hómavik, Hvammstanga,
Dalvik, Akureyri, Húsavik,
Kópaskeri og Selfossi. Hinrik
Hinriksson, gjaldkeri starfs-
mannafélags LIS segir frá 14 dög-
í Hafnarstræti
Hafnarstræti 16.
Eigandi verslunarinnar er
Gunnþórunn Jónsdóttir, en
Sænsk-islenska verslunarfélagið
flytur inn allar þær vörur sem
Viktor Hugo hefur til sölu um
þessar mundir.
Að sögn verslunarstjörans
verður lögð á það áhersla að
endurnýja vörur verslunarinnar
mjög hratt, flytja frekar inn litið
magn af hverri flik en skipta
þeim mun oftar um vörur I
hillunum.
Skáta-
snælda
Skátafélag Akureyrar hefur
gefiö út- snældu með skáta-
söngvum eftir Tryggva Þor-
steinsson fyrrverandi skátafor-
ingja og skólastjóra á Akureyri.
Tryggvi samdi marga texta viö
lög úr öllum áttum og var safn af
þeim gefið út I bókarformi I fyrra
á vegum S.K.F.A. I tengslum viö
hana er svo gefin út snælda meö
19 söngvum, þar sem félagar úr
Skátafélögunum á Akureyri
syngja, undir stjórn hins þekkta
tónlistamanns Ingimars Eydal.
Snældan fæst I öllum hljóm-
plötuverslunum á Akureyri og i
Reykjavik fæst hún i Skifunni,
Hljóðfærahúsi Reykjavikur,
Hljómdeild Fálkans og Skáta-
búöinni.
um i Noregi. Sagt er frá aðalfundi
Nemendasambands Samvinnu-
skólans, starfsemi Hamragarða
1977-1978 og aðalfundi Osta- og
smjörsölunnar. Ýmsar fréttir eru
úr félagslifinu. Fréttaritari Hlyns
á Akureyri, Bergþóra Bergsdótt-
ir, segir frá opnun leiktækjasalar
I Félagsborg. Pálmi Gislason á
viðtal viö Guðmund Guömunds-
son, nýráðinn fræöslufulltrúa SIS
og loks eru birtar niöurstöður
verðkönnunar, sem nemendur
Samvinnuskólans gerðu viðs
vegar um land nú I nóvember.
—mhg
HLYNUR 5. tbl.
Blað samvinnustarfsmanna
FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR
Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir
verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um
jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf-
magn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda
notendum á eftirfarandi:
IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna
henni yf ir daginn eins og kostur er, eink-
um á aðfangadag og gamlársdag. Forð-
ist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek
tæki samtímis, t.d. raf magnsof na, hrað-
suðukatla,þvottavélar og uppþvottavélar
— einkanlega meðan á eldun stendur.
Farið varlega með öll raftæki til að forð-
ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar
lausataugar og jólaljósasamstæður eru
hættulegar.
Otiljósasamstæður þurfa að vera vatns-
þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af
Rafmagnserftirliti Ríkisins.
3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp-
um (,,öryggjum"). Helstu stærðir eru:
10 amper = Ijós
20-25 amper = eldvél
35 amper = aðalvör fyrir íbúð.
Ef straumlaust verður,skuluð þér gera
eftirtaldar ráðstafanir:
Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef
straumleysið tekur aðeins til hluta úr
íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér
sjálf skipt um vör i töflu íbúðarinnar.
5Ef öll ibúðin er straumlaus, getið þér
einnig sjálLskipt um vör fyrir íbúðina í
aðaltöflu hússins.
6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða
skuluð þér hringja í gæslumann Raf-
mangsveitu Reykjavíkur.
Bilanatilkynningar í síma 18230 allan
sólarhringinn.
. Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19
einnig í símum 86230 og 86222.
Vér flytjum yður beztu óskir um
Gleðileg jól og farsæld á komandi ári,
með
þökk fyrir samstarfið á hinu liðna.
F/3 RAFMAGNSVEITA
r/í REYKJAVÍKUR
' Geymið auglýsinguna.
AUGLÝSINGASÍMI
ÞJÓÐVILJANS ER
81333