Þjóðviljinn - 23.12.1978, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 23.12.1978, Qupperneq 23
Laugardagur 23. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 23 Lukkubíllinn í Monte Carlo SKemmtilegasta og nýjasta gamanmynd DISNEY-félags- ins um brellubilinn Herbie Abalhlutverk: Dean Jones og Don Knotts — Islenskur texti — Sýnd á annan I jólum kl. 3, 5, 7, og 9 Sama verb á öllum sýningum Gleöileg jól LAUQARA8 Jólamyndin 1978. ókindin önnur jaws2 Engin sýning i dag næsta sýning annan I jólum Jóiamyndin iár Himnaríki má biöa (Heaven can wait) Alveg ný bandarisk stórmynd Aóaihlutverk: Warren Beatty, James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. Bróöir minn Ljónshjarta Sýnd kl. 3 GLEÐILEG JOL TÓNABÍÓ Engin sýning I dag Ný, æsispennandi, bandarlsk stórmynd. Loks er fólk hélt a& i lagi væri a& fara i sjóinn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5 og 7.30 Bönnu& börnum innan 16 ára. ísl. texti, hækkaö verö. flllSTURBtJAHhlll Engin sýning i dag Engin sýning i dag Engin sýning I dag Engin sýning I kvöld Engar sýnlngar I dag ■ X, Þér veröi& aö fyrirgefa mé: ég sá yöur alls ekki! Hagnýtar jólagjafir — Hvaö ætlar þú aö gefa konunni þinni i jólagjöf? — Hana langar I eyrnalokka úr gulli, en þá fær hún ekki fyrr en á næstu jólum. — Hvaö ætlar þú þá aö gefa henni núna? — Ég gef henni göt í eyrun. Kona ein biöur búöarþjóninn aö pakka inn sérlega ódýrum karlmannsnærbuxum. — Bara þessum einu? spyr hann — AuÖvitaÖ, svarar konan. Haldiö þér kannski aö ég eigi marga menn? Hann fékk tvö hálsbindi frá tengdamóöur sinni. Til þess aö gle&ja hana batt hann strax á sig annaö bindiö. Þá sagöi hún: — Jæja, svo þér finnst hitt bindiö ljótt? apótek læknar Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 22.-28. desember er I Reykjavíkur- og Borgarapó- teki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Reykjavfkur- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Kvöld-,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- . spitalans, simi 21230. Slysavaröstofa ,slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — lS.OO^simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud.frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst í heimilis- lækni, simi 11510. dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj. nes. — simi 1 ll 00 Hafnarfj.— simi5 11 00 GarÖabær— simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj. nes — Hafnarfj. — Garöabær — simil 11 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 66 Rafmagn: I Reykjavík og Kópavogi i sima 1 82 30, I 'Hafnarfiröi i sima 5 13 36. •Hitaveitubilanir, simi 2 55 24 Vatnsveitúbilanir, simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. sjúkrahús félagslíf Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá ikl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — ' 19.30. Fæöingardeildin — álla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. , Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. H e ils uve r n d a r s töö Reykjavikur — viö Baróns- stig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilið — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. , Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftix samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Frá Atthagafélagi Stranda- manna: Jólatrésskemmtun félagsins veröur i Dom-us Medica fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 15. Stjórn og skemmtinefnd. MæÖrastyrksnefnd Kópavogs vill vekja athygli bæjarbúa á aö glrónúmer nefndarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf samhjálpar bæjarbúa og eru gjafir undanþegnar skatti. Muniö girónúmer Mæöra- styrksnefndar Kópavogs, 66900-8. Seltirningar Jólatrésskemmtun barna veröur miövikudaginn 27. des. I Félagsheimilinu kl. 3. Kven- félagiö Seltjörn. Slysavarnarfélagsfólk Reykjavík Jólagleöi fyrir börn félags- fólks veröur haldin laugar- daginn 30. desember kl. 3 eh I SVFÍ-húsinu á Grandagaröi. Aögöngumiöar seldir á skrif- stofu SVFI og i Stefánsblómi Barónsstig. —Kvennadeildin. krossgáta alltaf pass: Norður opnar á spaöa — 2-H, 2S — 3H, 3Gr.— 4H, og noröur lét sig hafa það aö hækka i sex, á einspiliö. (Jt spil vesturs er spaöa gosi. Hvernig myndir þú haga úr- spilinu? Þaö er augljóst aö lauf kóngur veröur aö liggja, til a& vinnings von sé I spilinu. Reikna veröur meö tapslag á tromp (Kxx) svo vandinn er aö losna viö tlgultaparann á hendinni. Til þess eru tveir möguleikar: aö svina spaöan- um eöa a& trompa niöur kóng. Hvora leiöina ferö þú? Ja, hvor leiöin er betri? Sagnhafi valdi verri kostinn þegar hann stakk upp ás. Hann spil- aöi spaöa og trompaöi, austur kastaöi laufi. Þá litiö lauf á ti- una, hún hélt. Nú var eina glætan aö austur ætti tromp kóng annan. Sævar svinaöi þvi trompi og tók á ás, vestur átti aöeins eitt tromp og spiliö varö tvo niöur þegar suöur gaf austur færi á aö trompa lauf. Spil A-V: KGlOxx Kx ‘ Kxxxx Kxxx GlOxxxx SIMAR, 11798 OG 19533. 26. des., annar jóladagur kl. 13.00 Hvassahraun — Lónakot — Straumsvik. Létt ganga viö allra hæfi. Verö 1000.- kr, gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Aramótaferö i Þórsmörk 30. des. kl. 07.00. Brenna — kvöldvökur — gönguferöir. Upplýsingar og farsmiöasala á skrifstofunni. — Feröafélag Islands. UTI VISTARFERÐI'R 2. jóladag kl. 13 Asfjall — Stórhöföi, létt ganga sunnan Hafnarf jaröar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1000 kr. Laugard. 30/12. kl. 13 Ulfarsfell — Hafravatn, létt fjallganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.I.-bensinsölu. Skemmtikvöld I Sklöaskálan- Hveradölum föstudaginn 29. des. Þátttakendur láti skrá sig á skrifstofunni. Aramótaferö 30. des. — 1. jan. Gist viö Geysi, gönguferöir, kvöldvökur, sundlaug. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Utivist Tölvan hefur sennilega veriö i jólaskapi þegar hún skipaöi kóngunum til sætis. Aö llkind- um heföi sagnhafi unniö spiliö meö ööru útspili, og fengiö topp fyrir, þvl ekkert par ann- aö hætti sér uppfyrir 4. sagna- stig, — en þaö er þó betra aö treysta likunum heldur en andstööunni! söfn Lárétt: 1 ilát 5 spil 7 mann 8 staf 9 karldýr 11 á fæti 13 úr- gangur 14 gimald 16 iöur Lóörétt: 1 skýjamyndun 2 prik 3 vola 4 samtök 6 rumsins 8 bón 10 oliufélag 12 gifta 15 mn Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 svona 6 tap 7 gnoö 9 lm 10 biö 11 lúa 12 eÖ 13 marr 14 tág 15 gutla Lóörétt: 1 lögberg 2stoö 4 op 5 afmarka 8 niö 9 lúr 11 laga 13 mál 14 tt "XFbæjarsafn opið samkvæmt umtali, slmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viÖ Sigtún opiö þriöjud., fimmtud., laugard., kl. 2-4 slödegis. heim: Sólheimum 27, simi 83780, mán.-föst. kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra, Ho£s-( vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi27640, mán.-föst. kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla,. opiö til almennra útlána fyrir börn mánud. og fimmtudaga kl. 13-17. Bústaöasafn, Bústaöakirkju opiö mán.-fóst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bóka- safn Kópavogs i Félags- heimilinu opiö mán.-fóst. kl. 14-21, og laugardaga frá 14-17. miimingaspjöld Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stööum: Versl. Holtablómiö Lang- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Glæsibæ, s. 84820, Versl. S. Kárason Njálsgötu 1, s.16700, Bókabúðin Alfheimum 6, s. 37318, Elln Kristjánsd. Alf- heimum 35, s. 34095 Minningarspjöld landssam- lakanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4a. Opiö kl. 9. — 12 þriöjudaga og fimmtudaga. M i n n i n g a r k o r t Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: BókabúÖ Braga, Lækjargötu 2, Bókabúö Snerra, ÞverhoRi, Mosfellssveit, Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörversluninni, Lauga- vegi 55, Húsgagnaverslun GuÖmundar, Hagkaups- húsinu, og hjá Sigurði, slmi 12177, Magnúsi, simi 37407, Sigurði, slmi 34527, Stefáni, 38392, Ingvari, simi 82056, Páli, simi 35693, og Gústaf, simi 71456. bridge Á Reykjavikurmótirtu kom þetta spil fyrir i 7 umf.: ADxxxx x Axx AlOx ADG109XX Dx DGx N-S voru Guömundur — Sæv- ar, A — V Hermann — Ólafur. Sagnir gengu þannig, A-V Gengisskráning Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 317,70 318,50 1 Sterlingspund 635,55 637,15 1 Kanadadollar 268,80 269.50 100 Danskar krónur ... 6135,00 6150,40 100 Norskar krónur ... 6234,30 6250,00 100 Sænskarkrónur ... 7309,35 7327,75 100 Finnsk mörk .. 8065,50 8085,80 - 100 Franskir frankar ... 7440,30 7459,00 100 Belg. frankar ... 1083,40 1086,10 100 Svissn. frankar 19227,30 100 Gyllini ... 15804,00 15843,80 100 Vþýskmörk ... 17071,45 17114,45 100 Lirur 37,75 37,85 100 Austurr. Sch ... 2329,20 2335,00 100 Escudos 685,40 687,20 100 Pesetar 450,80 100 Yen 162,80 163,2J Z < -j * * — Við gerum aðra tilraun. Auðvitað geturðu f logið meö þessum vængjum. þeir eru svo stórir og fallegir! — Sjáöu, fyrst beygir maður sig dálítið i hnjánum og svo tekur maður smástökk---- — i — Já, þetta var hárrétt, og svo sveitlarðu vængjunum — mundu nú að flýta þér að sveifla þeim! — En strútur þó, þú sveifl- aöir þeim ekki! — Nei, því ég kann það ekki, vængirnir vilja ekki láta að stjórn. Ég get aldrei flogiö!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.