Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. janúar 1979. Aspen er einn vinsælasti fólksbíll hér á landi, enda hefur hann margsannað kosti sína. Eigum til bæði 2ja og 4ra dyra bíla, auk þess station. Bílarnir eru sjálfskiptir með vökvastýri og deluxe-búnaði. Vlymoulfi Plymouth Volaré á stóran aðdáendahóp á íslandi, enda bíllinn búinn frábærum kostum, sem auka ánægju ökumannsins, fyrir utan það aö hann, ásamt öðrum Chrysler-bílum skilar ætíð háu endursöluverði. Eigum til 2ja og 4ra dyra, auk þess station-bílinn. Alltglæsilegir vagnar, með sjálfskiptingu og vökvastýri. CHRYSLER HORIZON Þetta er billinn sem valinn hefur verið bíll ársins 1978 í Evrópu og Ameríku, en þaö hefur aldrei skeð fyrr aö sami bíllinn beri af beggja vegna Atlantshafsins á sama tima. Þetta er fimm dyra, fimm manna, framhjóladrifinn fjölskyldubíll frá Chrysler France. Þrjár útgáfur til að velja úr. Hér er bíllinn sem' fjölskyldan hefur verið að leita aö. Hafið samband við okkur þegar í stað og veljið ykkur glæsilegan fararskjóta frá CHRVSLER. Sölumenn CHRYSLER-SAL 83454 og 833ó0 ® líökull hff. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 Umboðsmenn: ÓSKAR JÓNSSON Neskaupstað SNIÐILL HF. - Akureyrl. BÍLASALA HINRIKS Akranet 1979 BÍLAR FRÁ CHRYSLER Hja okkur færð þu eitthvað mesta bílaúrval, sem völ er á hér á landi. Eftirtaldar gerðir Chryslér-bíla eru til afgreiðslu meö stuttum fyrirvara: CHRYSLER Þetta er einn glæsilegasti bíll sem þú getur valið þér á nýju ári. Lebaron hefur vakið athygli fyrir glæsileika og íburð. Hér er bíllinn fyrir þá sem aðeins vilja það besta. Ný löggjöf miðar að því að leggja niður geðsjúkrahús á Ítalíu: Mörg geösjúkrahús hafa þegar veriö rýmd á ttaliu Að ganga með geðklofa sem kvef SBSV IT"í»r Lokaðar stof nanir fyrir geðsjúka, rimlagluggar, læstar dyr og svamp- klæddir klefar, geðiyf sem gera sjúklinga „meðfærilega" — bráð- lega verður ekkert af þessu til á italiu. Mótmælahreyfing meðal ungra geðlækna hefur náð því f ram að geðdeild- ir og geðsjúkrahús verða lögð niður. Rósanna er á sextugsaldri. Hún situr á bekk i miöborg Triest, og heldur á plastdúkku sem getur lokaö augunum. Skyndilega græt- ur Rósanna, hrópar eitthvab óskiljanlegt og sigur niður á hnén. Svo öskrar hún. Vegfarandi hjálpar henni til aft standa upp og gengur meft henni til geftsjúkrahússins „San Gio- vanni”, þarna rétt hjá. Fyrir nokkrum árum komust geölæknar aft þeirri nifturstöftu aft Rósanna væri geftklofi. Oftru hvoru brotnar hún niftur, og þarfnast mikillar umönnunar þegar neyftin er mest. Samt er hún ekki lokuft inni. Innan fárra daga flytja sjúkraliöar hana heim, og lita svo inn hjá henni aft staftaldri. „San Giovanni” er nefnilega ekki geösjúkrahús I venjulegum skilningi. Mönnum verftur ekki vísaft þangaft meft dómsúrskurfti, þar sætir enginn þvingunar- rannsóknum, enginn er neyddur til aft taka lyf og þar eru einangr- unarklefar ekki lengur til. Allsherjar göngudeild Franco Basaglia, háskóia- prófessor og stjórnandi sjúkra- hússins, lét breyta þvi I eina alls- herjar göngudeild i byrjun árs 1977, eftir fimm ára undir- búningstlmabil. A þetta 1200- rúma sjúkrahús fá nú afteins aft leggjast inn „gestir”, sem ekki eiga i önnur hús aft venda efta eru fatlaftir og lamaftir, og komast ekki af án afthlynningar. t Triest fyrirfinnast ekki lengur geftsjúk1ingar, heldur „meftbræftur og -systur sem eiga vift sálræna erfiftleika aft strifta, likt og aftrir sem hafa orftiö fyrir td. fótbroti” (segir Basaglia). Þessvegna þarf ekki aft loka neinn inni. „San Giovanni”-sjúkrahúsift- hefur orftift fordæmi. A Italiu verfta i framtiftinni — amk. á pappirunum — ekki til nein geft- sjúkrahús. „I grundvallaratr- iftum eru menn sjálfráöir um læknismeftferft og lok hennar”, segir i löggjöf um geftlækningar, sem tók gildi i júni 1978. Frá 1. janúar i ár er öllum 95 geftveikrahælum rikisins fyrir- munaö aft taka viö nýjum sjúklingum. Þau annast reyndar innan vift helming þeirra 170.000 sem dvelja á geösjúkrahúsum. Flest venjuleg sjúkrahús á ttallu verfta framvegis aft ráft- stafa hluta sjúkrarúmanna til þeirra sem eiga vift sálræna erfift- leika aft strifta. I einni grein áfturnefndrar löggjafar segir svo: „Bannaö er aft reisa geölækn- ingastofnanir, og vift almenn sjúkrahús má ekki stofnsetja sér- stakar geftdeildir”. Löggjöfin bannar einnig notkun orfta á vift „geötruflaftur” eöa „geftveikur”. Jafnframt er óheimilt aft þvinga þá sem slik Franco Basaglia, stjórnandi sjúkrahússins „San Giovanni” (tii hægri) ásamt geftsjúkiingi. orft áttu vift til dvalar á sjúkra- húsum efta stofnunum. ttalia hefur þarmeft eignast „framsæknustu löggjöf I þessum efnum i Evrópu” sagfti Nando Agostinelli, héraftsgeölæknir fyrir Rómarborg. Svo viröist sem ttölum hafi tekist þaft sem félags- geölæknar hafa um árabil krafist en ekki fengift framgengt i öftrum löndum: aft afnema geftlækninga- gettóin, eöa I þaft minnsta opna þau — skilyröi fyrir þvi aft þeir sjúku geti náft sér. 1 flestum Evrópulöndum eru sál- sjúkir settir inn á stofnanir samkvæmt hegningarlögum likt og sakborningar. Svefn- og vímustofnanir Þessi sannfæring um aft þeir sem vift sálræna erfiftleika strifta, eigi aft vera iokaöir inni i staft þess aft ganga frjálsir, er eins gömul og iftnvæftingin I Evrópu. A þeim tima voru allir afskiptir hópar sem truflaft gátu atvinnu- lifift taldir eiga heima bak vift lás og slá: glæpamenn, betlarar, flakkarar, atvinnuleysingjar, hórur, pólitiskt óþægir, kynsjúkir .og einnig geösjúkir voru þannig gerftir „óskaftlegir fyrir sam- félagift”. Vestur-þýska rikisstjórnin lét árift 1975 gera sérfræftilega skýrslu um þróun og ástand I geft- lækningum. Þar segir ma. aft frá aldamótum hafi geftsjúkir verift mefthöndlaftir af hinum nýtil- komnu geölæknum samkvæmt „valdboftsreglunni um ögun og' forráö”, og þannig fengift aft finna fyrir þvi mati aö þeir væru litil- vægir. „Tilkall geftlækna til al- gjörra yfirráfta haffti slæm áhrif á andrúmsloftiö innan geftsjúkra- húsanna, og þau áhrif vara aft töluverftu leyti enn i dag”, segir i sérfræftingaskýrslunni. Eftir aft geftlyfin voru fundin upp fyrir 30 árum, hafa klepps- spltalar fyrri ára breyst i svefn- og vimustofnanir. Þegar notkun Chlorpromasins sem róandi lyfs hófst áriö 1952, var „á mjög skömmum tima

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.