Þjóðviljinn - 28.12.1978, Síða 7
Fimmtudagur 28. desember 1978. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Þeir sögðust óttast að kverið yrði tU að afkristna
þjóðina. Eg bara spyr: er ekki búið að því
fyrir löngu?
hann gengur
sífellt aftur”
Þaö er kannski aö bera i
bakkafullan lækinn aö taka til
máls um félaga Jesúm. En meö
tilvísun i' fyrirsögnina, sem
fengin er aö láni hjá Jóhannesi
úr Kötlum, ætti þaö þó aö vera
óhætt. t tvö þúsund ár hafa
menndeiltum guödóm smiösins
frá Nasaret og ekkert er senni-
legraen aöþeirhaldi þvi áfram
enn um hrlö, jafnvel i tvö
þúsund ár.
Ólætin, sem þessi merkilegi
maöur hefur komiö af staö hvaö
eftir annaö i mannkynssögunni,
eru meiri en svo, aö þau skrifist
öll á hans reikning. Aftur á móti
hefúr hann veriö notaöur sem
skálkaskjól manna, sem hafa
þurft aö fá útrás fyrir hatur sitt
hver á öörum i valdabaráttu
kynslóöanna. Og enn er hann
notaöur.
A fjörur Islenskra ofsatrúar-
manna, pólitikusa og presta,
rak þetta litla kver, Félagi
Jesús eftir Sven Wernström. 77
blaösiöur, sem höföu þann
tilgang aö dusta ofurlitiö rykiö
af helgimyndinni. Ogvitimenn!
Kirkjan rumskaöi. I leiöinni
fengusvo ýmsir aörir kærkomiö
tækifæri til aö veita hatri sinu
útrás, Sviahatrinu, kommún-
istahatrinu og eigum viö ekki
bara aö segja mannhatrinu.
Þeir sögöust óttast aö kveriö
yröi til þess aö afkristna þjóö-
ina. Ég bara spyr: — Er ekki
búiö aö þvi fyrir löngu? Eöa öllu
heldur? Hvaö er kristin þjóö?
Er þaö þjóö, sem stendur á
blistri á jólum og páskum I Jesú
nafni, eöa er eitthvaö annaö
innifaliö i ritúalinu, sem ekki
hefur komist til skila, þótt
þokulúörar þjóökirkjunnar
sendi tóninn inn á hvert heimili i
Jóhann J.E. Kúld
fiskimái
Fullkomnasta
fiskiskip
Norðmanna
Þó mikill samdráttur sé nú I
þorskveiöum Norömanna, þá
halda þeir áfram aö bæta viö fisk-
veiöiflota sinn nýjum og full-
komnum skipum. Eitt slikt skip
var afhent nú i haust frá skipa-
smiöastöö Sterkodar á Kristjáns-
sundi og hlaut nafniö Lance II.
Skipuö er smiöaö fyrir allar veiö-
ar, á öllum heimshöfum, lika ti?
selveiöa I tshafinu.og er styrkleiki
skipsins miöaöur viö sllkar is-
hafsveiöar. Skipiö hefur þilfar
fyrir þyrlu til aö leita uppi selinn
Smíöaverö skipsins er sagt n.
kr. rúmar 40 miljónir, eöa i Is-
lenskum kr.rúmlega 2,480 miljón-
ir. Hinsvegar er rekstrargrund-
völlur talinn óviss eins og stend-
ur.
landinu, sem opnar fyrir útvarp
á sunnudagsmorgnum?
Ég verö aö segja aö ég fæ
ómögulega séö, aö þetta marg-
umrædda kver sé betur til þess
falliö aö fæla menn frá Kristi en
leiöinlegir prédikarar. Ég fæ
meira aösegjaekki betur séö en
þaö veröi til þess aö auka
áhugann fyrir persónu hans,
þótt guðinn sé látinn liggja á
milli hluta I þetta sinn. Og ég
segi fyrir mig, aö ég er þakklát
bæöi ÞórarniEldjárnog Máli og
Menningu, já jafnvel Norræna
þýöingarsjóönum fyrir aö hafa
tekiö þá áhættu aö koma bókinni
á framfæri við islensk börn,
{»•00 fyrir fyrirsjáanlegar
þessa heims ofeóknir og yfirvof-
andi dóm á efsta degi. En eftir
þvi sem sr. Einar Sigurbjörns-
son tjáði lesendum Dagblaösins
i síöustu viku, þá munu þeir lika
hafa einhverja 125. gr.
hegningarlaga þarna uppi.
Einu sinni hlustaöi ég á
kinverskan trúboða (pólitiskan)
vara alvarlega viö Konfúsiusi
hér i Laugardalshöllinni, og
hann ráölagöi mönnum aö
treysta frekar á Geir Hall-
grimsson þáverandi forsætis-
ráöherra, ef þeir vildu ekki trúa
á Maó. Nú fréttist, aö Maó sé að
veröa litlu betri en Konfúsíus og
Geir féll i vor, en þetta sýnir að
maöur verður slfellt aö vera aö
endurskoöa afstööu slna til al-
mættis þeirra sem maöur trúir
á, leiötoganna, guöanna.
Og nú er jafnvel börnum gef-
inn kostur á aö gera sér grein
fyrir þessari nauösyn i bókinni
um félaga Jesúm. Þar reynir
Sven Wernström aö skýra fyrir
þeim, hvernig goösögn getur
oröiö til.
Þau mistök uröu I Svolvær i
Noregi nú á þessu hausti, aö
þegar kvóti netabáta á sildveiö-
um var fylltur og frekari veiöar
bannaöar, þá var í sjónum
fjöldi lagneta sem voru full af
sild. Samkvæmt reglugerö sem
sett var i haust um sildveiöarn-
ar, þá átti sildarafli umfram
þaö leyfilega aö vera upptækur
til rikisins á greiöslu. Þessu
vildu þeir ekki una sem áttu net-
in, og neituöu aö draga þau úr
sjó. Þannig drapst síldin I net-
Þaö er ekki ný kenning, aö
manngeröir guöir eins og Jesús,
Múhameö og Búddha hafi
byr jaö sinn feril sem einhvers
konar pólitiskir leiötogar. I
hinni umdeildu bók er félagi
Jesús ungur, friskur maöur,
sem lendir i þvi endur fyrir
löngu aö leiöa frelsishreyfingu
Gyöinga gegn Rómverjum.
Hann vill berjast fyrir réttlátu
þjóöfélagi og segir löndum sin-
um ósparttil syndanna, einkum
þeim riku og þeim sem eru á
mála hjá herraþjóöinni. Hann
er oröheppinn og mælskur, en
hvort þeir forystuhæfileikar,
sem höfundur gæðir hann aö
ööru leyti, heföu dugaö honum
til aö veröa meira en formaöur i
trésmiöafélaginu, skal ósagt
látiö. Barnabækur einfalda
kannski hlutina full-mikiö fyrir
smekk fulloröinna en dóttur
minni þótti hún góö.
Sem dæmi um skynsamlegan
texta bókarinnar langar mig til
aö gripa niöur, þar sem bók-
stafe trúarmaöurinn Andrés
stendur uppiá turni musterisins
i Jerúsalem. En rómverskir
hermenn eru aö moia hann
niöur undir honum á meöan _
hann bibur eftir þvi, aö guð ‘
sendi englaherdeild honum til
hjálpar:
— Brátt mundi allur turninn
falla. Andrés stóö kyrr eins
lengi og hann gat. Hann horföi
upp í loftið. Hann horfði niður á
hermennina. Nú ætti hjálpin aö
fara að koma.
En þaö kom enginn ósýnilegur
guö af þvi aö þaö er ekki til
neinn ósýnilegur guö.
Og þaö komu engir englar af
þvi þaö eru ekki til neinir engl-
ar. Turninn féll meö þungum
gný. Atján létu lifiö.—
unum og tók aö skemm ast Blað-
iö Gulatiðindi áfellist hlutaöeig-
andi yfirvöld fyrir þessi mistök
og telur aö leyfa heföi átt aö
taka netin og eigendum aö hag-
nýta sildina úr þvi sem komiö
var. 1 þvi sambandi segir blaöiö
aö veiöibanniö hafi veriö sett á
svo aö segja fyrirvaralaust
Aö undanförnu hafa svo 3 bát-
ar frá norsku fiskimálastjórn-
inni veriö aö hreinsa upp net af
botninum meö rotnandi sild. Til
þess aö leita aö netunum hafa
Ég held aö svona texti sé
hvorki mjög byltingarkenndur,
né geti fbkkast undir misnotkun
á tjáningarfrdsinu. Ég held aö
svona texti sé einfaldlega skrif-
aður af þvi viö lifum á tuttug-
ustu öldinni og þannig liti flestir
ámáliö I reynd. Þaö kemur eng-
inn guð til aö foröa okkur frá
stórslysunum, og þaö getur haft
hörmulegar afleiðingar fyrir
marga aö treysta þvi. Þess
vegna hefur reynslan kennt
mönnum að trúa frekar á
fyrirbyggjandi aðgerðir i þeim
efnum, setja reglur um öryggi i
umferöinni og á vinnustööum,
stofna slysavarnarfélög o.s.frv.
Þar meðer ekki sagt aö þörfin
fyrir frelsara sé úr sögunni.
Þörfin fyrir frelsara er sál-
fræöilegt vandamál. Hún veröur
jafn lifseig þeirri óhamingju
sem ekki veröur skilin og óttan-
um, sem engin ráö eru við. Þvi
þrátt fyrir skynsemi, tækni og
visindi, þrátt fyrir þá þekkingu,
sem hluti mannkynsins ræður
yfir, þá eru menn oft fullir af
vanmáttarkennd gagnvart um-
hverfi sinu, náttúrunni eða sam
félaginu. A þessari vanmáttar-
kenndnæristenn þá trúin á æöri
máttarvöld. Viö vonum aö guö
bjargi þvi, sem viö ráöum ekki
viö sjálfir. Viö vonum að hann
elski okkur, þegarenginn annar
gerir þaö.
Sumum finnst aö vfsu ekki
sanngjarnt að guö geri allt þetta
fyrir þá, án þess þeir leggi
eitthvaö á sig fyrir hann i staö-
inn. Þeir búa sér til boöorð og
breytnireglur aö fara eftir og
imynda sér aö fyrir þaö fái guö
á þeim velþóknun og þeir veröi
þeim mun veröugri elsku hans á
eftir. Þeir fara jafnvel út i að
verið notaöir froskmenn. Þetta
er taliö óhjákvæmilegt þar sem
þvi er nú slegiö föstu, aö þar sem
rotnandi slld sé á sjávarbotni
þar sé ekki lífvænlegt fyrir fisk.
Þorskafli
Nordmanna
framúr árskvóta
Þrátt fyrir mikið tregfiski hjá
norska fiskveiðiflotanum nú i
allt haust og algjört aflaleysi
hjá togurunum, þá er taliö vist
aö þorskkvótinn i ár sem miöað-
i» var viö 380 þúsund lestir fari I
þaö minnsta 20 þúsund tonn
framyfir. Samanlagður afli
norsku togaranna var fastá-
kveðinn 195 þúsund tonn i byrj-
un ársins. En nú er talið vist aö
þeir komist ekki yfir 155 þúsund
tonna ársafla. Þessi umfram-
heildarafli af þorski sem reikn-
aö er meö, er sagður stafa af
mikilli aflagened hjá bátaflot-
anum fyrri helming ársins.
—4.12. '78
Stærsta saltfiskframleið-
anda Noregs vantar hráefni
Fyrirtækiö Bræðurnir Jan-
gaard A.S. I Alasundi, sem
taldir eru stærstu fullverk-
endur saltfisks i Noregi, þeir
starfrækja stóra fullverkun-
ar-verksmiðju i Alasundi og
aöra I Kristianssundi, þeir
hafa nú sett upp söltunarstöð
I Egersundi í suður-Noregi i
félagi viö fyrirtækiö Fiske-
industri A.S. I Egersundi og
ætla sér að kaupa þar Norb-
ursjávarfisk til söltunar fyr-
ir verksmiðjur sinar. Bát-
arnir i Egersundi sem stunda
veiöar i Norðursjó hafa mik-
iö selt afla sinn til Danmerk-
ur. En nú hyggjast Bræöurn-
ir Jangaard keppa viö Dan-
ina um aflann. Aöspuröir
segjast þeir gera þetta, til að
fullnægja hráefnisþörf verk-
smiöja sinna án þess aö til
samdráttar þurfi aö koma.
Víðar en hér
verða mistök
í síldveiðum
leggja á sig alls kyns meinlæti
til aö viöra sig upp viö guö, þvi
þeir eru haldnir guðs-ótta.
Aö sumu leyti held ég aö
guöstrú og pólitisk sannfæring
tjáilikar tilfinningar, þ.e. löng-
unina til aö ástand mála breyt-
ist. Aö visu virðast aðferöirnar
til aö koma þvl i kring oft
gjörólikar, þar sem trúarbrögö-
in leggja höfuöáherslu á
aögerðarleysiðogbiöinaeftir ab
guös riki til komi i sinum áróöri,
á meban pólitikin er öil i þvi aö
reyna að framkvæma hug-
myndir sinar um velferðarrikiö.
Sannfæringin getur veriö báö-
um jafnheilög, hinum trúaöaog
þeim pólitiska. Þeir geta báöir
veriö reiöubúnir aö láta fyrir
hana lifiö og þeir geta báöir
veriö reiðubúnir aö ganga svo
langt i trúboöi sinu aö ofeækja
þá, sem hafa aöra sannfæringu.
Það hafa margir haft verri
frelsaraáráttu en Frelsarinn.
En kirkjan getur hvorki
einokaö né annaö trúarþörf
manna. Enda gerist þess ekki
þörf, þaö eru svo mörg ný lyf
komin á markaöinn. Marx haföi
áreiöanlega rétt fyrir sér, þegar
hann sagöi aö trúarbrögöin
væru ópium fyrir fólkiö. Þau
voru og eru enn fyrir suma eitt
alsherjar kvalastillandi lyf. En
það er misskilningur túlkenda
Marx ef þeir halda, aö þaö sé
hægt aö útrýma kvölinni meö
þvi aö banna lyfið. Fyrst veröur
að útrýma þvi, sem veldur kvöl-
inni, óréttlætinu, fáfræöinni,
vanþekkingunni á eöli ogmögu-
leikum mannsins. Þannig
minnkar þörfin.
Ég held aö Jóhannes úr Kötl-
um, sem bæöi var trúaður
maöur og kommúnisti, hafi skil-
ið vandamálið, þegar hann lauk
kvæöi sinu um Jesúm Marluson
meö þessum oröum sem áöur
var vitnaö til. (Bókin fæst hjá
Máli og menningu!)
,,Æ vertu ekki aö grafa’onum'*
gröf mina biinda öld
hann gengur sifellt aftur”.
Steinunn J óh annesdóttir-
Isle of Man vill
eigin fiskveidi-
lögsögu
Talsverösildveiöi er viö strend-
ur eyjarinnar og vilja eyja-
skeggjar sitja að þeim veiöum
sjálfir. Þannan rétt til eigin land-
helgi byggja Ibúar Isle of Man á
þeirristaðreynd, aö þeir hafa allt
frá öndveröu haft eigiö þing og
sérstök skattalög, þó þeir teljist
breskir þegnar. Er nú sagt að
þing eyjarinnar hafi gefið fyrir-
mæli um aö stugga viö þeim sild-
veiöibátum sem ekki tilheyra eyj-
unni. En sild sem veiöist þarna i
irska sundinu er talin mjög góð
markaðsvara og eftirsótt á mark-
aðnum.
Perúmenn smída
hafrannsóknarskip
Nýlega var hleypt af stokkun-
um nýju hafrannsóknarskipi hjá
skipasmiöastöö I Perú, og hlaut
þaö nafnið Humbolt, eftir þeim
fræga hafstraumi sem ræöur
miklu um fiskigengd viö strendur
Perú.
Vestur-Þjóöverjar sem náöu
sérstökum samningum viö Perú-
menn um veiöar innan landhelgi
Perú gegn ákveönu gjaldi og eru
auk þess að byggja upp fiskiðnað
fyrir Perúmenn, greiöa 60% af
kostnaöarveröi skipsins. Þá kem-
ur allur vélabúnaöur skipsins,
fiskileitartæki og rafeindabúnaö-
ur frá Þýskalandi. Rannsóknar-
skipiö Humbolt er 1980 br. tonn.