Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 7. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 ...aö heimilisstörfum ...og á götum úti. hægt aö róa” þá sjúklinga sem brugöust illa viö þvl aö vera lagöir inn. Viönám sjúklingsins gegn læknismeöferö var bælt meö lyfjum, og hann varö „meöfæri- legur”. brátt fyrir varhugaverö- ar hliöarvirkanir fá geöklofar og þunglyndissjúklingar enn I dag stóra skammta af geölyfjum, td. þaö sem nefnt er Haldol. Vissulega hefur spltalavist styst á undanförnum 20 árum vegna beitingar „lyfjameöferö- ar”, en á hinn bóginn hefur tiöni endurinnlagninga aukist veru- lega. Meöal sérfræöinga er þess- um afleiöingum líkt viö aö sjúklingar séu fastir I hringdyr- um. Af 100.000 sjúklingum sem dvelja á geösjúkrahúsum I Vestur-Þýskalandi, hafa nær 60.000 veriö þar lengur en tvö ár og þar af 30.000 lengur en tiu ár. A stóru geösjúkrahúsunum þarf sérhver læknir aö annast amk. 60 sjúklinga. Meö þvl móti felst sambandiö milli læknis og sjúklings einkum I hinum daglega pilluskammti. öllum skýrslum og rannsókn- um I Evrópu og Bandarikjunum ber saman um aö hvergi sé eins mikill skortur á trausti sjúklinga til lækna og ráögjafa og einmitt innan veggja geösjúkrahúsa og geödeilda. A þeim stööum þar sem ætlunin er aö lækna . ásig- komulag sem oft er afleiöing langvarandi sambandsleysis er ástandiö verst. Traust sjúklinga til lækna er minnst, þar sem þaö I raun þarf aö vera forsenda þess aö lækning takist. Stofnunardýrkunin Heilbrigöisyfirvöld New York- fylkis birtu I janúar 1978 niöur- stööur tveggja ára rannsóknar á afleiöingum „stofnunardýrkun- ar” innan geösjúkrahúsa; 28 prósentum þeirra 26.000 sjúklinga sem þar dvelja, er haldiö þar aö nauösynjalausu. Meir en helm- ingur allra sjúklinganna gætu án nokkurs tilstands flutt I venjulegt umhverfi utan spitalanna. öörum evrópskum geösjúkra- húsum fremur eru þau Itölsku þekkt fyrir ógnvekjandi aöferöir til aö aga óþæga gervi-sjúklinga. Agostino Pirella, sem stjórnar opnu geösjúkrahúsi, lýsir þeim lokuöumeö þessum oröum: „Þar tlökast spennitreyjur, læstir ein- angrunarklefar og strangar refsingar fyrir aö sklta á sig eöa mlga undir, en tvennt slöast- nefnda er oftast nær afleiöing geös júkr ahúsvistar innar ’ ’. 1 rammbyggöum tugthúsum sem kirkjan rekur, meöhöndla geölæknar þá sjúku einsog þeir væru aö særa illa anda úr syndug- um mönnum. Geösjúkrahús á vegum ríkisins eru lltt frábrugöin: Sumir eru reyröir niöur allan sólarhringinn, og búa árum saman I stórum sal meö fjölda annarra vistmanna. Barsmiöar, svefn- og matarleysi, rafmagnsstuö i höfuöiö ööru hverju, — allt eru þetta hversdagslegar pyntingar sem kallast lækningar. „Mér voru kenndar pyntingar og þær uröu hluti af sérfræöi- kunnáttu minni” segir Franco Basaglia. „Nám I geölæknis- fræöum samsvarar námi 1 pynt- ingum.” A sjöunda áratugnum mynd- aöist á noröaustur-ítallu hreyfing ungra vinstrisinnaöra geölækna, sem vildu endurbætur I málum geösjúkra. Franco Basaglia segir aö þeir hafi veriö trauöir til „aö taka þátt i pyntingakerfinu” og hafi þvi skipulagt andspyrnu gegn geösjúkrahúsunum sem stofnunum. Þetta fólk hóf aö starfa aö upprætingu geösjúkra- húsanna, og lýsir Basaglia framgangi mála I grein um „lýöræöislegar geölækningar” I bókinni „Frelsiö læknar”. Franco Basaglia hóf störf áriö 1961 sem aöstoöargeölæknir viö geösjúkrahúsiö I borginni Görz á noröur-ítalíu. „Þetta daglega of- beldi sem ég horföi upp á, var of- aukiö minum skilningi. Ég gagn- rýndi fyrst I staö af hreinum mannúöarástæöum.” Fyrst I staö leitaöi hann eftir nýjum samskipta- og lækningaaöferöum „sem andsvari viö þeim hryllingi sem viögekkst á þessum spltala”. Geðklofi sem kvef 1 Görz hófst fyrsta umbylting geösjúkrahúss á Italiu. Hinir ungu reiöu „lýöræöissinnuöu geölæknar” settu sér þaö lang- tlmamarkmiö, aö afnema öll geösjúkrahús. Þeir telja geösjúka vera fórnardýr samfélagslegrar kúgunar, og lita á alla geösjúk- dóma sem afleiöingar af truflun á sambandi viö umheiminn. Til aö ráöa viö sjúkdóminn, þarf jafn- framt aö ráöa bót á trufluninni, þeas. aö veita félagslega aöstoö. Niöurstaöan varö sú, aö sjúklingar ættu ekki aö vistast I afskiptu gervisamfélagi geösjúkrahússins, heldur skyldu þeir fá aöstoö viö aö samrýmast „hinu venjulega, sjúka hvers- dagslífi”. Basaglia telur aö „menn eigi aö geta gengiö meö geöklofa, eins og aörir ganga meö kvef”. Meirihluti ungu geölæknanna I Görz voru meölimir I Italska kommúnistaflokknum. Ariö 1968 spunnust I hópnum deilur um hlutverk geölækninga og gegn hverjum ætti aö berjast. Basaglia taldi sig meir jaröbundinn en aör- ir I þessum deilum, og áriö 1971 hætti hann I Görz til aö taka ásamt samstarfsmanni slnum Domenico Casagrande viö stjórn geösjúkrahússins I Triest. A þeim tlma dvöldu 1200 sjúklingar á sjúkrahúsinu, og höföu tveir þriöjuhlutar þeirra veriö þvingaöir til aö leggjast inn. Smám saman voru ýmsar tak- markanir aflagöar og sjúklingun- um kennt sjálfstraust og sjálfs- ábyrgö. Frelsið læknar Hætt var notkun búninga fyrir sjúklinga og lækna, sjúklingarnir máttu mála húsgögnin aö eigin smekk, stofnsett var hársnyrtingarstofa og komiö á fót sérstakri kaffistofu. Samvinnu- félagi sjúklinga v^r heimilaö aö taka aö sér á eigin reikning ýmis- konar vinnu úti I borginni, þannig aö nú áttu sjúklingarnir peninga til aö ráöstafa sjálfir. Meö þessu móti komst á samband viö umheiminn. „La libertá fe terapeutica” (frelsiö læknar) er málaö á framhliö „San Giovanni”-sjúkra- hússins. Dyrnar standa öllum opnar, sjúklingarnir hafa allir húsdyralykla, og I garöi sjúkra- hússins er barnaheimili. Michele Zanetti, kristilegur demókrati sem var forseti Triest- héraös til 1977, dásamaöi geö- lækningar rauöu læknanna: „Triest hefur sannaö aö til er raunhæf aöferö til aö frelsa menn: meö þvi aö skila þeim sjúku aftur út I samfélagiö.” Geölæknar sem áöur tilheyröu Görz-hópnum tóku aö sér stjórn. annarra geösjúkrahúsa: geösjúkrahús Toskana-héraös, allra geölæknisþjónustu I Ferr- ara, og geösjúkrahúsiö I Feneyj- um. Núna er fimmtihluti allra gerösjúkrahúsa I eigu rlkisins rekinn sem „opin” sjúkrahús. Fræðileg undirbygging Þessar umbyltingar hafa einnig ^hlotiö fræöilega undirbyggingu. Giovanni Jervis, sem kennir geölækningar viö háskólann i Róm, hefur skrifaö bók sem heitir Gagnrýnin handbók I geölækning- um.og er hún notuö I kennslu viö fjölmarga Italska háskóla. Grundvallarkenning I bók Jervis er þessi: „Geölæknisstarf felst I þvi aö berjast fyrir aö öll- um hlotnist aftur sjálfræöi, og aö menn veröi ekki kúgaöir og blekktir I nafni geölækninga.” Sama markmiöi á nýja geölækninga-löggjöfin aö þjóna. Basaglia-hópurinn vann aö smlöi frumvarpsins frá upphafi. Og þrátt fyrir þá auknu skriffinnsku sem fylgir nýju löggjöfinni, hefur hún þegar skilaö umtalsveröum árangri. A undanförnum þrem mánuöum hafa 33 prósent færri sjúklingar veriö lagöir inn I Rómarborg en á sama tlma áriö 1977. Læknar viö almenn sjúkra- hús eru vandvirkari I rannsókn- um og senda ekki sjúkt fólk meö merkimiðann „matto” (geöveik- ur) til geösjúkrahúsanna. Ýmsir spá erfiðleikum viö aö leggja niöur geösjúkrahús og geödeildir um leiö og geölækn- ingar veröi teknar upp sem þáttur I starfi almennra sjúkrahúsa. Geölæknar af gamla skólanum telja þessi lagafyrirmæli ill- f r amkvæman1eg. Bino Bernardini, geösjúkrahúslæknir I Volterra, segir um almennu sjúkrahúsin: „Geösjúklingar eru teknir inn ef ekki veröur hjá kom- ist, og svo eru þeir sendir aftur út eins fljótt og hægt er, vegna þess aö þessir spltalar hafa ekki tök á aö veita nægilega aöstoö.” Lýöræöissinnuöu geölæknarn- ir telja ástandiö hinsvegar alls ekki svo slæmt. Þeir segja aö einmitt vegna þess hve erfitt sé að koma geösjúklingum fyrir, gefist þeim kostur á aö sleppa þvi fyrr út aftur. Franco Basaglia sagöi viö fréttamann vestur-þýska tima- ritsins Der Spiegel: „Um áramótin byrja ég feröalag milli geösjúkrahúsanna á Italiu. Ég ætla mér aö neyöa þá til aö hefjast handa um aö leggja þau nibur.” (Cr Spiegel 47/1978, þýö. jás) GREIÐENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiöum rennur út þann 19. ianúar. Þaö eru tilmæli embættisins til yðar, aö þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miöana og vandið frágang þeirra. Meö því stuðlið þér aö hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yöur óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.