Þjóðviljinn - 23.12.1978, Page 18

Þjóðviljinn - 23.12.1978, Page 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. desember 1978 m Fyrri jólafundur X) SÍNE verður haldinnfimmtudaginn28. des. nk. i Félagsstofnun Stúdenta v/Hringbraut, og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Endurskoðun úthlutunarreglna, Aðgerðir i endurgreiðslumálum, önnur hagsmunamál, Starfsemi sa:mbandsins. Fundargögn munu liggja frammi á skrif- stofu SÍNE frá 27. des., þ.á m. nýjustu hugmyndir varðandi úthlutunarreglur. Dagsetning á siðari jólafundinum verður ákveðin á hinum fyrri, og auglýst siðar. Stjórn SÍNE Jólabók Rökkurs er útvarpssagan vinsæla REYNT AÐ GLEYMA EFTIR Arlene Corliss Kápumynd Kjartan Guðjónsson Vönduð útgáfa Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Opið kl. 4 - 7 og á Þorláksmessu frá 4 og framúr. leigumiölun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Argjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlööustíg 7, Rvk sími 27609 ráögjöf Blaðberar óskast Vesturborg: Melhagi (1. jan.) Austurborg: Akurgerði (sem fvrst) Eyjabakki (1. jan.) MÚÐVIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33 GLEÐILEG JOL Gleðileg jól 1978 Og þá eru komin jól. Þáttur- inn færir bridgefólki öllu hinar bestu óskir um gleöileg jól, meö þakkir fyrir samstarfiö á liönu ári. Þátturinn >íærir heimildar- mönnum sinum sérstakar þakk- ir fyrir gott starf, samstarfs- mönnum og starfsmönnum viö útgáfuna. lnæsta þætti, sem veröur hinn siöasti á árinu, veröa rifjaöir upp helstu viöburöir þessa árs, lflct og gert va^ um siöustu ára- mót. Þátturinn hefur nú bráölega gengiö i 16 mánuöi, þannig aö Ellikerling erenn víösfjarri, þó hún sé aö gægjast inn hjá hinum þáttunum (um bridge). A næsta ári mun mikiö um aö vera hjá flestu bridgefólki. Undankeppnir, Urslitakeppnir og stórmót. Látum 1979 vera gott ár fyrir alla. Opin keppni i Borgar- nesi Eftir áramót, aöra eöa þriöju helgi i janúar, mun Bridgefélag Borgarness.halda opiö mót, tvi- menning þarsem öllum er frjálst aö vera meö. Aö sunnan veröa fengnir þekktir spilarar, en öllum aö sjálfsögöu heimil þátttaka. Keppnisgjaldi veröur stillt i hóf, og vegleg verölaun eru i boöi. Nánari upplýsingar um keppni þessa, gefa ólafur Lárusson I Kópavogi (s: 41507) eöa formaöur B.B., Eyjólfur Magnússon i Borgarnesi. Skoraö er á keppnismenn aö vera meö og koma til Borgar- ness f janúar. 011 hugsanleg aöstaöa er fyrir hendi fyrir vestán, aöeins aö mæta á keppnisstaö. Mót þetta veröur nánar kynnt á næstunni. Frá Ásunum... Bridgefélagiö Asarnir færir öllum bridgemönnum hinar bestu óskir um gleöileg jól og farsælt nýtt ár, meö þakkir fyrir samstarfiö á árinu, sem er aö ljúka. Siöasta keppni félagsins hvert ár, er hin geysivinsæla jóla- sveinakeppni félagsins. Aö þessu sinni mættu 15 sveitir til leiks. I hálfleik bauö félagiö öll- um keppendum upp á veislu- kost, Ukt og gert hefur veriö frá stofnun félagsins. Jólasveinar 1 ár, uröu þeir fé- lagar Sverrir Kristinsson, GIsB Steingrimsson, Ingvar Hauks- son og Sigfús Arnason. Röö efstu sveita varö þessi: stig: 1. Sv. Sverris Kristinss. 573 2. Sv. Guöbrands Sigurb. 553 3. Sv.SverrisArmannss. 538 Meöalskor504stig Keppni eftir áramói hefst mánudaginn 8. janúar, meö eins kvölds einmenningskeppni. félagsins, Þorlákur Jónsson mun þar verja titil sinn (Meö skildi og sveröi). Askorendur eru minntir á, aö vlgaferli hefj- ast kl. 19.30. Aö þessu kvöldi loknu, hefst svo aöalsveitakeppni félagsins, þarsem sveit Jóns Hjaltasonar mun „reyna” aö halda titilinum frá I fyrra. (Erfitt veröur þaö). Nánar siöar. Frá BridgefélagiFljóts- dalshéraðs Þá er keppni lokiö hjá félag- inu fyrir jól. Þvl lauk meö 2 kvölda hraösveitakeppni. Úrslit uröu: 1. Sv. Björns Pálssonar 1239 (Björn — Ingólfur — mótsins og spiluöu af miklu öryggi. Úrslit uröu annars þessi: 1. Grímur Thorarensen - STIG. Guömundur Pálsson 304 2. Vilhjálmur Siguröss. - Vilhjálmur Vilh jálmss. 273 3. Jón Hilmarsson — Guöbr. Sigurbergss. 271 4. Armann J. Lárusson - Haukur Hannesson 270 5. Böövar Magnússon — Rúnar Magnússon 255 6. Július Snorrason — Baröi Þorkelsson 250 bridge Umsjón: Ólafur Lárusson (Sigfús — Pálmi) 2.SveitMagnúsar Þóröarsonar 1206stig 3. SveitHallgrims Bergsson- ar 1190 stig 4. Sv. KristjánsKristj. 1188stig Keppni eftir áramót hefst aö öllum likindum þann 12. janúar. Gleöileg jól. Frá Barðstrendingafé- laginu Rvk... Nú hafa veriö spilaöar 2 um- feröir I aöalsveitakeppni félags- ins. Eftir þessar umferöir, er staöan þessi: STIG- 1. Sv.RagnarsÞorsteinss. 34 (Ragnar, Eggert Kj., Finnb. Finnb., Þórarinn Arns.) 2. Sv.Siguröar Kristjánss. 29 3. Sv. Baldurs Guömundss. 25 4.SveitHelgaEinarssonar 25 5. Sveit Kristjáns Kristjáns- sonar 25 6. Sv.Siguröar Isakssonar 24 3. umferö veröur spiluö mánudaginn 8. janúar 1979. Félagið óskar öllum gleöi- legra jóla og farsælt nýtt ár, meö þökk fyrir þaö liöna. Þátturinn þakkar samstarfiö á árinu. Frá BR.... Félagiö býöur öllu bridge- áhugafólki upp á nýjárskaffi þann 3. janúar 1979. Félagið færir félagsmönnum og öllu bridgeáhugafólki um land allt hinar bestu óskir um gleöileg og farsæl jól. Frá Bridgefélagi Kópavogs... Siöasta umferö I Butlertvi- menning B.K., var spiluö 14. des., sl.Besta árangrikvöldsins náöu: Grimur — Guö mundur 85 stig Jón —Guöbrandur 78stig Friöjón — Valdimar 77stig Keppninni lauk þvl meö sigri Grlms og Guömundar, en þeir höföu haft forystu meginhluta Keppni hefst á ný fimmtudag- inn 4. janúar. Veröur þá spilaö- ur eins kvölds tvimenningur, en siöan hefst aðalsv.k. Enn ein hugleiðing um bridge... Kæri jólasveinn. Þú veröur aö fyrirgefa, ef ég er aö trufla þig, en staðreyndin er bara sú, aö erfitt er aö ná 1 þig á virkum dögum. Þaö er aö- einsum helga daga, llkt og á jól- um, sem þú ert til viðtals. Þess vegna skrifa ég þér þetta greinarkorn. Svo ermálmeö vexti, aö ég er slfellt aö skrifaum bridge og-get ekki hætt þvi. Ég er sifellt aö nöldra um hitt og þetta, og á stundum fer ekki alveg með rétt mál. En þaö er bara mannlegt, ekki satt? Ég er aö skrifa um mótshald og ýmis þau málefni, ersnerta bridgeá Islandi. Og ég er ekki ánægöur. Þú spyrö, af- hverju ég sé ekki ánægður? Ég er ekki ánægöur meö yfir- stjórn bridgemála á Islandi I dag. Ég er ekki ánægöur meö framkvæmd á mótum, sem sú sama yfirstjórn heldur á slnum vegum. Ég er ekki ánægöur meö þaö, aö ekki skuli vera hægt aö gefa út fréttarit um bridge, á sama tlma og önnur félög, smærri en okkar, eru aö punda út riti. Ég er ekki ánægöur meö aö- stööuleysi okkar. Viö bridgefólk I Reykjavik og nágrenni, borg- um milljónir á milljónir ofan I húsaleigu fyrir húsnæöi sem önnur félög eiga. Ég er ekkiánægöur meö sam- bandsleysi yfirstjórnar viö aöra félagsmenn. Ég er ekki ánægöur meö framkvæmdaleysi stjórnar nú 1 haust. Ekkert hefúr veriö gert af stjórn sem ekki átti aö gera miklufyrr, ogflestlátið danka. Hvaö lengi þaö á að danka, veit aöeins einn maöur um. Jæja jólasveinninn minn, þetta ættiaöduga I pokannþinn, i þetta sinniö. Kannski ég heyri frá þér innan skamms: Bestu óskir um gott nýtt ár. Samvinnan er komhi út Nýlega er komiö út 7-8. hefti Samvinnunnar og er þaö helgaö 60 ára afmæli Samvinnuskólans, þeirrar gagnmerku menntastofn- unar. 1 heftinu er eftirtaliö efni: 1 Bifröst, kvæöi eftir Guömund skáld Böövarsson. Samvinnan gerir oss sterkari og sigurslælli i lifinu, ávarp Kjartans P. Kjart- anssonar.formanns skólanefndar Samvinnuskólans. Landnámsfólk viö Sölvhólsgötu, eftir Jónas Jónsson frá Hriflu, höfuöleiötoga islenskrar samvinnufræöslu i áratugi. Grein þessa skrifaöi Jón- as á 30 áraafmæli Samvinnuskól- ans og segir hann þar frá stofnun skólans og starfi fyrstu áratug- ina. Þá er Heimavistarskóli i sveit en þar segir Guömundur Sveinsson, núverandi skólameist- ari Fjölbrautaskólans I Breiöholti og fyrrverandi skólastjóri Sam- vinnu skólans frá upphafi skóla- starfe I Bifröst. Samvinnuskólinn nú á dögum, rætt viö Hauk Ingi- bergsson, núverandi skólastjóra, um hlutverk og markmiö Sam- vinnuskólans. Bætum tengslin viö fólk okkar og fyrirtæki, eftir Þóri Pál Guöjónsson, kennara. Gerir hann þar grein fyrir námskeiöa- haldi þvi, sem er nýjasti þáttur- inn istarfi Samvinnuskólans. Birt er ný myndasyrpa um skólalifiö i Bifröst. Er hún tekin af Pétri Guönasyni, ljósmyndara. Starfaö i hópum, frásögn I máli og mynd- um frá afmælisráöstefnu um fé- lags- og fræöslumál samvinnu- hreyfingarinnar, sem haldin var I Bifröstdagana 22. og 23. sept. sl. og birtar eru nokkrar tillögur, sem hiótparnir geröu. — mhg Hálfs árs fæðingarorlof SBONN, (Reuter) — Vesturþýska fullum launum. . rikisstjórnin hefur nú samþykkt Nú fá þær sex vikna leyfi fyrir lög sem heimiia konum aö taka barnsburö ogátta vikna leyfi eft- I sex mánaöa fri eftir barnsburö á ir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.