Þjóðviljinn - 23.12.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 23. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
A
íþróttir (2 iþróttir g) íþróttir
Umsjón: Ingólfur Hannesson
Hvernig verður iþróttastórveldi til?
Okkur Islendingum hættir oft til þess/ aö of metnast af
árangri íslenskra íþróttamanna í keppni viö erlenda
félaga sfna. Miklar kröfur eru geröar til afreksmanna
og oft beinlínis krafist/ aö þeir sigri; allt annaö er
aumingjaháttur og ræfildómur. Gott dæmi um þetta er
handknattleikslandsliðið. Tap fyrir Færeyingum þar
yrði //hneyksli"/ en þegar ekki tekst aö mala Dani,
spyrja allir: Hvaö er eiginlega aö? Eftir eins marks
ósigur gegn Pólverjum sögöu hinir sömu: Þetta var
svona sæmilegt/ þeir vinna þá næst strákarnir.
Æi, þaö er svo leiöinlegt aft hanga svona. Hvenær skyldi rööin vera
komin að okkur?
Hér er heldur betur lif I tuskunum og ekki annað sjáanlegt en að
mörg mörk hafi veriö skoruö.
Skólaíþrótta- ,
félögin mikilvæg
1 hinum æðri menntastofnun-
um skipa iþróttir veglegan sess,
ekki siöur en i grunnskólanum.
Þar er gert ráð fyrir tveimur
iþróttakennslustundum I viku
hverri, eða lámark 70 stundir á
ári. lþróttakennarar 1 æðri skól-
um hafa allir hlotið háskóla-
menntun i sinni grein, en i grunn-
skólanum eru 60 til 80% þeirra
sérmenntaðir. í framhalds-
skólunum er einnig fylgst mikiö
með iþróttalegri hæfni nemend-
anna og þá oftast gengiö út frá
fyrirfram settum markmiöum.
63% skólabarna á aldrinum 6 til
18 ára taka þátt i Iþróttastarfi ut-
an þess ramma, sem ákveðinn er
með lögum. Það starf er aö mestu
innan skólaiþróttafélaganna (slik
félög eru við 85% allra skóla og
hefur viðkomandi skólastjóri
yfirumsjón meö þeim) eða hjá
iþróttafélögunum i heimabyggð. I
skólaiþróttaféjögunum er öll
kennsla i höndum sjálfboðaliða,
hvar iþróttakennarar eru uppi-
staöan. Einnig eiga hér hlut að
máli verkamenn og námsmenn.
Um 60% leiðbeinenda i skóla-
iþróttafélögunum hafa sérstaka
Iþróttamenntun að baki.
A árunum 1971 til 1975 voru
byggðir 540 iþróttasalir og áætlað
er að frá 1976 til 1980 verði teknir I
notkun 750 til 800 salir i viðbót.
Einnig má geta þess, að stjórnin
reiknar með að nota 40 milj.
marka til þess að fullkomna
tækjakost þeirra iþróttasala,
sem nil eru I notkun.
„Spartakiad”
Að lokum langar mig til þess að
minnast litillega á fjölmennasta
iþróttamót, sem haldiö er I Aust-
ur-Þýskalandi, „Spartakiad.”
Þessi mót byrja i sérhverjum
63% 6 tll 18 ára skólanema
taka þátt í íþróttastarfi
Sagt frá uppbyggingu
skólaíþrótta í Austur-
Þýskalandi
Okkur til
glöggvunar
Sú grein, fer hér á eftir, kynni
að varpa örlitiö skýrara Ijosi á
það sem hér var minnst á hér aö
framan, en hún er úr nýjasta
timariti „Sports in the DDR,” en
það er gefið út af austur-þýska
Iþróttasambandinu. Þetta er
kynningarrit um austur-þýskt
Iþróttalif, með nokkuð sterku
sósialisku áróöursivafi. Úrdrátt-
ur, sem hér birtist er úr grein
sem nefnist „Iþróttir frá barna-
heimili til háskóla” og er eftir Dr.
Manfred Reichenbach. E.t.v. er
hér komin skýringin á hinu mikla
Iþróttaveldi Austur-Þjóöverja og
fróðlegt aö bera þessa uppbygg-
ingu, sem Reichenbach lýsir,
saman við okkar aöstæöur hér á
klakanum.
íþróttastundir á
barnaheimilum
„Ein helsta ástæöá hinnar öru
þróunar likamsuppeldis i Austur
Þýskalandi er sú staðreynd, að
sósialiskt þjóðskipulag gerir ráð
fyrir jafnrétti einstaklinganna til
andlegrar sem likamlegrar
menntunar. 1 skólakerfinu er
reynt að þroska jákvæða eigin-
leika barnanna á sem skipuleg-
astan hátt, með hliðsjón af marx-
leniniskum uppeldishugsjónum.
Um 90% af öllum börnum á
aldrinum 3—6 ára eru á barna-
heimilum. Þessi börn eru i umsjá
50.000 forskólakennara, sem I leik
og starfi undirbúa börnin fyrir
væntanlega skólagöngu, ásamt
þvi að fylgjast meö framförum og
þroska þeirra. Likamsuppeldi
gegnir þar mikilvægu hlutverki á
hverjum degi I formi heilsugæslu,
leikja og einnig sérstakra iþrótta-
stunda. I sérstakri áætlun, sem
samin hefur verið I þessu sam-
bandi, er börnunum skipt I þrjá
hópa, 3—4 ára, 4—5 ára og 5—6
ára, allt eftir þroskaskeiöi þeirra.
Gert er ráð fyrir tveimur til
þremur iþróttastundum I viku
hverri, 30 til 45 min. I senn.
I grunnskólanum er lögð mikil
áhersla á iþróttir til þess að
undirbúa nemendur sem best
fyrir hin margvislegu störf þjóð-
félagsins og til þess að örva þau
til þátttöku i iþróttastarfi að lok-
„Skólaiþróttir eiga aö undirbúa nemendur fyrir hin margvislegu störf I þjóðfélaginu og örva þau
til þátttöku i iþróttastarfi ab lokinni skólagöngu”.
inni skólagöngu. Grunnskólinn
okkar er i 10 ár, hvar gert er ráö
fyrir tveimur iþróttatimum á
viku I 1—3.bekk, þremur I 4.-6.
bekk og tveimur i 7.—10 bekk. í
fyrstu fjórum bekkjunum eru
drengir og stúlkur saman i timun-
um, en eftir þaö skiljast leiöir.
Reynt er að leggja megináherslu
á þroskun hraða, styrks, jafnvæg-
is og teygjanleika, auk Iþrótta-
legrar hæfni. Sundkennsla er
ákaflega mikilvæg, en hún hefst i
3. bekk. Börnin fá nokkurt svig-
rúm um val á Iþróttagreinum, t.d.
i 9. bekk. geta drengir fengið
tilsögn I hnefaleikum, glimu eða
júdó.
Mjög vel er fylgst með aö
nemendur sýni góöa ástundun. 1
rauninni er ákaflega vel fylgst
með allri iþróttalegri þróun I
skólum landsins. Það hefur t.d.
komið fram I rannsókn einni, að
meðaltal ágætiseinkunna ip.
bekkjar grunnskólans hefur auk-
ist úr 65% 1972 I 68% 1977. I elstu
bekkjunum er aukningin úr 80% I
84%. önnur könnun sýnir, að 82%
nema 5. bekkjar eru syndir,
97-100% I elstu bekkjunum.
skóla landsins. Siðan koma þeir
bestu úr hver jum skóla saman og
keppa á héraðsmótum o.s.frv.
Þarna er keppt i einstaklings-
iþróttum, og 1976 tóku 5.7 milj.
ungmenna þátt I þessum mótum.
Þegar þannig er búið að vinsa úr
bestu unglingana I hverjum
landshluta er haldið grlðarmikið
iþróttamót með snjöllustu
Iþróttabörnum og unglingum
landsins. Þannig tekst okkur að
sjá út mikil efni I afreksmenn og
getum veitt þeim alla bestu aö-
stoð sem hugsanleg er.”
IngH