Þjóðviljinn - 28.12.1978, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. desember 1978.
ólatrésskemmtun
Hins íslenska Prentarafélags
verður haldin i Lindarbæ þriðjudaginn 2.
jan. og hefst kl 15. Aðgöngumiðar verða
seldir á skrifstofu félagsins 28. og 29. des.
milli kl. 17 og 19 og við innganginn ef ein-
hverjir verða eftir.
Skemmtinefndin.
Kjarvalsstaðir
Umsóknarfrestur um stöðu listráðu-
nauts Kjarvalsstaða hefur verið fram-
lengdur til 7. jan. n.k. Laun skv. kjara-
samningi Starfsmannafélags Reykja-
vikurborgar. Listráðunauturinn skal vera
listfræðingur að mennt eða hafa staðgóða
þekkingu á myndlistarmálum og öðru þvi,
er snertir listræna starfsemi. Umsóknum
skal skila til stjórnar Kjarvalsstaða.
Reglur um
notkun steinefna
í steinsteypu
A fundi byggingarnefndar
Reykjavikur 14. desember sl. var
lögö fram tillaga frá formanni
nefndarinnar um ráðstafanir
vegna tiöra skemmda á
steinsteypu i byggingum i borg-
inni.
Gert er ráö fyrir þvl i tillögunni,
aö settar veröi eftirfarandi reglur
um notkun steinefna til
steinsteypugeröar, til aö vinna
gegn alkall-kisilvirkni I
steinsteypu: Steinefni úr sjú veröi
þvegin, þannig aö saltmagn fari
niöur fyrir 1/10 af þvl, sem nú er
mest, þ.e. veröi minna en jafn-
gildi 0.25 kg. natrlumoxiös I rúm-
metra af steypu. Miöaö viö 2000
kg, af þurru steinefni I rúmmetra
i steypu svara þessi mörk til 0,02
kg af salti i 100 kg af þurru
steinefni (fylliefni). Aörar kröfur
veröa settar fram síöar.
Lagt er til aö eftirfarandi
bráöabirgöakröfur gildi frá 1.
janúar 1979 til 30. júni 1979: Stein-
efni úr sjó veröi ekki notaö i
steinsteypu nema þannig, aö
saltinnihald veröi minna en jafn-
gildi 0.65 kg natriumoxiös I rúm-
metra af steypu, eöa minna en
0.05 kg af salti i 100 kg af þurru
steinefni. I útveggi veröi
eingöngu notaö sement meö lágu
alkaliinnihaldi (nema aö allt
steinefni sé óvirkt), þ.e. lægra en
0.85% jafngildi natriumoxiös. í
byggingarhluta, sem veröa mjög
útsettir fyrir veörum, skal nota
óvirk steinefni.
Aö lokum leggur formaöur
byggingarnefndar til, aö aukiö
veröi eftirlit meö framleiöslu og
miöurlögn steinsteypu, meö aör-
ar skemmdaorsakir i huga, t.d.
frostskemmdir. Veröi ráöinn til
þess sérstakur starfsmaöur, er
hafi eftirlit meö steypuefna-
framleiöslu, blöndun steypu og
niöurlagningu hennar á
byggingarstaö. —eös.
Störf sjómanna eru undirstaða velmegunar
landinu. Því skipta líf og kjör þeirra alia ís
lendinga máli
íslendinga vinna við fiskveiðar og
fiskvinnsiu.
eru sjómenn
útflutningsverðmæta eru sjávarafurðir.
í 40 ár hefur VIKINGURINN verið málsvari sjómanna
Að kröfu tímanna hefur efni og útlit tekið
breytingum, en markmiðið er hið sama og fyrr: Mp ’
að kynna málefni sjómanna og sjávarútvegs. * -*'
15653 Hringið og gerist áskrifendur.
13,2%
5,2%
80,0%
Sjomannablaðið Víkingur
Borgartúni 18
105 Reykjavík.
erienaar
bækur
The Great Archaeologists
and their Discoveries as origin-
ally reported in the Pages of The
Illustrated London News. Edited
by Edward Bacon. Secker & War-
burg 1976.
Ahugi fyrir gömlum minjum er
samfara áhuganum fyrir liönum
tima og viröist eölislægur. Hadri-
an keisari safnaöi fornminjum og
þótt Herodótus sé talinn faöir
sagnfræöinnar þá lifðu og lifa
frumstæöir þjóöflokkar fortiöina
á margvislegan hátt. Söfnun forn-
minja sem tómstundagaman má
rekja til endurreisnartlmans, en
fornminjafræöi I nútima merk-
ingu verður vart rakin lengra en
hundraö til hundraö og fimmtiu
ár aftur.
Þessi bók byggir á The Illustrat-
ed London News sem heimild.
Þaö var stofnað I maimánuöi 1842
á stjórnarárum Viktóriu drottn-
ingar, hún haföi þá rikt I fimm ár,
og enn kemur þetta ágæta blaö út
þegar sonar-sonar-sonar-dóttir
Viktóriu hefur rikt I 25 ár.
Blaö þetta hefur verið valiö
sem heimild um fornleifafundi
sökum þess áhuga sem rit-
stjórarnir hafa alla tiö sýnt forn-
minjarannsóknum. Þegar I fyrstu
blööunum voru birtar fréttir af
fornminjafundum og á vissu
timabili var fastur þáttur I blaö-
inu mánaöarlega, þar sem
greinar birtust um fornminjar á-
samt ágætum myndum. Þaö er
þvi gjörlegt aö rekja sögu helstu
Framhald á l'4i siðu
Sovésk
timarit
á erlendum tungumálum gefa
lesendum glögga innsýn I llfiö
I Sovétrikjunum: landiö, fólk-
iö, og hvernig þaö lifir og
starfar.
Timaritiö Sovét Union, Sputn-
ik og Travel to the USSR
birta reglulega greinar um
margvisleg sjónarmiö varö-
andi efnahagsþróun og fram-
kvæmdir i ólikum héruöum og
lýöveldum Sovétrikjanna.
Nöfn annarra timarita tala
sinu máli sjálf:
Soviet Woman, Sport in the
USSR, Soviet Literature, Sovir
et Film, Culture and Life,
Chess in the USSR,Soviet Mili-
tary Review, Foreign Trade.
Utanrikisstefna Sovétrikj-
anna, alþjóöamálefni þau
sem efst eru á baugi o.fl. i
þeim dúr eru tekin til meö-
feröar i International Affairs,
New Times og XX Century
and Peace.
Visindamenn er fást viö þjóö-
félagsleg vandamál munu
finna margt áhugavert i blaö-
inu Social Sciences.
Fréttablaöiö Moscow News er
einnig mjög vinsælt meöal er-
lendra lesenda.
Lesið og gerist áskrif-
endur áð sovéskum
tímaritum.
Sendiö áskrift yöar til
Bókabúðar
Máls og
menníngar
Laugavegi 18, Reykjavik.