Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. janúar 1979. Vetrarönn 1979 er að hefjast. Nemendur prófadeilda mæti 8. jan. Kennsla i al- mennum flokkum hefst sem hér segir: Breiðholtsskóli og Fellaheilir mánudag 8. jan. Laugarlækjarskóli þriðjudag 9. jan. Miðbæjarskóli, miðvikudag 10. jan. Nýir flokkar: Barnafatasaumur, kjóla- saumur, myndvefnaður, bótasaumur, leirmunagerð, postulinsmálning. Byr jenda flokkar i ensku, þýsku, spænsku, itölsku, frönsku, sænsku, norsku, færeysku, islensku fyrir útlendinga, latinu. Aðrir flokkar sem hægt er að bæta nem- endum i: islenska, stærðfræði, danska 1, til 4. fl., sænska 1. og 2. fl., enska 1. til 5. flokkur, þýska 1. til 4. fl., franska, 1. fl., spænska 1. til 5. f 1., italska 1. til 4. fl., leik- fimi. Nemendur greiði kennslugjald fyrir fyrstu kennslustund. Upplýsingar i simum 14106, 12992 og 14862. SPÆNSKA fyrir BYRJENDUR sem vilja eiga kvöldin fri, hefst nk. fimmtud. 11. jan. kl. 17.30, en kl. 20.30 f. þá sem vilja kvöldkennslu. ÍTALSKA fyrir byrjendur hefst nk. miðvd. 10. jan. kl. 21.00 i stofu 14, Miðbæjarskól- anum. INNRITUN þar um leið, bæði fyrir spænsku og itölsku. M Akureyrarbær Akureyrarbær óskar að ráða tæknifræðing til starfa á skrifstofu byggingafulltrúa við byggingaeftirlit og fleira. Laun skv. kjarasamningi Akureyrarbæjar. Upplýs- ingar um starfið veitir byggingafulltrúi Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. simi 96—21000. Bæjarstjóri Akureyrarbæjar. Hef opnað lækningastofu að Miklubraut 50 Sérgrein; háls- nef og eyrnasjúkdómar og heyrnarfræði. Viðtalsbeiðnir i sima 19666 mánudaga og miðvikudaga 10—12, þriðju- daga 2—4 Einar Sindrason Iæknir »ÍiMÖÐLEIKHÚSIfl SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS I kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS 8. sýning fimmtud. kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI laugardag kl. 20 KRUKKUBORG barnaleikrit eftir Odd Björns- son. Leikmynd og búningar: Una Collins* Leikstjóri: Þór- hallur Sigurösson. Frumsýn- ing laugardag kl. 15 Litla sviöiö: HEIMS UM BÓL sunnudag kl. 20.30 mibvikudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 - 20. Slmi 1-1200 I.KI KFRIAC, 2l2 2(2 RFYKJAVlKUR SKALD RÓSA i kvöld kl. 20.30. 75. sýn. föstudag kl. 20.30. VALMÚINN miövikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. allra siöasta sinn LÍFSHASKI fimmtudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Slmi 16620 m Við borgum ekki Við borgum ekki Eftir Dario Fo I Lindarbæ frumsýning sunnudagskvöld kl. 20.30 2. sýning mánudag 3. sýning fimmtudag Miöasala I Lindarbæ 17-19 og 17-20,30 sýningardagana. NÁMSKEIÐ HeimlllsiðnadarféLags íslands A. MYNDVEFNAÐUR — kvöldnámskeið 25. janúar — 19. marz kennt: mánudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20 — 23 B. MYNDVEFNAÐUR — kvöldnámskeið 12. janúar — 16. marz kennt: föstudaga kl. 20 — 23 C. 1. HNÝTINGAR — kvöldnámskeið 10. janúar — 7. febrúar kennt: mánudaga og miövikudaga kl. 20 — 23 C. 2. HNÝTINGAR — kvöldnámskeið 11. janúar — 8. febrúar kennt: þriöjudaga og fimmtudaga kl. 20 — 23 D. KNIPL — dagnámskeið 3. febrúar — 31. mar. kennt: laugardaga kl. 14—17 E. SPJALDVEFNAÐUR — kvöldnám- skeið 15. febrúar — 5. marz kennt: mánudaga og fimmtudaga kl. 20 — 23 F. PRJÓN — kvöldnámskeið 12. febrúar — 2 april kennt: mánudaga kl. 20 — 23 G. TÓVINNA OG HALASNÆLDUSPUNI — kvöldnámskeið 6. febrúar — 22. febrúar kennt: þriöjudaga og fimmtudaga kl. 20 — 23 Innritun fer fram hjá íslenzkum heimil- isiðnaði, HAFNARSTRÆTI 3. KENNSLUGJÖLD GREIÐAST VIÐ INNRITUN. Theater Gestaleikur í Norræna húsinu THE EXQUI- SITORS Sunnudagur 7. jan. kl. 17.00 og 21.00 Miöasala I Norræna húsinu. Mínar hjartanlegustu þakkir færi ég ykk- ur öllum, sem heiðruðuð mig og glödduð með góðum gjöfum, heillaóskum og margskonar vinsemd á sjötugsafmæli minu 29. des. s.l. Þið gerðuð mér daginn ógleymanlegan. Lifið heil! Þakkir Ólafur E. Guðmundsson frá Mosvöllum Framhald af 14 siöu. annarra, tóku á móti okkur meö slikri vináttu og gestrisni og und- irbjuggu jaröveginn svo vel fyrir þessa stuttu heimsókn á íslandi, aö viö teljum okkur skylt aö færa þeim þakkir I þessari norrænu ,,Listy”-útgáfu. Viö þökkum þeim hina miklu vinnu sem þeir hafa lagt af mörk- um til stuönings baráttu tékka og slóvaka fyrir frelsi og lýöræöi. Viö erum þess fullvissir aö viö munum aldrei gleyma fórnfýsi þeirra né heldur þeim fjölmörgu persónulegu vinum sem viö eign- uöumst meöan á dvöl okkar stóö. Viö óskum islenskum félögum okkar góös árangurs I pólitlsku starfi og viö treystum þvi aö þeir viöhaldi samstööu sinni meö tékkóslóvensku sósialisku and- ófshreyfingunni og vináttu sinni viö tékkóslóvenska alþýöu. Stokkhólmi — Brighton 15.9.1978 Jæja, ertu meö pipuna, eöa ertu ekki meö hana? Blaðberar óskast Vesturþorg: Melhagi Melar Skjól Austurborg: Akurgerði Breiðagerði Sunnuvegur UOmiUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.