Þjóðviljinn - 23.12.1978, Síða 21

Þjóðviljinn - 23.12.1978, Síða 21
Laugardagur 23. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Paul Muni leikur aöalhlutverkiö I sjónvarpsmynd kvöldsins. Þvl miöur vitum viö ekki nafn stiilk unnar. Muni I hlutverki mexikanska forsetans Juarez. Námumenn í verkfalli Paul Muni leikur aöalhlutverk i sjónvarpskvikmynd kvöldsins „Þaö hitnar i kohinum” (Black Fury) nefnist ein bandarisk bió- mynd frá árinu 1935. Myndin veröur sýnd i islenska sjónvarp- inu kl. 21.20 i kvötd. 1 myndinni segir frá kolanámumönnum i verkfalli og leiötoga þeirra, Joe nokkrum Radek. Aöalhlutverkin leika Paul Muni, William Gargan og Akim Tamiroff. Paul Muni var mjög þekktur leikari á sinum tima. Meöal helstu hlutverka hans má nefna Pasteur f „The Story of Louis Pasteur” (1935), Zola I „The Life of Emile Zola” (1937),en sú mynd hefur veriö sýnd hér I sjónvarpi, og Juarez I samnefndri kvikmynd (1939). Bandariskir fjölmiölar hrósuöu Warner Brothers-kvikmynda- félaginu mjög fyrir tvær siöast- töldu myndirnar ogsögöu aö meö þessum myndum heföi kvik- myndalistin náö fullum þroska. I báöum myndunum voru sögulegir atburöir notaöir til aö efla trúna á lýöræöiö. Áratug siöar kom Jack Wamer kvikmyndaframleiöandi fýriróamerisku nefndina svoköll- uöu og fékk þá aö heyra þær lýsingar á þessum kvikmyndum, aö þær væru hættulegur kommúnistaáróöur. 1 myndinni „Juarez” lék Paul Muni forseta af indiánaættum, sem frelsaöi Mexikó undan valdi hins austurrlska keisara Maxi- milian og franskra stuönings- manna hans. Fyrir leikafrek sin I myndunum um Pasteur, Zola jog Juarez var Muni hylltur sém mesti kvikmyndaleikarinn, nýr Jannings. —eös ,,Ég sver þaö viö allt sem ég hef skrifaö aöDreyfus er saklaus.” — Paul Muni I hlutverki sinu sem ’ Zola. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jóns.sonar pianóleikara. 8.35 Morgunþuiur kynnir ýmis iög aö eigin vali 9.00 Fréttir. Tylkynningar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 10.25 A bóka markaöinum . Ums jónarmaöur Andrés Björnsson. Kynnir Dóra Ingvasóttir. 11.20 Þetta erum viö aö gera. Valgeröur Jónsdóttir stjórnar barnatima. 14.20 A grænu ljósi Öli H. Þóröarson, framkvæmdastj. Umferöarráös spjallar viö hlustendur. 14.30 Jól og áramót Kynning á útvarpsdagskránni. 15.00 Jólakveöjur Almennar 16.30 lþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Ullarbuxnatilskipun. Finnsk mynd I gaman- sömum dúr um strák, sem vill ekki vera i siöum nær- buxum. Þýöandi Kristin Mántyia. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lifsglaöur lausamaöur. I Hjálp I viöiögum. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Siöustu vigin.Fjóröa og ' si'öasta kanadlska myndin ; um þjóögaröa og friöuö svæöi I Noröur-Amerfku, og kveöjur, óstaösettar kveöjur og kveöjur til fólks, sem ekki býr i sama um- dæmi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Jóla- kveöjur - framhald. Tón- leikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- ky nningar. 19.50 ,,Helg eru jól", jólaiög i útsetningu Árna Björns- sonar Sinfóniuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20.00 Jólakveöjur Kveöjur til fólks I sýslum og kaupstöö- um landsins. (Þó byrjaö á óstaösettum kveöjum, ef ólokiö veröur). - Tónleikar. Orö kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Jólakveöjur - framhald - Tónleikar (23.50 Fréttir). erhún um Sonora-eyöimörk I Suövestur-Bandarikj- unum. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Þaö hitnar I kolunum. s/h. (Black Fury). Banda- rísk biómynd frá árinu 1935. Aöalhlutverk Paul Muni, William Gargan og Akim Tamiroff. Joe Radek gerist leiötogi kolanámumanna I verkfalli. Þegar námaeig- endur láta hart mæta höröu, ásaka verkfallsmenn Joe fyrir, hvernig komiö sé, og láta gremju slna bitna á honum. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.50 Dagskrárlok. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI ______EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.