Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.01.1979, Blaðsíða 11
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7,-janúar 1979. Sunnudagur 7. janúar 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 11 JACOB HOLDT í VIÐ- TALIVIÐ ÞJÖÐVILJANN: AMERÍSKAR MYNDIR Jacob Holdt: Llt ekki á mig sem ljúsmyndara, heldur sem um- renning. Bandaríkja- menn urðu hrærðir er þeir sáu myndir mínar Jacob Holdt er prests- sonurinn frá Danmörku, sem kom til Bandaríkj- anna 1970 með 40 dollara í vasanum. Hann ferðaðist um 48 ríki og bjó á 381 næturstað í fimm ár. Hann ferðaðist 161.265 km. á þumalputtanum, ósjaldan með stutta hárkollu á höfði; þareð síðhærðir menn urðu oft fyrir skot- árásum á þessum árum. Ferð hans var oft án fyrir- heits, og þetta gerði það að verkum að hann komst í kynni við fátækrahverf i svertingja jafnt sem yfir- stéttarheimi I i ríkra ráðamanna sem Rocke- fellers og Teds Kennedys. Jacob Holdt ljósmyndaöi allan timann þaö, sem fyrir augu hans bar, og sökum hæfileika sinna aö aölaga sig margbreytilegu um- hverfi, tókst honum aö komast i snertingu viö þá Ameriku, sem fáir þekkja og almennir fjölmiöl- ar gefa aldrei neina mynd af. Bók hans, sem upphaflega var gerö sem litskyggnufyrirlestur en danska blaöiö Information gaf út á slöasta ári I bókarformi,er átak- anleg og skelfileg frásögn i máli og myndum af rikustu þjóö ver- aldar og hinum djúpu félagslegu og efnahagslegu andstæöum sem þar rikja. Þjóöviljinn hringdi I Jacob Holdt til Kaupmannahafnar I vik- unni og innti hann litilsháttar af hinni sögulegu ferö hans um Bandarikin og bók hans. — Þaö getur oft veriö þreyt- andi, aö fólk hefur meiri áhuga á tivi, aö hvltur maöur skyldi hafa ifaö af fátækra- og glæpa- mannahverfin I USA, en kanna hinn félagslega raunveruleik, sem liggur aö baki myndunum, segir Jacob. Ég var t.d. staddur I Bandarikj- unum á siöasta ári I boöi rlks há- skóla og sýndi þar myndir mtnar, og þar haföi pressan svo mikinn áhuga á aö kynna mig sem eins konar guödómlega Krists-veru, sem feröast haföi I gegnum undir- heima USA, aö ég gafst aö lokum upp á öllu auglýsingaskruminu og neitaöi aö veita viötöl. — Hvernig brugöust Banda- rikjamenn viö myndum þinum? — Þeir uröu mjög hræröir og skelfdir. Þeim datt ekki I hug, aö veruleiki mikils þorra Banda- rlkjamanna, einkum svartra, væri jafn ömurlegur eins og raun bar vitni. Amertkanar eru þekktir fyrir aö láta ekki gagnrýni koma sér of mikiö úr jafnvægi, og ég held, aö fæstir hafi litiö á myndir mlnar sem áróöur, en miklu frek- ar sem upplýsingu um eigin þjóö. Annars lit ég ekki á mig sem ljós- myndara, heldur umrenning. — Bók þin hefur komið út I nokkrum löndum og litskyggnu- fyrirlestur þinn vakiö alþjóölega athygli. Hyggst þú kynna þennan fyrirlestur betur á Bandarlkja- markaöi? — 1 sumar stóöu yfir umræöur milli bandariskra sjónvarps- stööva og mln um gerö sjónvarps- þátta, sem byggja á myndum mlnum. Þaö var mikil peninga- lykt af þessu og Hollywood- framleiöendur höföu áhuga á aö gera mig frægan I USA og voru búnir aö finna 76 stórborgir þar sem myndirnar myndu seljast. En þá sagöi ég nei, takk: ég haföi fyrst og fremst áhuga á aö koma fyrirlestrinum þannig til skila, aö hann gæti oröiö til þess aö bæta þaö ástand sem þar er lýst. Nú er ætlunin aö gera sjónvarpsmynd fyrir myndsegulband, og veröur bókinni þá fylgt náiö eftir. Þetta er sjónvarpsstöö I Kalifornlu, sem taka mun aö sér verkiö. — Þú feröaöist um USA i fimm ár og umgekkst fólk úr öllum stéttum. Fannst þér ekki erfitt aö ná sambandi viö manneskjur úr jafn mismunandi umhverfi? — Nei, Bandarikjamenn eru mjög opnir. En vitaskuld þurfti ég aö beita ýmislegri tækni til aö vera „viöurkenndur” meöal fólks, sérstaklega I fátækra- hverfunum og meöal svartra af- brotamanna, sem treysta ekki mikiö á hvlta manninn. En mér fannst ég ekki ver falskur eöa sjálfum mér ósamkvæmur, þótt mismunandi umhverfi kreföist mismunandi aöferöa aö ná til fóíks. — Þú hefur sýnt litskyggnur . þfnar og haldiö fyrirlestra viöa á Noröuriöndum. Heföir þú áhuga aö gera slikt hiö sama á tslandi ef þér stæöi þaö til boöa ? — Já, gjarnan. Ég fer meö lit- skyggnurnar til Vestur-Þýska- lands I janúar, en eftir þaö gæti ég vel hugsaö mér aö koma til ts- lands, ef einhverjir sýndu þessum fyrirlestri áhuga. im Jakobs bréf 5, 1-6 A tóbaksekrunum er þaö einnig hviti maöurinn, sem á allt og stjórnar þarmeö öllu, en negr- arnir veröa aö hlýöa möglunar- laust — bæöi á vorin þegar tóbaksjurtinni er sáö, þá konurnar eru atvinnulausar og sitja aögeröarlausar I skúrum sínum — og I ágúst þegar tóbakiö er skoriö upp. Þetta er dæmigerö niggaravinna segja hinir hvltu, þvi þeir eru svartir fyrir, og þá festist tjaran ekki eins vel á þeim og okkur hvitu mönnunum. Sú sameiginlega ákvöröun hefur veriö tekin, aö fyrir vinnu slna hljóti svertingjarnir lægsta kaup- taxta, sem er tæpar 700 krónur á tlmann. En þar eö vinnan er árs- tlöabundin, og erfitt er aö fá aöra atvinnu, eru árslaunin rýr. Tóbakiö er slöan þurrkaö og selt á uppboöi. Þaö eru fáir staöir, sem greipa mismuninn á herra og þræl jafn eftirminnilega I vitund negrans sem uppboösstaöirnir. Fyrst ganga hinir hvltu kaupendur frá tóbaksfyrir- tækjunum um svæöiö og gefa hröö og littáberandi merki meö upp- réttum visifingri og snöggum eyrnahreyfingum, meöan negr- arnir hlaupa á eftir þeim eins og þeir eigi lifiö aö leysa og pakka tóbakssátunum saman. Þeir hvitu aka meira aö segja alla leiö inn I uppboössalina á hvitum, rándýrum dollaragrlnum og slöar um daginn raöa þeir I sig stórum, lostætum nautasteikum, meöan svertingjarnir narta I nestis- pakkann sinn einhvers staöar af- slöis. Hvernig getum viö látiö þaö viögangast, aö þessar mann- eskjur vinni meö þrælsóttann I andlitinu. þegar þær gætu öölast jafnrétti og frelsi, ef viö bara borguöum nokkrar krónur I viöbót fyrir hvern sigarettu- pakka? En ef viö höldum þvl fram, engu aö slöur, aö þrátt fyrir allt riki ekki þrælahald á tóbaks- ekrum North Carolina, er erfitt aö neita þvl, aö herrann og þræll- inn eru enn til staöar á sykurekr- unum I Louisiana. Hér er léns- skipulagiö enn viö lýöi. Hinn hvlti herragaröseigandi á ekki aöeins sykurreysakrana, heldur einnig hús þau, sem hinir svörtu verka- menn hans búa I. Oftast nær standa þau I þyrpingu kringum ekruhöll • hans alveg eins og á timum þrælahaldsins. Ekrueig- andinn á meira aö segja hartnær öll önnur fyrirtæki I smáþorp- unum, m.a. einu verslun staöar- ins, sem nefnist þarafleiöandi „the company store”. Vöruveröiö þar er iöulega um 20% hærra en I stórborgunum, en þarsem hinir fátæku sykurverkamenn hafa hvorki efni á né tækifæri til aö komast til borganna, neyöast þeir til aö kaupa vörur á uppsprengdu veröi herragaröseigandans. Meöalárskaup þessara verka- manna er tæplega 1.2 miljónir islenskar) og á aö sjá 6-10 manna fjölskyldu farboröa. Verka- mennirnir taka þvi oft lán hjá ekrueigandanum svo endar nái saman, og lenda oft I botnlausu skuldafeni, og ánetjast honum æfilangt fjárhagslega. Oftast nær greiöa þeir ekki vörurnar i beinum peningum, heldur eru á reikning I búöum ekrueigandans og lenda i enn verri efnahags- legum ógöngum. Fólk, sem fær ekki laun fyrir vinnu slna, heldur aöeins matog húsnæöi er aö mlnu áliti ekkert annaö en þrælar, þvi þegar þaö kemur inn i þvilikan vltahring veröur þaö aö eign ekrueigandans. Þaö fær ekki leyfi til aö yfirgefa herragarö hans fyrr en þaö hefur borgaö skuldir sinar. Aöeins kraftaverk getur bjargaö þvi úr skuldunum. Margir hafa reynt aö skipu- leggja kjarabaráttu þessara þrælaverkamanna. T.d. skýröi hvitur kaþólskur prestur nýlega frá þvl I dagblööum New Orleans, aö hann heföi þurft aö halda fundi meö negrum I svlnastium til aö foröast skothriö ekrueigendanna. Hann sagöi einnig, aö erfitt væri aö skipuleggja baráttu svertingj- anna, þar eö þeir væru hræddir viö aö missa þaö litla sem þeir ættu og nýleg uppreisn, sem kostaöi 30 þeirra lifiö, án þess aö nokkuö haÓii áunnist, væri þeim enn 1 fersku minni. Er dagblööin i New Orleans skýröu frá þessu lénsskipulagi I hálfvæmnum greinarflokki, sem m.a. sagöi frá börnunum á sykurekrunum, er fengju aöeins eina appelsinu á ári, nefnilega á jólunum, var tár- votri jólapakkasöfnun hleypt af stokkunum. A sama tlma skipu- lögöu tannlæknanemar viö háskólann ókeypis tannlækninga- vagna, þegar I ljós kom, aö þrælaverkamennirnir höföu aldrei haft efni á þvl aö fara til tannlæknis. Og kannski tann- lækningar séu nærtæk aöstoö, þegar tekiö er tillit til þess, aö stór hluti af fæöu verkamannanna er sykurreyrinn á ökrunum. Þaö var aö sjálfsögöu ekki hlaupiö aö þvi aö gista I skúrum sykurverkamannanna, þareö þeir voru hræddir viö gagnaögeröir hinna hvitu. Þannig var þaö einu sinni, er ég haföi fundiö mér næturstaö og var lagstur fyrir aö huröinni var skyndilega hrundiö upp og negri nokkur stakk byssu- hlaupi I magann á mér og rak mig út i kalda nóttina. Orörómurinn um komu mina haföi fariö sem eldur I sinu um bæinn. Slöar um nóttina skaut fátæk ekkja, aö nafni Virgina Pete, yfir mig skjólshúsi.og fékk ég aö sofa I rúmi meö fimm börnum hennar I litlum skúr I miöju votlendinu. Þaö veröur alltaf kalt á morgn- ana, þegar eldurinn deyr I ofninum, og þarsem börnin drógu til sin teppiö, var mér kalt fyrstu nóttina. Næsta morgun geröi hún þvl viö gamalt bómullarteppi handa mér. Ég gleymi henni aldrei. Hún var reiöubúin aö standa gegn hótunum hinna hvitu, þótt hún þyröi ekki aö sofa undir sama þaki og ég, heldur flutti I kytru systur sinnar á meöan. Nú, nú, ég læt lögfróöum mönnum þaö eftir, aö meta, hvort þrælahaldiö sé enn viö lýöi á sykurekrum Louisiana. Aftur á móti leikur enginn vafi á, aö þaö viögengst i Flórlda. Sjálfur dómsmálaráöherrann hefur sakaö ekrueigendurna um þrælahald, án þess aö til nokk- urra breytinga hafi komiö. Hér er sykurinn enn höggvinn meö sykurhnffum og eftir erfiöan vinnudag er verkamönnum ekiö heim eins og dýrum, ekki heim til heimila sinna, heldur „heim” til þrælabúöa, þar sem meira en hundraö manns er oft á tiðum komiö fyrir I sama herbergi. Þessar myndir sem ég tók þar er varla hægt aö sjá annars staöar, þar sem stærstu sjónvarpsstöð Bandarikjanna hefur veriö mein- aöur aögangur I búöirnar. Búöirnar eru jafn stórvirkar og á tlmabili þrælahaldsins viö aö dreifa og eyöileggja hinar svörtu fjölskyldur, þarspm kven- mönnum er ekki heimilaður aögangur aö búöunum. En það eru einnig til aðrar tegundir búöa, sem gera fjölskyldunni kleift aö búa saman. Þaö er vafasamt hvort aöstæöur slikra fjölskyldna séu nokkru betri, þvi fjölskyldu- meölimir eru háöir hverjum öörum I sllkum mæli, aö ógjörn- ingur er aö senda börnin I skóla. Oft veröa allir f jölskyldumeölim- irnir aö halda út á ekrurnar, svo llfsafkoma sé tryggö. Þetta gildir ekki sist um ávaxta- og land- búnaöarverkamennina. Börnin I Louisana fá aöeins eina appelslnu á ári, en börnin I Flórida drukkna næstum þvl I appelsinum. USA er sennilega eina rlka, kapttalska landiöí heiminum, sem enn leyfir barnavinnu — þó hún hafi form- lega verið bönnuö meö lögum 1911, alla vega I verksmiðjum og I námum. Þaö er engu aö slöur staðreynd, aö velmegun Bandararikjanna I dag byggist ekki einungis á þrælahaldi heldur einnig barnavinnu. I dag er einn fjóröi af ávaxtauppskeru USA tindur af börnum undir 16 ára aldri. Bæöi vinnubúöirnar sem appelsiulundarnir eru auövitaö I eigu hvltra manna, — og tiltölu- lega fárra. Þó aö mér sé þaö ekki geðfellt aö gefa einstökum sér- stökum aöila auglýsingu, get ég ekki stillt mig um aö nefna þaö fyrirtæki, sem á stóran hluta þessara þrælabúða (eöa appelslnubúöa, þvi þar er appelsinusafi framleiddur). Jú, þaö er Coca-Cola, sem á eitt stærsta appelslnusafafyrirtækiö, Minute Maid. Og appelsinusafinn er fluttur noröureftir I Kókbllum og slðan skipaö I flutningaskip, sem sigla meö farminn m.a. til Noröurlandanna. Nú, jæja, ástandiö er ef til vill ekki þaö alversta I Kókbúöunum, — jafnvel þó aö börnin þar þjáist af alls kyns sjúkdómum, sem ým- islegur skortur veldur, m.a. eru mörg þeirra haldin blóöskorti, sem gerir þau þreytt og horuö. En engu að slöur leikur enginn vafi á, aö Coca-Cola búöirnár eru langt frá þvl aö vera þær verstu. Lúkas 7, 36-50 Viö skulum ekki láta okkur detta þaö til hugar, aö þaö séu aö- eins atvinnulausir, sem gerast of- drykkjusjúklingar. Ég fékk æ ofan I æ staöfestingu á þvl, aö þar sem sambandiö herra-þræll réði rikjum, var hvorki herrann né þrællinn ánægöur meö hlutskipti sitt, þar sem bæöi hlutverkin hindra viðkomandi aö vera mann- legur. 1 hinni rlkjandi stétt rak ég mig á töflumisnotkun og alkóhólisma, sem var ekki minni en I hinum kúguöu stéttum. Þetta kom ekki sist I ljós, þegar ég lenti hjá rlkustu fjölskyldu veraldar, Rockefeller- fjölskyldunni. Rockefellerarnir eignuöust auö sinn á oliuheims- veldinu Esso (Exxon) og tókst aö troöa óteljandi keppinauta I for- aöiö. Auk þess eiga Rockefeller- arnir nokkra stærstu banka 1 heimi, ásamt mörgum öörum fyrirtækjum, er ekki tekur tali. Viö þekkjum aö sjálfsögöu til þess hvernig hin borgaralegu litablöö hefja þessa kúgara til skýjanna I tárvotum sögum um hin hamingjusömu hjónabönd þeirra, eins og sagan af hinum fjóröa karlleggi Rockerfelleranna og afkomanda annarrar rikr- ar amerlskrar fjölskyldu, dótt- ur öldungadeildarþingmannsins Charles Porter. Ég komst aö þvl, aö tilvera þeirra er allt önnur en hin rósrauöa mynd, sem Life Magazine hefur skapaö. t þessu eldhúsi sat ég og drakk mig fullan meö John D Rockefeller, fylkis- stjóra i West Virginia og llklegu forsetaefni I framtlðinni. Meö til- liti til hins persónulega öryggis, er yfirstéttin betur stödd en undirstéttin, en engu aö slöur fær hún aö kenna á ofbeldinu. Eiginkona Johns, sem þiö sjáiö hér á myndunum, missti t.d. tvi- burasystur sina fyrir nokkrum árum I Chicago. Hún var stungin á hol og drepin meö 116 axarhögg- um oghnlfsstungum. En þaö rann fyrst upp fyrir mér næsta morg- un, þegar viö vorum oröin vinir og timburmennirnir gufaöir upp, aö glæpir undirstéttarinnar er aö- eins endurskin af afbrotum yfir- stéttarinnar. Rockefeller kallaöi á mig inn á skrifstofu slna. Hann haföi lofaö mér aö llta á stutta lýsingu af áætlun minni, sem ég bar alltaf á mér I von um aö fólk gæfi mér peninga fyrir filmum. Eln I vimu þess aö vera staddur á heimili Rockefellers haföi ég alveg gleymt stuttri lýsingu á einni áætlun minni um „Miskunnar- lausa slátrun Rockefeller- ættarinnar á 41 fanga I Attica- fangelsinu”. Ég þarf náttúrlega ekki aö segja frá þvl, að ég fékk ekki eyri af Rockefeller. Mér varð skyndilega ljóst aö ég haföi setið hjá fjölskyldu, sem hafði drepiö fleiri manneskjur en nokkur moröingi sem ég haföi dvalist hjá á öllu ferðalagi mi'nu, og aö ég þekkti marga ættingja þeirra, sem þessi fjölskylda haföi myrt. Þegar ég gekk þennan morgun á þjóöveginum uppi i fjöllum, peningalaus og filmu- laus, hafði ég oröiö fyrir nýrri reynslu um veröld undirheim- anna og yfirstéttarinnar: mynstur fátækrahverfanna sem einkennist af moröum og alkóhól- isma er aöeins spegilmynd af hinni rlkjandi stétt. (þýöing—im)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.