Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 a Kvikmynda- skóli Þjóðviljans Umsjón: Jón Axel Egilsson band vift sýningarvélina. Ottak á mixernum I inntak á sýningarvél- inni. Eitt þarf a6 athuga, en þaö er aö allar klær passi. Ef þú ert fim- ur meö lóöbolta ættiröu aö geta gert þetta sjálfur; ef ekki, verö- uröu aö leita á náöir annarra. Þá er aö setja filmuna i vélina og tengja synchroniserinn viö hana og segulbandiö. Snældutæk- iö er viö hliö þess. Haföu styrkinn á hálfum á rás tvö á mixernum en á núlli á rás eitt. Reyndu lika aö hafa snúrurn- ar eins stuttar og hægt er og faröu vel yfir tengingí rnar og athugaöu aö þær séu réttar. Þaö væri líka betra aö hafa lítiö tjald nálægt vélinni eöa dagsljósskerm, heldur en aö varpa myndinni yfir her- bergiö og halda aö maöur hafi nú stjórn á öllum hlutum. Þá er aö hefja yfirfærsluna. Þú getur rispaö x eöa álika f einn ramma tveim sekúndum (36 myndum) áöur en titill myndar- innar sést á tjaldinu, til þess aö gefa þér tima til aö setja tónlist- ina af staö og hækkaö hana upp um leiö og myndin byrjar (tón- listin er á rás eitt). Fiestar sýningarvélar eru útbúnar þann- ig aö hægt er aö hlusta á þaö sem tekiö er upp og þaö skaltu notfæra þér. Brátt kemur aö fyrstu tölu þul- ar. Þú ættir aö kunna myndina ut- an aö svo þú ert viöbúinn þvi. Sekúndubroti áöur en fyrsta tala þular hefst, lækkaröu i tónlistinni á rás eitt og setur snæidutækiö af staö. Þegar dregur aö lokum fyrstu tölu, er tónlistin hækkuö hægt og slökkt á snældutækinu um leiö og þulurinn hefur lokiö sér af. Þegar kemur aö næstu tölu, er þetta endurtekiö. Mundu aö viö höföum þagnir i lestrinum til þess aö gefa okkur tima til aö hækka og lækka tónlistina og kveikja og slökkva á snældutækinu. Þegar þessu er lokiö skaltu tengja hljóövélina viö góöan há- talara og skoöa myndina og hlusta á hljóöiö. Hver er útkom- an? 1 dag þykir þaö engin nýlunda aö taka upp hljóö um leiö og myndin er tekin. Ahugamaöurinn nærþannig hljóöinu (talinu) réttu miöaö viö aöstæöur. Fólk hreyfir varirnar og þaö heyrist hvaö þaö segir og varahreyfingar og önnur hljóö eru ,,i synki”. Hljóöneman- um er stungiö i samband viö vél- ina og jafnvel hægt aö festa hann viö hana. En galli fylgir gjöf Njaröar og Njaröargallar þessarar aöferöar eru tveir: Klippa þarf mynd og hljóö og hljóöiö fylgir ekki mynd- inni, heldur er þaö átján römm- um á undan. Auövitaö á þetta sinar skýringar, en þaö breytir þvi ekki aö klippingin er erfiö. (Sjá fyrsta kafla) Ef þú hefur tekiö þögla kvik- mynd og ætlar aö bæta viö hana spólu sem tekin er meö lifandi hljóöi, gæti þetta hjálpaö þér. Ein aöferö viö klippingu at þessu tagi er aö spila hljóöiö af filmunni yfir á segulband. Færa bandiö aftur um átján „ramma” og spila þaö aftur yfir á filmuna. Þá er hljóöiö samhliöa myndinni. Nú er hægt aö klippa myndina aö Jú, þú heyrir aö þú hefur ekki lækkaö nóg i tónlistinni eöa ekki hækkaö nóg i þulnum eöa eitthvaö annaö hefur fariö úrskeiöis. Þá er aö hefjast handa aö nýju og leiö- rétta allt þaö sem áöur var ekki nógu gott. Þú skalt ekki láta hug- fallast, þvl þegar útkoman veröur eins og þú haföir hugsaö þér hana, fyllistu yfirnáttúrulegu stolti. Hljóð-áhrif 1 daglegu tali er þetta kallaö „sound effects” og hefur ekki tek- ist aö þýöa þaö hingaö til. Ath.: Sértu reiöubúinn aö nota hljóö-á- hrif aö vel athuguöu máli og ætlar aö gera þaö vel eru þau vel þess viröi aö vera notuö, þvi þau lyfta enn frekar undir myndina — aö öörum kosti geta þau eyöilagt hana. Þegar velja á hljóö viö myndir kemur fyrst i hug hljóö sem tengjast myndinni. T.d. öldu- gjálfur viö bryggju meö myndum frá höfninni, vindhljóö meö vind- myllunum o.s.frv. Ef viö höfum snældutækiö i huga, þá hefur þú eflaust tækifæri til aö hljóörita á staönum og taktu þá upp mun lengra hljóö en mynd, þvi þaö er aldrei aö vita... Margir áhugamenn sem fást viö hljóösetningu mynda sinna, koma sér upp hljóö-safni og þá ’frekar á plötum en snældum. Þannig „sound effects”-plötur eru ódýrar (þó þær fáist ekki hér), og upptökur eru góöar. Einnig er mjög auövelt aö yfir- færa hljóöin á band og oft á tiöum er hægt aö nota eitt hljóö fyrir annaö þar eö eyraö tengir hljóöiö viö þaö sem augaö sér. Ekki má heldur gleyma hraöastillum sem geta gjörbreytt hljóöum. Ef þú hefur áhuga á svona hljóösafni ættiröu aö ná þér i fyrstu tvær plöturnar frá BBC meö „sound effects”. A þeim eru u.þ.b. eitthundraöogfimmtiu hljóö sem hægt er aö nota viö hinar ýmsu aöstæöur. vild (en gæta veröur aö hljóöinu). Þvi næst er hljóöiö fært aftur yfr ir á bandiö, þaö fært fram um átján ramma og spilaö aftur yf- ir á filmuna. Viö þetta þarf aö nota synchroniserinn og „gataö” segulband. Þaö er alveg eins og vanalegt band, nema þaö hefur göt sam- svarandi götum filmunnar. Til eru nokkrar geröir, en ef þú tekur myndina á 18 más og segulbandiö gengur á 3 3/4 ips, þarftu aö nota segulband A1 (perforated recording tape). Aö- feröin er þessi: 1. Settu startmerki á þræÖingarenda filmunnar. 2. Tengdu saman sýningavél, synchroniser og segulband. Ef þú notar synchroniser á borö viö Synchrodek, veröuröu aö fá sér- stakan capstan meö tönnum sem ganga inn I götin á segulbandinu. Þú getur skipt um þaö sjálfur. 3. Setja þarf tvö startmerki á bandiö. Fyrra merkiö getum viö 'kállaö X og einna merkiö Y. Ná- kvæmlega átján göt þurfa aö vera á milli merkjanna. Stundum eru þessi hljóö mjög einangruö og þú finnur ekki þaö sem þú leitar aö. En einmitt vegna þessarar einangrunar get- uröu sjálfur útbúiö hljóö-atriöi meö þvi blanda hinum ýmsu ein- angruöu hljóöum saman. Samsetning hljóða Viö skulum halda áfram aö slást viö vindmyilurnar. Segjum sem svo aö þig langi til aö fá vind- hljóö og hljóöiö i seglum vind- mylluvængjanna. Þú hefur vind- hljóöiö og leitar aö hinu. Loks finnuröu hljóö sem á aö fyrirstilla brak i gömlu timburskipi og þaö passar einhvern veg- inn alveg viö þaö sem þú varst aö leita aö. Þá er aö blanda þessu saman. Taktu vindhljóöiö upp á rás eitt og láttu þaö vera lengur en atriöiö i myndinni. Siöan spólaröu til baka og tekur brakhljóöiö upp á rás þrjú. Spólar aftur til baka og spilar nú samtimis báöar rásir. Er þetta i lagi? Er annaö hljóöiö sterkara en hitt eöa er þaö betra þannig? Mundu aö þú ert einnig meö tónlist svo þaö er margt aö athuga. Skoöaöu myndina og spil- aöu hljóöblöndunina meö. Ef þetta virkar rétt ættiröu aö finna þaö á þér. Þá höfum viö hljóö-áhrifin á tveim rásum og þurfum aö setja þau yfir á eina rás. Viö teygjum okkur I snældutækiö: Tengdu nú úttak segulbandsir.s viö inn(ak snældutækisins meö snúru. Þú sérö aö um töluv' röa handavinnu er aö ræöa i ,am- bandi viö snúrur og klær sem ganga þurfa I ýmis konar tengla. Jæja, þegar búiö er aö koma þessu yfir á eina rás á sna;ldur ni, er hún tilbúin til aö yfirf.era þaö aftur á réttan staö á bandinu, sem siöan er notaö til aö spila irn á filmuna. Lestu þetta aftur, þá skiluröu þaö betur. Ef þú lendir i snúruvandamál- um, er möguleiki á aö yfirfæra þetta I gegnum hljóönema. Þannig hljóöritun er ekki jafn góö og bein tenging, en góöur hljóö- nemi getur gert gæfumuninn og þaö er hreint ótrúlegt hver ju hægt er aö ná út úr snældutækjum. Aðalrás Nú skulum viö snúa okkur af .ur aö aöalrásinni sem viö köllum oftast „Master track”. Þú hefur nú þegar lært hvernig þú átt aö koma þér upp hljóöriti þar sem þú hefur skráö mælitölur segul- bandsins um þaö hvar tónlist byrjar og endar, hvar þulur kem- ur inn og hvar hljóö-áhrif eru not- uö. Viöhöfum þulinn á snældunni, svo þú getur kannski strikaö hann út. 4. Láttu startmerki filmunnar vera i gatinu á sleöanum. Láttu x-iö á bandinu vera viö tónhöfuö- iö. 5. Flyttu hljóöiö af filmunni yfir á bandiö meö snúru. Synchronis- erinn mun sjá um „synkiö”. 6. Settu nú y-merkiö viö tónhöf- uöiö. Viö höfum þá fært bandiö aftur um átján ramma. 7. Hljóöiö er flutt aftur yfir á filmuna. Hljóö hvers mynd- skeiös liggur nú samhliöa mynd- inni sem þaö á viö. 8. Nú geturöu klippt filmuna, en geröu þaö hófsamlega. 9. Tengdu nú tækin saman aö nýju, startmerki filmunnar I gati sleöans og y-merki bandsins viö tónhöfuöiö. 10. Startmerki filmunnar eins og áöur en x-merki bandsins viö tónhöfuöiö. Hljóöiö flutt aftur yfir á filmuna. Nú er búiö aö klippa hljóöspól- una og hægt aö skeyta henni inn i þöglu myndina sem var hljóösett eins og sagt hefur veriö frá i þess- um kafla. 1 þessari lýsingu eru smá-hnökrar. Hljóöiö viö fyrsta myndskeiö á viöbótarspólunni Fyrst tökum viö upp aila tónlist á rás eitt. Viö hver skipti I tónlist- inni lækkaröu hana niöur og ýtir á hlétakkann á meöan þú skiptir um tónlist á fóninum. Hækkar siöan nýju tónlistina upp I sama styrk. Þetta ættiröu aö kunna nú þegar.Þegar þvi er lokiö spólaröu til baka og hlustar á upptökuna og athugar aö tónninn sé góöur og skýr. Þá eru þaö bakgrunns-hljóöin. Þau eru hljóörituö á rás þrjú. Þú hefur mælitölur þeirra hjá þér og tekur þau upp á aöeins minni styrk en tónlistina. Ef þú hefur tónlist og hljóö-áhrif á sama styrk virkar þaö eins og þau séu aö slást um áhrifin. Ef þú vilt leggja meiri áherslu á hljóöin en tónlist- ina, geturöu tekiö þau upp á hærri styrk en hana. Þú tekur sum hljóöanna beint af plötunni og blönduöu hljóöin af snældunni. Einu sinni enn: Þegar upptöku er lokiö skaltu spóla til baka og hlusta á báöar rásirnar samtimis. Er gott jafnvægi? Eru bak- grunnshljóöin i bakgrunni? Skoö- aöu myndina og spilaöu hljóöiö meö. Aö lokum er þaö þulurinn. Taktu fram nýja snældu og lestu allan textann inn i einu meö smá þögnum á milli. Hlustaöu á upp- tökuna áöur en þú heldur lengra. Síðasta blöndunin Þá erum viö tilbúin I slaginn, aö koma þessu öllu saman á film- una. Settu filmuna i ’ élina og mundu eftir startmerkjunum. Settu synchroniserinn i samband viö tækin. Segulbandiö klárt? Athug- aöu hvort þaö spili samtimis á rásum ei t og þrjú og hlétakkinn inni. Notaöu snúrurnar og tengdu þær þannig: 1. tittak segulbandsins á rás eitt á mixer. Sterkur á núlli. 2. Cttak snældutækis i rás tvö á mixer. Styrkur á hálfu. 3. (Jttak mixers i inntak sýningarvélar. Mundu aö á rás eitt er tónlist og hljóö,en þulur á rás tvö. Viö erum nú komin meö sömu uppstillingu og áöur, nema nú höfum viö hljóö meö tónlistinni. Framhaldiö er baö sama og I kaflanum um mix- erinn. Þaö þykir eflaust skritiö aö leggja þessa áherslu á mixerinn sem hér er gert, einkum vegna þess aö hljóövélar hafa mikinn útbúnaö til hljóöupptöku. En þess ber aö gæta aö mixerinn er ódýr miöaö viö afköst og afköst hans eru betri en tric-takkans á vél- inni. Þar fyrir utan er mjög gott aö kynnast honum, þvi fyrr eöa seinna rekuröu þig á takmarkan- ir hljóövéla. veröur aö komast inn á „þöglu” myndina á undan, og hljóöiö viö fyrsta myndskeiö eftir viöbótar- spóluna er þögult. En þetta ættir þú aö geta leiörétt sjálfur. Eitt hefur ekki veriö minnst á, en þaö er svo kallaö „sync púls" kerfi. Þá er hljóöiö tekiö upp á snældu um leiö og myndin á film- una. Vanalegast er þetta klippt sitt i hvoru lagi og siöan er hljóöiö yfirfært á filmuna. Ég get samt ekki stillt mig um aö minnast á nýtt tæki sem auglýst er i októ- berhefti Film Making á bls. 23, þvl þaö er tækiö sem allir áhuga- menn hafa veriö aö biöa eftir. Þetta er skoöari meö samtengd- um tónhausum og er i raun smækkuö útgáfa af 16 mm klippi- boröi. Hljóöiö er yfirfært á segul- filmu meö götum og er þvi hægt aö klippa saman hljóö og mynd upp á ramma. Ef einhver hefur á- huga getur ekki nálgast blaöiö, en er hægt aö skrifa til Cinema Workshop Sales Ltd., 29 Green- ford RD„ Hanwell, London W7 ÍLP, England. Þeir segjast reiöubúnir aö senda allar upp- lýsingar. í rósa- garðinum Já/ því er mjólkin svo dýr Koma sólarlandaferöir i staö nauöþurfta? Timinn Einhversstaðar verða vondir að vera Ég hefi litla trú á karlmönnum I hjónabandi. Þeir eru ágætir fyrir utan þaö Visir Kötturinn fer sinna eigin ferða Hinir þingflokkarnir fóru hver inn I sitt fundarherbergi og Albert Guömundsson fór niöur i kaffi- stofu. Dagblaöiö Kynlaus æxlun? Þingflokkur Alþýöuflokksins klofnaöi þvi I þrennt i afstööunni til tillögu eins þingmanna flokks- ins, auk þess sem einn var fjar- staddur. Morgunbiaöiö Voru nógu hátt uppi Drykkjulæti færþeganna töföu flugtak um 2 tima. Fyrirsögn I Dagblaöinu Hver á burstann? Pottaburstinn á gulræturnar Fyrisögn i Dagblaöinu Járnið stappar í hann stál- inu „Alveg óhræddur viö Breiöholt- iö og Mosfellssveitina” — segir Ragnar ljósmyndari eftir aö hann fékk sér skaflajárn. Nýir þrýstihópar? Stofna verksmiöju til aö pressa hljómplötur Dagblaöiö Spænskt þinglyndi Þinginu slitiö og tveir menn myrtir á Spáni Tfminn Hvað eru þeir að gera þar? Unglingalandsliöiö i körfu Tfminn Misþyrmingar frama, ástar Og fullnægingar MUNCHEN Reuter) — Nýlega réöst lögreglan inn i hugleiöslu- stöö sem merkt var slagoröun- um: Fullnæging, ást, frami. Lék grunur á aö þar færu fram lfkam- iegar misþyrmingar. Frést haföi aö fólk sem sótti þennan staö heföi sföan þurft aö leggjast inn á taugadeild. Aö sögn lögreglunnar var miö- stöö þessi i höndum fimm manna. Voru þaö tvær bandariskar kon- ur, ein vestur-þýsk, sú fjóröa aö öllum likindum áströlsk en karl- maöurinn frá Vestur-Þýskalandi. Eru þau grunuö um likamlegar misþyrmingar og múgæsingu. LIFANDI HLJÓÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.