Þjóðviljinn - 23.12.1978, Síða 22
22 SIÐA — ÞJOPVILJINN 'Laugardagur 23. desember 1978
Fjármálastjóri
Starf f jármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar-
fjarðar er laus til umsóknar. óskað er
eftir að umsækjandi hafi viðskiptafræði- !
menntun eða góða starfsreynslu við bók-
hald. Laun eru samkvæmt 21. launaflokki.
Umsóknum skal skila á sérstökum eyðu-
blöðum fyrir 30. desember n.k. til raf-
veitustjóra sem veitir nánari upplýsingar
um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar
Sjómenn Reykjavík —
Sjómenn Reykjavík
Á milli jóla og nýárs efnir Sjómannafélag
Reykjavikur til fundar um félags- og
kjaramál með félagsmönnum sinum sem
hér segir.
Með sjómönnum hafrannsóknarskipa 27.
desember kl. 10
Með farmönnum 27. desember kl. 14
Með bátasjómönnum 28. desember kl. 10
Með togarasjómönnum 29. desember kl.
10
Með loðnusjómönnum 29. desember kl. 14
Með sjómönnum sanddæluskipa i byrjun
janúar.
Allir fundirnir verða að Lindargötu 9 4.
hæð.
Sjómenn mætið vel og stundvislega.
Stjórn Sjómannafélags Reykjavikur
VEISTU...
. . . .að árgjald flestra liknar- og styrktar-
félaga er sama og verð eins til þriggja.
sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al-
mennt tifalt ársgjald.
Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að
aðstoða og likna. Við höfum hins vegar
flest andvirði nokkurra vindlingapakka til
að létta störf þess fólks sem helgað hefur
sig liknarmálum.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
VÍFILSSTAÐASPÍTALI
BORÐSTOFURAÐSKONA óskast
sem fyrst til starfa i borðstofu
starfsfólks. Umsóknir sendist
starfsmannastjóra, sem jafnframt
veitir nánari upplýsingar i sima
29000.
Reykjavik, 22.12.1978
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29Ö00
Drógu
Framhald af bls. 6
AOur en þessar tillögur komu
fram stóöu menn i þeirri mein-
ingu aö siöasta yfirlýsing
Benedikts Gröndal stæöi um að
flokkurinn stæöi aö fjárlagafrum-
varpi rikisstjórnarinnar. Þaö
kom þó i ljós viö þriöju umræöu
fjarlaga aö kratar eru furöu
lystugir á eigin pappira, þvi
nokkrum klukkustundum eftir að
tillagan lá fyrir prentuö var hún
dregin til baka I heild. Ellert
Schram kom þá krötunum til
hjálpar þvi hann geröi siöasta liö
tillögunnar sem fjallar um skatt-
vísitölu þegar I staö aö sinni.
Sú tillaga var siöan felld viö
afgreiöslu fjárlaga aö viöhöföu
nafnakalli og greiddu allir
þingmenn Alþýöuflokksins
atkvæöi gegn henni nema
Jóhanna Siguröardóttir sem sat
hjá. sgt
Fátækt
Framhald af bls. 24
umsókna væri svipaöur nú og
undanfarin ár. Hún hefur
unniö 5 ár hjá Mæöra-
styrksnefnd,og hefur tala þeirra,
sem aöstoöar njóta veriö svipuö
öll þessi ár. A hver ju á ri féllu ein-
hverjir úr, ýmissa orsaka vegna,
en aörir bætast I sköröin.
,,Þótt viö veröum vitni aö
mörgu dapurlegu i starfi okkar er
ánægjanfólginiþvi aö getahjálp-
aö og sjá gleöina hjá þeim sem
veröa aöstoöarinnar njótandi.
Eins er þaö alltaf gleöilegt þegar
fólk sem veriö hefur hjálpar þurfi
kemst yfir erfiöleikana og
þarfnast ekki lengur aöstoöar.
Þess eru mörg dæmi og þaö fólk
kemur gjarnan hingaö til okkar
og færir gjafir, þegar þaö hefur
rétt úr kútnum”, sagöi Guölaug.
Utan við velferð
Mæörastyrksnefnd styrkir bæöi
meö peningaframlögum svo og
meö fatagjöfum. Guölaug sagöi
aö I ár hefði nefndinni borist mjög
mikiö af sérlega góöum fatnaöi,
auk þess sem peningasöfnun
nefndarinnarværialltaf vel tekiö.
„Svo viröist sem alltaf séu
einhverjir hjálpar þurfi, hversu
mikil velferö sem rikir i löndun-
um; þaö eru alltaf einhverjir sem
detta útúr kerfinu, einhverra
orsaka vegna”, sagöi Guölaug
Runólfsdóttir.
—S.dór.
Sigurlaug
Framhald af bls. 24
Af A-lista voru kosnir i ráöiö
þeir Einar Laxness, Gunnar
Eyjólfsson leikari, Áslaug
Brynjólfsdóttir yfirkennari og
Eysteinn Sigurösson ritstjóri,en
af B-lista Matthlas Johannessen.
Varamenn eru Vésteinn Olason
lektor, Herdis Þorvaldsdóttir
leikkona, Þorsteinn Olafsson yfir-
kennari og Jón R. Hjálmarsson
fræðslustjóri og Sigurlaug
Bjamadóttir.
Skákmenn
Framhald af 14. siöu.
Heimsmeistarmót sveina
(undir 17 ára) hiö annað í rööinni,
fer fram i Sas van Gent, i
HoUandi, dagana 27/12 — 6/1 nk.
Þar teflir af Islands hálfu Jóhann
Hjartarson (15 ára) en aUs eru
þátttakendur frá 37 löndum.
Tefldar veröa 11 umferöir eftir
Monrad-kerfi.
I Sviþjóö veröur haldiö Halls-
bergmót, sem Róbert HARÐAR-
son tekur þátt I og I Bergen
veröur mót sem Jhannes veröur
mót sem Jóhannes G. Jónsson
tekur þátt i og loks er Rilton-Cup-
mótiö I Stokkhólmi, en þar taka
þeir þátt, Sævar Bjarnason og
Haukur Angantýsson.
Loks er svo áö geta aö 28. des.
nk. halda 21 efnilegir og ungir
skákmenn til Bandarikjanna til
skákkeppni viö jafnaldra. Þátt-
takendur eru á aldrinum 9 til 15
^ÞJÖOLEIKHÚSIfl
MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐ-
FÉLAGSINS
Frumsýning annan jóladag kl.
20. Uppselt
2. sýning miövikudag kl. 20
Blá aögangskort gilda
3. sýning fimmtudag kl. 20
Gul aðgangskort gilda
4. sýning föstudag kl. 20
Rauö aögangskort gilda
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
laugardag kl. 20
Litla sviðið:
HEIMS UM BÓL
Frumsýning Fimmtudag kl.
20.30.
Miöasala 13.15-16 I dag. Lokuö
aöfangadag og jóladag, verö-
ur opnuö ld. 13.15 annan jóla-
dag.
GLEÐILEG JÓL.
Dansað
Framhald af bls. 2.
lega, ókeypis. Sveltur sitjandi
kráka en fljúgandi fær.
JESUBASARINN.
Hvaö ertu aö segja, elskan,
nýr Ford fyrir jól og svo til
Florida á lúxushótel,hvernig
fórstu aö þessu? En klár.
— Iss, ég reddaði þessu. Lán
hjá Sigga frænda, lifeyrissjóö-
urinn og sitthvaö fleira.
En krakkarnir?
— Svona, ekki orö, JUlla min.
Viö stingum af um jólin. Ég sá
auglýsingu I Dagblaöinu, þar
sem skólastelpur taka aö sér aö
passa smábörn. Þetta er I lagi,
viö förum til Florida i sólina og
sjóinn. Viö getum sent jólakort
heim.
Og auglýsingar fjölmiölanna
halda áfram aö fylla hugi
fólksins hinum sanna jóla-
fögnuöi.
Klukkan er sex á aöfanga-
dagskvöldi. Tvö litil börn i stóru
húsi, barnfóstrurnar stungnar
af:
— Pabbi og mamma eru bara
svo fátæk aö þau eiga ekkert
nema peninga.
Af þvi er þetta svona- sagöi
litli snáöinn, snöktandi, - en
samt getum viö kannski veriö
litil jesúbörn á jólunum, Lóa
min.
(1978)
Aðstöðugjöld
Framhald af 11
ingum atvinnu. Þaö ér fullvist aö
hagnaöur af slikri starfsemi er
aöeins sárafá prósentustig, ekki
meira en 1—3%.
Hvers vegna eru menn þá aö
standa i þessu? — Þaö er fyrst og
fremst vegna þess aö þetta er
nauösynleg þjónusta og einnig aö
meö þvi aö safna aö sér viöskipt--
um af þessu tagi er hægt aö hafa
af þvi lifsviöurværi.
Réttast væri aö hætta þessari
starfsemi og aö fyrir Islenska aö-
ila aö losna úr þessu starfi. Marg-
ir munu eflausí telja aö af þvi yröi
ekki þjóöarskaöi, en starfsgrein
þessi myndi þar meö hverfa af Is-
lenskum markaöi.
Mér finnst þessar tillögur um
of bera þess merki aö menn hafi
ekki hugsaö út I þaö i alvöru
hvaöa áhrif aukin skattheimta
hefur á atvinnulifib i borginni, og
tel aö meö tillögum þessum sé
veriö aö höggva aö rótum þess.
Ég skora á borgarfulltrúa meiri-
hlutans aö velta þvi alvarlega
fyrir sér hvort þeir hafi ekki
gengiö einum of langt I þessum
efnum.
—AI
Æskulýðsráð
Framhald af 16. siðu'
banna þar vinneyslu, þá sé ekki
viö þá eingöngu aö sakast. Heldur
veröi aö lita svo á sem aö báöir
aöilar beri hér nokkra sök.”
Tillaga þessi var felld meö 4
atkvæöum gegn 2.
Kristinn Ag. Friðfinnsson (B)
bar fram svo hljóöandi tillögu:
„Æskulýösráö harmar aö Rauö-
sokkahreyfingin skyldi leyfa vin-
veitingar á kvöldskemmtun sinni
i Tónabæ þann 4. nóvember s.l.
þrátt fyrir bann framkvæmda-
stjóra ráösins, áöur en kvöld-
skemmtunin hófst, þótt einnig
heföi mátt ælta, — jafnvel þótt
Rsh hafi ekki verið kynntar allar
reglur um notkun hússins, aö
hreyfingunni hefði átt aö vera
ljóst að um Tónabæ giltu aðrar
reglur en um venjulegt húsnæöi
til skemmtanahalds.”
Bókun Margrétar
og Kristjáns
Tillaga Sjafnar var siöan borin
upp þar sem hún gekk lengra, og
samþykktu fulltrúar Sjálfstæöis-
flokksins hana ásamt varamanni
Sjafnar. Kristinn sat hjá, en
fulltrúar Alþýöubandalagsins
greiddu atkvæöi gegn henni og
létu bóka:
1. A fundum æskulýösráös var
aldrei tekin afstaöa til þess,
hvort leyfa ætti vinveitingar á
dansleik Rauösokka i Tónabæ.
Tónabæjarnefnd var aldrei
skýrt frá þvi aö Rauðsokkar
ætluöu ekki að hafa vinveit-
ingar I húsinu sbr. fundargerð
389. fundar ráösins.
í þessu máli sem og svo
mörgum öörum málum verður
þaö aö skoðast I verkahring
framkvæmdastjóra ráösins, aö
sjá um framkvæmd á
samþykktum þess. Þaö geröi
hann og I umræddu máli, en
hefur þvi miöur láöst aö geta
um reglur varðandi vinneyslu,
er hann gekk frá leiguskilmál-
um viö Rauðsokka. Ekki er
hægt aö gera ráö fyrir þvi, aö
leigutakar „hafi á tilfinning-
unni” hvaöa sérreglur gilda um
Tónabæ. Þess vegna má teljast
eðlilegt að leigutakar áliti, aö
um þann staö gildi almennar
reglur um skemmtanahald á
vegum félagasamtaka, nema
annab sé tekiö fram.
2. Varöandi þaö atriði aö
framkvæmdastjóri hafi lagt
bann viö vlnveitingum i húsinu
teljum vib rétt aö fram komi aö
það bann var tilkynnt
Rauösokkum stuttu áöur en
kvöldskemmtuh átti aö hefjast.
Sovésk
tímarit
á erlendum tungumálum gefa
lesendum glögga innsýn I lifiö
I Sovétrikjunum: landiö, fólk-
iö, og hvernig þaö lifir og
starfar.
Timaritiö Sovét Union, Sputn-
ik og Travel to the USSR
birta reglulega greinar um
margvlsleg sjónarmiö varö-
andi efnahagsþróun og fram-
kvæmdir I óllkum héruðum og
lýöveldum Sovétrikjanna.
Nöfn annarra timarita tala
sinu máli sjálf:
Soviet Woman, Sport in the
USSR, Soviet Literature, Sovi-
et Film, Culture and Life,
Chess in the USSR.Soviet Mili-
tary Review, Foreign Trade.
Utanrikisstefna Sovétrikj-
anna, alþjóöamálefni þau
sem efst eru á baugi o.fi. i
þeim dúr eru tekin til meö-
feröar i International Affairs,
New Times og XX Century
and Peace.
Visindamenn er fást viö þjóö-
félagsleg vandamál munu
finna margt áhugavert i blaö-
inu Social Sciences.
Fréttablaöiö Moscow News er
einnig mjög vinsælt meöal er-
lendra lesenda.
Lesiö og gerist áskrif-
endur að sovéskum
tímaritum.
Sendiö áskrift yöar til
Bókabúðar
Máls og
menníngar
Laugavegi 18, Reykjavik.